Greinar þriðjudaginn 16. febrúar 2016

Fréttir

16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Aníta nýr safnstjóri Síldarminjasafnsins

Anita Elefsen sagnfræðingur hefur verið ráðin safnstjóri Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Hún tekur við þann 1. apríl næstkomandi. Þá lætur Örlygur Kristfinnsson af starfi, en hann hefur stýrt safninu og starfsemi þess í tuttugu ár. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

„Upp á líf og dauða fyrir okkur“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er í raun skelfilegt að hafa ekki höfnina í meiri notkun. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð

Bjartsýni í viðræðum í Borgarbyggð

Engin ástæða er til annars en að vera bjartsýnn á meirihlutaviðræðurnar sem standa yfir á milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í Borgarbyggð. Góður taktur er í viðræðunum og ekki steytir á neinum atriðum. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Lífríki Stokkandaparið, steggurinn grænhöfði til vinstri og kollan kvenfuglinn til hægri, svamlaði í leit að æti en kippti sér ekki mikið upp við dauðan lax sem velktist undir... Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Eilífur glerþvottur í verki Matthíasar

Þvottur, stutt leikrit um eilífan glerþvott, verður frumsýnt í Tjarnarbíói á miðvikudagskvöld. Höfundur verksins og leikstjóri er Matthías Tryggvi Haraldsson en sviðslistahópurinn sem stendur að uppsetningunni er kallaður Ketiltetur kompaní. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Einar Clausen tekst á við lög eftir Sigfús

Söngvarinn Einar Clausen kemur fram á tónleikaröðinni „Frjáls eins og fuglinn“ í Fella- og Hólakirkju annað kvöld, miðvikudag, klukkan 20, ásamt meðleikaranum Arnhildi Valgarðsdóttur. Meira
16. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Engin dagblöð lengur eftir 25 ár?

Danskir fjölmiðlafræðingar segja að ákvörðun útgefanda breska dagblaðsins The Independent að hætta prentútgáfu blaðsins í mars og halda starfseminni aðeins áfram á netinu, komi ekki á óvart. Meira
16. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Eyðilögðu tvö sjúkrahús

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fullyrt er að Rússar beri ábyrgð á loftárásum á tvö sjúkrahús í Sýrlandi í gær. Óttast er að tugir manna hafi látist og fjölmargir særst alvarlega, þar á meðal börn. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð

eyjar.net Í frétt sem birtist í gær um væntanlega heimsókn skipstjóra...

eyjar.net Í frétt sem birtist í gær um væntanlega heimsókn skipstjóra til innanríkisráðherra vegna Landeyjahafnar var farið rangt með vefslóð þar sem grein Sveins Rúnars Valgeirssonar birtist. Rétt vefslóð er eyjar.net . Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ferðamenn láta lægðaganginn ekki stöðva sig

Talsvert rigndi og blés á höfuðborgarsvæðinu sem og víða um land í gær en enginn er verri þótt hann vökni. Þessir ferðamenn voru við öllu búnir og klæddu sig í samræmi við votviðrið. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ferðamenn sjást varla í Vestmannaeyjum

„Það er í raun skelfilegt að hafa ekki höfnina í meiri notkun. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Fjöldi norskra skipa landar hér

Ágúst Ingi Jónsson Viðar Guðjónsson Norsku loðnuskipin hafa haldið uppi vinnslu í frystihúsum á Fáskrúðsfirði og í Neskaupstað undanfarið. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 191 orð

Gagnrýna Steinþór harðlega

Stjórn Borgunar sendi í gærkvöldi frá sér tilkynningu þar sem alvarlegar athugasemdir eru gerðar við framgöngu Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, í fjölmiðlum. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Gekk á Hvannadalshnjúk á skíðum og renndi sér heim

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Einar Rúnar Sigurðsson, stofnandi og aðalleiðsögumaður Local Guide í Hofsnesi í Öræfum, gekk á skíðum á Hvannadalshnjúk á sunnudaginn var. Þetta var 281. ferð hans á hæsta tind Íslands. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hafa myndað samskipti við kennara á laun í kennslustundum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Dæmi eru um að myndbönd af kennurum hafi farið á veraldarvefinn að þeim forspurðum. Notkun farsíma í kennslustofum er yfirleitt bönnuð í skólum landsins en þó þekkist að samskipti kennara og nemenda hafi verið tekin upp. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Hálsaskógur er núna á Húsavík

„Börnin eru kröfuharðir áhorfendur og þakklátir. Í líflegri leiksýningu má segja að þau taki virkan þátt, því þau láta óspart í sér heyra og viðbrögðin eru sterk,“ segir Guðrún Jónsdóttir, leikkona á Húsavík. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Hola í ósonlaginu þegar það ætti að vera þykkast

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á þessum árstíma ætti ósonlagið að vera hvað þykkast og telst ástandið sem var yfir landinu um helgina því vera óvenjulegt. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hreinsa snjó af Laugardalsvelli

Það er heilsársverk að viðhalda Laugardalsvelli. Kristinn Vilhjálmur Jóhannsson hreinsaði snjó af vellinum í gær og er það liður í því að losa klaka af vellinum í þeirri hláku sem framundan er. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hvannadalshnjúkur hefur hækkað töluvert undanfarið

Einar Rúnar Sigurðsson, leiðsögumaður Local Guide í Hofsnesi í Öræfum, gekk á Hvannadalshnjúk á sunnudaginn var. Þetta var 281. ferð hans á hæsta tind Íslands. Heilmikið hefur bæst við Öræfajökul í vetur. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hviður allt að 50 m/sek

Aftakaveðri er spáð fyrri hluta dags í dag. Vindhviður gætu farið upp í 50 m/sekúndu í Skagafirði og Eyjafirði í morgunsárið. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 796 orð | 3 myndir

Hægt gengur að þétta byggð

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppbygging á fjölda þéttingarreita í Reykjavík hefur tafist og verður framboð nýrra íbúða í borginni á næstu árum því minna en útlit var fyrir. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Íslenskt listafólk í forgrunni

Íslenskt listafólk var í kastljósinu á norrænu kvikmyndahátíðunum HARPA og Nordic Lights um helgina, en tvö íslensk tónskáld unnu til verðlauna á fyrri hátíðarinnar og íslensk leikkona á þeirri síðari. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Koma hingað í leit að betri afkomu

