Greinar fimmtudaginn 6. október 2022

Fréttir

6. október 2022 | Innlendar fréttir | 417 orð | 3 myndir

20 milljarða samdráttur í útflutningsverðmætum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Útflutningsverðmæti gætu dregist saman um 20 milljarða króna vegna minni loðnuvertíðar á komandi vetri miðað við síðasta vetur. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Fleygiferð Þó komið sé fram í október er vegfarendum enn óhætt að bruna áfram á rafskútum á milli... Meira
6. október 2022 | Innlent - greinar | 260 orð | 1 mynd

Auðvelt að sakna gömlu daganna

VALDIS hefur gefið út lagið Story for you sem hún telur að margir geti tengt við. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Biðja nemendur í MH afsökunar

Skólastjórnendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð segjast harma að núverandi og fyrrverandi nemendur hafa upplifað vanlíðan vegna mála er varða kynferðislegt ofbeldi og kynferðislega áreitni sem hafa komið upp og ekki var tekið á með viðunandi hætti. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Bílstjórar sjá ekki börnin fyrir gróðri

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Á Úlfarsbraut í Úlfarsárdal í Reykjavík liggja umferðareyjur þar sem gróðursett hafa verið tré og annar gróður sem hefur vakið áhyggjur af umferðaröryggi. Meira
6. október 2022 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Draga úr olíuframleiðslu

OPEC, samtök þrettán stærstu olíuframleiðsluríkja heims, ákváðu að draga verulega úr framleiðslu sinni á olíu á fundi sínum í Vínarborg í gær. Er markmið þeirra að hækka heimsmarkaðsverð á olíu. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 764 orð | 4 myndir

Dýrin á Fróni í bundnu máli

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Dæmdur í fangelsi fyrir fíkniefnabrot

Karlmaður á fimmtugsaldri var í síðustu viku dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa í vörslu sinni um 5,7 kg af amfetamíni og amfetamínvökva. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Farið fram á lengra gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur

Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur sem grunaðir eru um að hafa staðið að skipulagningu hryðjuverka hér á landi. Þetta staðfesti Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari í samtali við mbl.is í gær. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Fimm risastór eldisker rísa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsemi Silfurstjörnunnar í Öxarfirði mun tvöfaldast með byggingu fimm nýrra eldiskera sem nú er unnið að. Bygging og rekstur keranna ásamt flóknum tæknibúnaði er undirbúningsverkefni fyrir áform Samherja fiskeldis hf. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Flókin skipulagsverkefni heilla Ólaf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Það er skammt stórra högga á milli hjá Ólafi M. Jóhannessyni. Hann á og rekur fyrirtækið Ritsýn og hefur staðið fyrir flestum fag- og vörusýningum hérlendis eða á fjórða tug sýninga frá 1995. Á dögunum hélthann stærstu sjávarútvegssýninguna í Laugardalshöll til þessa og landbúnaðarsýning verður á sama stað í næstu viku, 14.-16. október. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Hafa safnað 140 milljónum til að draga úr matarsóun veitingastaða

Íslenska tæknifyrirtækið GreenBytes býður veitingastöðum græna lausn. Fjárfestar, með sjóðinn Crowberry Capital í broddi fylkingar, hafa nú fest eina milljón evra, jafngildi 140 milljóna króna í fyrirtækinu. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Hefur efasemdir um skattaafslátt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vissulega er ánægulegt að mikilvægu starfi sjálfboðaliða okkar sé gefinn gaumur af stjórnmálamönnum. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Hveiti hækkar um 100%

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Hveitipoki sem kostaði áður 1.700 krónur kostar nú um 3.400 krónur.“ Með þessum orðum lýsir Sigurður Már Guðjónsson, kökugerðarmeistari og eigandi Bernhöftsbakarís, stöðunni í dag. Meira
6. október 2022 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hækkaður í tign eftir harða gagnrýni

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur hækkað Ramsan Kadírov, leiðtoga Tsétséna, í tign innan rússneska hersins. Er hann nú þriggja stjörnu hershöfðingi. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Hærra verð vegur á móti minni afla

Gunnlaugur Snær Ólafsosn gso@mbl. Meira
6. október 2022 | Erlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Innlimunin „staðfest“ formlega

