Greinar mánudaginn 12. desember 2022

Fréttir

12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Björgunarafrekið við Látrabjarg fyrir 75 árum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eitt fræknasta björgunarafrek Íslandssögunnar var unnið á þessum degi fyrir 75 árum. Það var þegar tólf skipverjum af breska togaranum Dhoon var bjargað við Látrabjarg þann 12. desember 1947. Áður en björgunin hófst tók þrjá skipverja út og fórust þeir. Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Bæta við trjám

Jólatrjáasala Flugbjörgunarsveitarinnar Reykjavíkur byrjar vel í ár og stefnir í að trén klárist fyrr en síðustu tvö ár, þegar þau hafa þó klárast einhverjum dögum fyrir jól. „Við höfum alltaf átt okkar fastakúnnahóp en nú er náttúrlega komin… Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Dönsuðu í kringum tréð á botni Þingvallavatns

Sportkafarafélag Íslands hélt árlegt jólaball í Davíðsgjá í Þingvallavatni á laugardag. Metþátttaka var í ár en 32 kafarar mættu í blíðskaparveðri og dönsuðu í kringum jólatréð á botni gjárinnar. Sigríður Lárusdóttir, lífeindafræðingur og kafari,… Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Eggert

Verk Rampar hafa tekið að rísa á mörgum stöðum í Reykjavík eftir að sérstöku átaki var hleypt af... Meira
12. desember 2022 | Fréttaskýringar | 731 orð | 2 myndir

Er „vetur vansældar vorrar“ fram undan?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Útlit er fyrir að komandi vikur verði einhver mestu átök á breskum vinnumarkaði sem sést hafa í áratugi. Boðuð hafa verið skæruverkföll hjá lestarfélögum, sem og í heilbrigðisgeiranum. Krefjast þessar stéttir hærri launa, enda mælist næsthæsta verðbólga í Evrópu í Bretlandi, en hún hefur lagst ofan á mikinn samdrátt í bresku hagkerfi. Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Fékk svar eftir fimm mánuði

Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, segir strætóappið Klappið virka vel í svari við fyrirspurn Kjartans Magnússonar borgarfulltrúa. Kvartanir strætófarþega vegna greiðslukerfisins hafa verið áberandi upp á síðkastið en kerfið var tekið í notkun í nóvember í fyrra Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 933 orð | 1 mynd

Geðheilsan er ekki mjúkt mál

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 643 orð | 2 myndir

Gríðarmikilvægt að efla Gæsluna

Njáll Trausti Friðbertsson, formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins, varaformaður utanríkismálanefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur gríðarlega mikilvægt að efla björgunargetu Landhelgisgæslu Íslands (LHG) Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Hafa miklar áhyggjur af orkumálunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég upplifði mig öruggan þarna, varð ekki var við neinar ógnanir og fólkið er vinsamlegt. Í spjalli við fólk kom fram að það er ekki hrætt við sprengiregn eða að Rússar muni ráðast inn í landið,“ segir Ágúst Andrésson á Sauðárkróki um ferð til Moldóvu sem hann fór með Árna Þór Sigurðssyni, sendiherra Íslands í Moskvu, og viðskiptafulltrúa sendiráðsins. Tilgangurinn var meðal annars að opna ræðismannsskrifstofu Íslands í höfuðborginni, Kisínev. Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Herðir á frostinu næstu dagana

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir allt líta út fyrir að kuldakast verði um allt land næstu daga sem gæti náð hámarki þegar líður á vikuna. Einar segir að fremur milt loft sé yfir landinu núna en það muni breytast Meira
12. desember 2022 | Erlendar fréttir | 818 orð | 1 mynd

Hitnar í kolunum í suðurhlutanum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússar gerðu harða hríð um helgina á borgirnar Ódessu og Kerson í suðurhluta Úkraínu með írönskum sjálfseyðingardrónum á meðan Úkraínumenn réðust á borgina Melítopol í Saporísja-héraði með HIMARS-eldflaugakerfinu á laugardagskvöldið. Þá var ráðist á skotmörk á Krímskaga. Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hjólaði þúsund kílómetra

