Greinar laugardaginn 29. apríl 2023

Fréttir

29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

„Allir sammála um að slíðra sverðin“

Samstaða náðist um kjör forystu Alþýðusambands Íslands á síðari degi þings sambandsins í gær og voru nýr forseti ASÍ og þrír varaforsetar sjálfkjörnir í embættin þar sem engin mótframboð bárust. Finnbjörn A Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 773 orð | 2 myndir

„Hér fundu allir sína fjöl í vinnunni“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Við erum að gefa öllum tólf ára börnum á svæðinu svartar hettupeysur sem á stendur: Stopp einelti,“ segir Pétur Ragnar Pétursson vefhönnuður og leiðbeinandi hjá Samvinnu, atvinnuendurhæfingu hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Samvinna sér um námskeiðið, en það er úrræði á vegum VIRK. Stærstu bakhjarlarnir eru Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra, HS Veitur og Reykjanesbær. Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Berjast við ópíóíða

Heilbrigisráðherra, Willum Þór Þórsson, hefur kynnt í ríkisstjórn tllögur að aðgerðum til að sporna við skaða af völdum ópíóíðafíknar. Tillögurnar verða ræddar í næstu viku í ráðherranefnd um samræmingu mála ásamt fleiri aðgerðum á þessu sviði Meira
29. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 807 orð | 2 myndir

Bílum í umferð fjölgar jafnt og þétt

Fólksbílum á skrá og í umferð fjölgaði um tæplega hundrað þúsund frá árslokum 2000 og fram í byrjun apríl í ár. Bílunum hefur jafnan fjölgað í hagvexti en að sama skapi fækkaði þeim óvissuárið 2001, hrunárið 2008, samdráttarárin 2009 og 2010 og farsóttarárið 2020 Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Blönduós, bæjarstjórinn og vorið

Það er vandasamt að skrifa tíðindi og vangaveltur úr sínu samfélagi og ekki batnar það þegar tíðindamaður hefur lengi verið fjarri heimaslóðum og samfélagið auk þess fengið nýtt nafn, Húnabyggð. Eins og einhverjir vita þá hefur Blönduós sameinast… Meira
29. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 88 orð

Enn loftárásir þrátt fyrir framlengingu

Stjórnarherinn í Súdan gerði loftárásir á stöður vígamanna RSF-sveitanna í höfuðborginni Kartúm í gær, þrátt fyrir að vopnahlé fylkinganna hefði verið framlengt á síðustu stundu um þrjá sólarhringa til viðbótar Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Fór snemma að búa til sín eigin blöð

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Gríðarleg stemmning í troðfullri höll

Aðeins örfáir miðar lágu óseldir á tónleika Flórídasveitarinnar Backstreet Boys í Laugardalshöllinni í gær en fimmmenningarnir fagna um þessar mundir 30 ára afmæli sveitarinnar sem gerði garðinn frægan um aldamótin með smellum á borð við Everybody… Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hvað er að vera Íslendingur?

„Íslendingur er sá einstaklingur sem hér býr og leggur af mörkum til samfélagsins,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, þegar hann er spurður hvernig hann svari spurningurinn: Hvað er að vera Íslendingur? Það er… Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Í kjötinu alla ævi

Fjölskyldufyrirtækið Kjöthöllin á Háaleitisbraut 58-60 í Reykjavík, sem er með elstu verslunar- og kjötvinnslufyrirtækjum landsins, heyrir sögunni til klukkan fjögur í dag, en þá skella bræðurnir Sveinn H.H Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Launakostnaður nær tvöfaldast

Á árunum 2014-2022 fjölgaði stöðugildum Reykjavíkurborgar úr rúmlega 6.800 í ríflega 8.500, eða um 25%, á sama tíma og íbúum fjölgaði um 15%. Launakostnaður borgarinnar hefur nær tvöfaldast frá árinu 2014 Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Listaverk við nýja spítalann

Kristján Jónsson kris@mbl.is Efnt verður til listaverkasamkeppni á næstunni í tengslum við byggingu nýs Landspítala við Hringbraut og verða haldnar samkeppnir til að gefa listafólki kost á að senda inn hugmyndir. Gildir það til að mynda um útfærslu á Sóleyjartorgi, fyrir framan gamla spítalann en einnig byggingarhluta húsanna. Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Málið í „góðu og opnu ferli“

„Stjórnarfrumvarp um bókun 35 var ekki á dagskrá þingfundar utanríkismálanefndar [á föstudag] og hafði aldrei verið sett á dagskrá,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, varaformaður utanríkismálanefndar Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun umsókna um frádrátt

Umsóknum um 25% skattafrádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga hefur fjölgað mikið á allra seinustu árum. Þær voru 71 á árinu 2018 en 271 umsókn barst í fyrra. Heimildin um skattafrádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga var lögfest í janúar 2017 og… Meira
29. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 659 orð | 3 myndir

Neikvæð áhrif bygginga á flugvelli

Þessi skýrsla staðfestir að öll byggð nálægt flugvöllum rýrir aðstæður á þeim. Byggingar á flugvöllum eins og flugskýli gera það líka.“ Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra um niðurstöður starfshóps sem hann skipaði til að meta … Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin hitti ungmennaráð