Í fyrra afgreiddi Útlendingstofnun 20 umsóknir frá Makedóníumönnum, sem hafa óskað hælis hér á landi vegna bágra efnahagslegra aðstæðna sinna í heimalandinu. Samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun var öllum umsóknunum hafnað. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Launaviðtölin skila hækkun

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Tveir af hverjum þremur félagsmönnum Eflingar sem sóttu launaviðtal á síðasta ári hlutu launahækkun umfram kjarasamningsbundnar hækkanir. Þetta kemur fram í árlegri viðhorfskönnun Gallup meðal félagsmanna... Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Lífeyririnn fauk á einu kvöldi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 335 orð | 14 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

The Revenant Hugh Glass er svikinn og skilinn eftir. Morgunblaðið ****½ Metacritic 76/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 17.50, 21.00 Smárabíó 20.10, 22.30 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 22. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ný markaðsherferð Íslandsstofu kynnt

Ný markaðsherferð verður kynnt undir merkjum „Inspired by Iceland“ á ráðstefnu Íslandsstofu í dag. Höfðar hún til efnameiri ferðamanna. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Orkustofnun leitar að 5000 borholum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Orkustofnun hefur undanfarin ár verið að safna upplýsingum um staðsetningarhnit allra borhola í landinu. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Samstaða landeigenda er forsenda gjaldtöku

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í undirbúningi er að hefja nú í sumar gjaldtöku af ferðamönnum sem koma að Seljalandsfossi undir Eyjafjöllum. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Sótt um fyrir Eystribyggð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Grænlenska landsstjórnin hefur sótt um að svæði í Eystribyggð verði skráð á heimsminjaskrá UNESCO. Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands, hefur mikið rannsakað norrænar minjar á Suður-Grænlandi. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir

Standa þétt við bakið á Abel

Abel Dhaira, knattspyrnumaður frá Úganda og leikmaður ÍBV, hefur í dag lyfjameðferð við krabbameini. Abel var skorinn upp í Úganda fyrir áramót vegna krabbameins í kviðarholi en það hefur nú dreift sér í fleiri líffæri. Meira
16. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Stunginn til bana á heimili flóttamanna

Maður var stunginn til bana á heimili fyrir flóttafólk frá Afganistan í bænum Ljusne í Gävleborg í Svíþjóð um helgina. Einn er í haldi lögreglu grunaður um verknaðinn. Atburðurinn varð eftir að til átaka kom á milli íbúanna. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð

Tafir á þúsundum íbúða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framboð af nýjum íbúðum í Reykjavík mun aukast hægar á næstu misserum en útlit var fyrir og eru tafir á þéttingu byggðar meginskýringin. Meira
16. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Tekist á um val næsta dómara

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, býr sig undir að tilnefna nýjan dómara í hæstarétt landsins eftir að Antonin Scalia lést á föstudaginn. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra heimsækir Mið-Austurlönd í vikunni

Heimsókn Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Mið-Austurlanda hófst í gær þegar hann heimsótti Ísrael. Í kjölfarið mun hann heimsækja Palestínu og Jórdaníu. Meira
16. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Varð að lenda vegna áhrifa leysigeisla

Stéttarfélag breskra flugmanna kallar eftir því að meira sé gert til að berjast gegn aukinni notkun leysigeisla gegn flugvélum, eftir að flugvél á leið til New York þurfti að snúa aftur til Heathrow-flugvallar í Englandi. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Viðamikil sýning á verkum Eggerts

Um helgina var opnuð sýningin „Flora“ í listasafninu í Pori í Finnlandi með fjölda verka eftir Eggert Pétursson myndlistarmann. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Vilja sjá 30-40 ár fram í tímann

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Þang landeigenda en þari ríkis

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þjóðin mun eiga þarann en landeigendur þangið ef frumvarpsdrög til laga um öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni verða óbreytt að veruleika. Frumvarpsdrögin voru kynnt á vef atvinnuvegaráðuneytisins í gær. Meira
16. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Þýðir Njálu á indverska tungu

Indverskur fræðimaður, Shrikrishna D. Meira

Ritstjórnargreinar

16. febrúar 2016 | Leiðarar | 705 orð

Hverju á að trúa?

Það segir ekki allt að hafa haft rétt fyrir sér síðast, en menn leggja þess vegna við hlustir Meira
16. febrúar 2016 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Rússland í gömlum gír

Svona lýsir Gunnar Rögnvaldsson einu púsli í heimsmyndinni: Eftir að Sovétríkin féllu, þá féll Rússland í einskonar dá. Það lagðist í trans með Boris Jeltsin við stýrið. Meira

Menning

16. febrúar 2016 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Ai Weiwei klæðir Konzerthaus í vesti

Kínverski myndlistarmaðurinn Ai Weiwei hefur ásamt aðstoðarfólki sínu klætt sex voldugar jónískar súlur framan við hina sögufrægu byggingu Konzerthaus í Berlín í 14.000 björgunarvesti. Meira
16. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 113 orð | 2 myndir

Deadpool á toppinn

Kvikmyndin Deadpool með leikaranum Ryan Reynolds í aðalhlutverki er sú kvikmynd sem skilaði mestum miðasölutekjum liðna helgi í bíóhúsum landsins. Um ellefu þúsund manns sáu myndina en hún fjallar um mann sem verður að ofurhetju fyrir slysni. Meira
16. febrúar 2016 | Dans | 999 orð | 1 mynd

Flæði hreyfinga og tónlistar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Samspil dans og tónlistar er lykilþema á dagskrá sem Íslenski dansflokkurinn, Reykjavík Dance Festival og Sónar Reykjavík standa fyrir í Norðurljósasal eða SonarHall fimmtudaginn 18. Meira
16. febrúar 2016 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Frá spuna til íhugulla tónsmíða

Hljómsveitin Jónsson & More stígur á svið í kvöld og fagnar útgáfu síns fyrsta geisladisks, No Way Out , í Jazzklúbbnum Múlanum á Björtuloftum í Hörpu klukkan 21.00. Meira
16. febrúar 2016 | Leiklist | 65 orð | 1 mynd

