Greinar þriðjudaginn 8. desember 2015

Fréttir

8. desember 2015 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

150 föðurlausar konur giftar

150 ung pör voru gefin saman í fjöldabrúðkaupi í borginni Surat í indverska ríkinu Gujarat í fyrradag. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Allt flug úr skorðum vegna óveðursins

Allt flug til og frá landinu féll niður eftir klukkan 16 í gær. Flutningavélar sem fara áttu í loftið undir kvöldið héldu kyrru fyrir og flugvélar Icelandair sem áttu að koma frá London og Kaupmannahöfn eru ekki væntanlegar fyrr en í dag. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Bátar losna, bílar fjúka og hús í sundur

Sigurður Bogi Sævarsson Anna Marsibil Clausen „Hér er mikið hvassviðri. Austanáttin er óskaplega þung og það er ljóst nú þegar að hér hafa orðið miklar skemmdir. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

„Diddú vekur mann upp“

„Þetta var alveg glæsilegt. Blíðuveður allan daginn og allir tónlistarmenn komust að sunnan,“ segir Geirmundur Valtýsson um tvenna útgáfutónleika sem hann hélt í Miðgarði í Skagafirði á sunnudagskvöld. Meira
8. desember 2015 | Erlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

„Frelsið er öflugra en óttinn“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, boðaði ekki neinar umtalsverðar breytingar á stefnu sinni í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi í ávarpi sem var sjónvarpað beint á besta útsendingartíma í fyrrakvöld. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 480 orð | 4 myndir

Byggja við Hótel Selfoss

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samið hefur verið um stækkun Hótels Selfoss. Framkvæmdir eru hafnar en byggð verður fjórða hæð ofan á syðri álmu hótelsins. Við það fjölgar herbergjum úr 99 í 127. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Eins og um miðja nótt í miðri viku

Mjög lítil umferð var á götum höfuðborgarsvæðisins í gærkvöldi. Varðstjóri í umferðardeild lögreglunnar sagði að umferðin í gærkvöldi minnti á miðja nótt í miðri viku, „sem betur fer“ bætti hann við. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð

Ekkert samkomulag og ráðherra ákveður 126 þúsund tonna kolmunnaafla

Aflaheimildir Íslands í kolmunna á næsta ári verða 125.984 tonn, samkvæmt ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Flotinn sigldi að mestu í land eða í var í gærkvöldi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fá skip voru á sjó við landið í gærkvöldi og höfðu ekki verið færri frá því á aðfangadag í fyrra, að sögn starfsmanns Vaktstöðvar siglinga í gærkvöldi. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Fullar kerrur og hillur tómar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Flestum verslunum og opinberum stöðum á höfuðborgarsvæðinu og raunar víðar var lokað strax síðdegis í gær vegna veðurofsans sem þá var í aðsigi. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Gjörningur sem hreyfði við mörgum

Baksviðs Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það er alltaf hægt að karpa um það, hvað er list. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hátíð í bæ á Selfossi

Fjöldi tónlistarmanna í fremstu röð kemur fram á tónleikunum Hátíð í bæ sem haldnir verða í Iðu, íþróttahúsi Fjölbrautaskóla Suðurlands, á miðvikudagskvöld, 9. desember, kl. 19:30. Meira
8. desember 2015 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hæsta viðvörunarstig vegna mengunar í Peking

Yfirvöld í Peking hafa í fyrsta skipti lýst yfir hæsta viðvörunarstigi vegna loftmengunar í borginni. Það þýðir að í dag verður helmingur einkabíla í borginni kyrrsettur og mengandi verksmiðjur þurfa að stöðva starfsemi sína tímabundið. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Í 3. sæti í fjarskiptatækni á heimsvísu

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Íslendingar tilnefndir til Grammy

Björk Guðmundsdóttir, Jóhann Jóhannsson og hljómsveitin Of Monsters and Men ásamt hönnuðinum Leif Podhajsky eru tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna að þessu sinni, en sigurvegarar í hverjum flokki verða tilkynntir á sérstakri hátíð Í Los Angeles... Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Landhelgisgæslu og lögreglu best treyst

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Landhelgisgæslan og lögreglan eru þær stofnanir samfélagsins sem almenningur treystir best. Þetta kemur fram í könnun sem MMR gerði á dögunum um traust til helstu stofnana á sviði réttarfars og dómsmála. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Lítið fannst af loðnu, ráðgjöf óbreytt

Einungis mældust um 295 þúsund tonn af kynþroska loðnu eða um 14,4 milljarðar fiska, sem gert er ráð fyrir að hrygni næsta vor, í loðnuleiðangri í lok nóvember. Það er mun minna en mældist í fyrri haustmælingum 16. september til 4. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Lítið varað við fárviðrinu fyrir aldarfjórðungi