Ríkisstjórn Íslands átti í gær fund með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í Safnahúsinu. Á fundinum kynntu fulltrúar ungmennaráðsins tillögur sínar og áherslur er varða heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og hvernig þau sjá fyrir sér að staðið verði að framgangi þeirra hér á landi Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Segir framkvæmdir í mótsögn við skýrslu

Vilhjálmur Árnason, alþingismaður og formaður umhverfis- og samgöngunefndar, segir Reykjavíkurborg og innviðaráðherra ganga gegn samkomulagi frá árinu 2019 sem kveður á um að full þjónusta skuli vera tryggð á Reykjavíkurflugvelli á meðan aðrir flugvallarkostir séu skoðaðir Meira
29. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Segir sig úr stjórn ríkisútvarpsins

Richard Sharp, stjórnarformaður breska ríkisútvarpsins BBC, sagði í gær af sér vegna milligöngu sinnar við lán sem Boris Johnson, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, tók. Sharp hefur neitað því að hafa gert nokkuð rangt, en hann sagðist hafa tekið … Meira
29. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Setja fram drög að stjórnarskrá

Stjórnlaganefnd Grænlands afhenti í gær grænlenska þinginu drög að stjórnarskrá, sem gæti tekið gildi, þegar og ef til þess kemur að Grænland fái sjálfstæði frá Danmörku. Stjórnarskrárdrögin eru í 49 málsgreinum og á grænlensku, og mun grænlenska þingið nú ræða þau og ákveða hver næstu skref verða Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Skuggamyndir birtast í Vogum þegar sólin sest á aprílkvöldi

Í vikunni hafa íbúar á suðvesturhorninu fengið að njóta einstaklega fallegra sólarlaga. Sólargeislarnir mála himininn rauðan, appelsínugulan og bleikan en sólsetrið er nú um tuttugu mínútur í tíu á kvöldin og sólarupprás um tíu mínútur yfir fimm Meira
29. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Skutu eldflaugum á borgir Úkraínu

Að minnsta kosti 19 manns féllu í gærmorgun í loftárásum Rússa á borgir vítt og breitt um Úkraínu. Rússar skutu meðal annars tveimur stýriflaugum á borgina Úman, um 215 kílómetrum sunnan Kænugarðs. Igor Tabúrets, héraðsstjóri í Tsjerkasí-héraði,… Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð

Starfsfólki sagt upp

Öllu starfsfólki NiceAir var sagt upp í gær, alls 16 manns, en ljóst er að félagið mun ekki fljúga í sumar. Í byrjun mánaðar var greint frá því að öllum flugferðum félagsins hefði verið aflýst og hlé gert á starfsemi þess Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Stækkun til skoðunar

Nýr Landspítali við Hringbraut gerbreytir eflaust þeirri aðstöðu sem fylgir sjúkrahúsrekstri í höfuðborginni. Öllum framkvæmdum á að vera lokið á þessum áratug eða fyrir 2030. Þar af leiðandi gætu verið nokkur ár þar til þeim lýkur Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð

Ungmennaráð átti fund með ríkisstjórn

Ríkisstjórn Íslands átti í gær fund með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í Safnahúsinu. Á fundinum kynntu fulltrúar ungmennaráðsins tillögur sínar og áherslur er varða heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og hvernig þau sjá fyrir sér að staðið verði að framgangi þeirra hér á landi Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Vel skilgreint ferli sett í gang

Rafmagn fór af útvarpshúsinu í Efstaleiti fyrr í vikunni með þeim afleiðingum að útsendingar duttu út um tíma. Útvarpsstjórinn Stefán Eiríksson segir málið vera alvarlegt, ekki síst í ljósi öryggishlutverksins sem RÚV sinnir samkvæmt þjónustusamningi við menntamálaráðuneytið. Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Þingbóndinn farinn í sauðburðarfrí

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
29. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Öryggi flugvallarins ógnað

„Það eru mikil vonbrigði að það eigi að hefja framkvæmdir við nýja byggð í Skerjafirði þegar það liggur fyrir að það hefur neikvæð áhrif á rekstur og öryggi Reykjavíkurflugvallar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Meira

Ritstjórnargreinar

29. apríl 2023 | Reykjavíkurbréf | 1737 orð | 1 mynd

Marskálkur lætur muna um sig

Boris Johnson hafði áætlað að án verulegra erfiðleika mætti stroka út svo sem 3.000 reglugerðir. Einn af eftirmönnum hans, Sunak forsætisráðherra, sagðist telja að í fyrstu lotu mætti auðveldlega fella niður svo sem 5.000 reglugerðir og aðrar mætti stytta mjög. En nú hafa „embættismenn“ komist í málið og telja að það sé ekki óhætt án vandræða og hættuspils að farga nema svo sem 800 reglugerðum. Meira
29. apríl 2023 | Leiðarar | 666 orð

Ópíóíðafaraldur

Afleiðingar fíkniefna eru samfélagslegt mein Meira
29. apríl 2023 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Röng forgangsröð

Týr Viðskiptablaðsins fjallar um áform matvælaráðherra í sjávarútvegsmálum og hefur af þeim talsverðar áhyggjur. Týr rifjar upp að matvælaráðherra ætli sér meðal annars að byggja tillögur um sjávarútveginn á könnun Félagsvísindastofnunar fyrir ráðuneytið, en þar er ekki allt sem sýnist þó að helst hafi verið horft til niðurstöðunnar varðandi sjávarútveginn. Meira

