Greinar laugardaginn 26. ágúst 2023

Fréttir

26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri siglt með Herjólfi í einum mánuði

Aldrei hafa fleiri farþegar farið með Herjólfi í einum mánuði en í júlí í ár, eða 89.771. Að sögn Harðar Orra Grettissonar framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. stefnir í metár hvað farþegafjölda varðar. Á fyrstu sjö mánuðum ársins fóru 266.365 með… Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Bankinn kveður Austurstræti

Landsbankinn opnaði á Menningarnótt sýningu á úrvali myndverka í eigu hans. Sýningin heitir Hringrás og er í Austurstræti 11. Hún verður opin til 13. september. Þann dag er stefnt að því að útibú bankans loki og flytji í nýja Landsbankahúsið að Reykjastræti 6 Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Bankinn misst trúverðugleika

„Seðlabankinn verður að spyrja sig hvort hann hafi náð, í gegnum þessar miklu sviptingar sem orðið hafa, að viðhalda trúverðugleika sínum […] Mér finnst mjög skýrt sagt að bankinn tali ekki nægilega skýrt um að hann hafi tól sem hann ætli að nota og muni virka Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 417 orð | 5 myndir

Ekki stór pólitísk ákvörðun

„Stóra fréttin í dag er að fjármálaráðherra sé búinn að kasta frá sér ábyrgð á efnahagsmálum. Vegna þess að hann fullyrðir að það sé ekki hlutverk ríkisstjórnarinnar að vinna bug á verðbólgunni heldur hlutverk Seðlabankans,“ segir… Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Fékk skiltið af Ægi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skiltið hefur tilfinningagildi, því Ægir var mitt eftirlætisskip,“ segir Ingólfur Kristmundsson. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í vikunni liggur gamla varðskipið Ægir, sem nú heitir Oceanus V., við Skarfabakka í Sundahöfn í Reykjavík og verður dregið yfir höf til Grikklands á næstu dögum. Systurskip Ægis, Týr, fór utan í byrjun líðandi viku undir nýju nafni; Poseidon V. Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 713 orð | 2 myndir

Fólk og fyrirbæri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
26. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Fundu flugrita vélarinnar

Rússnesk stjórnvöld segjast hafa fundið flugrita úr braki einkaþotu Jevgenís Prigósjíns stofnanda Wagner-málaliðahópsins. Þar að auki fundust tíu lík… Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Galli í lakki á gólfi Laugardalshallar

Í sumar hefur verið unnið að lagfæringum á gólfi aðalsalar Laugardalshallar. Nýtt parket var lagt í fyrra í kjölfar heitavatnsleka sem varð í nóvember 2020. Gólfið var lakkað en í ljós kom að galli var í lakkinu og það byrjaði að flagna af Meira
26. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 586 orð | 2 myndir

Heyrnarskertir fá ekki næga þjónustu

Heilbrigðisyfirvöld virðast skella skollaeyrum við þeim vanda sem Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ) stendur frammi fyrir, að mati Kristjáns Sverrissonar forstjóra stöðvarinnar. Fyrr á árinu þurfti að takmarka þjónustu talmeinasviðs HTÍ vegna viðvarandi manneklu Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Hvalbátarnir fara út til leitar eftir helgina

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Hættir við gjaldskrárhækkun

Yfirlýsing Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í gær um að ekkert yrði af boðaðri hækkun á gjaldskrá Matvælastofnunar (MAST), að minnsta kosti um sinn, féll í góðan jarðveg hjá Samtökum smáframleiðenda matvæla Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Höfuðstöðvar Framsóknar til sölu

Hverfisgata 33, þar sem höfuðstöðvar Framsóknarflokksins hafa verið til húsa frá árinu 1998, er til sölu. Húsið var byggt árið 1965 og skiptist í tvennt en bæði efri og neðri hæð hússins eru til sölu Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Íslenskar gráður ekki viðurkenndar

Þrjátíu eininga diplómur og viðbótardiplómur sem boðið er upp á í íslenskum háskólum standast ekki kröfur samevrópsks hæfniramma og fást því oft ekki viðurkenndar til náms og starfa utan Íslands. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið vinnur að… Meira
26. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 587 orð | 1 mynd

Í tísku að mála heima

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fyrstu mánuðirnir í rekstri málningarverslunarinnar Farvers hafa gengið mjög vel að sögn Stefáns Arnar Kristjánssonar málarameistara og eiganda. Verslunin sem er til húsa að Flatahrauni 23 í Hafnarfirði opnaði í lok júní sl. Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Komnar til landsins

„Vinnan við að reisa vindmyllurnar er að hefjast,“ segir Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður í fyrirtækinu Háblæ ehf., sem stofnað var til að reisa tvær nýjar vindmyllur í Þykkvabæ eftir fellingu eldri myllna sem staðið höfðu óhreyfðar í nokkur ár Meira
26. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Leita fallinna hermanna á Iejima-eyju við Okinawa

Mikil leit mun hefjast í haust á japönsku eynni Iejima norðvestur af Okinawa, að föllnum hermönnum frá tímum síðari heimsstyrjaldar. Að verkefninu koma m.a. fulltrúar japanska heilbrigðisráðuneytisins og verður þungamiðja leitarinnar norðaustur af fjallinu Gusuku Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Leituðu að vankaðri gæs við Mjóddina