Óveðrið í byrjun febrúar 1991 hefur verið borið saman við veðrið í gærkvöldi og í nótt. Mikið tjón varð þá í fárvirði um allt land, en þá blés af suðvestri. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Lægðin grynnist og fjarlægist landið

Undir kvöld í dag má gera ráð fyrir að víða um land verði komið þokkalegasta veður. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Málþing um biblíuna og framtíðina

Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður haldið málþing í Háteigskirkju í dag, þriðjudaginn 8. desember, kl. 16, undir yfirskriftinni „Biblían okkar og framtíðin“. Á málþinginu verða flutt þrjú erindi. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Miklu hærri veiðigjöld en áður

„Staðreyndin er sú að þessi ríkisstjórn mun á kjörtímabilinu taka tugi milljarða í veiðigjöld. Langt, langt umfram það sem vinstristjórnin gerði á sínu kjörtímabili. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 374 orð | 3 myndir

Núna hitti óveðrið nákvæmlega á landið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Mér finnst athyglisverðast við þetta veður hvað lægðin dýpkaði hratt og einnig hvað það ætlar að verða hvasst um norðanvert landið miðað við að það er austanátt,“ sagði Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í... Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Ofsaveður gerði usla

Mikið tjón varð í Vestmannaeyjum vegna óveðursins í gær. Einnig varð tjón undir Eyjafjöllum, á Hvolsvelli, á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Veðrið skall á í Vestmannaeyjum með miklum látum um kl. 18.30. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Rafmagnið datt víða út og inn í óveðrinu í gær

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óveðrið olli víða rafmagnstruflunum í gærkvöldi. Meginflutningskerfið var rekið í nokkrum minni einingum, svokölluðum eyjarekstri, til að tryggja sem mestan stöðugleika. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

RAX

Lognið á undan storminum Hestarnir undir Eyjafjöllum létu sér fátt um finnast um miðjan dag í gær, fundu sína tuggu og biðu rólegir eftir óveðrinu sem var rétt handan við... Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Rómantíska evróvisjónlagið breyttist í blíðlegt jólalag

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Guðmundur Karl Brynjarsson, sóknarprestur í Lindakirkju í Kópavogi, semur lög og texta í frístundum og sendir stundum sköpunarverkin í forkeppni Evróvisjón. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 678 orð | 3 myndir

Sínum augum lítur hver á TISA

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Töluverðrar tortryggni hefur gætt í garð svonefndra TISA-viðræðna, í kjölfar þess að uppljóstrunarvefurinn Wikileaks birti ný skjöl um viðræðurnar. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Snjóflóðahætta en lægðin fjarar út

Ofsaveður var enn um allt land á miðnætti í nótt og lægðin sem gengur yfir landið var þá enn í fullum styrk. Víða var hvasst og mælir á Hallormsstaðahálsi eystra sýndi 51 m/s vindhraða í snarpri hviðu. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Stefnum á toppinn

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Dansparið og hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev frá dansdeild HK lentu í fjórða sæti á alþjóðlegu móti á heimsbikarmeistaramóti Alþjóðadansíþróttasambandsins í latindönsum um síðustu helgi. Meira
8. desember 2015 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan fékk meirihluta á þingi

Stjórnarandstaðan í Venesúela fékk meirihluta á þingi landsins í fyrsta skipti í sextán ár í kosningum sem fram fóru á sunnudag. Nicolas Maduro, forseti landsins, viðurkenndi ósigur sósíalista í kosningunum. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Stoppað í göt gjaldskyldra bílastæða í Reykjavíkurborg

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 780 orð | 1 mynd

Tekist á um lánveitingarnar

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Aðalmeðferð Chesterfield-málsins hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð

Truflanir á síma

Farsímasendar á Höfðabrekku og Kirkjubæjarklaustri duttu út í gærkvöldi vegna rafmagnsleysis. Farsímasendar á Hryggjum, Jökulsárlóni, Öndverðarnesi og Vaðöldu voru úti vegna línubilana. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 434 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

SPECTRE James Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð Spectre. Morgunblaðið **** Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.30, 22.20 Smárabíó 22.20 Háskólabíó 20. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Verð ekki lægra í um sex ár

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bensínverð hefur ekki verið lægra síðan í janúarbyrjun árið 2010 og verð á dísilolíu ekki verið lægra síðan í október 2009. Meira
8. desember 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Öllum heiðum og fjallvegum lokað í fyrsta skipti

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Öllum heiðum og fjallvegum var lokað eftir hádegið í gær vegna veðurhamsins sem von var á. Að sögn G. Meira

Ritstjórnargreinar

8. desember 2015 | Leiðarar | 474 orð

Hægt í logni hreyfir sig, sú hin kalda undiralda

Það er undiralda í stjórnmálum Evrópu um þessar mundir Meira
8. desember 2015 | Leiðarar | 154 orð

Jákvæð úrslit fyrir Venesúela

Chavisminn bíður sinn fyrsta ósigur Meira
8. desember 2015 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Úr viðjum vanans