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að hann byggist við því að ástandið í þeim héruðum Úkraínu sem hann innlimaði í Rússland um síðustu helgi myndi verða „stöðugra,“ en gagnsóknir Úkraínuhers í héruðunum hafa náð miklum árangri í vikunni. Pútín staðfesti formlega með undirskrift sinni í gær lög frá dúmunni, þar sem innlimun héraðanna var samþykkt. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Íbúðaskorturinn á Akureyri er mikill

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tilfinnanlegur skortur er á íbúðarhúsnæði á Akureyri og nauðsynlegt er að fá allt að 250 eignir til viðbótar á söluskrá svo eðlilegur markaður myndist. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 47 orð

Ísland sagt sér á parti

Meðlimir allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis fóru nýverið til Danmerkur og Noregs þar sem þeir kynntu sér m.a. málefni útlendinga og hvernig tekið er á þeim. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 562 orð | 4 myndir

Ísland sér á parti í útlendingamálum

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mér fannst áberandi hvað það er almenn pólitísk og samfélagsleg samstaða um málefni útlendinga í Danmörku og Noregi. Það greinir okkur mjög frá þessum nágrannaríkjum okkar,“ segir Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Nefndin fór nýlega til þessara landa og kynnti sér m.a. málefni útlendinga og hvernig tekið er á þeim. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Íslendingar á methraða og skera sig úr

Íslendingar skera sig að ýmsu leyti úr í samanburði við aðrar Norðurlandaþjóðir hvað varðar háhraðatengingar í farnetskerfinu. Er þá miðað við auglýstan niðurhalshraða sem er a.m.k. 30 megabæti á sekúndu (Mbit/sek) eða meiri hraða á hvert heimili. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Ítalskt hlaðborð í hádeginu

Það hefur verið mikið um að vera frá því að veitingastaðurinn Grazie var opnaður á Hverfisgötu í sumar en viðtökurnar hafa verið framar björtustu vonum að sögn Jóns Arnars Guðbrandssonar veitingamanns. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Ítreka þörf á rannsóknum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fisksjúkdómanefnd fann sig knúna, á síðasta fundi sínum í september, til að ítreka mikilvægi rannsókna á lyfjaþoli fiski- og laxalúsa. Notkun lyfja gegn sníkjudýrum af þessum toga getur gert dýrin ónæm. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 711 orð | 3 myndir

Miklar áskoranir fylgja móttöku flóttafólks

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Samningur samninganefndar ríkis og sveitarfélaga um móttöku flóttamanna hefur legið fyrir síðan í júní síðastliðnum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir þennan samning vera á borðum sveitarfélaganna en að enn hafi engin sveitarfélög skrifað undir hann. Húsnæðisskortur sé helsti vandinn þegar kemur að móttöku flóttafólks. Allra leiða sé leitað við að finna húsnæði. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Neikvæð áhrif vikurflutninga á loftgæði í byggð

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
6. október 2022 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Páfinn veitir blessun sína viðstöddum

Frans páfi þeysti um Sankti Péturstorg í Vatíkaninu í gær og blessaði þá sem þar voru saman komnir fyrir vikulegt ávarp trúarleiðtogans. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Prjónuðu ullarsokka fyrir hermenn í Úkraínu

Það var hugguleg stemning á Kex hosteli við Skúlagötu í gærkvöldi þegar fólk kom saman á prjónakvöldi í tengslum við átakið Sendum hlýju frá Íslandi. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Segir sögulega uppbyggingu framundan

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Á fundi borgarstjórnar á þriðjudag var tillaga sjálfstæðismanna um uppbyggingu á Geldinganesi felld með fjórtán atkvæðum borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna. Einar Þorsteinsson, borgarfulltrúi Framsóknar og væntanlegur borgarstjóri, segir það ekki lýsandi fyrir stöðuna í húsnæðismálum borgarinnar. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Skjólstæðingum fjölgar á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Verkefnið Frú Ragnheiður hefur verið starfandi á Akureyri á vegum Eyjafjarðardeildar Rauða kross Íslands í tæp 5 ár, frá ársbyrjun 2018, en um er að ræða skaðaminnkandi úrræði fyrir fólk sem notar vímuefni í æð. Heimsóknum í sérútbúinn bíl á vegum Frú Ragnheiðar hefur fjölgað undanfarið, sem einkum má rekja til þess að verkefnið hefur lengi verið í gangi og það náð að skapa traust. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Skoða gáma og gömul sendiráð

