Greinar laugardaginn 30. september 2023

Fréttir

30. september 2023 | Innlendar fréttir | 244 orð

1.200 umsóknir óafgreiddar

„Við erum með talsverðan fjölda mála í vinnslu hjá okkur og úrskurðir kærunefndarinnar eru fordæmisgefandi að því leyti sem aðstæður einstaklinganna… Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

24% samdráttur í síldveiði

Alþjóðahafrannsóknastofnunin (ICES) hefur lagt fram tillögu um að minnka hámarksafla norsk-íslensku síldarinnar um 24 prósent. Jafnframt er ráðlagt að makrílafli dragist saman um 5 prósent, en að kolmunnaafli aukist um 13 prósent Meira
30. september 2023 | Erlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

„Fordæmalaust ofbeldi“

„Svíþjóð er í afar óvenjulegri stöðu núna. Ofbeldisbylgjan sem við sjáum núna er fordæmalaus,“ sagði Ulf Kristersson forsætisráðherra Svía á blaðamannafundi í gær. Fyrr um daginn hafði Kristersson fundað með Michael Bydén… Meira
30. september 2023 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

„Sá grái“ tekinn við Wagnerliðum

Rússlandsforseti hefur átt fund með Andrei Trósjev, sem áður veitti Wagnerforingjanum sáluga, Jevgení Prig­ósjín, aðstoð sína og ráðgjöf. Var hann beðinn að taka yfir stjórn Wagnerliða í Úkraínu og heyra beint undir varnarmálaráðuneytið rússneska Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

„Sjómannaskólahúsið er ætlað sjómönnum“

Félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna hafa þungar áhyggjur af gæðum skipstjórnarnáms og sjávarútvegstengdra greina í dag. Flaggskip menntunar sjávarútvegsins, Sjómannaskólahúsið við Háteigsveg, hýsir nú Tækniskólann og nú séu jafnvel uppi hugmyndir… Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

„Snýst um jafnræði í mínum huga“

Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokks lagði fram fyrirspurn til Ásmundar Einars Daðasonar, barna- og menntamálaráðherra, í vikunni þar sem hann kallaði eftir skriflegum upplýsingum um hvaða reglur giltu um heimsóknir og fræðslu félaga- og hagsmunasamtaka í leik- og grunnskólum landsins Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ein síðasta langreyður vertíðarinnar á land í Hvalfirði

Hvalveiðivertíðinni fer brátt að ljúka, en hún stendur sjaldnast yfir lengur en út septembermánuð, sem nú hefur runnið sitt skeið. Í gær, föstudag, var talið hugsanlegt að hvalbátarnir héldu til veiða á sunnudagskvöldið nk Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fjölmenningarhátíð í Borgarbóka­safninu Grófinni

Fjölmenningarhátíð verður haldin á Borgarbókasafninu Grófinni við Tryggvagötu á morgun, sunnudag, frá klukkan 14-16. Tilefni hátíðarinnar er opnun Söguhornsins, nýs verkefnis á sjö söfnum Borgarbókasafnsins Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 399 orð | 3 myndir

Fölsku neyðarljósin eru vandamál

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á síðustu misserum hefur oft skapast vandi hjá björgunarliðum vegna misnotkunar fólks á neyðarblysum. Hefur útköllum vegna þessa fjölgað. Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Gilsfjörður dauðagildra fyrir hvali

„Staðan er sú að þetta tókst ekki, allar aðgerðir og undirbúningur gengu þó vel,“ segir Þóra J. Jónasdóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun (MAST). Háhyrningur sem strandaði í Gilsfirði í fimm daga var á endanum aflífaður eftir… Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Guðbergur kvaddur og borinn til grafar

Margt var um manninn á kveðjuathöfn Guðbergs Bergssonar sem haldin var í Silfurbergi í Hörpu síðdegis í gær. Kveðjuathöfnin var í stórbrotnari kantinum og er athöfnin í raun að síðasta verk listamannsins, að sögn Guðna Þorbjörnssonar, sem var sambýlismaður Guðbergs Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Gunnar Þór dúx í læknadeild í Debrecen