Glenda Jackson leikur Lé konung

Aldarfjórðungi eftir að breska leikkonan Glenda Jackson yfirgaf leiksviðið til að helga sig stjórnmálum, snýr hún aftur á svið síðar á árinu og tekst þá á við eitt helsta hlutverk Shakespeares: Lé konung. Meira
16. febrúar 2016 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Loks rutt til Siglu- og Seyðisfjarðar

Aðeins verður ófært í Ríkissjónvarpinu viku til viðbótar og við hæfi að ljúka leik áður en snjóa leysir og frost fer úr jörðu. Meira
16. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Ófærð hlýtur einróma lof gagnrýnenda í Bretlandi

Tveir fyrstu þættirnir í þáttaröðinni Ófærð voru frumsýndir í Bretlandi í fyrradag á sjónvarpsstöðinni BBC 4 undir nafninu Trapped . Meira
16. febrúar 2016 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Quintet Birgisson treður upp á KEX

Quintet Birgisson mun stíga á svið á djasskvöldi KEX Hostel í kvöld kl. 20.30 og heilla áheyrendur með amerískum hryndjassi Aðgangur er ókeypis og munu tónleikarnir standa í um tvo tíma með hléi. Meira
16. febrúar 2016 | Leiklist | 111 orð | 1 mynd

Sex lög keppa til úrslita um næstu helgi

Þjóðin kaus lögin „Augnablik“, „Á ný“ og „Spring yfir heiminn“ áfram í úrslit Söngvakeppninnar 2016 sl. laugardagskvöld, þegar seinni undanúrslit fóru fram í Háskólabíói. Meira
16. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 228 orð | 6 myndir

The Revenant sigursæl

Kvikmyndin The Revenant kom, sá og sigraði á bresku kvikmyndaverðlaunahátíðinni, BAFTA, í London sl. sunnudagskvöld. Meira
16. febrúar 2016 | Menningarlíf | 48 orð | 4 myndir

Völuspá tónskáldsins Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar var frumflutt í Hofi...

Völuspá tónskáldsins Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar var frumflutt í Hofi á Akureyri á sunnudagskvöldið, af Valgerði Guðnadóttur, söngkonu, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Hymnodíu (sem Eyþór Ingi Jónsson stjórnar) og Kammerkór Norðurlands (sem stjórnað... Meira

Umræðan

16. febrúar 2016 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Á að fjölga aðgöngumiðum að ógæfu fólks?

Eftir Helga Seljan: "Fólk er almennt er með hina þokkalegustu dómgreind og þar þarf enginn langt að leita til að finna ömurleg dæmi um afleiðingar áfengisneyzlu." Meira
16. febrúar 2016 | Bréf til blaðsins | 235 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 5. febrúar var...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 5. febrúar var spilaður tvímenningur með þátttöku 24 para. Efstu pör í N/S (% skor): Erla Sigurjónsd. - Jóhann Benediktss. 62,3 Björn Árnason - Auðunn R. Guðmss. 54,2 Bjarni Þórarinss. - Magnús Jónss. Meira
16. febrúar 2016 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Frumurnar og öldrunin

Eftir Pálma Stefánsson: "Ellin er líklega vegna uppsafnaðs úrgangs í frumunum sem getur valdið ýmsum krónískum líkamlegum og heilakvillum vegna hindrunar í starfsemi frumnanna" Meira
16. febrúar 2016 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Gróðurhúsaáhrif og kjarnorka

Eftir Kjartan Garðarsson: "Síðari leiðin felst í því að leggja meiri fjármuni í þróun kolefnafrírra orkugjafa á borð við kjarnorku." Meira
16. febrúar 2016 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Hipsterinn heldur sínu striki

Hver man ekki þá stund þegar hann eða hún eignaðist sinn fyrsta geislaspilara? Ó, þá náð að eiga CD, svo handhægt, svo stafrænt, nútímalegt og fínt. Gamli plötuspilarinn féll í ónáð, fór í glatkistuna og lá þar hnípinn, gleymdur og smáður. Meira
16. febrúar 2016 | Aðsent efni | 1028 orð | 1 mynd

Meira stríð en friður

Eftir John Andrews: "Þeir sem fögnuðu arabíska vorinu fyrir fimm árum verða að viðurkenna í dag að blóm þess fölnuðu fljótt. Aðeins Túnis getur státað af einhverju í líkingu við lýðræði, á meðan Líbía, Jemen og Sýrland hafa bæst í hóp Sómalíu sem brostin ríki." Meira
16. febrúar 2016 | Aðsent efni | 603 orð | 2 myndir

SVÞ vill afnema auglýsingabann á áfengi

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fjöldi umsagna um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak hefur borist allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Meira
16. febrúar 2016 | Velvakandi | 183 orð | 1 mynd

Þjónn – Það er hár í súpunni minni

Það þarf nokkuð til núorðið að maður setjist niður og dragi til stafs en sjónvarpsfréttirnar á sprengidag drógu mig að púltinu. Meira

Minningargreinar

16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 856 orð | 1 mynd

Bergþóra Bergþórsdóttir

Bergþóra fæddist í Reykjavík 7. október 1936. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 7. febrúar 2016. Foreldrar: Björg Gunnarsdóttir ljósmóðir, f. á Krossi, Fellum, Norður-Múlasýslu, 13. júní 1900, d. 22. desember 1971, og Bergþór Árnason sjómaður, f. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1171 orð | 1 mynd

Daníel Pétursson

Daníel Pétursson fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1932. Hann lést á Landakoti 21. janúar 2016. Foreldrar hans voru Pétur Daníelsson, hótelstjóri í Reykjavík, f. í Stokkseyrarsókn 4. febrúar 1906, d. 22. júlí 1977, og kona hans Benedikta Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Erlendur Hilmisson

Erlendur Hilmisson fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1952. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Hulda Sveinsdóttir, fædd 1932, látin 1992, og Hilmir Hinriksson, fæddur 1932, látinn 2005. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Erlingur Steinsson

Erlingur Konráð Steinsson fæddist 20. júlí 1932. Hann lést 23. janúar 2016. Útför Erlings fór fram 12. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

Flosi Ingólfsson

Flosi Ingólfsson fæddist á Flugustöðum í Álftafirði 29. maí 1940. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði 17. janúar 2016. Flosi var sonur hjónanna Ingólfs Árnasonar, f. 11. október 1896, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1038 orð | 1 mynd | ókeypis