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir stórar áskoranir fylgja móttöku flóttafólks. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Sólríkur mánuður á Akureyri

September var hægviðrasamur og hlýr um nánast allt land. Austurland var undantekningin. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Telja að skil á umbúðum minnki

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hvati til að skila einnota umbúðum undan drykkjarvörum minnkar, að mati Endurvinnslunnar hf., ef tillögur ríkisstjórnarinnar um að hækka ekki skilagjaldið hljóta samþykki Alþingis. Meira
6. október 2022 | Innlent - greinar | 592 orð | 3 myndir

Tími til að gera eitthvað nýtt

Tónlistarkonan Regína stígur sín fyrstu skref í útvarpi í Helgarútgáfunni á K100 sem hún stjórnar nú ásamt Yngva Eysteins. Hún hlakkar til komandi tíma og elskar að prófa að vera „hinum megin við borðið“ í fyrsta sinn. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Umferðarmet slegið í september

Umferðin á Hringveginum og á höfuðborgarsvæðinu var meiri í septembermánuði en áður hefur mælst í þeim mánuði. Nú stefnir í að umferðin um Hringveginn í ár geti orðið rúmlega 2% meiri en á síðasta ári og á svipuðu róli og hún var metárið 2019. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Viðurkenning til Öfga og Haraldar Inga Þorleifssonar

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur veitt viðurkenninguna Perluna til Haraldar Inga Þorleifssonar og aðgerðahópsins Öfga. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Vilja endurheimta og styrkja kaupmátt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mest áhersla er lögð á að hækka laun og endurheimta kaupmátt. Okkar félagsmenn sjá lánin og allt í samfélaginu hækka, meðal annars lífsnauðsynlegar vörur. Meira
6. október 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Öflugri banki úti á landi í minna hús

Landsbankinn vill selja stórhýsi sitt við Ráðhústorg á Akureyri en leigja hluta þess af nýjum eigendum og koma sér fyrir í minna rými. Meira

Ritstjórnargreinar

6. október 2022 | Leiðarar | 743 orð

Árangur sem ekki má kasta á glæ

Ríkisvaldinu og aðilum vinnumarkaðar ber að taka mark á varnaðarorðum seðlabankastjóra Meira
6. október 2022 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Stefnan eða stefnuleysið?

Jón Magnússon lögmaður skrifar á blog.is um fjöldahjálparstöð sem hann segir „fínt orð yfir flóttamannabúðir á engilsaxnesku „refugee camp.“ Þetta verður að gera, þar sem stjórnvöld hafa ekki nein úrræði varðandi móttöku ólöglegra innflytjenda og raunverulegra hælisleitenda. Meira

Menning

6. október 2022 | Myndlist | 207 orð | 1 mynd

A! Gjörningahátíðin hefst á Akureyri

Hin árlega A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri næstu daga og hefst í kvöld, fimmtudagskvöld, með tveimur gjörningum. Í Listasafninu á Akureyri verður Rösk með gjörning kl. 20 og kl. Meira
6. október 2022 | Kvikmyndir | 655 orð | 2 myndir

Banvæn ástríða

Leikstjórn: Sara Dosa. Handrit: Sara Dosa, Shane Boris, Erin Casper og Jocelyne Chaput. Bandaríkin, Kanada, 2022. 93 mín. Sýnd á RIFF. Meira
6. október 2022 | Tónlist | 799 orð | 3 myndir

„Á meðan maður finnur fyrir ástríðunni er þetta gaman“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival hefst í miðborginni í dag og stendur yfir til 9. október. Verður raftónlist í öndvegi en þó víðar komið við í hinum ýmsu greinum tónlistar. Meira
6. október 2022 | Tónlist | 897 orð | 2 myndir

„Viljum ekki endurtaka okkur“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Vök sendi frá sér sína þriðju breiðskífu fyrir fáeinum dögum, samnefnda sveitinni. Meira
6. október 2022 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Bragi gestur Jóns í Af fingrum fram

Bragi Valdimar Skúlason verður gestur í spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. Meira
6. október 2022 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Egill Ólafsson í aðalhlutverkinu