Dýraþjónusta Reykjavíkur (DÝR) fór í útkall á fimmtudag vegna vankaðrar gæsar sem hélt til við Mjóddina og virtist vængbrotin. Þorkell Hreiðarsson, deildarstjóri Dýraþjónustu Reykjavíkur og Húsdýragarðsins, segir gæsina ekki hafa fundist þegar… Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ragnar tók lagið í Kaupmannahöfn

Listamaðurinn Ragnar Kjartansson nýtur mikilla vinsælda í Danmörku eins og fram kemur í ítarlegri umfjöllun hér í blaðinu á bls. 41 en sýning hans í Louisiana-safninu í Humlebæk hefur vakið mikla athygli Meira
26. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 487 orð | 7 myndir

Samsvarar hálfri orkuþörf hússins

Krafan um sjálfbærni birtist með ýmsum hætti á Dalvegi 30 en verið er leggja lokahönd á húsið. Byggingin er um 10.500 m². Þar af eru 9.250 m² ofanjarðar. Undir húsinu er um 3.400 m² bílakjallari með um 110 stæðum Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Skaflinn syngur sitt síðasta

Snjóskaflinn í Esjuhlíðum var ekki nema tveir fermetrar klukkan 19.45 í gærkvöldi og segir Árni Sigurðsson veðurfræðingur nánast öruggt að hann bráðni að fullu í dag. „Það spáir mjög hlýrri rigningu og hann fer alveg örugglega Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Skólasetningu óvænt seinkað

Skólasetningu í Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ seinkar vegna þess að færanlegar kennslustofur, sem átti þegar að vera búið að taka í notkun, eru ekki tilbúnar. Kennsla á unglingastigi verður skert um helming næstu vikurnar. Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 882 orð | 2 myndir

Staða ríkissjóðs betri en ætlað var

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir brýnt að ná betri tökum á ríkisfjármálunum á komandi misserum enda sé ríkið enn að safna skuldum. Hins vegar sé staðan mun álitlegri en við blasti þegar ríkissjóður kom stórskuldugur út úr heimsfaraldri kórónuveirunnar Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Úti að aka með tengdamömmu

Það var rjómablíða fyrr í þessum mánuði þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð á Hesteyri í Jökulfjörðum. Á myndinni er Páll Sólmundur Halldórsson Eydal að aka bandarískri tengdamóður sinni í hjólbörum, en hún er greinilega hin ánægðasta með þjónustuna Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Vatnsleysi leikur ýmsar veiðiár grátt

Það fer ekki mörgum sögum af því hvernig laxveiðin gengur fyrir sig þessa dagana. Þeir sem sækja vötnin heim eru með Veiðikortið, sem er mjög hagkvæmur kostur og hefur opnað veiðimönnum veiðilendur út um land allt og sífellt fleiri sem reyna sig við … Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Veiðieftirlitsmenn sjá minna brottkast í drónaflugi

„Heilt yfir má telja að það hafi dregið úr brottkasti. Ástandið er engu að síður það að brottkast er greint í 20% flugferða það sem af er ári,“ segir Elín B. Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits hjá Fiskistofu, í samtali við 200 mílur sem fylgir Morgunblaðinu í dag Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Verktakinn borgar prófanir á útveggjum

Prófanir á útveggjaeiningum meðferðarkjarna Nýja Landspítalans eru greiddar af verktakanum og eru hluti af samningi við spítalann. Þetta kemur fram í svari Nýja Landspítalans við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Yndisreitur í eina öld

Minnst verður með hátíð í dag að Hellisgerði, skrúðgarður Hafnfirðinga, er 100 ára um þessar mundir. Andi aldar, huldufólks og álfa verður af þessu tilefni allsráðandi í Hellisgerði hvaðan Hafnfirðingar og fleiri eiga góðar minningar Meira
26. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Æðsti heiður hjúkrunarfræðings

Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur hefur verið sæmd heiðursorðunni sem kennd er við Florence Nightingale, en það er æðsti heiður sem hjúkrunarfræðingi getur hlotnast á alþjóðlega vísu. Íslenskum hjúkrunarfræðingi hefur ekki hlotnast þessi heiður frá árinu 1989 Meira

Ritstjórnargreinar

26. ágúst 2023 | Leiðarar | 799 orð

Ekki óvæntur dauðdagi

Prígosjín var Pútín nytsamur, en notagildið hafði dvínað Meira
26. ágúst 2023 | Reykjavíkurbréf | 1838 orð | 1 mynd

Skuggabaldur skokkar hjá

Biden sagði: „Það gerist ekkert í Moskvu sem Pútín veit ekki um.“ Svo fór Biden inn aftur að fá sér meiri ís. „Ís(í) does it,“ segir Biden. En hver var fjarvistarsönnun Pútíns? Jú hann hafði verið á tónleikum. Fréttamaðurinn hafði ekki vit á að spyrja, hvort einhver lög Wagners hefðu verið leikin á þeim tónleikum, þótt spurningin hefði ekki dugað til að nappa Pútín. Meira
26. ágúst 2023 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Verkalýðsrekendur á villigötum

Huginn & Muninn í Viðskiptablaðinu staldra við orð Ragnars Þór Ingólfssonar, formanns VR, um stýrivexti. Hann segi seðlabankastjóra undir miklum þrýstingi að hækka vexti frá greiningardeildum bankanna, fjármagnseigendum og meira að segja erlendum ferðamönnum. Meira