Hafdís Sigurðardóttir, hjólreiðakona Íslands og Íslandsmeistari í hjólreiðum, hjólaði um helgina alls 1.012 kílómetra í 46 klukkustundir með stuttum hléum inni á milli. Ákvað hún að ögra sjálfri sér og hjóla 22 kílómetra á hverri klukkustund í húsnæði Bjargs líkamsræktar á Akureyri Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð

Maraþonfundur stóð enn yfir

Kjaraviðræður VR, Landssambands verslunarmanna, samflots iðn- og tæknigreina og Samtaka atvinnulífsins (SA) hjá ríkissáttasemjara stóðu enn yfir þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum í gærkvöldi Meira
12. desember 2022 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Með sprengjusmiðinn í haldi

Bandaríkjastjórn staðfesti í gær að hún hefði tekið höndum Líbíumanninn Abu Agila Mohammad Masud, en hann er grunaður um að hafa búið til sprengjuna sem grandaði vél Pan Am yfir þorpinu Lockerbie í Skotlandi hinn 21 Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Myndavélin vakti áhuga Stekkjastaurs er hann kom til byggða

„Stekkjastaur kom fyrstur, stinnur eins og tré. Hann laumaðist í fjárhúsin og lék á bóndans fé,“ segir meðal annars í jólasveinavísum Jóhannesar úr Kötlum en von var á fyrsta jólasveininum, Stekkjastaur, til byggða í nótt Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Ríkið þurfi að beita eignarnámi

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Ráðgert er að Holtavörðuheiðarlína 1, loftlína, verði lögð á milli Klafastaða í Hvalfirði og að nýju tengivirki á Holtavörðuheiði. Lagnaleiðin fer að hluta til yfir eignarlönd í Hvalfirði og Borgarfirði. Landsnet hefur boðað fund með landeigendum í dag þar sem kynna á áformin betur. Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Telja að það komi til eignarnáms

„Þetta er bara tímaskekkja, þetta á heima á hálendinu. Það er miklu skynsamlegra að fara yfir Kjöl, þar eru tvær línur fyrir og þetta myndi bara fara eftir þeim,“ segir landeigandi í Hvalfjarðarsveit Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Tveir vopnaðir menn handteknir

Tveir karlmenn voru handteknir í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags þar sem þeir höfðu í hótunum við dyraverði. Mennirnir voru vopnaðir hnífum og bareflum. Þeir voru vistaðir í fangaklefa lögreglu Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Vinir Vatnsendahvarfs undirbúa aðra kæru

Vinir Vatnsendahvarfs, hópur íbúa í grennd við fyrirhugaðan 3. áfanga Arnarnesvegar, safna nú undirskriftum frá íbúum í Kópavogi en íbúarnir hyggjast kæra nýsamþykkt framkvæmdaleyfi Kópavogsbæjar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Vinnustofan mín er fjölbreyttur heimur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Málmur, tré og gifs eru efniviður í fjölbreyttum skúlptúrverkum sem sjá má á sýningu sem Helgi Gíslason myndhöggvari opnaði síðastliðinn laugardag í gömlu áburðarverksmiðjunni Gufunesi í Reykjavík. Verkin skipta tugum. Þau eru um margt ólík þó í hugmyndunum sem að baki búa megi greina ákveðinn þráð. „Þegar málin eru krufin til mergjar þá eru þetta allt meira og minna sjálfsmyndir. Líf mitt og reynsla birtist hér í verkunum sem ég hef unnið á löngum tíma,“ segir Helgi sem lengi hefur verið með vinnustofu í Gufunesi. Meira
12. desember 2022 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Þurfa að mega auglýsa áfengi