Á Íslandi er kvartað yfir „fjórflokknum.“ Þreytt klisja það. Vandinn er sá að á Íslandi er nú bara einn flokkur, Stjórnmálaflokkurinn. Fátt er því um frumlegar hugmyndir á borð við þessa sem mbl. Meira

Menning

8. desember 2015 | Tónlist | 875 orð | 5 myndir

Ausið úr lindum hjálpræðis

„Þarna ertu!“ segir hann sigri hrósandi og bendir út í salinn. „Þið hin eruð öll að ljúga!“ Meira
8. desember 2015 | Hugvísindi | 32 orð | 1 mynd

Frillulífi og framhjátaka á 19. öldinni

Ragnhildur Bragadóttir, sagnfræðingur og skjalastjóri á Biskupsstofu, flytur erindi um frillulífi og framhjátöku á 19. öldinni kl. 12 í dag í sal Þjóðminjasafnsins. Erindið fjallar um líf vinnukonu nokkurrar og auðugs... Meira
8. desember 2015 | Tónlist | 745 orð | 1 mynd

Með hátíðlegu yfirbragði

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
8. desember 2015 | Fólk í fréttum | 44 orð

Mótettukórinn syngur lokatónleika í kvöld

Á baksíðu Morgunblaðsins í gær var því ranglega haldið fram að þriðju og síðustu aðventutónleikar Mótettukórsins undir stjórn Harðar Áskelssonar væru haldnir í Hallgrímskirkju í gærkvöldi. Hið rétta er að tónleikarnir verða í kvöld kl. 20. Meira
8. desember 2015 | Bókmenntir | 944 orð | 3 myndir

Og svo hverfur hann aftur

Eftir Guðmund Andra Thorsson. Ljósmyndir og myndverk eftir ýmsa höfunda. JPV útgáfa, 2015. Innbundin, 160 bls. Meira
8. desember 2015 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Risaeðla tekjuhæst

Teiknimyndin Góða risaeðlan skilaði mestum miðasölutekjum til kvikmyndahúsa landsins um helgina en hún er sú nýjasta úr smiðju fyrirtækisins Pixar. Meira
8. desember 2015 | Bókmenntir | 48 orð | 1 mynd

Skáldkonur spjalla

Á þriðjudagskvöldum í desember verður boðið upp á húslestur í Petersen-svítunni á þriðju hæð Gamla bíós og munu margir af fremstu rithöfundum, tónlistarmönnum og ljóðskáldum landsins koma fram. Meira
8. desember 2015 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Swing-kompaníið í Fella- og Hólakirkju

Swing-kompaníið heldur jólatónleika í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20.30 með barnakór og kór kirkjunnar, Kór Fjölbrautaskólans í Breiðholti og kórstjóranum og orgelleikaranum Arnhildi Valgarðsdóttur. Meira
8. desember 2015 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

Variety vekur athygli á Ólafi Darra

Kvikmyndavefurinn Variety fjallar um leikarann Ólaf Darra Ólafsson og spjallar stuttlega við hann og segir hann alþjóðlega stjörnu sem lesendur eigi að kynna sér. Meira
8. desember 2015 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Það er alltaf tími fyrir góðar bækur

Ástæða er til að hrósa hinum vel lukkaða þætti Bók vikunnar, sem hefur um skeið verið á dagskrá Rásar 1 á sunnudagsmorgnum. Meira

Umræðan

8. desember 2015 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd

Aumingjauppeldi þá og nú

Þegar þetta er ritað gengur fellibylurinn Diddú yfir landið og fer ekki svo lítinn. Þegar þú lest þessar línur er hann (eða hún) vonandi að mestu genginn yfir og gæfan gefi að enginn hafi slasast eða farið sér að voða í veðrinu. Meira
8. desember 2015 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Á dimmum dögum

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Bænin færir sálinni fró og frið. Hún stillir kvíða og losar streitu. Þá er gott er að vera með vorið vistað í sálinni, sólina og eilíft sumar í hjarta" Meira
8. desember 2015 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Brettum nú upp ermar

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Allir stjórnmálamenn, hvar í flokki sem þeir standa, ættu að hafa vilja til að fylgja málinu eftir, því flokkapólitík getur ekki skipt máli þegar við gerum ráðstafanir til að tryggja að starfsemi dómstóla verði málefnaleg og hlutlaus." Meira
8. desember 2015 | Bréf til blaðsins | 219 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 27. nóvember var...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 27. nóvember var spilaður Mitchell tvímenningur með þátttöku 26 para. Efstu pör í N/S (% skor): Erla Sigurjónsd. - Jóhann Benediktss. 64,5 Ragnar Jónsson - Vigdís Sigurjónsd. 58,4 Örn Einarss. Meira
8. desember 2015 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Er gáfulegt að einkavæða heilbrigðiskerfið?