Menning

26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

30 ára afmæli Listasafnsins á Akureyri fagnað með fimm sýningum

Listasafnið á Akureyri fagnar 30 ára afmæli og í dag kl. 15 verða fimm sýningar opnaðar í safninu af því tilefni. Á samsýningunni Hringförum má sjá verk Guðjóns Ketilssonar, Sólveigar Aðalsteinsdóttur, Elsu Dórótheu Gísladóttur og Guðrúnar Hrannar… Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 678 orð | 2 myndir

„Mikill áhugi á verkum Ragnars“

„Það er mjög mikill áhugi á verkum Ragnars í Danmörku í dag og því fannst okkur vel við hæfi að leggja stóran hluta sýningar okkar undir þau frábærlega skemmtilegu verk sem hann hefur unnið með okkar góðu grafíkmeisturum,“ sagði Lone… Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Bjössi Thor og Una Stef á Jómfrúnni

Sumarjazztónleikaröðin á Jómfrúnni lýkur göngu sinni í ár með tónleikum í dag, laugardag. „Á þrettándu tónleikum sumarsins kemur fram hljómsveit gítarleikarans Björns Thoroddsen ásamt söngkonunni Unu Stef Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 674 orð | 2 myndir

Bæði hljómsveit og kór

„Ég byrjaði að semja spunatónlist fyrir sirka sex árum og þessi plata er tilraun til að ramma það tímabil inn,“ segir Tumi Torfason, tónskáld og trompetleikari, sem annað kvöld kl. 20 slær lokatóna Jazzhátíðar í Reykjavík með tónleikum í … Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Davíð Þór spinnur í Salnum á morgun

Annar hluti spunaþríleiks Davíðs Þórs Jónssonar, píanóleikara, tónskálds og staðarlistamanns Salarins 2023, sem mun spanna hálft ár, verður í Salnum á morgun og hefst kl. 13.29. „Allir tónleikarnir fara fram á sunnudegi þegar sólin er hæst á lofti… Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Faldar perlur á Gljúfrasteini

Kolbeinn Jón Ketilsson tenór og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari flytja íslensk, norsk, þýsk og ítölsk lög á síðustu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini á morgun kl. 16. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum eru Kolbeinn Jón og… Meira
26. ágúst 2023 | Kvikmyndir | 827 orð | 2 myndir

Flakkað á milli kynja og tegunda

Bíó Paradís You Won't Be Alone / Þú verður ekki ein ★★★★· Leikstjórn: Goran Stolevski. Handrit: Goran Stolevski. Aðalleikarar: Noomi Rapace, Alice Englert, Anamaria Marinca og Sara Klimoska. Ástralía, Bretland og Serbía, 2023. 98 mín. Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Fyrsta einkasýning Brynjars Ágústssonar

U N D U R nefnist ljósmyndasýning sem Brynjar Ágústsson opnaði í Epal Gallerí við Laugaveg á menningarnótt. „Brynjar hefur fengist við ljósmyndun í áratugi og er U N D U R hans fyrsta einkasýning Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Hringleikur frumsýnir í Elliðaárstöð í dag

MEGAWHAT!? nefnist sýning sem sirkushópurinn Hringleikur frumsýnir í Elliðaárstöð, gamalli rafstöð Reykvíkinga, í dag kl. 14. Hópinn skipa Jóakim Kvaran, Bryndís Torfadóttir, Thomas Burke, Bjarni Árnason, Axel Diego og Eyrún Ævarsdóttir Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Í leit að huggun gegn nútímaharmi

Sýning Hildar Elísu Jónsdóttur Seeking Solace verður opnuð í Úthverfu á Ísafirði kl. 16 í dag. Á sýningunni er skyggnst inn í andstæða heima faglegs ytra byrðis atvinnulífsins og innri átaka nútímafólks og í verkinu deila starfsmenn á skrifstofu… Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 538 orð | 3 myndir

Í mistrinu fagra

Björt var pönkari, glæsileg á sviði með Stilluppsteypu hvar boginn var dreginn yfir svörtu pilsi og hermannaklossum. Meira
26. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Karfan og kjuðinn bítast um athygli

Heimsmeistaramótið í körfubolta karla hófst í gær og ekki seinna vænna, því að heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta lauk fyrir viku. Karfan er vitaskuld drottning allra íþrótta og því er veisla í vændum þótt úrslit hafi verið nokkuð afgerandi í gær og spenna lítil þegar leið á leikina Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Listamannaspjall í Gallerí Portfolio

Ýmir Grönvold myndlistarmaður býður til listamannaspjalls í dag kl. 16 í Gallerí Portfolio á Hverfisgötu 71. It's my life er fyrsta einkasýning Ýmis eftir tveggja ára þróun á stíl, tækni og viðfangsefnum málverksins, eins og segir í… Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Sér eftir að hafa kýlt söngvarann

Hinn heims­kunni hljómsveitarstjóri sir John Eliot Gardiner hefur beðist afsökunar á því að hafa kýlt bassasöngvarann William Thomas á miðjum tónleikum á tónlistarhátíð í Frakklandi. Samkvæmt frétt BBC um málið átti atvikið sér stað þegar Thomas var … Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

Skemmtilegt að sýna verk í Tívolí

Annað árið í röð hefur verið sett upp sýning á verkum samtímalistamanna í hinum sívinsæla Tívolígarði í Kaupmannahöfn og stendur hún í mánuð, til 24. september. Sýnd eru verk eftir 17 listamenn sem vinna með galleríum sem sýna á… Meira
26. ágúst 2023 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Vatnslitamyndir Ragnars hjá Ófeigi