Tæplega helmingur þess fjár sem varið var til birtingar auglýsinga á síðasta ári rann til erlendra miðla, eða um 44 prósent, samanborið við 39 prósent árið þar á undan. Hefur hlutfallið ellefufaldast síðustu 10 árin, þegar heildargreiðslur til erlendra miðla námu um 4 prósentum af heildinni Meira

Ritstjórnargreinar

12. desember 2022 | Leiðarar | 312 orð

Kvikmyndageirinn

Aukin starfsemi, en verður hún sjálfbær? Meira
12. desember 2022 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Leynimakk um Ljósleiðara

Svo ótrúlegt sem það er þá beita opinberar stofnanir eða opinber fyrirtæki því stundum fyrir sig að eigendurnir, almenningur, megi ekki fá upplýsingar um starfsemina af því að stofnunin sé með „skráð skuldabréf“. Ríkisútvarpið hefur meira að segja beitt þessari aðferð við að halda leynd yfir starfseminni og má segja að þá sé fokið í flest skjól. Meira
12. desember 2022 | Leiðarar | 367 orð

Mikill og vaxandi jöfnuður

Jafnaðarflokkurinn ætti að geta glaðst yfir þróuninni Meira

Menning

12. desember 2022 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

La Bohème eftir Puccini í útsetningu fyrir fiðlu og píanó í Tíbrá

Á Tíbrár-tónleikum í Salnum annað kvöld, þriðjudag kl. 20, flytja fiðluleikarinn Mathieu Bellen og píanóleikarinn Mathias Halvorsen hina sívinsælu óperu Puccinis, La Bohème, í útsetningu fyrir fiðlu og píanó Meira
12. desember 2022 | Bókmenntir | 952 orð | 4 myndir

Langur skuggi Kóreustríðsins

Sagnfræði Kóreustríðið ★★★★· Eftir Max Hastings. Þýðandi Magnús Þór Hafsteinsson. Ugla, 2022. Innb. 559 bls., myndir, kort og nafnaskrá. Meira
12. desember 2022 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Reyndu að ræna veggmynd eftir Banksy

Átta manns sitja í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar þeirra til að ræna veggmynd sem breski huldu-götulistamaðurinn Banksy gerði á húsvegg í Kænugarði í nóvember sl. Verkið er af manneskju sem klæðist náttkjól og gasgrímu og heldur á slökkvitæki Meira
12. desember 2022 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Ritskoða bækur með „kynsegin áróðri“

Stjórnendur rússnesku rafbókaþjónustunnar Litres hafa tilkynnt að allar bækur sem hugsanlega gætu brotið í bága við nýsett lög sem banna „áróður um óhefðbundin kynferðissambönd“ verði teknar úr sölu og hvetja jafnframt höfunda til að… Meira
12. desember 2022 | Menningarlíf | 505 orð | 3 myndir

Östlund sigursæll á EFA

Kvikmyndin Triangle of Sadness, eða Sorgarþríhyrningurinn stóð uppi sem sigurmynd á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum í ár, hlaut fern verðlaun og þar með fleiri en nokkur önnur kvikmynd Meira

Umræðan

12. desember 2022 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Auðlindamálin í Noregi og hér

Ole Anton Bieltvedt: "Þetta er vísbending um ótrúlega afdalamennsku stjórnvalda. Það virðist vanta einn eða tvo kaupahéðna, menn með peninga- og viðskiptavit, í ríkisstjórnina." Meira
12. desember 2022 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Fjórir milljarðar á ári fyrir kirkjujarðir?

Árið 1997 var gerður samningur milli ríkisins og íslensku þjóðkirkjunnar um yfirtöku ríkisins á kirkjujörðum í staðinn fyrir að greiða laun presta. Tvennt er mjög ámælisvert við samninginn. Í fyrsta lagi er hann ótímabundinn og í öðru lagi er ríkið… Meira
12. desember 2022 | Velvakandi | 181 orð | 1 mynd

Hvert er það afl?