Eftir dr. Nicole Dubus: "Ein af okkar grunnþörfum er þörfin fyrir heilbrigðisþjónustu. Mikilvægt er að sú þjónusta sé góð og öllum aðgengileg. Stöndum vörð um hana!" Meira
8. desember 2015 | Aðsent efni | 838 orð | 4 myndir

Gagnsæir, faglegir byggðasamningar

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Skilgreina þarf hlutverk landbúnaðarins betur, setja háleit markmið og velja heppilegar leiðir að markmiðunum, og beita til þess verkfærum stefnumótunar." Meira
8. desember 2015 | Aðsent efni | 911 orð | 2 myndir

Geta milliverðlagsreglur haft áhrif á daglegan rekstur?

Eftir Vigdísi Sigurvaldadóttur og Ragnhildi Elínu Lárusdóttur: "Ertu óviss um hvernig innleiða skuli reglur um milliverðlagningu í þinn rekstur?" Meira
8. desember 2015 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Íslensk tunga og læsi

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Skilyrðislaust verður að kenna börnum að lesa strax í leikskólum því lengi býr að fyrstu gerð." Meira
8. desember 2015 | Velvakandi | 122 orð

Um kynstofninn hreina

Nú um stundir er rætt um hve við Íslendingar séum bláeygir gagnvart hryðjuverkaógn frá innflytjendum. En höfum við enn grátið á líkvökunni um hreinræktaða norræna kynstofninn hvíta, sem við lögðum upp með í sjálfstæðisbaráttunni á síðustu öld? Meira
8. desember 2015 | Aðsent efni | 767 orð | 2 myndir

Verkefnastjórnun alls staðar – líka á Alþingi

Eftir Helga Þór Ingason og Sigurð Ragnarsson: "Í verkefnastjórnun er höfuðáhersla lögð á að standa rétt að ákvörðunum" Meira

Minningargreinar

8. desember 2015 | Minningargreinar | 1073 orð | 1 mynd

Ásgeir Sigurður Ásgeirsson

Ásgeir Sigurður Ásgeirsson fæddist 5. janúar 1937. Hann lést 24. nóvember 2015. Útför Ásgeirs fór fram 7. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Björg Arnþórsdóttir

Björg Arnþórsdóttir fæddist 18. september 1932. Hún lést 25. nóvember 2015. Útför Bjargar fór fram 7. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Björgvin Hjaltason

Björgvin Hjaltason, Venni, fæddist 4. nóvember 1932. Hann lést 14. nóvember 2015. Björgvin var jarðsunginn 24. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Dagrún Þorvaldsdóttir

Dagrún Þorvaldsdóttir fæddist 1. apríl 1934 í Reykjavík. Hún lést 22. nóvember 2015. Útför Dagrúnar fór fram 3. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 755 orð | 1 mynd

Fjóla Kristjánsdóttir

Fjóla Kristjánsdóttir fæddist 15. október 1923 á Hnitbjörgum. Hún lést 16. nóvember 2015 á hjúkrunarheimilinu Dyngju, Egilsstöðum. Foreldrar hennar voru Sigríður Bjarnadóttir frá Hallfreðarstöðum og Kristján Gíslason frá Svínárnesi. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Guðrún Benediktsdóttir

Guðrún Benediktsdóttir fæddist 10. júlí 1928. Hún lést 22. nóvember 2015. Útför Guðrúnar var gerð 4. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Gunnar Kristmann Rögnvaldsson

Gunnar Kristmann Rögnvaldsson fæddist 16. september 1915. Hann lést 25. nóvember 2015. Útför Gunnars var gerð 7. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 1049 orð | 1 mynd

Gunnhildur Inga Höskuldsdóttir

Gunnhildur Inga Höskuldsdóttir fæddist á Ísafirði 29. ágúst 1951. Hún lést 24. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Höskuldur Árnason og Auður Guðjónsdóttir. Systkini hennar sammæðra eru: Davíð Arndal, Anna, Guðjón Halldór, Auður Arna og Brynhildur. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Haukur Freyr Agnarsson

Haukur Freyr fæddist 17. júlí 1990. Hann lést 12. nóvember 2015. Útför Hauks Freys fór fram 27. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

Hildigunnur Halldórsdóttir

Hildigunnur fæddist 2. júlí 1935 á loftinu í Héðinshúsi á Húsavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. nóvember 2015. Hún var dóttir hjónanna Halldórs Ármannssonar frá Hraunkoti í Aðaldal, f. 8. febrúar 1909, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Hörður Jónsson

Hörður Jónsson fæddist 8. mars 1953. Hann lést 17. ágúst 2015. Útför Harðar fór fram frá Akraneskirkju 27. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Jónína Rannveig Kjartansdóttir

Jónína Rannveig Kjartansdóttir fæddist 29. september 1940. Hún lést 23. nóvember 2015. Útför hennar fór fram 3. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