Menning

29. apríl 2023 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

Á HotDocs og Louisiana

Heimildarmynd Gauks Úlfarssonar, Soviet Barbara: The Story of Ragnar Kjartansson in Moscow, var heimsfrumsýnd í gær á heimildarmyndahátíðinni HotDocs í Toronto í Kanada. „Myndin fjallar um stórsýningu Ragnars Kjartanssonar í GES-2, menningar- og… Meira
29. apríl 2023 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Birta með leiðsögn á Gljúfrasteini

Vordagskrá á Gljúfrasteini hefst í dag laugardag kl. 14 með leiðsögn Birtu Fróðadóttur um hönnun og arkitektúr á Gljúfrasteini. „Birta mun beina sjónum að tilurð hússins, hönnun þess og því sérstæða safni hönnunarhúsgagna og listaverka sem menningarheimilið Gljúfrasteinn býr yfir Meira
29. apríl 2023 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

BÍL fordæmir ákvarðanir í Kópavogi

Stjórn Bandalags íslenskra listamanna hefur sent frá sér ályktun þar sem hún fordæmir ákvarðanir bæjarstjórnar Kópavogs um framtíð menningarstofnana bæjarins. Stjórnin harmar þá frumstæðu og nánast barnalegu leið í mati á rekstri menningarstofnana bæjarins sem birtist í úttekt KPMG Meira
29. apríl 2023 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar í þrennu á morgun

Tónskáldið, píanóleikarinn og þúsundþjalasmiðurinn Davíð Þór Jónsson er staðarlistamaður Salarins árið 2023. „Davíð Þór mun af því tilefni bjóða upp á þrenna spunatónleika árið 2023 í Salnum. Allir tónleikarnir fara fram á sunnudegi þegar… Meira
29. apríl 2023 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Hóflegar játningar í Borgarnesi í dag

Hóflegar játningar / Moderate Confessions nefnist sýning sem Sigthora Odins opnar í Hallsteinssal Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi í dag milli kl Meira
29. apríl 2023 | Menningarlíf | 1211 orð | 2 myndir

Innblástur er kraumandi kvika

Leið bresku framúrstefnurokksveitarinnar Jethro Tull liggur til Íslands í áttunda sinn og kemur hún fram í Eldborg Hörpu á fimmtudag, 4. maí, kl. 20. Það verða þrettándu tónleikarnir hér. Nýjasta plata sveitarinnar, RökFlöte, kom út fyrir fáeinum… Meira
29. apríl 2023 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Jerry Springer látinn, 79 ára að aldri

Jerry Springer, sem nefndur hefur verið guðfaðir raun- veruleikasjón- varpsins, er látinn 79 ára að aldri. Frá þessu greinir BBC. Springer stjórnaði spjallþættinum The Jerry Springer Show, sem fór fyrst í loftið 1991, í nærri þrjá áratugi en samtals … Meira
29. apríl 2023 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Listin talar tungum á Kjarvalsstöðum

Renata Emilsson Peskova, lektor á menntavísindasviði, verður með leiðsögn á íslensku sem annað tungumál um sýninguna Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld á Kjarvalsstöðum í dag, laugardag, kl Meira
29. apríl 2023 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Millimál í Limbó í Nýlistasafninu

Hundum og ástvinum þeirra er boðið að snæða millimál í Limbó, verkefnarými Nýlistasafnsins, dagana 29. og 30. apríl milli kl. 14 og 17. Í viðburðarkynningu kemur fram að boðið verði upp á smárétti sem henti dýrum af hunda- og mannkyni á sérhönnuðum borðbúnaði Meira
29. apríl 2023 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Myndir ársins 2022 opnuð í dag

Myndir ársins, árleg sýning Blaðaljósmyndarafélagsins sem nú er haldin í samstarfi við Ljósmyndasafn Reykjavíkur, verður opnuð með viðhöfn og verðlaunaveitingu í dag kl. 15 í sal Ljósmyndasafnsins í Grófarhúsi Meira
29. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Nenni ég að sjá alla 108 þættina?

This is Us er sjónvarpsþáttaröð sem við höfum fylgst með undanfarnar vikur. Hún er ekki beint ný af nálinni, hóf göngu sína árið 2016 og þættirnir munu vera 108 talsins. Þríburar (eða næstum því) á fertugsaldri eru aðalpersónurnar ásamt foreldrum þeirra, mökum, börnum, og öðrum vinum og vandamönnum Meira
29. apríl 2023 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Samsöngur og tónleikar

Boðið verður upp á tvenna tónleika í Hannesarholti í dag. Klukkan 14 leika feðginin Sigurkarl Stefánsson og Auður Sigurkarlsdóttir. „Þau eru áhugaspilarar sem hafa gaman af margs konar tónlist og spila svolítið „með sínu nefi“ og í … Meira
29. apríl 2023 | Menningarlíf | 919 orð | 5 myndir