Hvert er það afl, sála mín, sem fær þig til að fara inn í 40 metra langt rör og blanda súrefni grímulaust með tvö hundruð öðrum, sitjandi svo þétt að hvorki er hægt að hræra legg né lið í fjóra til sex klukkutíma, hafandi það helst fyrir stafni að gera... Meira
12. desember 2022 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Nútímahíbýli ekki gerð fyrir fólk

Eftir Guðjón Jónsson: "Híbýli hafa þróast í að vera ómanneskjuleg, hvort sem um er að ræða fjölbýli eða sérbýli, á meðan stór hluti landsins er í eyði." Meira
12. desember 2022 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Pólitískt óraunsæi

Jónas Elíasson: "Við upplifum pólitískt óraunsæi í furðulegustu myndum. Stundum svo, að viðkomandi gerir sér enga grein fyrir í hvaða ljós það setur hann sjálfan." Meira
12. desember 2022 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Varfærnisreglan í reikningsskilum sveitarfélaga

Gunnlaugur Auðunn Júlíusson: "Varfærnisreglan á ekki síður við í reikningsskilum íslenskra sveitarfélaga en í öðrum norrænum ríkjum." Meira
12. desember 2022 | Aðsent efni | 304 orð | 3 myndir

Vatnsneshús í Reykjanesbæ – endurnýting gamalla húsa

Sigurjón Hafsteinsson: "Með samstarfssamningi sem þessum tel ég að gengið sé út frá því að standa vörð um söguna og hennar gildi til framtíðar." Meira

Minningargreinar

12. desember 2022 | Minningargreinar | 1679 orð | 1 mynd

Aðalheiður Björnsdóttir

Aðalheiður Björnsdóttir fæddist í Reykjavík þann 28. september 1934. Foreldrar hennar voru Björn Jónsson, vélvirkjameistari, f. 8. okt. 1905, d. 23. jan. 1981, og Anna Lilja Jónsson, fædd Jensen, f. 15. júní 1905, d. 28. maí 1975. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2022 | Minningargreinar | 1457 orð | 1 mynd

Auður Ingvarsdóttir

Auður Ingvarsdóttir fæddist á Undirvegg í Kelduhverfi 28. september 1934. Hún lést í Sóltúni 2 1. desember 2022. Foreldrar hennar voru Ingvar Sigurgeirsson bóndi og Sveinbjörg Valdimarsdóttir. Systkini Auðar voru Jóhanna, f. 1916; Óskar, f. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2022 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Benth U. Behrend

Benth U. Behrend fæddist 17. febrúar 1943. Hann lést 26. nóvember 2022 á HSN. Foreldrar hans voru Simona Undall Behrend, f. 24.12. 1920, d. 21.4. 2000, og Gustav Undall Behrend, f. 5.9. 1912, d. 21.3. 1996. Benth var elstur fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2022 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristján Kristjónsson

Guðmundur Kristján Kristjónsson fæddist 11. ágúst 1933. Hann lést 12. nóvember 2022. Útför Guðmundar Kristjáns fór fram 24. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2022 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Hrefna Guðmundsdóttir

Hrefna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1950. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. nóvember 2022. Foreldrar Hrefnu voru hjónin Guðrún Sigurðardóttir, f. 6. febrúar 1916, d. 26. febrúar 2010, og Guðmundur Kristmundsson, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2022 | Minningargreinar | 1852 orð | 1 mynd

Richard Guðmundur Jónasson

Richard Guðmundur Jónasson fæddist í Vestmannaeyjum 7. janúar 1956. Hann lést á Landakoti 1. desember 2022. Foreldrar hans eru Ursula Quade Guðmundsson, f. 1931, og Jónas Guðmundsson, f. 1928, d. 1998. Systkini eru Sigurbjörg Helena, f. 1951, Ómar, f. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2022 | Minningargreinar | 3097 orð | 1 mynd

Ríkarður Ríkarðsson

Ríkarður Ríkarðsson lögreglumaður fæddist á Húsavík 24. september 1961. Hann lést á líknardeild Landakots 20. nóvember 2022 eftir erfið veikindi. Foreldrar hans voru Ríkarður Pálsson, f. 12. júní 1920, d. 25. júní 1972, og Elín Sveinsdóttir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Air India bætir 500 vélum við flotann