Sýning á verkum eftir Ragnar Kjartansson eldri verður opnuð í Listhúsi Ófeigs í dag, laugardag, milli kl. 15 og 17. „Ragnar Kjartansson var einn af þekktustu myndhöggvurum og keramikerum sinnar kynslóðar á Íslandi Meira

Umræðan

26. ágúst 2023 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Að ybba GOGG

Fyrir íbúa heilsárshúsa í GOGG eru það mannréttindi að skrá lögheimili sitt þar. Það stenst ekki að kalla fólk sem býr í eigin húsi lögbrjóta. Meira
26. ágúst 2023 | Pistlar | 794 orð

Fullveldi borgaranna í fyrirrúmi

Að segja hagsmuni ríkisins vega þyngra en hag borgaranna sýnir hve rík tilhneiging er víða til að líta aðeins til ríkisins þegar rætt er um fullveldið. Meira
26. ágúst 2023 | Aðsent efni | 640 orð | 2 myndir

Fyrirhugað skógarhögg við Suðurfell í Elliðaárdal

Trén skapa skjól og trén skapa umhverfi fyrir fólk. Meira
26. ágúst 2023 | Aðsent efni | 298 orð

Gamansemi Grundtvigs um Íslendinga

Einn merkasti Dani allra tíma var Nikolaj F.S. Grundtvig, prestur, sálmaskáld, fornfræðingur, þýðandi, skólamaður, stjórnmálakappi og þjóðmálafrömuður. Hann lagði líklega mest allra af mörkum við að skilgreina og jafnvel skapa danska þjóðarsál, en… Meira
26. ágúst 2023 | Pistlar | 498 orð | 2 myndir

Húrra fyrir þeim

Kennari: Jæja, krakkar mínir. Mig langar að gera eitthvað skemmtilegt í dag. Ég ætla að fá ykkur til að „taka saman“ fyrstu þrjár ljóðlínurnar úr Gunnarshólma Jónasar Hallgrímssonar, þ.e Meira
26. ágúst 2023 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Hvað allir athugi

Enn hrökkva Reykvíkingar upp með andfælum. Nú við neyðaróp frá flugrekstraraðilum sem segja að fjarlægja beri stóran hluta af trjágróðri í Öskjuhlíð. Meira
26. ágúst 2023 | Pistlar | 577 orð | 4 myndir

Magnús Carlsen sigraði á heimsbikarmóti FIDE

Magnús Carlsen hefur unnið alla titla sem sterkustu skákmenn heims keppa eftir – nema einn; hann hafði aldrei unnið heimsbikarmót FIDE og nokkrum sinn verið þar meðal þátttakenda og náð best 3 Meira
26. ágúst 2023 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Miðflokkurinn og loftslagsmál

Formanni Miðflokksins er tíðrætt um umbúðir en ekkert innihald þegar kemur að stjórnmálunum. Ljóst er af þessu að hann þekkir það betur en flestir. Meira
26. ágúst 2023 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Ranghermi um skilríkjaleysi og niðurfellingu þjónustu

Markmið mitt sem dómsmálaráðherra er að samræma löggjöf okkar í málaflokknum við nágrannalönd okkar. Meira
26. ágúst 2023 | Aðsent efni | 217 orð | 1 mynd

Um grenitré, flugöryggi og mannslíf

Svo virðist sem grenitré í Öskjuhlíð séu mikilvægari hjá meirihlutanum en flugörggi og mannslíf. Meira
26. ágúst 2023 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Veiðigjöld og falskur staksteinn

Sjávarútvegstengd útgjöld ríkissjóðs eru ríflega 1,5 milljörðum hærri en veiðigjöld sem útgerðin greiðir. Meira
26. ágúst 2023 | Pistlar | 478 orð | 1 mynd

Verðbólgan knúin áfram af innlendum verðhækkunum

Meginvextir Seðlabanka Íslands eru 9,25% eftir síðustu 50 punkta hækkun. Verðbólga hefur farið minnkandi og mældist 7,6% í júlí. Dregið hefur úr alþjóðlegum verðhækkunum ásamt því að gengi krónunnar hefur styrkst umfram spár Meira

Minningargreinar

26. ágúst 2023 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhannesdóttir

Guðrún Jóhannesdóttir fæddist 26. desember 1941. Hún lést 23. júlí 2023. Útför Guðrúnar var gerð 9. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2023 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Helgi Kjartan Sigurðsson

Helgi Kjartan Sigurðsson fæddist 8. október 1967. Hann lést 6. ágúst 2023. Útför hans fór fram 18. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1935 orð | 1 mynd

Sólveig Thorstensen

Sólveig Thorstensen fæddist 11. ágúst 1934. Hún lést 14. ágúst 2023. Útför hennar fór fram 25. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Á markað næsta vor

Horft verður til þess að skrá Bláa lónið á markað næsta vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu þar sem fjallað er um stofnun eignarhaldsfélags, Bláa Lónsins hf., sem mun halda utan um samstæðu félagsins Meira
26. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Tap Ljósleiðarans ­þrefaldast á milli ára

Ljósleiðarinn, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, tapaði um tæpum 250 m.kr. á fyrri helmingi þessa árs, samanborið við tæpar 72 m.kr. á sama tímabili í fyrra. Tekjur félagsins á tímabilinu námu um tveimur milljörðum króna, og hækkuðu um 200 m.kr Meira