Flosi Ingólfsson

Flosi Ingólfsson fæddist á Flugustöðum í Álftafirði 29. maí 1940. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði 17. janúar 2016. Flosi var sonur hjónanna Ingólfs Árnasonar, f. 11. október 1896, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Gísli Ellert Sigurhansson

Gísli fæddist 21. desember 1934. Hann lést 7. febrúar 2016. Útför Gísla fór fram 15. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2897 orð | 1 mynd

Gísli Reynir Sigurðsson

Gísli Reynir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1943. Hann lést 3. febrúar 2016 á Borgarspítalanum. Foreldrar Gísla voru hjónin Sigurður Gíslason, f. 23. apríl 1905 að Stakkhamri í Miklaholtshreppi, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Guðlaug Kristjánsdóttir

Guðlaug Kristjánsdóttir fæddist 4. febrúar 1922. Hún lést 25. janúar 2016. Útför Guðlaugar fór fram 4. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd

Guðmundur Björnsson

Guðmundur Björnsson fæddist 7. maí 1922. Hann lést 5. febrúar 2016. Útför hans fór fram 12. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Helga Magnúsdóttir

Helga Magnúsdóttir, málarameistari, fæddist 6. maí 1940. Hún lést 2. febrúar 2016. Útför Helgu fór fram 6. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Hilmar Daníelsson

Hilmar Daníelsson fæddist 16. september 1937. Hann lést 21. janúar 2016. Útför Hilmars fór fram 29. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Hilmar Örn Bragason

Hilmar Örn Bragason fæddist 5. desember 1968. Hann lést 4. febrúar 2016. Útför Hilmars fór fram 15. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þórðardóttir

Ingibjörg Þórðardóttir fæddist 16. mars 1922. Hún lést 15. janúar 2016. Útför Ingibjargar fór fram 1. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 793 orð | 1 mynd

Jóhann Long Ingibergsson

Jóhann Long Ingibergsson, eða Jói Long eins og hann var yfirleitt kallaður, fæddist í Reykjavík 29. maí 1922. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 7. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Ingibergur Jónsson skósmiður, f. 10. júní 1880, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd

Jóhann Sæmundsson

Jóhann Sæmundsson fæddist að Selparti í Flóa 20. maí 1930. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Ólína Ásgeirsdóttir, f. 19. febrúar 1898, d. 18. ágúst 1936, og Sæmundur Jóhannsson, f. 2. maí 1893, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Jóna Ágústa Viktorsdóttir

Jóna Ágústa Viktorsdóttir hússtjórnarkennari fæddist á Akranesi, 8. júní 1924. Hún lést á Vífilsstöðum í Garðabæ 17. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Friðmey Jónsdóttir húsmóðir, f. 14.9. 1904, d. 15.5. 1986, og Viktor Björnsson verkstjóri, f. 4.11. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2342 orð | 1 mynd

Lúther Steinar Kristjánsson

Lúther Steinar Kristjánsson fæddist á Fæðingarheimilinu við Eiríksgötu 12. október 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. janúar 2016. Foreldrar hans voru Kristján Halldórsson sjómaður, f. 20.mars 1906, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2137 orð | 1 mynd

María Gísladóttir

María Gísladóttir, Mæja á Burstarfelli, fæddist á Norðfirði 6. mars 1923. Hún lést í Vestmannaeyjum 11. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Gísli Jóhannsson, verkamaður í Neskaupstað, f. 11. febrúar 1889 á Reykjum í Mjóafirði eystra, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Ragnhildur Helgadóttir

Ragnhildur Helgadóttir fæddist 26. maí 1930. Hún lést 29. janúar 2016. Útför Ragnhildar fór fram 8. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Salóme Maríasdóttir

Salóme Maríasdóttir ljósmóðir fæddist í Sætúni í Grunnavíkurhreppi 30. mars 1927. Hún lést 26. janúar 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Marías Þorvaldsson, sjómaður og bóndi, f. 13. maí 1885 í Kjós í Grunnavíkurhreppi, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Sigríður Jóna Sigurbjörnsdóttir

Sigríður Jóna Sigurbjörnsdóttir fæddist 24. febrúar 1923. Hún lést 26. janúar 2016. Sigríður Jóna var jarðsungin 12. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 92 orð

20% minni afli í janúar á íslenskum fiskiskipum

Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tæp 74 þúsund tonn í janúar síðastliðnum, sem er 20% minni afli en í janúar á síðasta ári að sögn Hagstofu Íslands. Munar mest um loðnu en aflamagnið var 1.500 tonn í samanburði við 45 þúsund tonn á síðasta ári. Meira
16. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Hlutabréfamarkaðir ná sér á strik í upphafi viku

Hlutabréfamarkaðir í Evrópu og Asíu réttu almennt úr kútnum í upphafi vikunnar eftir miklar sveiflur í síðustu viku. Þannig hækkaði FTSE 100 vísitalan í Lundúnum um 2,0% í viðskiptum gærdagsins og DAX 30 vísitalan í Frankfurt fór upp um 2,7%. Meira
16. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 332 orð | 3 myndir

Íslandsherferð skilaði um 700 erlendum blaðagreinum

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
16. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Sýknaðir af kröfu Björgólfs

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í gær upp dóm í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar gegn Róberti Wessman, Árna Harðarsyni og Salt Investments. Meira
16. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Viðskiptaráð vill frjálsa sölu áfengis

Í umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp um breytingar á lögum um verslun með áfengi og tóbak kemur fram að afnám einkaleyfis á sölu áfengis muni leiða til bættrar þjónustu og lægra vöruverðs fyrir neytendur. Meira

Daglegt líf

16. febrúar 2016 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

...fræðist um staðanöfn

Alan Macniven, dósent í sænsku, og Guy Puzey, lektor í norsku, báðir við Edinborgarháskóla, halda fyrirlestra í dag kl 16 í Háskóla Íslands, í stofu 101 í Lögbergi. Erindin eru á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Meira
16. febrúar 2016 | Daglegt líf | 1080 orð | 4 myndir