Indverska flugfélagið Air India hyggst tryggja sér allt að 500 þotur frá bæði Airbus og Boeing og yrði samningurinn mögulega sá stærsti sem sést hefur í flugbransanum. Fjárfestingin verður kærkomin lyftistöng fyrir flugvélaframleiðendur Meira
12. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Boeing hættir framleiðslu 747

Flugvélaframleiðandinn Boeing lauk í síðustu viku við smíði síðustu 747-breiðþotunnar og þykir það marka kaflaskil i flugsögunni. Framleiðsla Boeing 747 hófst árið 1967 og voru samtals smíðuð 1.574 eintök af þessari fyrstu „júmbóþotu“ heims Meira
12. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Skoda íhugar að kveðja Kína

Bílaframleiðandinn Skoda Auto, dótturfélag Volkswagen Group, íhugar nú að draga sig út af kínverskum bílamarkaði. Þýska bílafréttaritið Automobilwoche hefur þetta eftir Klaus Zellmer, forstjóra Skoda, sem segir samkeppnina mjög harða Meira
12. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Twitter Blue verður dýrara á Apple símum

Samfélagsmiðillinn Twitter tilkynnti um helgina að áskriftarþjónustan Twitter Blue færi aftur í loftið í þessari viku. Verður áskriftin nokkrum dölum dýrari fyrir notendur Apple-snjallsíma en fyrir þá sem nota aðrar tegundir snjallsíma Meira

Fastir þættir

12. desember 2022 | Í dag | 59 orð

„Ég fékk eldingu í hausinn“ er vandræðalaust orðalag þótt komið sé fram á…

„Ég fékk eldingu í hausinn“ er vandræðalaust orðalag þótt komið sé fram á 21. öld. En „Eldingu laust niður í mann“? Sögnin að ljósta á í vök að verjast. Gegnum tíðina hafa mörg máttarvöld sagt „Ég lýst þig eldingu ef þú gerir ekki eins og ég segi.“ En það er bara byrjunin Meira
12. desember 2022 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

„Þetta er ekki svona alvarlegt“

Hljómsveitin Heimilistónar er samansett af vinkonunum Elvu Ósk, Ólafíu Hrönn, Vigdísi og Kötlu Margréti en þær stefna á að passa upp á stressið og anda inn og út fyrir jólin. Þær bjóða upp á jólatónleika í húsi Máls og menningar 17 Meira
12. desember 2022 | Í dag | 282 orð

Afbrigðilegir limruhættir

Davíð Hjálmar Haraldsson skrifar í Boðnarmjöð: „Ekkirasslimra og önnur skárímuð“. Engin ofstuðlun er það þótt stuðull í báðum skammlínum limru sé hinn sami og tveir stuðlar í lokalínunni Meira
12. desember 2022 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Akureyri Emil Atli Andrason fæddist 4. febrúar 2022 kl. 7.56 á…

Akureyri Emil Atli Andrason fæddist 4. febrúar 2022 kl. 7.56 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann vó 4.150 gr og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Helena Kristín Gunnarsdóttir og Andri Fannar Gíslason. Meira
12. desember 2022 | Í dag | 1044 orð | 2 myndir

Dansar enn í sýningum

Ingibjörg Björnsdóttir er fædd 12. desember 1942 á Reynimelnum í Reykjavík og ólst upp í miðbænum og síðan í Stórholtinu. „Frá unga aldri var ég mörg sumur á Flateyri við Önundarfjörð í umsjá föðursystur minnar, Maríu Jóhannsdóttir Meira
12. desember 2022 | Í dag | 183 orð