Sigríður Helga Þorbjarnardóttir

Sigríður Helga Þorbjarnardóttir fæddist 13. maí 1948. Hún lést 15. nóvember 2015. Útför Sigríðar var gerð 2. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Sigríður Lárusdóttir

Sigríður fæddist 20. febrúar 1958. Hún lést 18. nóvember 2015. Sigríður var jarðsungin 27. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

Soffía Margrét Vídalín Þorgrímsdóttir

Soffía Margrét Vídalín Þorgrímsdóttir fæddist á Grenjaðarstað í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu 24. október 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 11. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru séra Þorgrímur Vídalín Sigurðsson, f. 19.11. 1905,... Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Stefán S. Stefánsson

Stefán S. Stefánsson fæddist 16. september 1930. Hann lést 20. nóvember 2015. Útför Stefáns fór fram 30. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Vigdís Valgerður Magnúsdóttir

Vigdís Valgerður Magnúsdóttir fæddist 9. mars 1927. Hún lést 24. nóvember 2015. Útför Vigdísar fór fram 1. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2015 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Ævar Agnarsson

Ævar Agnarsson fæddist 30. mars 1951. Hann lést 29. október 2015. Hann var jarðsunginn 12. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 91 orð

20% fjölgun millilandafarþega hjá Icelandair

Icelandair Group flutti í nóvember tæplega 193 þúsund farþega í millilandaflugi, samkvæmt flutningatölum sem félagið sendi til Kauphallar. Voru farþegar 20% fleiri en í nóvember á síðasta ári. Meira
8. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Atvinnuleysistryggingar undan ríkinu

Samkvæmt Salek-samkomulaginu þyrfti atvinnuleysistryggingasjóður að vera sjálfstæður og ekki hluti af almennum rekstri ríkissjóðs, enda er í samkomulaginu fjallað um nauðsyn sameiginlegs skilnings á milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um stöðu,... Meira
8. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 486 orð | 2 myndir

Eyrir selur allan hlut sinn í Stork eftir langt söluferli

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eyrir Invest hefur, ásamt meðfjárfestum, selt alla hluti sína í Stork til bandarísku iðnaðarsamsteypunnar Fluor Corporation sem er í 136. sæti á lista yfir stærstu fyrirtæki heims. Meira
8. desember 2015 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Hlutafjárúboð Nýherja fyrir fagfjárfesta hafið

Í gær hófst hlutafjárútboð Nýherja en þar verða allt að 40 milljón nýir hlutir á nafnverði boðnir til sölu. Það svarar til 9,76% af heildarhlutafé fyrirtækisins. Heildarvirði Nýherja í lok dags í gær nam tæpum 6,3 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

8. desember 2015 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Alda vísar í hafið bláa hafið

Ný skartgripalína Ásu Gunnlaugsdóttur hjá Asa Jewellery vísar í hafið bláa hafið sem umlykur Ísland. Alda/Wave-skartgripirnir eru unnir úr silfri, eins og fyrri línur fyrirtækisins. Formin eru kvenleg, látlaus og fínleg. Meira
8. desember 2015 | Daglegt líf | 279 orð | 1 mynd

Jólasíldin veldur táraflóði

Þegar síðasti síldarfarmurinn kemur í Ísfélagið á Þórshöfn er tekin frá síld sem fer á jólaborð starfsmanna. Meira
8. desember 2015 | Daglegt líf | 472 orð | 10 myndir

Margir vilja vera höfuðprýði nammibauka

PEZ-piparmyntur voru fyrst framleiddar 1927 í Vín og markaðssettar fyrir reykingafólk. Á sjötta áratugnum hófst sókn á sælgætismarkaðinn, bragðtegundir urðu fleiri og baukar með ýmsum fígúrum bættust við framleiðsluna. Meira
8. desember 2015 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Skyggnst á bak við tjöldin

Stefnt er að notalegu sagnakvöldi í Snorrastofu í Reykholti í kvöld kl. 20.30. Óskar Guðmundsson, rithöfundur í Véum, segir frá bók sinni, Þá hló Skúli, kynnir viðfangsefnið og skyggnist á bak við tjöldin. Meira
8. desember 2015 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Þýsk/íslenskur djass á Kex

Kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og þýska víbrafónleikarans Stefans Bauers kemur fram á djasskvöldi á Kex hosteli í kvöld. Auk þeirra skipa hljómsveitina þeir Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Meira

Fastir þættir

8. desember 2015 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. c3 d6 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. c4 c6 12. a3 a5 13. Rc3 Hb8 14. c5 Dc7 15. cxd6 Bxd6 16. Bg5 exd4 17. Rxd4 Rc5 18. Bxf6 gxf6 19. Hc1 Hd8 20. Bd5 b4 21. Rxc6 bxc3 22. Meira
8. desember 2015 | Í dag | 16 orð

En ég segi yður: Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim sem ofsækja...