Brautskráning í læknaháskólanum í Debrecen í Ungverjalandi var 16. september sl. og útskrifaðist Gunnar Þór Dagsson með hæstu einkunn í hópi erlendra nemenda. „Ég er mjög ánægður með árangurinn og þó mér hafi gengið vel flest námsárin kom hann mér á óvart,“ segir dúxinn Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 403 orð | 5 myndir

Handagangur í öskjunni í Hvalfirði

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Hvalur 9 kom að landi aðfaranótt fimmtudagsins með tvo hvali sem veiðst höfðu suður af landinu, en á þeim slóðum hafa hvalbátarnir stundað veiðar á yfirstandandi vertíð. Í gær, föstudag, voru hvalbátarnir báðir, Hvalur 8 og Hvalur 9, svo aftur komnir á miðin og þegar síðast spurðist til þeirra um miðjan dag í gær voru þeir komnir hvor með sinn hvalinn. Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Húsavíkurflugið á áætlun fram að áramótum

„Áætlunin er inni til áramóta,“ segir Einar Hermannsson, sölu- og markaðsstjóri flugfélagsins Ernis, varðandi áætlun Húsavíkurflugsins með flugfélaginu. „En ef það kemur ekkert strax eftir helgi frá Vegagerðinni þá tökum við hana… Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Ilmur haustsins liggur í loftinu

September er á enda og tungl sem kviknaði í norðri var fullt í gær. 92 dagar lifa af þessu ári og 697 karlar og 601 kona í sveitarfélaginu horfa fram á óræðan vetur. Haustið er mætt og teygir sig í gróðurinn sem lifnaði í vor og málar hann mörgum litum Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kjartan í Landsrétt

Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari hefur verið settur í embætti dómara við Landsrétt frá og með 9. október til og með 28. febrúar 2029. Tekur hann sæti Oddnýjar Mjallar Arnardóttur sem kjörin var dómari við Mannréttindadómstól Evrópu og er í leyfi frá Landsrétti til 2029 Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Líkfundur við smábátahöfnina í gær

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um lík í sjónum við smábátahöfnina í Reykjavík á tíunda tímanum í gærmorgun. Ekki er grunur um saknæmt athæfi að því er kom fram í frétt mbl.is í gær Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Lón og hótel kosta 10 til 12 milljarða

Björn Leifsson, stofnandi World Class, áætlar að það kosti tíu til tólf milljarða króna að reisa hótel, baðlón og líkamsrækt á Fitjum í Keflavík. Hótelið og lónið verði rekið undir merkjum World Class en raunhæft sé að hefja reksturinn fyrir sumarið 2026 Meira
30. september 2023 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Minntust þeirra sem féllu í Babí Jar

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti tók í gær þátt í minningarathöfn um þá fjölmörgu sem á tímum seinna stríðs voru myrtir af hersveitum Þriðja ríkis Þýskalands í dalnum Babí Jar. Rösklega hundrað þúsund manns féllu á þessum stað árin 1941-1943, langflestir þeirra gyðingar Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Mjólkurverð hækkar

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs á ógerilsneyddri mjólk í lausu máli. 1. október hækkar lágmarksverð 1. fl. mjólkur til bænda um 2,82%, úr 126,20 krónum í 129,76 krónur hver lítri Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Orðnir þreyttir á latínó-hópnum

Skýrslutökum lauk í gær Bankastrætis Club-málinu, sem fram hafa farið í veislusal Gullhamra í Grafarholti síðustu daga. Á mánudag og þriðjudag verður málflutningur 25 lögmanna í málinu, en hver sakborningur hefur sinn lögmann Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Óljóst með afturvirkni úrskurðar

Freyr Bjarnason Klara Ósk Kristinsdóttir Ólafur E. Jóhannsson Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Réttur blóðfaðir loksins fundinn

Í tæpa öld stóðu af­kom­end­ur Rann­veig­ar Torp Böðvars­son á Akra­nesi, sem lést 2005, í þeirri mein­ingu að hún hefði verið dótt­ir Pálma Hann­es­son­ar rektors MR enda var það skráð á fæðing­ar­vott­orðinu Meira
30. september 2023 | Fréttaskýringar | 425 orð | 1 mynd