Ellefureglan. S-Enginn

Norður ♠ ÁG ♥ K543 ♦ D4 ♣ Á8653 Vestur ♠ K762 ♥ Á1062 ♦ G6 ♣ 1094 Austur ♠ 10943 ♥ 87 ♦ 10973 ♣ KDG Suður ♠ D85 ♥ DG9 ♦ ÁK852 ♣ 72 Suður spilar 3G Meira
12. desember 2022 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Helena Kristín Gunnarsdóttir

30 ára Helena er Norðfirðingur en býr á Akureyri. Hún er grunnskólakennari í Lundarskóla en er í fæðingarorlofi. Helena æfir blak með KA og áhugamálin eru íþróttir, hannyrðir og bakstur. Fjölskylda Maki Helenu er Andri Fannar Gíslason, f Meira
12. desember 2022 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. Rd2 h6 4. Bxf6 exf6 5. e3 Be7 6. g3 0-0 7. Bg2 c6 8. Re2 Ra6 9. 0-0 Rc7 10. c4 f5 11. Rf4 dxc4 12. Rxc4 Re6 13. Rd3 Rg5 14. Hc1 He8 15. b4 Be6 16. Rf4 Bxc4 17. Hxc4 a5 18. bxa5 Hxa5 19 Meira

Íþróttir

12. desember 2022 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Haukar unnu sinn þriðja sigur í röð

Haukar héldu sér á beinu brautinni, gerðu góða ferð til Akureyrar og lögðu KA með minnsta mun, 29:28, í Olísdeild karla í handknattleik á laugardag. Haukar hafa nú unnið þrjá leiki í röð í deildinni og fjóra af sex leikjum sínum undir stjórn Ásgeirs … Meira
12. desember 2022 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd

ÍBV og Valur féllu úr leik

ÍBV mætti Dukla Prag í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik í tveimur leikjum sem fóru fram í Prag um helgina. Eyjamenn unnu fyrri leikinn með naumindum, 34:33, á laugardag en Dukla hafði betur 32:25, í síðari leiknum í gær Meira
12. desember 2022 | Íþróttir | 647 orð | 4 myndir

Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson er genginn til liðs við 1.…

Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson er genginn til liðs við 1. deildarlið Grindavíkur í annað sinn á ferlinum eftir eitt tímabil hjá Stjörnunni. Hann skrifaði undir samning sem gildir út keppnistímabilið 2023 Meira
12. desember 2022 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Marokkóska liðið á spjöld sögunnar

Karlalið Marokkó í knattspyrnu skráði sig á spjöld sögunnar á laugardag þegar liðið varð fyrsta Afríkuþjóðin til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts. Það gerði liðið með því að leggja Portúgal að velli, 1:0, í átta liða úrslitum HM í Katar Meira
12. desember 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Mikilvægir sigrar KA/Þórs og Hauka

KA/Þór og Haukar unnu dýrmæta sigra í fallbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardag. KA/Þór vann frækinn 21:18-sigur á Stjörnunni á Akureyri. KA/Þór er áfram í 6. sæti deildarinnar en er nú tveimur stigum fyrir ofan fallsæti Meira
12. desember 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Tvö lið úr 1. deild í undanúrslitin

Tvö lið úr 1. deild verða á meðal fjögurra liða sem keppa í undan­úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Laugardalshöll í janúar. Stjarnan og Snæfell unnu bæði andstæðinga úr úrvalsdeild um helgina Meira
12. desember 2022 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Tvö úr fyrstu deild í undanúrslitum

Tvö lið úr 1. deild verða á meðal fjögurra liða sem keppa í undan­úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Laugardalshöll í janúar. Stjarnan, sem hefur unnið alla leiki sína í 1. deildinni á leiktíðinni, hafði betur gegn ÍR, botnliði úrvalsdeildarinnar, á útivelli í gær Meira
12. desember 2022 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Viktor efnilegasti markvörður heims

Handboltamaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Nantes í Frakklandi, er efnilegasti markvörður heims samkvæmt vefsíðunni handball-planet. Kosið var um efnilegustu leikmenn heims í hverri stöðu fyrir sig og greiddu um… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.