Egill Ólafsson fer með aðalhlutverkið í kvikmynd sem leikstjórinn Baltasar Kormákur hefur tökur á í London á sunnudaginn kemur og er byggð á skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Skáldsagan var mest selda bók ársins hér á landi árið 2020. Meira
6. október 2022 | Bókmenntir | 704 orð | 3 myndir

Kosmískur óður til skáldskaparins og listarinnar

Eftir Dag Hjartarson. JPV 2022. Kilja, 203 bls. Meira
6. október 2022 | Hugvísindi | 105 orð | 1 mynd

Kynna verkefnið Hendur Íslendinga

Rannsóknin „Hendur Íslendinga“ verður kynnt í Veröld, húsi Vigdísar, stofu VHV-023 kl. 17.30 í dag, fimmtudag. Rannsóknin hefur staðið frá 2016, með rúmlega 1.500 þátttakendum og skráningu á 3.000 höndum. Meira
6. október 2022 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Lög innblásin af bókum eða ljóðum

Borgarbókasafnið býður upp á hádegisdjasstónleika í dag, á morgun og laugardag. Segir um þá að mörg ástsælustu lög veraldar séu ýmist innblásin af bókum eða samin við ljóð og eru tekin sem dæmi Maístjarnan og Rocket Man. Meira
6. október 2022 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

Saga Borgarættarinnar sýnd á Ítalíu

Kvikmyndin Saga Borgarættarinnar var valin til sýningar á einni virtustu kvikmyndahátíð heims af þeim sem helgaðar eru þöglu myndunum, Le giornate del cinema muto í Pordenone á Ítalíu. Meira
6. október 2022 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Shiskin leikur Rapsódíu um stef

Rússneski píanóleikarinn Dmitry Shishkin leikur Rapsódíu um stef eftir Paganini á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 20. Meira
6. október 2022 | Bókmenntir | 124 orð | 1 mynd

Veðja á að Houellebecq fái Nóbelinn

Tilkynnt verður fyrir hádegi í dag hvaða rithöfundur hreppir bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Meira
6. október 2022 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Verk Heklu á haustsýningu

Hekla Dögg Jónsdóttir hefur verið valin til samstarfs um haustsýningu á Kjarvalsstöðum á næsta ári en tilkynnt var um valið á opnun yfirlitssýningar Guðjóns Ketilssonar, Jæja , á Kjarvalsstöðum um síðustu helgi. Meira

Umræðan

6. október 2022 | Pistlar | 374 orð | 1 mynd

95% samanborið við 57%

Endurreisn ferðaþjónustunnar á Íslandi hefur tekist vel eftir áföll heimsfaraldursins. Meira
6. október 2022 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Látum hendur standa fram úr ermum

Helgi Áss Grétarsson: "Grasrót Sjálfstæðisflokksins á að vera stolt af grunnstefnu flokksins. Á landsfundi á hún að þrýsta á kjörna fulltrúa flokksins að láta verkin tala." Meira
6. október 2022 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Neyðarástand á húsnæðismarkaði í Reykjavík

Kjartan Magnússon: "Neyðarástand ríkir í húsnæðismálum í Reykjavík, þar sem Samfylkingin og fylgiflokkar hennar takmarka lóðaframboð og halda við lóðaskorti." Meira
6. október 2022 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Stefnuleysi og óráðsía

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson: "Það er augljóst að stöðug og markviss skuldasöfnun borgarsjóðs gengur ekki til lengdar." Meira
6. október 2022 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Þegar dómstólar senda röng skilaboð

Ole Anton Bieltvedt: "Greining dómarans: Ekki hægt að slá því föstu að Daniel hafi verið ljóst, þegar hann stakk fórnarlambið sex sinnum á hol, að bani kynni að hljótast af!" Meira

Minningargreinar

6. október 2022 | Minningargreinar | 1745 orð | 1 mynd

Bragi Ingason

Bragi Ingason fæddist á Drangsnesi 30. janúar 1933. Hann lést á Landakotsspítala 18. september 2022. Bragi var sonur hjónanna Guðrúnar Guðlaugsdóttur frá Kletti í Geiradal í Austur-Barðastrandarsýslu, f. 23. mars 1904, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2022 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Eygló Jóhannesdóttir

Eygló Jóhannesdóttir fæddist 23.4. 1932. Hún lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 25.9. 2022. Foreldrar hennar voru Margrét Halldórsdóttir og Jóhannes Jónsson sem bjuggu að Ásakoti í Biskupstungum. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2022 | Minningargreinar | 2310 orð | 1 mynd