Tónskrattinn er hyrndur

„Þessi hugmynd kviknaði þegar ég var í BA-námi í djasspíanóleik við Konunglega Tónlistarháskólann í Stokkhólmi,“ segir Baldvin Hlynsson sem opnar sína fyrstu myndlistarsýningu á miðvikudaginn Meira
29. apríl 2023 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Vatnslitamyndir Jóns Inga á Selfossi

Jón Ingi Sigurmundsson opnar sýningu á vatnslitamyndum í Galleríi Listaseli í Brúarstræti 1, nýja miðbænum á Selfossi, mánudaginn 1. maí kl. 15. Sýningin stendur út maímánuð. Galleríið er opið þriðjudaga til laugardaga milli kl Meira
29. apríl 2023 | Tónlist | 546 orð | 3 myndir

Yfir blómabrúna

Jófríður vissi að hún þyrfti að nýta kraftinn sem streymdi um hana, sleppa öllum ofhugsunum og platan því kláruð vel og ærlega. Meira

Umræðan

29. apríl 2023 | Aðsent efni | 1115 orð | 1 mynd

Brexit, Ísland og EES

Forysta Sjálfstæðisflokks er að framfylgja hagsmunum Íslands. Allt tal um annað er óráðshjal. Meira
29. apríl 2023 | Aðsent efni | 283 orð

Brúarstæði, apríl 2023

Hið forna heiti borgarinnar Bristol í Englandi var Brycgstow, sem merkir Brúarstæði. Hún kemur nokkuð við sögu Íslendinga á fimmtándu öld, þegar Englendingar, ekki síst frá Bristol, stunduðu fiskveiðar og verslun við Íslandsstrendur Meira
29. apríl 2023 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Dansað í hálfa öld

Stjórnvöld munu halda áfram að skapa menningu í landinu góð skilyrði og styðja þannig við fjalir fullar af lífi. Ég óska Íslenska dansflokknum, starfsfólki hans og unnendum til hamingju með 50 ára afmælið. Meira
29. apríl 2023 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Drættir í sögu Íslands

Hér segir frá almennum söng á fyrri hluta síðustu aldar, frá álagi á brautryðjendur mennta á sama tíma og örlögum þjóðkunns manns. Meira
29. apríl 2023 | Pistlar | 576 orð | 1 mynd

Glímuskjálftinn náði heljartökum á Nepo

Jan Nepomniachtchi stóð við dyr þess að tryggja sér tveggja vinninga forskot í 12. skák HM-einvígisins í Kasakstan sl. miðvikudag en taugaspennan bar hann ofurliði; unnin staða rann út í sandinn er hann lék sjö afleiki í röð, eins og Fabiano Caruana benti á í beinni útsendingu á Chess24.com Meira
29. apríl 2023 | Pistlar | 437 orð | 2 myndir

Hundslappadrífa í eyðimörkinni

Einar Benediktsson orti sem frægt er: „Ég skildi, að orð er á Íslandi til um allt, sem er hugsað á jörðu.“ Skáldið gerði sér ljóst að á íslensku er hægt að koma orðum að öllum hugsunum sem verða til í heilabúi mannskepnunnar Meira
29. apríl 2023 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Óhófleg 37,5% hækkun gjaldskrár á eldri borgara

Greinin er um hækkun bílastæðagjalda á íbúa Vesturgötu 7, sem eru eldri borgarar, og í framhaldi af því samskipti mín við borgaryfirvöld vegna málsins. Meira
29. apríl 2023 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Spá mín rættist - ófremdarástand í útlendingamálum

Til þess að geta tekið sómasamlega á móti fólki í neyð, sem ég vil að við gerum, þurfum við að takmarka fjöldann við það sem innviðirnir þola. Meira
29. apríl 2023 | Pistlar | 843 orð | 1 mynd

Spjallmenni valda ótta

Nú koma sérfróðir menn fram á völlinn sem líkja gervigreindarvæðingunni við rafvæðinguna á sínum tíma. Lífsgæðabreytingin verði af svipuðum skala. Meira
29. apríl 2023 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Staðan í Reykjanesbæ

Fjárhagsstaða Reykjanesbæjar er heilbrigð en í drögum að ársreikningi fyrir árið 2022 er rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs jákvæð um 476 milljónir fyrir árið 2022 eftir afskriftir og fjármagnsliði. Á sama tíma hefur rúmlega helmingur sveitarfélaga… Meira

Minningargreinar

29. apríl 2023 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Alena F. Anderlova

Alena Friðrikka Anderlova fæddist 21. janúar 1945. Hún lést á 18. apríl 2023. Útför Alenu fór fram 26. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Anna Elínborg Gunnarsdóttir

Anna Elínborg Gunnarsdóttir fæddist 14. apríl 1964. Hún lést 26. mars 2023. Útförin fór fram 4. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

Edda Bergmann Guðmundsdóttir

Edda Bergmann Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 13. janúar 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 14. mars 2023. Foreldrar hennar voru Gróa Skúladóttir og Guðmundur Skúli Bergmann Björnsson. Systkini Eddu voru Ragna, Hulda, Eysteinn, Sigurður,… Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargrein á mbl.is | 949 orð | 1 mynd | ókeypis

Edda Bergmann Guðmundsdóttir

Edda Bergmann Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 13. janúar 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 14. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargreinar | 1178 orð | 1 mynd