En ég segi yður: Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim sem ofsækja yður. Matt. Meira
8. desember 2015 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Heldur kökuboð ef færðin verður góð

Sigurbjörg Fjölnisdóttir er deildarstjóri á skrifstofu velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og er sálfræðingur að mennt. Hún ber ábyrgð á ákveðnum málaflokkum, en flestir þeirra snúa að þjónustu við fatlað fólk, m.a. Meira
8. desember 2015 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Hólmfríður Lilja Haraldsdóttir

30 ára Hólmfríður ólst upp á Eyrarbakka en er búsett í Tjarnarbyggð í Árborg og er nú heimavinnandi húsfreyja sem stendur. Maki: Arnar Elí Ágústsson, f. 1986, sölustjóri hjá Netpörtum í Árborg. Börn: Haraldur Elí, f. 2007; Andrea Eir, f. Meira
8. desember 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Danskan at udsætte nogen for noget merkir almennt að leggja e-ð á e-n . Meira
8. desember 2015 | Í dag | 257 orð | 1 mynd

Pétur Benediktsson

Pétur fæddist í Reykjavík 8.12. 1906, sonur Benedikts Sveinssonar, alþm. og ritstjóra, og k.h. Guðrúnar Pétursdóttur kvenréttindafrömuðar. Meðal systkina Péturs voru Bjarni forsætisráðherra, faðir Björns, fyrrv. alþm. og ráðherra, og Valgerðar alþm. Meira
8. desember 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Júlí Róbert og Felix Leó Helgasynir fæddust 13. nóvember...

Seltjarnarnes Júlí Róbert og Felix Leó Helgasynir fæddust 13. nóvember 2014. Júlí Róbert fæddist kl. 13.34, hann vó 2.952 g og var 48 cm langur. Felix Leó fæddist kl. 13.43, hann vó 2.556 g og var 46,5 cm langur. Meira
8. desember 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sigrún Edda Halldórsdóttir

30 ára Sigrún Edda ólst upp í Kópavogi, býr í Reykjavík, er hestafræðingur frá LBHÍ og sér um fóðursölu hjá Sláturfélagi Suðurlands. Maki: Sigurður Þór Magnússon, f. 1987, vélfræðingur hjá Kælivirkni. Foreldrar: Hjördís Ólafsdóttir, f. 1953, starfsm. Meira
8. desember 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Theódór Heiðar Heimisson

30 ára Theódór ólst upp á Höfn í Hornafirði en býr í Mosfellsbæ og er flutningabílstjóri hjá flutningafyrirtækinu Örmum í Hafnarfirði. Maki: Ólöf Sæmundsdóttir, f. 1985, lyfjatæknir hjá Garðsapóteki. Fósturdóttir: Ragnheiður Bjarnadóttir, f. 2010. Meira
8. desember 2015 | Í dag | 185 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigrún Jónsdóttir 85 ára Ástríður Eyjólfsdóttir Guðríður Stefánsdóttir Inga Dóra Hertervig Ragnar Þorvaldsson 80 ára Dóra Ágústsdóttir Gyða Ásbjarnardóttir Halldóra Ármannsdóttir Matthías Matthíasson Sigríður Reimarsdóttir Unnur Tessnow 75 ára... Meira
8. desember 2015 | Í dag | 471 orð | 3 myndir

Úr pólitík í hamfaramál

Herdís fæddist á Siglufirði 8.12. 1965 og ólst þar upp. Auk þess dvaldi hún öll sumur með fjölskyldu sinni í sumarbústað fjölskyldunnar í Haganesvík. Hún var í Grunnskóla Siglufjarðar, í Reykjaskóla í Hrútafirði og lauk stúdentsprófum frá... Meira
8. desember 2015 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Víkverji var viðstaddur jólahlaðborð að dönskum sið í bekk dóttur sinnar um helgina. Þar tóku höndum saman umsjónarkennarar, nemendur og nokkrir foreldrar og skelltu upp veislu, sem jafnframt var fjáröflun fyrir útskriftarferð nemendanna. Meira
8. desember 2015 | Í dag | 273 orð

Það keyfir niður snjó

Þessi staka Stefáns á Vallanesi kom upp í hugann þegar ég settist við tölvuna: Ofan drífur snjó á snjó, snjóar hylja flóató, tófa krafsar móa mjó mjóan hefur skó á kló. Meira
8. desember 2015 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. desember 1936 Listverslun var opnuð í Reykjavík og þótti það tíðindum sæta. Þar voru seld verk margra af þekktustu listamönnum bæjarins. Meira

Íþróttir

8. desember 2015 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

21 árs fyrirliði Þórsara

9. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs frá Þorlákshöfn, er leikmaður 9. umferðar Dominos-deildar karla hjá Morgunblaðinu. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 113 orð

Algarve án þriggja bestu

Þrjú bestu landslið heims hafa ákveðið að vera ekki lengur þátttakendur í hinum árlega Algarve-bikar í knattspyrnu, móti sem jafnan fer fram fer í byrjun mars í Portúgal. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 928 orð | 2 myndir

„Ósanngjarnt að vera ekki í EM-hópnum“

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er sáttur við gengi mitt hjá liðinu. Ég fæ fleiri og lengri tækifæri eftir eftir sem leikjunum fjölgar. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Danmörk Bakken Bears – Svendborg 98:102 • Axel Kárason...