Heimur fornsagna er lifandi veruleiki

Handritin íslensku, sem um aldir voru í Kaupmannahöfn, eru menningarlegur gullfótur Íslendinga. Í Stofnun Árna Magnússonar er unnið að ýmsum rannsóknum í fornum fræðum, sem almenningur hefur sterkar skoðanir á. Meira
16. febrúar 2016 | Daglegt líf | 105 orð | 2 myndir

Hundakúnstir elsku hvuttanna

Um liðna helgi tóku nokkrir vaskir hundar þátt í keppni í New York í hinum ýmsu hundakúnstum, en sú keppni var hluti af sýningu sem haldin var í fjórtánda sinn, Westminster Kennel Club Dog Show. Meira
16. febrúar 2016 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Uppeldi sem virkar til framtíðar

Börnin okkar eru mestu verðmætin og þeirra er framtíðin og því skiptir miklu máli að foreldrar leggi sig fram í uppeldinu. Alltaf er gott að læra eitthvað nýtt og nú er lag, því uppeldisfræðsla verður fyrir foreldra í Borgarbókasafninu í dag kl 14-15. Meira
16. febrúar 2016 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Útrýming áfengisnautnarinnar og aðflutningsbann á áfengi

Í þarfir bindindisins nefnist hádegisfyrirlestur Nönnu Þorbjargar Lárusdóttur hjá Sagnfræðingafélaginu kl. 12.05 í dag í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Meira

Fastir þættir

16. febrúar 2016 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 c6 6. e3 Bd6 7. Bxd6...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 c6 6. e3 Bd6 7. Bxd6 Dxd6 8. Bd3 Re7 9. Dc2 g6 10. f3 Ra6 11. Dd2 Rc7 12. Rge2 c5 13. dxc5 Dxc5 14. Hc1 Rc6 15. e4 dxe4 16. Rxe4 De7 17. Dc3 Db4 18. Dxb4 Rxb4 19. Hxc7 Rxd3+ 20. Kd2 Re5 21. Rd6+ Kd8 22. Meira
16. febrúar 2016 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Arnór Árnason

Arnór fæddist í Höfnum á Skaga 16.2. 1860, sonur Árna Sigurðssonar, óðalsbónda, hreppstjóra og oddvita í Höfnum, og Margrétar Guðmundsdóttur húsfreyju. Meira
16. febrúar 2016 | Í dag | 290 orð

Gammeldansk og gulur blettur

Það var fjörugt á Leirnum um helgina. Ég ber fyrst niður hjá Jóni Daníelssyni. „Ég var að koma af þorrablóti MA-stúdenta 1970,“ segir hann. „Fyrirfram var óskað eftir limrum og verðlaunum heitið. Meira
16. febrúar 2016 | Í dag | 11 orð

Hann ákveður tölu stjarnanna, nefnir þær allar með nafni. Sálm. 147:4...

Hann ákveður tölu stjarnanna, nefnir þær allar með nafni. Sálm. Meira
16. febrúar 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Hólmfríður Sara Oddsdóttir

30 ára Hófí býr í Reykjavík og er heimavinnandi. Maki: Filip Geirsson, f. 1979, verktaki. Börn: Hera Mist, f. 2007, og Alexander Freyr, f. 2008. Stjúpbörn: Steinunn Birta, f. 2003, og Filip Örn, f. 2008. Systur: Gabriella, f. 1980, og Alexandra, f.... Meira
16. febrúar 2016 | Í dag | 481 orð | 3 myndir

Í kompaníi við gömul hús

Inga Lára fæddist í Reykjavík 16.2. 1956 og ólst upp á Högunum í Vesturbænum. Hún var auk þess í sveit á sumrin hjá ættmennum sínum á Oddsstöðum í Lundarreykjadal. Meira
16. febrúar 2016 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Kópavogur Hinrik Nóel Njálsson fæddist 14. janúar 2015 kl. 7.45 í...

Kópavogur Hinrik Nóel Njálsson fæddist 14. janúar 2015 kl. 7.45 í Reykjavík. Hann vó 3.920 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Ingunn Ýr Sigurjónsdóttir og Njáll Aron Hafsteinsson... Meira
16. febrúar 2016 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Kynntist manninum sínum 3 ára gömul

Guðrún Högnadóttir er framkvæmdastjóri FranklinCovey á Íslandi, en það er alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stjórnendaþjálfunar, ráðgjafar og rannsókna á árangri einstaklinga, liðsheilda og vinnustaða. Meira
16. febrúar 2016 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Lilja Lind Pálsdóttir

30 ára Lilja lauk MS-prófi í hagfræði frá HÍ og starfar hjá LSR. Maki: Birgir Þór Birgisson, f. 1981, verkefnastjóri hjá Jarðborunum. Dóttir: Kolbrún Kara Birgisdóttir, f. 2012. Foreldrar: Kolbrún Jónsdóttir, f. Meira
16. febrúar 2016 | Í dag | 61 orð

Málið

Ef so. að heita merkir að nefnast segir maður ég heiti og ég hét . Sömuleiðis feli það í sér loforð – að heita e-u : að lofa e-u hátíðlega, og að heita á e-n : lofa e-m greiðslu í góðgerðarskyni ef ósk manns rætist. Meira
16. febrúar 2016 | Í dag | 179 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Helga Þórdís Benediktsdóttir Páll Þórir Beck 90 ára Bragi Níelsson Gunnar Heiðdal 85 ára Tryggvi A. Sigurðsson Valdimar Björnsson 80 ára Auður Björnsdóttir Ingibjörg Skúladóttir Júlíus Arnórsson 75 ára Gísli Hermannsson Ingibjörg G. Meira
16. febrúar 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Valdís María Einarsdóttir

30 ára Valdís María býr í Kópavogi, lauk prófi í viðskiptafræði og er vörumerkjastj. hjá Ölgerðinni. Maki: Ívar Pétursson, f. 1986. Sonur: Viktor Ingi, f. 2015 Systkini: Arnar Ingi, f. 1990 og Hildur Ása, f. 1994. Foreldrar: Guðríður Áskelsdóttir, f. Meira
16. febrúar 2016 | Fastir þættir | 160 orð

Veika grandið. S-AV Norður &spade;8732 &heart;864 ⋄954 &klubs;D92...