Elín Friðbjörnsdóttir

Elín Friðbjörnsdóttir fæddist í Stefánshúsi (Ingubæ) í Vopnafirði 14. febrúar 1936. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 4. apríl 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Friðbjörn Einarsson, f. 25.2 Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Erlendur Þ. Birgisson

Erlendur Þorsteinn Birgisson fæddist 29. júní 1954. Hann andaðist 4. apríl 2023. Erlendur var jarðsunginn 24. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

Ester Arelíusdóttir

Ester Arelíusdóttir fæddist 6. júlí 1941. Hún lést 28. mars 2023. Útför Esterar fór fram 14. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Guðrún Marta Jónsdóttir

Guðrún Marta Jónsdóttir fæddist 5. júlí 1927. Hún andaðist 12. apríl 2023. Útför fór fram 19. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargreinar | 3282 orð | 1 mynd

Gunnar Pétur Ólason

Gunnar Pétur Ólason fæddist í Bjarnaborg á Ísafirði 14. desember 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 15. apríl 2023. Foreldrar Gunnars voru Guðrún H.H. Ásgeirsdóttir, f. 31.5. 1902, d. 11.2 Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Ingi Leifsson

Ingi Leifsson fæddist 13. febrúar 1950. Hann lést á heimili sínu 30. mars 2023. Foreldrar hans voru Inga Jóna Ingimarsdóttir, f. 14. nóvember 1924, d. 10. mars 2016, og Leifur Eiríksson, f. 1. desember 1923, d Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Jóhanna Birna Sigurðardóttir

Jóhanna Birna Sigurðardóttir, Didda, fæddist 10. nóvember 1942 á Siglufirði. Hún lést 17. apríl 2023 í Reykjavík. Foreldrar Jóhönnu voru hjónin Lovísa Guðrún Sigurbjörnsdóttir frá Langhúsum í Fljótum, f Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Kári Jónsson

Kári Jónsson fæddist 27. febrúar 1952. Hann lést 5. apríl 2023. Útför Kára fór fram 26. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist 18. febrúar 1927. Hún lést 17. apríl 2023. Útför Kristínar fór fram 26. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2023 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

Sigurlaug Bjarnadóttir

Sigurlaug Bjarnadóttir fæddist 4. júlí 1926. Hún lést 5. apríl 2023. Sigurlaug var jarðsungin 24. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

2.100 sóttu um 100 störf

Mikill áhugi reyndist á sumarstörfum sem Bláa Lónið auglýsti nýlega laus til umsóknar. Um 100 einstaklingar hefja störf hjá Bláa Lóninu fyrir sumarið en alls sóttu um 2.100 manns um störfin sem auglýst voru Meira
29. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Gera ráð fyrir minni eftirspurn eftir lánum

Framboð viðskiptabankanna á lánsfé til heimila hefur ekki breyst síðustu þrjá mánuði og gert er ráð fyrir óbreyttu framboði á næstu sex mánuðum. Hins vegar greina bankarnir minni eftirspurn eftir húsnæðislánum og lítils háttar samdrátt í eftirspurn eftir bílalánum á síðustu þremur mánuðum Meira
29. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 576 orð | 1 mynd

Stöðugildum fjölgað hratt

Starfsmönnum Reykjavíkurborgar hefur fjölgað mun hraðar en íbúum á undanförnum árum. Á árunum 2014-2022 fjölgaði stöðugildum Reykjavíkurborgar úr rúmlega 6.800 í ríflega 8.500, eða um 25%, á sama tíma og íbúum fjölgaði um 15% Meira

Daglegt líf

29. apríl 2023 | Daglegt líf | 958 orð | 4 myndir

Gaman að halda við sjaldgæfum litum

Ferðamennirnir sem koma á ullarmarkaðinn hjá okkur eru alsælir að fá að kíkja inn í fjárhús á kindurnar, sérstaklega núna þegar lömbin eru byrjuð að koma í heiminn,“ segja þau Vilborg Guðmundsdóttir og Loftur Jónasson ferðaþjónustubændur í… Meira

Fastir þættir

29. apríl 2023 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Fjárhagsvandræði Reykjavíkur

Fjárhagskröggur Reykjavíkurborgar eru í deiglu dagsins, en í vikunni var birtur svartur ársreikningur borgarinnar. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Hildur Björnsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna, ræða þær í Dagmálum. Meira
29. apríl 2023 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Kristjana Vigdís Ingvadóttir

30 ára Kristjana ólst upp í Keflavík en býr í Reykjavík. Hún er með BA-gráðu í sagnfræði frá HÍ og er skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands. Hún er einnig rithöfundur og var bók hennar, Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu, tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021 Meira
29. apríl 2023 | Í dag | 1182 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Lokahátíð barnastarfsins - Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11. Yngri og eldri barnakórar kirkjunnar syngja. Flautukór úr Tónlistarskóla Akureyrar leikur Meira
29. apríl 2023 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Mistök sem hafa bjargað lífi fólks

Vísindasagan er full af sögum af mistökum sem hafa bjargað mannslífum. Þetta segir Sævar Helgi Bragason, eða Stjörnu-Sævar, en hann hefur nú gefið út nýja bók sem fjallar einmitt um slík mistök. Bókin heitir einfaldlega Úps! en Sævar mætti í Ísland… Meira
29. apríl 2023 | Í dag | 177 orð