Daglegt líf

26. ágúst 2023 | Daglegt líf | 1045 orð | 3 myndir

Skellti hempunni yfir reiðbuxurnar

Þetta er orðin hefð, ég hef verið með hestamessur árlega frá því ég tók hér við fyrir níu árum,“ segir séra Óskar Óskarsson prestur í Hruna í Hrunamannahreppi, sem sl. sunnudag blés til hestamannamessu í blíðviðrinu Meira

Fastir þættir

26. ágúst 2023 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd

Ásta Norðmann

Ásta Norðmann fæddist á Akureyri 26. ágúst 1904, dóttir hjónanna Jóns Steindórs Norðmann kaupmanns og Jórunnar Einarsdóttur, og var næstyngst sjö systkina. Hún varð fyrst allra Íslendinga til að læra listdans en aðeins sautján ára gömul fór hún í… Meira
26. ágúst 2023 | Í dag | 52 orð

Eina heimild í Ritmálssafni um reiðiskál: „Leidarvísir til at lesa hid Nýa…

Eina heimild í Ritmálssafni um reiðiskál: „Leidarvísir til at lesa hid Nýa Testament med gudrækni og greind, einkum handa ólærdum lesurum.“ Ekki hljómar það kurteislega að „ausa úr reiðiskálum á“ fólk Meira
26. ágúst 2023 | Í dag | 173 orð

Fjarskyldur frændi. S-Allir

Norður ♠ – ♥ ÁK987 ♦ ÁKD972 ♣ 103 Vestur ♠ Á10863 ♥ 65 ♦ 43 ♣ ÁD64 Austur ♠ D9752 ♥ 1032 ♦ – ♣ G9852 Suður ♠ KG4 ♥ DG4 ♦ G10865 ♣ K7 Suður spilar 6♦ Meira
26. ágúst 2023 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Í dag, 26. ágúst, eru liðin 50 ár síðan hjónin Valdís Birna Guðjónsdóttir talmeinafræðingur og Einar Jónsson húsasmíðameistari og hjónin Þórdís Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og fv Meira
26. ágúst 2023 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Mattea Sól Berndsen fæddist 17. ágúst 2022 kl. 2.58. Hún vó…

Hafnarfjörður Mattea Sól Berndsen fæddist 17. ágúst 2022 kl. 2.58. Hún vó 2758 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurður Ernst Berndsen og Salóme Sigurmonsdóttir. Meira
26. ágúst 2023 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Jólin eru mætt í Costco

Þótt rétt tæp vika sé eftir af ágúst og laufin ekki einu sinni farin að falla af trjánum eru jólin mætt í Costco. „Ekki seinna vænna“ myndu kannski fáir segja. Sigurður Helgi Pálmason lagði leið sína í Costco og birti færslu þess efnis á facebooksíðu sinni fyrr í vikunni Meira
26. ágúst 2023 | Í dag | 1132 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Síðsumarsmessa kl. 20 sunnudag. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar, Kór Akraneskirkju syngur, organisti er Hilmar Örn Agnarsson. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl Meira
26. ágúst 2023 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. cxd5 exd5 5. Rc3 Bb4 6. Bg5 h6 7. Bh4 g5 8. Bg3 Re4 9. Rd2 Rxg3 10. hxg3 c6 11. Db3 Db6 12. 0-0-0 Be7 13. Da4 Be6 14. e4 Kf8 15. f4 g4 16. Hh5 dxe4 17. Rdxe4 Rd7 18. Bc4 Bxc4 19 Meira
26. ágúst 2023 | Í dag | 276 orð

Vel hestaðir

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hef ég nú í huga fjall. Harla þung er byrði. Á vanga þessi skæður skall. Skóli í Borgarfirði. Hér er lausnin mín, segir Knútur H. Ólafsson: Hestur er í huga mínum fjall Meira
26. ágúst 2023 | Í dag | 781 orð | 3 myndir

Þjónusta og lipurð mikilvægust

Guðjón Pétur fæddist 26. ágúst 1943 í Miðhúsum í Sandgerði. Hann ólst fyrst upp í Sandgerði og síðan á Nesjum suður undir Hvalsnesi. „Pabbi var að vinna í Kaupfélaginu í Sandgerði og það var pöntunarfélag heima hjá mér þegar ég fæddist,“ segir Guðjón sem kynntist verslun frá unga aldri Meira

Íþróttir

26. ágúst 2023 | Íþróttir | 1242 orð | 2 myndir

„Ég er ekki hætt í fótbolta“

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Landsliðskonan í knattspyrnu Dagný Brynjarsdóttir á von á sínu öðru barni ásamt eiginmanni sínum Ómari Páli Sigurbjartssyni en settur dagur er 7. febrúar. Fyrir eiga þau soninn Brynjar Atla Ómarsson sem er fæddur í júní 2018. Meira
26. ágúst 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Cecilía alvarlega meidd á hné

Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, meiddist illa á hné á æfingu með Þýskalandsmeisturum Bayern München í vikunni. Í tilkynningu á heimasíðu þýska stórveldisins er greint frá því að hnéskelin á Cecilíu Rán hafi farið úr lið, … Meira
26. ágúst 2023 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Eftirvæntingin fyrir síðari leik Breiðabliks við Struga í lokaumferð…

Eftirvæntingin fyrir síðari leik Breiðabliks við Struga í lokaumferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í knattspyrnu karla er gífurleg og ekki að ósekju. Blikar unnu fyrri leikinn á fimmtudag, 1:0 í Norður-Makedóníu, og komast í riðlakeppni í… Meira
26. ágúst 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Guðni ætlar sér verðlaun á HM