Veika grandið. S-AV Norður &spade;8732 &heart;864 ⋄954 &klubs;D92 Vestur Austur &spade;Á64 &spade;KG5 &heart;DG72 &heart;109 ⋄G ⋄ÁD10862 &klubs;KG864 &klubs;Á3 Suður &spade;D109 &heart;ÁK53 ⋄K73 &klubs;1075 Suður spilar 2&heart;. Meira
16. febrúar 2016 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Víkverji hefur áður haft orð á því að hann sé hinn dæmigerði meðaljón sem flestir Íslendingar geta samsamað sig við. Það þýðir t.d. að Víkverji hefur talað í farsíma undir stýri, eins og langflestir ökumenn, sent sms og kíkt á netið. Meira
16. febrúar 2016 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. febrúar 1920 Fyrsta dómþing Hæstaréttar Íslands var háð. Þar með höfðu Íslendingar fengið í hendur æðsta dómsvald í eigin málum. 16. Meira

Íþróttir

16. febrúar 2016 | Íþróttir | 73 orð

Aron og félagar fengu frí

Aron Pálmarsson kom ekkert við sögu þegar Veszprém vann Spartak Vojput frá Serbíu, 36:29, á heimavelli í Austur-Evrópudeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Aron var einn af fimm sterkum leikmönnum liðsins sem fengu frí frá leiknum. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 216 orð | 2 myndir

Ásynjur eru í lykilstöðu

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is SA Ásynjur unnu stórsigur á liði Bjarnarins, 10:2, í fyrstu rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 373 orð | 2 myndir

Bara gripið til varnarleiks á síðustu mínútunni

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í Toronto á sunnudagskvöld og vann Vesturliðið 196:173 þar sem bæði lið settu stigamet fyrir sína deild. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

„Eindreginn vilji“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, heldur enn í vonina um að Svíinn Lars Lagerbäck framlengi samning sinn við KSÍ sem landsliðsþjálfari karla. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

England B-deild: Leeds – Middlesbrough 0:0 Staðan: Hull...

England B-deild: Leeds – Middlesbrough 0:0 Staðan: Hull 30185747:1959 Middlesbrough 30177639:1658 Burnley 311511548:2656 Brighton 301511440:3056 Sheffield Wed. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Enn einn sigurinn

Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í sænska meistaraliðinu IFK Kristianstad unnu HK Malmö, 29:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

Húmoristi sem fer á vítalínuna í úrslitaleik

19. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Hertz-deild karla, lokaumferð: Akureyri: SA – Björninn...

ÍSHOKKÍ Hertz-deild karla, lokaumferð: Akureyri: SA – Björninn 19.45 Laugardalur: SR – Esja 19.45 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Kórinn: HK – Víkingur R 18. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Anna Ólafsdóttir náði bestum árangri af þremur íslenskum sundkonum sem kepptu á Ólympíuleikunum í London árið 1948. • Anna fæddist 1932 og keppti fyrir Ármann. Hún varð í 18. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

Kringlukastarinn efnilegi Guðni Valur Guðnason keppti í annað sinn á...

Kringlukastarinn efnilegi Guðni Valur Guðnason keppti í annað sinn á alþjóðlegu móti í kringlukasti innanhúss um helgina þegar hann tók þátt í móti í Tipshallen í Växjö í Svíþjóð. Guðni Valur vann keppnina og kastaði 58,47 m. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Mikið er gott að vita að ég skuli ekki vera sá eini sem er pirraður yfir...

Mikið er gott að vita að ég skuli ekki vera sá eini sem er pirraður yfir því að sjá eftirnöfn íslensks íþróttafólks aftan á landsliðsbúningum. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 748 orð | 3 myndir

Staða okkar hefur aldrei verið betri

KSÍ Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég held að hvað fjárhag og árangur varðar hafi staða okkar aldrei verið jafn sterk og á þessum tímapunkti,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, við Morgunblaðið en 70. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Tristan Freyr fimmti besti í Evrópu á árinu

Hinn 18 ára gamli Tristan Freyr Jónsson setti um helgina nýtt Íslandsmet í sjöþraut innanhúss í flokki 18-19 ára, á Meistaramóti í fjölþrautum í Laugardalshöll. Tristan, sem keppir fyrir ÍR, fékk 5. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

Víkingar sýndu metnað

FÓTBOLTI Brynjar Ingi Erluson brynjar@mbl.is „Það er ótrúleg tilfinning og ég er mjög spenntur að vera kominn hingað. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 181 orð

Þrír nýliðar valdir fyrir EM-leikina

Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðshópnum í körfuknattleik kvenna sem Ívar Ásgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær fyrir næstu leiki í undankeppni Evrópumótsins. Ísland mætir Portúgal á útivelli á laugardaginn kemur, 20. Meira
16. febrúar 2016 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir

Þægilegt að hafa 218 sentimetra við körfuna

16. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ragnar Ágúst Nathanaelsson, risinn í liði Þórs í Þorlákshöfn, er leikmaður 16. umferðar í Dominos-deild karla í körfuknattleik en Ragnar átti afbragðsgóðan leik í sigri liðsins á móti ÍR-ingum. Meira

Bílablað

16. febrúar 2016 | Bílablað | 246 orð | 1 mynd

10.000 platratsjár meðfram vegunum

Tíu þúsund gervi-hraðamyndavélum verður komið upp meðfram frönskum vegum á næstunni. Er það liður í nýjum tilraunum til að fækka dauðsföllum í umferðinni. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 289 orð | 1 mynd

Bretar mótfallnir sjálfeknum bílum

Bretar vilja ekki sjá sjálfekna bíla á vegum þar í landi þótt önnur Evrópuríki séu slíkum farartækjum hliðholl. Hafa breskir veganotendur áhyggjur af þessari nýju bíltækni og óttast bæði öryggi og tryggingakostnað. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 133 orð | 1 mynd

DeLorean snýr aftur

Hér kemur eitthvað fyrir alla retró-bílanördana. Bandaríski sportbíllinn sem notaður var til tímaferðalaga í hinum geysivinsælu kvikmyndum Aftur til framtíðar snýr senn aftur. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 245 orð | 1 mynd