Nokkur huggun. S-NS

Norður ♠ 6 ♥ ÁG3 ♦ K543 ♣ Á8732 Vestur ♠ K10872 ♥ 65 ♦ D109 ♣ D95 Austur ♠ DG4 ♥ K109872 ♦ – ♣ G1064 Suður ♠ Á953 ♥ D4 ♦ ÁG8762 ♣ K Suður spilar 7♦ Meira
29. apríl 2023 | Í dag | 1003 orð | 2 myndir

Órólegur læknir úr Laugarnesinu

Óttar Guðmundsson fæddist 29. apríl 1948 í Reykjavík. Hann ólst upp í Laugarneshverfinu í Sigtúni 35 til 12 ára aldurs en eftir það á Bergstaðastræti 14 í miðbæ Reykjavíkur. „Ég gekk í Laugarnesskóla til fullnaðarprófs í hinum fræga Skeggjabekk Meira
29. apríl 2023 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigríður Særós Davíðsdóttir fæddist 26. október 2022 kl. 05.18 á …

Reykjavík Sigríður Særós Davíðsdóttir fæddist 26. október 2022 kl. 05.18 á Landspítalanum. Hún vó 2.522 g og var 45 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristjana Vigdís Ingvadóttir og Davíð Sæmundsson. Meira
29. apríl 2023 | Árnað heilla | 139 orð | 1 mynd

Richard Thors

Richard Thors fæddist 29. apríl 1888 í Borgarnesi. Foreldrar hans voru hjónin Thor Jensen, f. 1863, d. 1947, og Margrét Þorbjörg Kristjánsdóttir, f. 1867, d. 1945. Richard fór 16 ára til Kaupmannahafnar til að stunda verslunarnám og varð starfsmaður Milljónarfélagsins þegar heim var komið Meira
29. apríl 2023 | Dagbók | 64 orð | 1 mynd

Rómantísk gamanmynd frá 2018. Kate Sullivan er einstæð móðir sem berst við …

Rómantísk gamanmynd frá 2018. Kate Sullivan er einstæð móðir sem berst við að ná endum saman. Hún starfar við þrif á snekkju hins hrokafulla milljónamærings Leonardos Monenegros. Þegar Leonardo skolar minnislausum á land eftir að hafa fallið fyrir… Meira
29. apríl 2023 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 f5 2. Bg5 g6 3. Rc3 Bg7 4. e3 d5 5. h4 c6 6. Rf3 Rh6 7. Bxh6 Bxh6 8. Rg5 Dd6 9. f4 Rd7 10. Dd2 Rf6 11. 0-0-0 Bd7 12. Kb1 b5 13. Re2 c5 14. dxc5 Dxc5 15. Rd4 b4 16. Be2 Bxg5 17. hxg5 Re4 18. De1 a5 19 Meira
29. apríl 2023 | Í dag | 227 orð

Spurt spjörunum úr

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Úr kappans hendi hratt nú fló. Hér er leppur inni'í skó. Rýja sú er ræfils hró. Rekkjuvoð hún Gudda þó. Karlinn á Laugaveginum svarar: Spjót á lofti spjörin fló Meira
29. apríl 2023 | Í dag | 48 orð

Vandræða-orð lýsa mismunandi vandræðum. Þeirra á meðal er vandræðagangur…

Vandræða-orð lýsa mismunandi vandræðum. Þeirra á meðal er vandræðagangur sem yfirleitt er ekki notaður um alvarlegan vanda heldur klaufaskap af ýmsu tagi, úrræðaleysi og hringlandahátt Meira

Íþróttir

29. apríl 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Aron skoraði mikilvægt mark

Aron Sigurðarson tryggði Horsens dýrmætt stig í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark gegn OB, 2:2, á heimavelli. Markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 73 Meira
29. apríl 2023 | Íþróttir | 373 orð | 2 myndir

Bjargvættur frá Færeyjum

Klæmint Olsen hefur skorað 230 mörk fyrir NSÍ Runavík í Færeyjum og er markahæsti leikmaður færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Hann fékk ekki tækifæri í þremur fyrstu leikjum Breiðabliks í Bestu deildinni, var ekki einu sinni í leik­mannahópnum Meira
29. apríl 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Heimaleikur KA í Úlfarsárdal

Karlalið KA í knattspyrnu mun leika heimaleik sinn í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í sumar á Framvelli í Úlfarsárdal, þar sem heimavöllur KA á Akureyri uppfyllir sem stendur ekki kröfur UEFA um slíka leiki Meira
29. apríl 2023 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Í upphafi fótboltasumarsins hefur tilfærsla á leikjum verið áberandi…

Í upphafi fótboltasumarsins hefur tilfærsla á leikjum verið áberandi karlamegin. Grasvellir koma sérlega illa undan vetri og vitanlega ekki að ósekju þar sem veturinn var sá kaldasti á þessari öld. Lið sem eru með grasvelli sem aðalvelli hafa fundið … Meira
29. apríl 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Kristianstad á sigurbraut

Kristianstad hafði betur gegn Linköping, 1:0, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Liðið hefur farið vel af stað í deildinni og unnið fjóra leiki af fyrstu fimm. Hlín Eiriksdóttir fékk úrvalsfæri til að koma Kristianstad yfir á 11 Meira
29. apríl 2023 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Leikur FH og KR færður í tvígang