Gígja Jóhannsdóttir

Gígja Jóhannsdóttir fæddist 15. nóvember 1932 á Akureyri. Hún lést 19. september 2022 á LSH við Hringbraut. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhann Friðgeir Steinsson, trésmíðameistari á Akureyri, f. á Ytri-Kálfsskinni á Árskógsströnd 4. nóvember 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2022 | Minningargreinar | 2733 orð | 1 mynd

Guðrún Hauksdóttir Schmidt

Guðrún Hauksdóttir Schmidt fæddist 1. september árið 1955 í Reykjavík. Hún lést á Landakoti 23. september 2022. Foreldrar hennar voru Þorgils Haukur Sigurðsson, f. 26.9. 1922, d. 8.5. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2022 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

Hallgrímur Pétur Oddsson

Hallgrímur Oddsson fæddist 19. janúar 1923 í Hvarfsdal, Dalasýslu. Hann andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. september 2022. Foreldrar hans voru Valfríður Ólafsdóttir og Oddur Bergsveinn Jensson. Hallgrímur var þriðja barn þeirra hjóna. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2022 | Minningargreinar | 1994 orð | 1 mynd

Helgi Ingi Sigurðsson

Helgi Ingi Sigurðsson fæddist 5. janúar 1941 í Reykjavík. Hann lést lést 13. september 2022. Foreldrar hans voru Laufey Helgadóttir og Sigurður Hermann Magnússon. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2022 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Jóhannes Konráð Guðrúnar Jóhannesson

ráð Guðrúnar Jóhannesson (Konni), þúsundþjalasmiður og vélvirki, fæddist á Hrísateig í Reykjavík 6. apríl 1948. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 21. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2022 | Minningargreinar | 2335 orð | 1 mynd

Lilja Pétursdóttir

Lilja Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1964. Hún lést á Landspítalanum 14. september 2022. Lilja var dóttir hjónanna Ragnheiðar Erlu Sveinbjörnsdóttur, f. 15. október 1929, d. 23. janúar 2004, og Péturs Árnasonar, f. 6. maí 1927, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2022 | Minningargreinar | 1874 orð | 1 mynd

Sesselja Þórdís Ásgeirsdóttir

Sesselja Þórdís, húsmóðir, sem sinnti ritarastörfum og félagsstörfum, fæddist í Reykjavík 16. janúar 1941. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 27. september 2022 í faðmi fjölskyldu sinnar. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1342 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjöfn Lára Janusdóttir

Sjöfn Lára Janusdóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1927. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi 22. september 2022.Fósturforeldrar Láru voru Janus Guðmundsson vélstjóri, f. 6. janúar 1896, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2022 | Minningargreinar | 2844 orð | 1 mynd

Sjöfn Lára Janusdóttir

Sjöfn Lára Janusdóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1927. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi 22. september 2022. Fósturforeldrar Láru voru Janus Guðmundsson vélstjóri, f. 6. janúar 1896, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2022 | Minningargreinar | 1159 orð | 1 mynd

Þórður Einarsson

Þórður Einarsson fæddist í Reykjavík 21. október 1930. Hann lést 17. september 2022. Foreldrar hans voru Einar Ásmundsson járnsmiður og forstjóri Sindra hf. í Reykjavík, f. 23.8. 1901, d. 28.11. 1981, og Jakobína Hansína Þórðardóttir húsmóðir, f. 7.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. október 2022 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 3 myndir

Afkoma fyrirtækja batnaði talsvert milli 2020 og 2021

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirtækjum á Íslandi, sem skiluðu hagnaði, fjölgaði milli ára 2020 og 2021 í helstu atvinnugreinum. Þar af mest innan ferðaþjónustunnar. Meira
6. október 2022 | Viðskiptafréttir | 240 orð

Breytingar á eigendahópi Kaldalóns og Sýnar

Stapi lífeyrissjóður bætti verulega við hlut sinn í Kaldalóni í september og er nú fjórði stærsti eigandi félagsins með um 6,4% hlut. Stapi keypti um 555 milljónir hluta í félaginu í mánuðinum. Þrír stærstu hluthafarnir juku einnig við sinn hlut. Meira
6. október 2022 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 2 myndir