Einn þér eldri á ferð

Nýútskrifaðir ökumenn í Frakklandi verða að bera stórt A-merki á afturenda bíla sinna til að gefa öðrum vegfarendum til kynna að þar sé á ferðinni óreyndur bílstjóri. Þetta þurfa ungir ökumenn að þola meðan þeir eru á reynslutíma, þ.e. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 205 orð | 1 mynd

Einvígi Tesla og Nissan Leaf

Nissan Leaf og Tesla Model S háðu jafna og harða keppni sín á milli um hvor rafbíllinn yrði söluhærri í Evrópu á nýliðnu ári, 2015. Reyndar fór það svo að þessir bílar bitust ekki um toppsætið á lista yfir söluhæstu rafbíla í álfunni, heldur annað... Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 223 orð | 7 myndir

Eitthvað tímalaust á vegginn í stofunni

Bílaáhugamenn vita sem er að fallega hannaðir bílar eru listaverk út af fyrir sig og jafn sjálfsagt að tímalaus list úr heimi bílanna prýði veggina eins og annað sem flokka má sem list. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 583 orð | 1 mynd

Ekki treysta uppgefinni eyðslu

Eftir að upp komst um svindlbúnað í VW-bílum á síðasta ári hefur mismunandi drægni bíla, eyðsla þeirra og mengun mikið verið í sviðsljósinu. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 206 orð | 2 myndir

Fallegasti bíll heims

Þá er niðurstaðan fengin, og þarf ekki að þræta um það lengur; en fallegasti bíllinn sem smíðaður var á nýliðnu ári, 2015, var Renault Talisman. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd

Gömlum bílum úthýst

Frá og með 1. júní næstkomandi verður bílum mismunað varðandi aðgengi að frönsku höfuðborginni, París, og akstur um götur hennar. Verður öllum bílum af árgerðinni 1997 og eldri árgerðum óheimill akstur í París. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 421 orð | 1 mynd

Hátíð nýrra bíla í Genf

Hin árlega og alþjóðlega bílasýning í Genf í Sviss fer fram 3. til 13. mars næstkomandi. Dagana tvo á undan munu blaðamenn ramba um sýningarsali og skoða það sem í boði verður. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 387 orð | 4 myndir

Heimsótti himnaríki bílamannsins

Erla mín, nú er pabbi sko kominn til himna,“ byrjaði símtal Sigurðar Lárussonar við dóttur sína á dögunum. „Nei, pabbi, ég veit sko vel að þú ert í Kissimmee á bílasýningu,“ var svarið sem kom frá dóttir hans. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 229 orð | 1 mynd

Honda áreiðanlegasti framleiðandinn

Honda er áreiðanlegasti bílsmiður heims, að mati 30. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 336 orð | 3 myndir

Jómfrúrsigur í Daytona

Hinn frægi bandaríski sólarhringskappakstur, Daytona 24, fór fram um nýliðin mánaðamót með þátttöku 54 bíla en hverjum þeirra óku þrír til fjórir ökumenn til skiptis. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 497 orð | 5 myndir

Lengi getur gott batnað

Toyota RAV4 hefur verið heimilisvinur Íslendinga í næstum 20 ár og var lengi vel ráðandi í sínum millijeppaflokki. Nýverið fékk bíllinn laglega yfirhalningu útlitslega og hefur líklega aldrei verið álitlegri. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 445 orð | 4 myndir

Lífið að hætti Lexus RX

Nýverið hleypti Lexus af stokkunum viðamikilli herferð til kynningar á lúxusjeppanum RX undir yfirskriftinni „The Life RX“. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 87 orð | 4 myndir

Mazda6 AWD kynntur gestum

Brimborg sýndi fjórhjóladrifinn Mazda6 laugardaginn 6. febrúar síðastliðinn í sýningarsal Mazda að Bíldshöfða 8. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 254 orð | 3 myndir

Metverð fyrir magnaðan bíl

Fornbílar rata reglulega í fréttirnar ef þeir draga inn stórar fúlgur á uppboðum og sífellt berast fregnir af hærri upphæðum sem skipta um hendur þegar þannig stendur á. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 384 orð | 4 myndir

Mótorhjólakarlinn í Hollywood

Gamli sjarmörinn og stjörnustríðskempan Harrison Ford er greinilega mikill lífsknústner. Eins og smyglarinn Han Solo hefur Ford gaman af að fljúga og á allstórt safn af gömlum flugvélum. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 17 orð

» Nýr jeppi frá Mercedes-Benz í reynsluakstri, ásamt nýjum RAV4, Kia...

» Nýr jeppi frá Mercedes-Benz í reynsluakstri, ásamt nýjum RAV4, Kia Sportage og VW Passat Alltrack... Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 359 orð | 1 mynd

Nýr og tæknivæddur Mercedes-Benz E-Class á leiðinni

Mercedes-Benz frumsýndi nýjustu kynslóð lúxusbílsins vinsæla E-Class á bílasýningunni í Detroit í síðasta mánuði. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 829 orð | 8 myndir

Nýr sportjeppi á gömlum grunni

+ Útlit, aksturseiginleikar, farangursrými _ Útsýni aftur og til hliða, verð Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 549 orð | 2 myndir

Peningar í umferð

Í allri umræðunni um fyrirhugaða breytingu á Grensásvegi milli Miklubrautar og Bústaðavegar er ekki laust við að ein spurning eða svo skjóti upp kollinum. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 402 orð | 1 mynd

Prófa gagnsemi aksturs milli reina

Eitt af mörgu sem harðbannað hefur verið í áratugi í frönsku umferðinni – en látið viðgangast – er framúrakstur mótorhjóla milli bílaraða á fjölakreinavegum, hvort sem er í umferðarteppu eða rúllandi umferð. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 274 orð | 3 myndir

Rafhlöður þekja vegina

Um eitt þúsund kílómetrar af frönskum þjóðvegum verða nýttir til raforkuframleiðslu. Í því skyni verða vegirnir „teppalagðir“ nýstárlegum sólrafhlöðum á næstu fimm árum frá og með komandi vori. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 221 orð | 3 myndir

Renault leiðandi á rafbílamarkaði

Franski bílsmiðurinn Renault segist hafa náð efsta sætinu í sölu rafbíla á Evrópumarkaði á nýliðnu ári. Hafi sala á bílum í Z.E.-línunni aukist um 49% á árinu og numið 23.086 eintökum, sem samsvari 23,6% hlutdeild í heildar-rafbílamarkaðinum í Evrópu. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 115 orð | 2 myndir