Viðureign FH og KR í Bestu deild karla í fótbolta var í gær frestað til dagsins í dag og verður leikið á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika klukkan 14. KSÍ hafði fært leikinn yfir á völl Fylkis í Árbænum, eftir að tilkynnt hafði verið að báðir… Meira
29. apríl 2023 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Sigurmarkið kom á lokasekúndum

Breiðablik vann ótrúlegan sigur á Fram, 5:4, í Bestu deild karla í fótbolta á Fylkisvellinum í gærkvöld þar sem færeyski framherjinn Klæmint Olsen skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum í uppbótartíma Meira
29. apríl 2023 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Skagamönnum spáð sigri í 1. deild

Skagamönnum var í gær spáð sigri í 1. deild karla í fótbolta, Lengjudeildinni, á kynningarfundi deildarinnar sem haldinn var í gær. Þar fékk ÍA flest stig hjá formönnum, fyrirliðum og þjálfurum liðanna tólf sem leika í deildinni Meira
29. apríl 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Sú þriðja íslenska hjá Skara

Handknattleikskonan Katrín Tinna Jensdóttir er gengin til liðs við Skara í sænsku úrvalsdeildinni. Katrín Tinna, sem er tvítug, kemur til Skara frá norska félaginu Volda þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár Meira
29. apríl 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Víkingar nálgast úrvalsdeildina

Víkingar eru einum leik frá því að krækja sér í sæti í úrvalsdeild karla í handbolta eftir sigur á Fjölni í Grafarvogi í gærkvöld, 29:25. Staðan í einvíginu er 2:0, Víkingum í hag, og þeir geta tryggt sér úrvalsdeildarsætið á heimavelli sínum í Safamýri þegar liðin mætast þar á mánudaginn Meira
29. apríl 2023 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Víkingur og HK saman upp um deild?

Víkingur úr Reykjavík og HK, sem tefldu fram sameiginlegu kvennaliði í fótboltanum í tæpa tvo áratugi, þykja líklegust til að vinna sér sæti í úrvalsdeild kvenna. Þeim var spáð tveimur efstu sætunum í 1 Meira
29. apríl 2023 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Víkingur og HK saman upp um deild?

Víkingur úr Reykjavík og HK, sem tefldu fram sameiginlegu kvennaliði í fótboltanum í tæpa tvo áratugi, þykja líklegust til að vinna sér sæti í úrvalsdeild kvenna. Þeim var spáð tveimur efstu sætunum í 1 Meira
29. apríl 2023 | Íþróttir | 552 orð | 2 myndir

Þriðji Íslandsmeistaratitill Vals á fimm árum

Valur varð í gærkvöldi Íslandsmeistari kvenna í körfubolta í þriðja sinn á síðustu fimm árum og í þriðja sinn í fjórðu tilraun, en enginn meistari var krýndur árið 2020 vegna kórónuveirunnar. Valur vann 2019 og aftur árið 2021 Meira

Sunnudagsblað

29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 334 orð | 1 mynd

Að kryfja mannskepnuna

Um hvað fjallar myndin Fár? Mér er hugleikin spennan milli hins tamda og ótamda, allt það sem kraumar undir sléttu yfirborði og reglu og það sem setur regluna úr skorðum. Þarf svo lítið til Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1011 orð | 3 myndir

Að vera, eða ekki vera

Besti kosturinn þinn liggur á spítala og í staðinn erum við með helvítið hann Hamlet á hliðarlínunni að leita að skaufanum á sér!“ Þannig lá landið hjá hinu fornfræga körfuboltaliði Los Angeles Lakers um áramótin 1979-80, alltént frá… Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Ávarpar vínelska

Útumallt Bruce Dickinson, söngvara breska málmbandsins Iron Maiden, er sem kunnugt er ekkert óviðkomandi. Í því ljósi kemur ef til vill ekki sérstaklega á óvart að hann verði meðal helstu fyrirlesara á alþjóðlegri vínráðstefnu sem haldin verður í Portúgal í haust, Wine Future 2023 Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 3974 orð | 2 myndir

Best að vera maður sjálfur

Læknarnir dældu í mig sýklalyfjum en áttu ekki von á því að ég myndi lifa af nóttina. Það kemur fram í sjúkraskýrslunni sem ég fékk síðar að sjá. Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 425 orð

Betur má ef duga skal

Kannski kemur að því að það þyki ekki lengur töff að drekka og við munum horfa til baka og hugsa um hversu slæm vínmenningin hafi verið. Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Djöfullinn sjálfur hleypur í gamla bók

Hryllingur Evil Dead Rise nefnist nýjasta hryllingsmyndin í Evil Deadflokknum sem Sam Raimi hleypti af stokkunum fyrir meira en 40 árum. Lee Cronin er nú undir stýri og hermt er að fólk sem er viðkvæmt fyrir blóði ætti að halda sig fjarri Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 338 orð | 6 myndir

Ekkert til sem heitir að „klára“ góða bók

Það er ekkert til sem heitir að „klára“ góða bók. Ég veit fátt betra en að rekast á textabrot við þriðja eða fjórða lestur bókar sem snertir mig djúpt en sem ég man samt ekkert eftir að hafa séð áður Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 848 orð | 2 myndir