Guðni Valur Guðnason, Íslandsmethafi í kringlukasti, var ekki sáttur við árangur sinn á HM í frjálsum, en hann endaði í 22. sæti í greininni í Búdapest um síðustu helgi. Guðni var nokkru frá sínu besta, en hann ætlar sér verðlaun á stórmóti í framtíðinni Meira
26. ágúst 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Gylfi færist nær Lyngby

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur náð munnlegu samkomulagi við Íslendingalið Lyngby, sem leikur í dönsku úrvalsdeildinni. Vegna fréttaflutnings undanfarna daga um að Gylfi Þór væri kominn til Danmerkur og að Freyr Alexandersson… Meira
26. ágúst 2023 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

ÍA að hlið toppliðsins og Ægismenn fallnir

ÍA fór upp í 40 stig og upp að hlið Aftureldingar á toppi 1. deildar karla í fótbolta með naumum 1:0-heimasigri á Selfossi í gærkvöldi. Hlynur Sævar Jónsson sá um að gera sigurmark Skagamanna á 37. mínútu Meira
26. ágúst 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ísland upp um eitt sæti

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu færðist upp um eitt sæti á heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og er nú í 14. sæti á listanum sem gefinn var út í gær. Frá útgáfu síðasta lista í júní, þar sem Ísland var í 15 Meira
26. ágúst 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sterling fór á kostum

Chelsea vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er nýliðar Luton heimsóttu Stamford Bridge í gær. Urðu lokatölur 3:0, þar sem Raheem Sterling var í miklu stuði. Sterling byrjaði á því að koma Chelsea yfir á 17 Meira
26. ágúst 2023 | Íþróttir | 817 orð | 2 myndir

Ætlar sér medalíu á HM

Guðni Valur Guðnason, Íslandsmethafi í kringlukasti, náði sínum besta árangri á heimsmeistaramóti er hann varð í 22. sæti í greininni á HM í frjálsíþróttum í Búdapest í Ungverjalandi um síðustu helgi Meira

Sunnudagsblað

26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 643 orð | 2 myndir

Afturendar og fýluköst

Fjölmiðlar leitast stöðugt við að endurspegla hina ýmsu strauma í þjóðfélaginu. Í þeirri viðleitni sýna þeir oft dágóðan slatta af hugmyndaríki. Stundum komast í fréttir hlutir sem maður hefur aldrei nokkurn tímann leitt hugann að Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 366 orð | 1 mynd

Aldrei að pína sig

Segðu mér frá nýju þáttunum þínum. Þeir heita Gerum betur með Gurrý og eru fræðslu- og skemmtiþættir. Hver þáttur hefur sitt viðfangsefni eins t.d. hreyfingu, mataræði og meltingu. Við vildum búa til þætti sem væru fræðandi, en á einfaldan og jákvæðan hátt Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Amma faldi sig fyrir nasistum

Framhald Einhverjir muna ugglaust eftir kvikmyndinni Wonder frá 2017 sem fjallar um Auggie sem lagður er í einelti vegna andlitslýtis. Fyrir helgina kom sjálfstætt framhald, White Bird, sem fjallar þó ekki um Auggie, heldur einn þeirra sem ofsóttu hann, Julian, og fjölskyldu hans Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Annríki hjá Ann Wilson

Spræk Söngkonan Ann Wilson, oftast kennd við rokkbandið Heart, er hvergi farin að slá af enda þótt hún sé lögformlega komin á eftirlaunaaldur. Í lok næsta mánaðar er væntanleg ný plata frá henni og nýju bandi hennar, Tripsitter Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 25 orð

Bergþóra Líf Sigurðardóttir 5 ára Embla Rún Helgadóttir 5 ára Laufey…

Bergþóra Líf Sigurðardóttir 5 ára Embla Rún Helgadóttir 5 ára Laufey Guðrún Sigurðardóttir 2 ára Arney Vetrarsól Þórisdóttir 4 ára Kjartan Leó Magnússon 3 ára Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1033 orð | 2 myndir

Breiðbotna stúlkum úthýst

Réttsýnisritskoðun virðist vera á góðri leið með að ná fótfestu í listheiminum. Bókum og sviðsverkum er breytt og tónlist og myndlist skákað út af borðinu í því augnamiði að móðga ekki hóp eða hópa fólks Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 432 orð | 4 myndir

Bryndís er og verður eilíf

Auk veðurfræðirita er á náttborðinu hjá mér kver sem heitir Lög og samfélag og er eftir Arnar Þór Jónsson. Skrif Arnars Þórs um samfélagsmál hafa vakið athygli mína og í þeim er mikill sannleikur. Bókin er samsafn greina, svo maður les hana í bútum Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Frægir 30 árum síðar

Seigla Árið 1979 kom út hljómplatan Dreamin’ Wild með bræðrunum Donnie og Joe Emerson. Hún fór fram hjá öllum. Það var ekki fyrr en um 30 árum síðar að platan kom óvænt upp á yfirborðið og rykið var dustað af bræðrunum sem samið höfðu tónlist í… Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 952 orð | 1 mynd

Fyndin fjárlög á leiðinni

Staða hælisleitenda, sem fengið hafa synjum um alþjóðlega vernd en vilja samt ekki fara frá landinu, var enn í óvissu eftir fund forsvarsmanna sveitarfélaga og Guðmundar Inga Guðbrandssonar félagsmálaráðherra Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 109 orð