Hærri vextir hafa áhrif á leiguverð

Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags, kveðst binda vonir við að vaxtahækkun Seðlabankans í gær hafi óveruleg áhrif á verðtryggða vexti sem félaginu bjóðast. Meira

Daglegt líf

6. október 2022 | Daglegt líf | 1257 orð | 6 myndir

Egill trúði varla sínum eigin augum

Öllum að óvörum komu tvö lömb í heiminn núna í október í Austurhlíð í Biskupstungum, en slíkt á vart að geta gerst. Meintur faðir er forystuhrúturinn Keisari sem hefur áður náð að lemba ær á röngum tíma. Meira
6. október 2022 | Daglegt líf | 1169 orð | 4 myndir

Landsbankahúsið á Akureyri til sölu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Landsbankinn auglýsir á næstu dögum til sölu stórhýsi sitt við Ráðhústorg á Akureyri. Húsið var byggt árið 1954 og þar hefur starfsemi bankans nyrðra verið síðan, í byggingu sem nú er orðin óþarflega stór miðað við þarfir nútímans. Vilji stendur því til að selja húsnæðið, með því skilyrði að bankinn geti áfram leigt 1. hæð og hluta af kjallara og 2. hæð. Meira

Fastir þættir

6. október 2022 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. Rc3 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. Rc3 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4 0-0 8. Bb3 He8 9. f4 d6 10. Df3 Rg4 11. Rxc6 bxc6 12. Bd2 Rf6 13. 0-0 Bg4 14. Df2 Be6 15. f5 Bxb3 16. axb3 Rg4 17. De2 Re5 18. Kh1 e6 19. fxg6 hxg6 20. Df2 De7 21. Dg3 Bf6 22. Meira
6. október 2022 | Í dag | 93 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
6. október 2022 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Bókabéusar fagna upphafi flóðsins

Í gærkvöldi hófst Kiljan á ný eftir langt sumarfrí, mér og vonandi öðrum bókabéusum til mikillar gleði. Þessi viðburður markar að vissu leyti upphaf jólabókaflóðsins fyrir mér. Í þættinum kenndi ýmissa grasa. Sjálfur forseti Íslands, Guðni Th. Meira
6. október 2022 | Árnað heilla | 51 orð | 2 myndir

Demantsbrúðkaup

Heiðurshjónin Erlingur Grétar Antoníusson og Sigríður Magnea Tómasdóttir voru gefin saman hinn 6. október 1962 í Fríkirkjunni í Reykjavík af séra Þorsteini Björnssyni og fagna 60 ára brúðkaupsafmæli í dag. Meira
6. október 2022 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Erla Ólafsdóttir

40 ára Erla er frá Borgarfirði eystra en býr í Neskaupstað. Hún er leikskólakennari og deildarstjóri á Eyrarvöllum í Neskaupstað. Fjölskylda Maki Erlu er Pálmi Benediktsson, f. 1982, byggingartæknifræðingur og vinnur hjá Eskju. Meira
6. október 2022 | Árnað heilla | 787 orð | 3 myndir

Frumkvöðull í jaðaríþróttum

Evert Víglundsson er fæddur 6. október 1972 í Reykjavík og bjó á Kleppsvegi til tveggja ára aldurs en þá flutti fjölskyldan til Húsavíkur. Meira
6. október 2022 | Í dag | 50 orð | 3 myndir

Gríðarlega mikið flutt inn af tilbúnu brauðmeti

Sigurður Már Guðjónsson, eigandi Bernhöftsbakarís, segir Íslendinga ekki gera sér grein fyrir hversu mikið er flutt inn af tilbúnu brauðmeti til landsins. Oft sé það deig sem aðeins þurfi að hita í ofni. Meira
6. október 2022 | Í dag | 62 orð

Málið

Sótreiður maður bölvar öllu í sót og ösku , þ.e.a.s. mjög mikið . Að bölsótast er að skammast út af e-u eða bölva e-u . Trúlega allt sama sót , haft til þess að magna áhrifin. Meira
6. október 2022 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Svala Björgvins og Haffi Haff gefa út lag

Svala Björgvins og Haffi Haff hafa gefið út glænýjan danssmell, lagið I Wanna Dance. Lagið er samstarfsverkefni Svölu, Haffa Haff og Örlygs Smára. Árið 2008 samdi Svala lagið The Wiggle Wiggle Song sem Haffi söng í undankeppni Söngvakeppninnar. Meira
6. október 2022 | Í dag | 291 orð