Ég vil ekki klúðra hugmyndinni

En þegar ég horfi á umheiminn þá sé ég hversu mikið er um átök og um leið finnst mér fólk almennt ekkert óskaplega gott. Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1474 orð | 1 mynd

Forréttindi að vera djákni

Þegar ég kveð fólk sem nær bata eftir langa samveru hérna þá nærir það mann allan! Það er bara þannig. Ég hef alltaf sagt að það séu forréttindi að vera í þessu starfi. Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1213 orð | 1 mynd

Gleðilegt að geta nú hjálpað fleirum

Læknar hafa auðvitað alltaf reynt að miða meðferð að hverjum sjúklingi, en í dag er svo gríðarlega mikið magn til af upplýsingum og þekkingu og tækninni fleygir svo fram að það þarf að byggja innviði sem skapa og nýta tiltækar upplýsingar. Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1018 orð | 5 myndir

Hinn viðkvæmi og listræni kóngur

Sannleikurinn er sá að Karl yrði miklu hamingjusamari ef hann byggi í Toskana og málaði landslagsmyndir eða legði stund á arkitektúr.“ Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 929 orð | 8 myndir

Hugsa til mömmu oft á dag

Staðurinn heitir Anna Jóna eftir mömmu minni sem ég missti ellefu ára. Mig hefur lengi langað til að opna stað til að minnast hennar og langaði að prófa að eiga og reka veitingastað og kaffihús. Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 194 orð

Kennarinn: „Ég sker epli í fjóra jafna bita. Svo tek ég fjóra bita í…

Kennarinn: „Ég sker epli í fjóra jafna bita. Svo tek ég fjóra bita í burtu. Hvað er þá eftir?“ Nemandinn: „Miðjan!“ Vísindamaðurinn Einar sem hafði dvalist lengi í Afríku var spurður: „Er það rétt að ef þú ert vopnaður kyndli þá ráðist ljón ekki á… Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 58 orð

Litlu hversdagslegu hlutirnir í lífinu skipta miklu máli og Bangsímon og…

Litlu hversdagslegu hlutirnir í lífinu skipta miklu máli og Bangsímon og vinir hans leysa í sameiningu ýmis mikilvæg mál. Í þessari sögu hjálpa vinirnir Bangsímon að finna töfraorðin sem hann vill segja þegar einhver hefur gefið honum gjöf eða verið góður við hann Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Mikið spurt um „skemmtilegasta starf landans“

Mikið hef­ur verið hringt vegna starfsaug­lýs­ing­ar sem finna má á at­vinnu­vefn­um Al­fred.is vegna starfs sem þar er aug­lýst en þar kem­ur fram að „skemmti­leg­asta starf land­ans“ sé nú laust til um­sókn­ar Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Móðir rómantíkurinnar

Búningadrama Nú ætti áhugafólk um búningadrama að setja upp betri gleraugun því um helgina verður frumsýnd á PBS í Bandaríkjunum smáserían Tom Jones sem byggist á skáldsögu Henrys Fieldings frá 1749 Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Persónuleg óvild ástæðan

Átylla David Ellefson, bassaleikari bandaríska málmbandsins Megadeth til áratuga, segir óviðeigandi myndband af honum í kynferðislegum athöfnum, sem fór í dreifingu fyrir tveimur árum, hafa verið átyllu þegar honum var í framhaldinu vikið úr bandinu Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 642 orð | 1 mynd

Ráðleysi í Hvíta húsinu

Við fáum líklega seint að vita hverjir það eru sem raunverulega stjórna í Hvíta húsinu en ljóst er að það er ekki forsetinn. Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 953 orð | 1 mynd

Rekstrarafhroð og djókun 35

Það var nánast sumarlegt um að litast í upphafi vikunnar, þótt ekki verði sagt að hlýindi hafi hrjáð landsmenn. Undir lok hennar gekk Vetur konungur svo í garð og bauð gleðilegt sumar Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

Stórtækir í sveitinni

Það er ábyggilega daglegt brauð á Íslandi að tveir miðaldra karlmenn mæti á bumbuboltaæfingu fyrir tilviljun í búningi merktum Liverpool, íslenska landsliðinu eða jafnvel KR. Það hlýtur hins vegar að vera einsdæmi að tveir menn mæti fyrir hreina… Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Var ötull hattasafnari

„Larry Hagman er allt öðru vísi í einkalífi sínu en sá vondi J.R. í Dallas. Hagman safnar höttum í frístundum sínum og á nú orðið um tvö hundruð af öllum gerðum.“ Þessa merkilegu frétt var að finna í þættinum Fólk í fréttum í Morgunblaðinu fyrir réttum 40 árum en þá var J.R Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 763 orð

Þar sem er vilji þar er vegur

Um þetta væri verðugt að gera þáttaröð í sjónvarpi, helst margar þáttaraðir og hafa stöðuga umfjöllun í öllum fjölmiðlum til varnar frelsinu. Meira
29. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 770 orð | 3 myndir

Ævintýrið um Kvaradona

En hvernig getur 22 ára gamall Georgíumaður verið þess umkominn að vera líkt við kónginn sjálfan, Diego Armando Maradona? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.