Í þessari viku eigið þið að flokka rusl. Lausnina skrifið þið niður á blað…

Í þessari viku eigið þið að flokka rusl. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 3. september. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Frozen – Ólafur og einhyrningurinn Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 914 orð | 3 myndir

Kyrrðin í kraftinum

Ég hrífst af því að vinna með sterka liti og reyna að beisla þá, það er að segja að taka kraftinn og vinna með hann þannig að það skapist kyrrð í kraftinum. Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Kærasta Dimebags á sviði með Pantera

Sættir Ugglaust hafa margir aðdáendur Pantera komist við þegar þeir ýmist urðu vitni að eða fréttu síðar af því að Rita Haney, kærasta Dimebags heitins Darrells, hefði stigið á svið með bandaríska málmbandinu á tónleikum í Houston og tekið undir í viðlagi slagarans Walk Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 138 orð

Lalli litli segir við tannlækninn: „Í dag þarftu ekkert að bora í…

Lalli litli segir við tannlækninn: „Í dag þarftu ekkert að bora í tennurnar mínar, það eru nú þegar holur í þeim.“ Einar fer inn í hljóðfærabúðina og segir: „Ég ætla að fá þesa hvítu harmóniku sem er þarna á veggnum og rauða saxófóninn við hurðina.“ … Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 196 orð | 2 myndir

Langyngstur á sviðinu

Hinn ellefu ára gamli Jóhannes Jökull Zimsen mun standa á stóra sviðinu í Eldborg í dag sunnudag þegar Mótettukórinn, ásamt kammersveitinni Elju og einvalaliði einsöngvara, mun flytja Sálumessu Mozarts og Chichester-sálma eftir Bernstein Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 349 orð

Maurarnir undir höfuðborginni

Það fylgdi ekki fréttinni hvort við borgarbúar ættum að hafa áhyggjur. Munu maurarnir taka yfir einn góðan veðurdag? Koma upp á yfirborðið í fylkingum og taka völdin? Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1899 orð | 1 mynd

Morðin eru ekki ástríðuglæpir

Við þurfum að sjá að ofbeldi er tæki sem ofbeldismenn nota til að stjórna, en hefur ekkert að gera með að missa stjórn á sér. Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 51 orð

Ólafur elskar ævintýri. Dag nokkurn rekst hann á bók þar sem einhyrningur…

Ólafur elskar ævintýri. Dag nokkurn rekst hann á bók þar sem einhyrningur prýðir forsíðuna. Hann les bókina aftur og aftur fyrir Svein vin sinn. Að lokum ákveða þeir félagar að leggja í leiðangur og leita að einhyrningi í Álagaskóginum Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Ritað mál sent á þremur mínútum

„Póstur og sími hefur tekið í þjónustu sína japanskan myndsendibúnað, sem gerir kleift að senda ritað mál, teikningar og margvíslegt myndefni landshluta eða… Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1072 orð | 1 mynd

Sýktur andi í þingsölunum

Svo er hann orðinn samdauna þessum kindum, sem þar eru fyrir, og fæstar hugsa um annað en fylla eigin kvið. Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 597 orð | 4 myndir

Trúi ekki að verkunum hafi verið fargað

Þetta eru látlaus verk og ekki víst að fólk sem ekki hefur áhuga á list átti sig á gildi þeirra. Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 3025 orð | 3 myndir

Undir pressu kemur reynslan til góða

Ég er alveg búinn að gera þetta áður. Þannig að þrátt fyrir stress þá kemst ég í gegnum það. Ég brotna ekki. Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Vann tæpar 700.000 krónur fyrir bestu „mullet“-greiðsluna

Rory Ehrlich, sex ára drengur frá Pennsylvaníu, sigraði á dögunum í keppninni USA Mullet Championship 2023, sem samtökin Mullet Champ standa að, fyrir bestu „mullet“-hárgreiðsluna í barnaflokki. Hárgreiðsla Rorys ber nafnið „Cheddar Wiz“ en mullet… Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1105 orð | 1 mynd

Vísnahornið hefur fært mér mikið

Það er alltaf verið að þakka mér fyrir Vísnahornið og í gegnum tíðina hefur oft verið ort sérstaklega fyrir það,“ segir Halldór. Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 855 orð | 1 mynd

Það sem sameinar Sjálfstæðisfólk

Við viljum samfélag sem er sanngjarnt og réttlátt og grundvallast á mannréttindum og réttarríkinu. Meira
26. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 704 orð | 10 myndir

Þá stundi lundi

Heimaey er ekkert mikið öðruvísi en Akureyri, Ísafjörður eða aðrir bæir á Íslandi; bara fólk, hús og bílar. Það eru úteyjarnar sem gera Vestmannaeyjar að því sem þær eru,“ segir Sigurmundur Gísli Einarsson, iðulega kallaður Simmi, sem búið hefur í Eyjum mestallt sitt líf Meira

Ýmis aukablöð

26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 695 orð | 1 mynd

70% veiðileyfissviptinga vegna brottkasts

Birtar hafa verið 23 ákvarðanir um veiðileyfissviptingu. Þar af eru 16 ákvarðanir um leyfissviptingu, eða 70%, vegna brottkastsmála. Þrjár ákvarðanir snúa að aflaskráningarbrotum, tvær eru vegna vigtunarbrota og tvær vegna annars konar brota Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1667 orð | 3 myndir