Trúir á Ingólf á Hellu

Á boðnarmiði yrkir Friðrik Steingrímsson: Hlýir dagar færast frá og farga sumarþránni, kuldabragur er nú á árans veðurspánni. Guðmundur Stefánsson skrifar: „Fyrir nokkru voru hér vangaveltur um vísuna um sr. Sigurð Haukdal á Bergþórshvoli. Meira

Íþróttir

6. október 2022 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Áttfaldur meistari er hættur

Pavel Ermolinskij landsliðsmaður í körfuknattleik tilkynnti í gærmorgun að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Meira
6. október 2022 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Besta deild karla Efri hluti: Víkingur R. – Valur 3:2 Staðan...

Besta deild karla Efri hluti: Víkingur R. – Valur 3:2 Staðan: Breiðablik 23173358:2354 Víkingur R. Meira
6. október 2022 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Fimm marka tap Köbenhavn í Manchester

Englandsmeistarar Manchester City voru alltof stór biti fyrir dönsku meistarana í Köbenhavn á Etihad-leikvanginum í Manchester í gærkvöld þegar liðin mættust þar í Meistaradeildinni. Meira
6. október 2022 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV – Stjarnan 18 KA-heimilið: KA – ÍR 19.30 Seltjarnarnes: Grótta – FH 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ. – Breiðablik 18. Meira
6. október 2022 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Mótherji Íslands kemur í ljós í kvöld

Í kvöld kemst á hreint hvort íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer til Portúgals eða Belgíu til að spila úrslitaleikinn um sæti á HM 2023 næsta þriðjudag. Viðureign Portúgals og Belgíu hefst í klukkan 17 í Vizela í norðurhluta Portúgal. Meira
6. október 2022 | Íþróttir | 625 orð | 2 myndir

Munum sækjast eftir öllum bikurum í vetur

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Karlaliði Keflavíkur í körfuknattleik er spáð góðu gengi á komandi tímabili. Á kynningarfundi Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, í síðustu viku fyrir úrvalsdeild karla, Subway-deildina, og 1. Meira
6. október 2022 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Njarðvík sterkari í meistaraslag

Íslandsmeistarar Njarðvíkur höfðu betur gegn deildarmeisturum Fjölnis í Subway-deild kvenna í körfubolta í Grafarvoginum í gærkvöldi, 95:84. Njarðvík var með forskotið nánast allan leikinn og var sigurinn verðskuldaður. Meira
6. október 2022 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Stjarnan – KA/Þór 29:18 Valur – Fram 27:22...

Olísdeild kvenna Stjarnan – KA/Þór 29:18 Valur – Fram 27:22 Staðan: Valur 330091:626 Stjarnan 330079:606 ÍBV 210150:512 Fram 310281:672 Selfoss 210150:522 KA/Þór 310271:822 Haukar 200247:630 HK 200239:710 Meistaradeild karla A-riðill: GOG... Meira
6. október 2022 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Ótrúlegur endasprettur hjá Víkingum

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ævintýralegur endasprettur Víkinga sem færði þeim sigur á Val, 3:2, kom í veg fyrir að Breiðablik fengi færi á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta á sunnudag. Meira
6. október 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sigurður á leið til Valsmanna

Knattspyrnuþjálfarinn Sigurður Heiðar Höskuldsson hættir þjálfun karlaliðs Leiknis eftir tímabilið og gengur í raðir Vals, þar sem hann verður í þjálfarateymi Arnars Grétarssonar hjá karlaliði félagsins. Fótbolti.net greindi frá þessu í gærkvöld. Meira
6. október 2022 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Fjölnir – Njarðvík 84:95 Grindavík &ndash...

Subway-deild kvenna Fjölnir – Njarðvík 84:95 Grindavík – Breiðablik 65:77 Keflavík – Haukar (50:46) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
6. október 2022 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Valur og Stjarnan með fullt hús

Valur vann glæsilegan 27:22-heimasigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Fram í 3. umferð Olís deildar kvenna í handbolta í gærkvöldi. Um sannkallaðan stórleik var að ræða á milli Íslandsmeistara síðustu tveggja ára og liða sem er spáð afar góðu gengi í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.