Sérstakt hjól fyrir meðalmanninn

Í Lundúnum er að finna skemmtilegt hönnunarfyrirtæki sem kallast Buster & Punch. Fyrir skömmu tóku þeir höndum saman við mótorhjólafyrirtækið Mutt Motorcycles og hentu í 50 stykki af þessu sérlega smekklega hjóli sem hlotið hefur nafnið LDN Born Mutt. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 179 orð | 1 mynd

Sherp ATV getur, ætlar og skal

Hvern vantar ekki tiltölulega ódýran farkost í sveitina, veiðina eða bara í fjallaferðina, eitthvað sem er algerlega öruggt um að komast þangað sem leiðin liggur og til baka. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 88 orð | 1 mynd

Sjö í titilslag

Útlit er fyrir að keppnin um titilinn „Bíll ársins í Evrópu 2016“ verði með þeim mögnuðustu í ár. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 805 orð | 8 myndir

Skemmtilegur og þéttur Sportage

Kóreska bílaframleiðandanum Kia hefur vaxið rækilega ásmegin síðan þýski yfirhönnuðurinn Peter Schreyer tók þar við taumunum og sér ekki fyrir endann á þeirri vegferð. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 234 orð | 1 mynd

Skortir nýja bíla til að sýna

Bandaríski bílrisinn Ford ætlar ekki að taka þátt í stærstu bílasýningu heims, Parísarsýningunni, í haust. Uppgefin ástæða fyrir þessu er að Ford segir sig skorta ný módel til að fara til Parísar. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 201 orð | 1 mynd

Slá grimmt bílalánin

Þótt hlutfall þeirra Bandaríkjamanna sem taka bílpróf fari lækkandi og menn nýti sér í auknum mæli möguleika á að sitja í hjá öðrum bílstjórum á leið til vinnu eða til ferðalaga, þá hafa kaup á nýjum bílum tekið flugið þar í landi. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 201 orð | 1 mynd

Stefna Renault vegna „sjálfræsibíls“

Fjölskylda ein í Frakklandi hefur stefnt Renault fyrir rétt og krefst 70.000 evra í skaðabætur. Allt fyrir að bíll þeirra hrökk í gang á bílastæði, fór af stað og endaði ökuferðina niður brattan vegarkant með átta ára dóttur þeirra innanborðs. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 330 orð | 1 mynd

Svartir leigubílar í vígamóð

Þeir sem komið hafa til miðborgarhluta Lundúna vita sem er að það er afskaplega þakklát sjón að sjá lausan „black taxi“ leigubíla eins og þeir eru kallaðir. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 233 orð | 1 mynd

Tekið verði á banaslysum sem farsótt

Takast þarf á við banaslys í umferðinni sem farsótt sem beri að kveða í kútinn, vilji menn draga af alvöru úr þeim. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 252 orð | 4 myndir

Transporter, Multivan og Caravelle í nýjum salarkynnum Heklu

Síðastliðinn laugardag frumsýndi Hekla þrjá atvinnubíla frá Volkswagen, Transporter, Multivan og Caravelle, í nýjum salarkynnum Volkswagen atvinnubílar hafa fært sig um set og eru nú á sama stað og Volkswagen fólksbílar. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 197 orð | 2 myndir

Tveir Íslendingar í forvali

Tveir Íslendingar munu seinna í þessum mánuði taka þátt í forvali fyrir draumaferð hvers mótorhjólamanns eða -konu um eyjuna Madagascar úti fyrir ströndum Afríku. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 557 orð | 6 myndir

Vel búinn til allra aðstæðna

+ Aksturseiginleikar, mælaborð, vél _ Hörð sæti, litlir hliðarspeglar, verð Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 307 orð | 1 mynd

Verður þú í hópi hinna útvöldu?

Sú var tíðin að fjársterkir bílasafnarar og -áhugamenn þurftu bara að veifa seðlunum eða tékkheftinu til að fá keyptan hvaða bíl sem hugur þeirra girntist. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 633 orð | 2 myndir

Vill auka hlutdeild Peugeot á Íslandi

Það þykja alltaf stórar fréttir í íslenska bílaheiminum þegar merki skiptir um söluaila, en bráðum mun Brimborg taka yfir sölu Peugeot-bifreiða á Íslandi. Bernhard á Íslandi hefur verið söluaðili fyrir danska Peugeot-innflytjandann K.W. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 186 orð | 1 mynd

Vissu meira en þeir þóttust vita

Fjöldi stjórnenda og starfsfólks sem unnu að útblástursmálum í véladeild Volkswagen vissi af „blekkingarbúnaðinum“ sem þróaður var til að snuða á mengunarmælingum skoðunarstöðva. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 157 orð | 1 mynd

Volkswagen sér aftur til sólar

Þýski bílrisinn Volkswagen hefur átt erfiðar stundir frá því síðsumars í fyrra vegna risavaxins útblásturshneykslis sem bitnaði meðal annars á bílasölu samsteypunnar. Miðað við bílasölu í nýliðnum janúarmánuði mætti ætla að VW hefði aftur meðvind. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 191 orð | 2 myndir

Vozz betrumbætir mótorhjólahjálminn

Ástralska fyrirætkið Vozz (www.vozzhelmets.com) kynnti fyrir skemmstu til sögunnar byltingarkenndan mótorhjólahjálm. Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 299 orð | 1 mynd

VW neitar að bæta kaupendum í Evrópu

Þvert á óskir forystumanna hjá Evrópusambandinu (ESB) segir Volkswagen enga ástæðu til að bæta evrópskum kaupendum dísilbíla skaðann með sama hætti og ætlunin er að bæta bandarískum kaupendum bíla sem í var settur búnaður til að blekkja... Meira
16. febrúar 2016 | Bílablað | 454 orð | 1 mynd

Því hærra vélartog því betri hröðun

Þegar rýnt er í tæknilegar upplýsingar um bíla kennir margra grasa varðandi afköst vélar og afl. Lengi var látið duga að tala bara um hestöfl en nú er algengt að hugtakið kílóvatt sé brúkað um vélarafl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.