„Ef við ætlum að stefna fram á við, þá verðum við að vita hvar við stöndum“

Hljóðið í íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum er nokkuð gott um þessar mundir og greinileg bjartsýni innan greinarinnar. „Heilt á litið er ekki yfir miklu að kvarta og víða gengur reksturinn mjög vel, þrátt fyrir áskoranir eins og mikinn… Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 336 orð | 1 mynd

„Skipin eru eins og ný“

Björgúlfur og Björg eru tvö af fjórum systurskipum sem smíðuð voru hjá Cemre-skipasmíðastöðinni í Tyrklandi. Björgúlfur kom nýr til Akureyrar í júní 2017 og Björg í lok október sama ár. Hin skipin eru Kaldbakur EA-1 sem Samherji gerir einnig út og Drangey SK-2 sem FISK Seafood gerir út Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

Breytingar verða að byggjast á hagsýni og varfærni

Það er ekki óvanalegt og alls ekki óeðlilegt að fólk hafi skoðun á einni helstu undirstöðugrein íslensks efnahagslífs. Umræðurnar hafa staðið í áraraðir og hreint ekki alltaf verið á vingjarnlegum nótum Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 900 orð | 2 myndir

Ekki svo flókið að matreiða ígulkerin

Ef einhver kann að meta gæði íslensks sjávarfangs þá eru það matreiðslumenn á heimsins bestu veitingastöðum. Agnar Sverrisson, eða Aggi eins og hann er kallaður, er yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Moss í Bláa lóninu en líkt og margir lesendur… Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 956 orð | 3 myndir

Fyrst á heimsvísu að nýta eingöngu rafmagn

Unnið er nú hörðum höndum að orkuskiptum í verksmiðju Sæplasts á Dalvík, að sögn Arnars Snorrasonar, framkvæmdastjóra Sæplasts í Evrópu. „Á haustmánuðum förum við í að skipta út framleiðsluofni sem hefur verið að nýta olíu sem orkugjafa, en sá nýi mun nota rafmagn Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 718 orð | 3 myndir

Hefur drónaeftirlitið dregið úr brottkasti?

Samkvæmt skráningu Fiskistofu hefur á yfirstandandi fiskveiðiári verið landað 6.683 tonnum af svokölluðum VS-afla. Þar af er rétt rúmur helmingur þorskur, eða tæp 3.556 tonn, og er það 62% aukning frá fyrra fiskveiðiári Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1047 orð | 3 myndir

Óvænt var draumastarfið vélstjóri

Ég hafði eiginlega ekkert heyrt um þetta áður eða pælt í þessu, aldrei farið á sjó eða neitt svoleiðis. Ég hef hins vegar alltaf haft áhuga á vélbúnaði og hvernig hann virkar, mikið pælt í því þegar ég var í sveit sem krakki en ég er úr… Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 629 orð | 2 myndir

Sjávarútvegur kjölfesta atvinnulífs

Sjávarútvegur er ekki bara hluti af sögu sjávarbyggðanna sem nú mynda Fjarðabyggð – hann er hluti af daglegu lífi okkar og undirbyggir lífsgæði íbúa í samfélagi okkar. Nokkur af öflugustu útgerðarfyrirtækjum landsins eru í Fjarðabyggð og má… Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 381 orð | 1 mynd

Skarar fram úr bátum bandaríska sjóhersins

Keith Hubble, sérfræðingur í bátatækni hjá TSM Group, kynnti nýverið á ráðstefnu um rekstur hraðbáta, High Speed Boat Operations Forum 2023, í Gautaborg að íslenski bátsskrokkurinn frá haftæknifyrirtækinu Rafnari hefði á allan hátt reynst stöðugri en sambærilegur hraðbátur bandaríska sjóhersins Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 892 orð | 2 myndir

Skoða ýmsar leiðir til að gera sjávarútveg enn umhverfisvænni

Á undanförnum árum hafa umhverfisáhrif sjávarútvegsins fengið æ meiri athygli og hafa áhugaverðar hugmyndir komið fram um hvernig gera mætti greinina enn umhverfisvænni. Hinn 13. september verður haldin ráðstefna á vegum AG-Fisk, sem er starfshópur… Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1052 orð | 2 myndir

Útgerð lítilla báta á sér stað í hjarta Íslendinga

Það er alveg mökkur af fiski á miðunum og það er eins og stjórnsýslan og vísindin eigi rosalega erfitt með að viðurkenna að það sé staðan. Við upplifðum það í þessu góðæri, sem svo sannarlega er, að Hafrannsóknastofnun mælir þorskstofninn 6% stærri… Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1011 orð | 4 myndir

Vilja umbúðir á ensku frekar en kínversku og tengja íslenskar sjávarafurðir við hreinleika

Sæbæjúgnaveiðar byrjuðu árið 2008 sem tilraunastarfsemi og hliðarbúgrein hjá Hafnarnesi VER hf. en eru í dag orðnar uppistaðan í rekstri félagsins. „Það var ekki fyrr en í kringum 2015-16 að sæbjúgun fóru að skila okkur einhverri afkomu en… Meira
26. ágúst 2023 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Villtur íslenskur lax að hætti Moss

Confit-eldaður lax 400 g villtur lax (ef hann fæst ekki, þá landeldislax) 150 g sykur 150 g salt 1 sítróna Aðferð: Salti og sykri er blandað saman og börkurinn af sítrónunni rifinn út í. Laxinn er bein- og roðhreinsaður Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.