Danmörk Bakken Bears – Svendborg 98:102 • Axel Kárason skoraði ekki fyrir Svendborg en tók 2 fráköst og átti 1 stoðsendingu á 19 mínútum. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

England Everton – Crystal Palace 1:1 Staðan: Leicester...

England Everton – Crystal Palace 1:1 Staðan: Leicester 1595132:2132 Arsenal 1593327:1330 Manch.City 1592430:1629 Manch. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Ég varð vægast sagt undrandi þegar ég heyrði að Ásgeir Sigurvinsson...

Ég varð vægast sagt undrandi þegar ég heyrði að Ásgeir Sigurvinsson hefði verið sæmdur gullmerki þýska knattspyrnufélagsins Stuttgart á sunnudag. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Freydís byrjar frábærlega

Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, hóf keppnistímabilið sitt með frábærum hætti í Bandaríkjunum í gær. Hún keppti þá í fyrsta sinn fyrir hönd Plymouth State háskóla, á móti í Sunday River í Maine-fylki, í svigi. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Akureyri 18 Schenker-höllin: Haukar – FH 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: Hveragerði: Hamar – Njarðvík 19. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Hann getur farið alla leið

16. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Adam Haukur Baumruk hefur gert varnarmönnum og markvörðum liða í Olís-deild karla í handknattleik gramt í geði í undanförnum leikjum. Hann hefur raðað inn mörkum og verið á tíðum óstöðvandi. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

H jálmar Jónsson , knattspyrnumaður frá Egilsstöðum, mun leika sína 15...

H jálmar Jónsson , knattspyrnumaður frá Egilsstöðum, mun leika sína 15. leiktíð með IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

HM kvenna í Danmörku C-RIÐILL: Kongó – Brasilía 11:26 Suður-Kórea...

HM kvenna í Danmörku C-RIÐILL: Kongó – Brasilía 11:26 Suður-Kórea – Frakkland 22:22 *Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leikinn. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Hundrað marka maðurinn

Markaskor Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark í grísku knattspyrnunni um helgina, í sigri Olympiacos á Panthrakikos, 4:3, var það um leið sögulegur áfangi fyrir hann á ferlinum. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Geir Sverrisson var útnefndur íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra 8. desember árið 1999. • Geir fæddist 1971 og keppti lengst af fyrir Ármann. Hann var fjórum sinnum með á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, fyrst 1988. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Kári fyrirliði á Bernabéu

Kári Árnason verður í kvöld fyrstur íslenskra knattspyrnumanna til að vera fyrirliði liðs í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Kominn í gírinn og langar að klára dæmið

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur komist að munnlegu samkomulagi við toppliðið á Spáni, Valencia, um að leika með liðinu út keppnistímabilið. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Kristinn fékk silfur en Portland gull

Kristinn Steindórsson fékk silfurverðlaunin í bandarísku knattspyrnunni 2015 með liði sínu Columbus Crew, sem tapaði úrslitaleik MLS-deildarinnar á heimavelli gegn Portland Timbers, 1:2, í fyrrakvöld. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Léku við unglingspilta fyrir HM kvenna

Kitsa Escobar, annar markvörður landsliðs Púertóríkó sem nú tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í Danmörku, hafði aðeins leikið gegn táningsdrengjum þegar hún mætti stórskyttum Rúmena í upphafsleik landsliðs Púertóríkós á HM síðasta... Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Mikið í húfi í Wolfsburg

Manchester United á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld en liðið þarf á sigri að halda gegn Wolfsburg á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Sigrarnir orðnir 22

NBA-meistararnir í Golden State Warriors héldu áfram óslitinni sigurgöngu sinni í fyrrinótt þegar þeir lögðu Brooklyn Nets að velli í New York, 114:98, og þar með hafa þeir nú unnið fyrstu 22 leiki sína á keppnistímabilinu í bandaríska körfuboltanum. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Spieth í toppsætinu

Útlit er fyrir að Bandaríkjamaðurinn ungi, Jordan Spieth, fari inn í árið 2016 sem efsti maður heimslistans í golfi. Fyrir ári var Norður-Írinn Rory McIlroy langefstur og óraði líklega engan fyrir því þá að hann myndi missa toppsætið á árinu 2015. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Ungstirni til Alfreðs

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska meistaraliðsins Kiel, hefur krækt í austurríska ungstirnið Nikola Bilyk fyrr en áætlað var. Bilyk er 19 ára gamall og 198 sentimetrar á hæð. Meira
8. desember 2015 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Vantaði talsvert upp á markametið

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, þurfti ekki að leggja hart að sér til að vinna yfirburðasigur á Púertóríkó, 39:13, á heimsmeistaramótinu í Fredrikshavn í Danmörku í gærkvöld. Meira

Bílablað

8. desember 2015 | Bílablað | 388 orð | 1 mynd

GM flytur inn bíla frá Kína til Bandaríkjanna

Bandaríski bílrisinn General Motors (GM) hefur kallað yfir sig reiði stéttarfélaga starfsmanna bandarískra bílafyrirtækja (UAW) með því að segjast ætla að hefja innflutning á bílum til Bandaríkjanna sem framleiddir verða í bílsmiðjum GM í Kína. Meira
8. desember 2015 | Bílablað | 236 orð | 1 mynd

Hraðamet á vetnisbíl

Hyundai Tucson FCEV, áður þekktur sem vetnisknúinn Hyundai ix35, hefur sett hraðamet fyrir raðsmíðaða vetnisbíla. Menn gera sér það til gamans að slá eða setja met, eins og í þessu tilviki, þótt þau hafi akkúrat enga þýðingu, eins og í þessu dæmi. Meira
8. desember 2015 | Bílablað | 196 orð | 5 myndir

Kaflar úr sögu Benz til sölu

Mercedes-Benz er bílaframleiðandi með lengri og magnaðri sögu en flestir aðrir og gegnum áratugina hafa ótal sígildir og glæsilegir bílar rúllað þar út af færibandinu. Meira
8. desember 2015 | Bílablað | 140 orð | 1 mynd

Kaupir 240 Renault Kangoo-rafbíla

Norskir póstmenn verða fremur hljóðlátir í framtíðinni, alla vega farartæki þeirra. Hefur Noregspóstur keypt 240 rafbíla frá Renault til að dreifa bögglum um land allt. Bílarnir eru af gerðinni Renault Kangoo, nánar tiltekið Kangoo Maxi Z.E. Meira
8. desember 2015 | Bílablað | 165 orð | 1 mynd

Kia segir vetnið framtíðina

Kóreski bílsmiðurinn Kia segir að vetni eigi eftir að valda byltingu í bílaframleiðslu. Boðar Kia smíði slíkra bíla er koma muni á götuna frá og með 2020. Meira
8. desember 2015 | Bílablað | 727 orð | 7 myndir

Kraftmikill en samt þýðgengur

Þegar það snjóar eins og enginn sé morgundagurinn er fátt um fína drætti fyrir bílablaðamenn. Þess vegna var það eins og himnasending að fá eitt stykki fjórhjóladrifinn Mitsubishi L200 pallbíl til prófunar í öllum snjónum. Meira
8. desember 2015 | Bílablað | 144 orð | 1 mynd

Mazda MX-5 bíll ársins

Nýi opni sportbíllinn Mazda Roadster, sem gengur undir nafninu Mazda MX-5 utan heimalandsins, hefur verið kjörinn bíll ársins 2015-2016 í Japan. Um er að ræða léttan og nettan tveggja sæta sportbíl með drif á afturhjólunum, sem kom á götuna fyrir ári. Meira
8. desember 2015 | Bílablað | 133 orð | 1 mynd

Mustang uppseldur út 2016 í Ástralíu

Það er ekki að sjá að Ástralir hafi reiðst Ford svo mjög fyrir að hætta smíði Falcon-módelsins þar í landi að það dygði til að refsa bandaríska bílsmiðnum með því að snúa baki við honum. Meira
8. desember 2015 | Bílablað | 278 orð | 1 mynd

Porsche smíðar sinn fyrsta rafbíl

Hann vakti athygli sem hugmyndabíll á bílasýningunni í Frankfurt og nú bíður hans að verða að veruleika, því Porsche hefur ákveðið að smíða rafbílinn Mission E. Meira
8. desember 2015 | Bílablað | 424 orð | 1 mynd

Sjö manna rafbíll fyrir stórfjölskyldu

Það var ekki bara rýmið, við horfðum ekki síður til lægri rekstrarkostnaðar sem rafmagnsbíllinn kemur til með að færa okkur samanborið við jafnstóran bíl með hefðbundinni vél. Meira
8. desember 2015 | Bílablað | 144 orð | 1 mynd

Smábíll í keppnisklæðum

Toyota frumsýndi heldur óvenjulegan bíl á bílasýningunni í Tókýó á dögunum, lítinn og ljúfan bíl að margra mati. Sá kemur á götuna upp úr áramótum raðsmíðaður. Meira
8. desember 2015 | Bílablað | 723 orð | 1 mynd

Söluhrun á stærstu mörkuðum

Volkswagen-fyrirtækið gengur í gegnum erfiðleika á mörgum vígstöðvum vegna búnaðar sem reyndist hafa verið falinn í nokkrum módelum bílsmiðja samsteypunnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.