Starfsemi endurskipulögð

Starfsemi húsfélagaþjónustunnar Eignaumsjónar hefur verið endurskipulögð til að betrumbæta þjónustu við viðskiptavini og mæta nýjum verkefnum og auknum umsvifum. Breytingarnar fela m.a. í sér að starfsemi húsumsjónar er færð undir þjónustusvið og… Meira
30. september 2023 | Fréttaskýringar | 632 orð | 1 mynd

Sviss er efst á lista en Ísland í 20. sæti

Sviss, Svíþjóð, Bandaríkin, Bretland og Singapúr skipa sér í fremstu röð nýsköpunarlanda í heiminum samkvæmt nýbirtri nýsköpunarvísitölu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO), Global Innovation Index 2023, sem nær til 134 ríkja um allan heim Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 667 orð | 4 myndir

Sæluhúsið á Mosfellsheiðinni endurreist

Að frumkvæði Ferðafélags Íslands stendur yfir endurbygging á gömlu sæluhúsi austarlega á Mosfellsheiði. Bygging þessi var upphaflega reist um 1890 við nýjan veg til Þingvalla sem gengur núna undir nafninu Gamli Þingvallavegurinn Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 452 orð | 5 myndir

Ungar raddir túlka lævirkjarödd Erlu

„Erla var ein ástsælasta dægurlagasöngkona okkar á 20. öldinni og við ætlum að heiðra minningu hennar með því að rekja feril hennar í tali og tónum,“ segir Hulda Jónasdóttir sem stendur að tónleikum í Salnum í Kópavogi 7 Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð

Uppsagnir verði endurskoðaðar

Geir Sveinsson, bæjarstjóri í Hveragerði, hefur óskað eftir fundi með Karli Óttari Einarssyni, forstjóra Grundarheimilanna, til að fara yfir þau „ömurlegu tíðindi“ sem bárust af fjöldauppsögnum í bænum í vikunni Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð

Varað við svindl­síðum á Facebook

Netöryggissveit CERT-IS varar landsmenn við auglýsingum um vefverslanir sem bjóða upp á tískuvöru og merkjavöru á allt að 90% afslætti. Þegar verslað er á síðunum fá fórnarlömbin kvittanir í tölvupósti og í honum stendur að færslan á yfirliti korts berist frá öðrum söluaðila en búast mætti við Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

Verk RAX á virtri sýningu í London

Myndir Ragnars Axelssonar, RAX, ljósmyndara eru meðal þeirra sem prýða nú veggi Victoria og Albert-safnsins í London en sýning á vegum hinna virtu alþjóðlegu Pictet-ljósmyndaverðlauna með verkum tólf ljósmyndara var opnuð þar í gær Meira
30. september 2023 | Fréttaskýringar | 589 orð | 3 myndir

World Class-lónið verður opnað 2026

Áformað er að hefja á næstu vikum niðurrif á gömlu steypustöðinni við Fitjar í Keflavík til að rýma fyrir nýju baðlóni og hóteli World Class. Björn Leifsson, stofnandi World Class, áætlar að uppbygging baðlóns og hótels við Fitjar muni kosta 10-12 milljarða króna Meira
30. september 2023 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Yfir 1.500 rafbílar farið í hraðhleðslu

Ben Smith markaðsstjóri InstaVolt segir 20 hraðhleðslustöðvar fyrirtækisins við Aðaltorg í Keflavík, gegnt Leifsstöð, hafa verið mikið notaðar. „Við opnuðum stöðina 6. júní síðastliðinn og höfum síðan þjónustað ríflega 1.500 rafbíla Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2023 | Leiðarar | 646 orð

Mannréttindadómstóll og mörk hins löglega

MDE má ekki sækja sér völd að vild en gerir það nú samt Meira
30. september 2023 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Rétt mat hjá VG?

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, skrifar á blog.is að Sjálfstæðisflokkurinn geti ekki setið undir því að félagsmálaráðherra hafi „ákveðið að veita hælisleitendum, sem eru hér ólöglega og búið er að vísa úr landi, sérstaka fjárhagsaðstoð, fæði og húsnæði, þvert á það sem um var talað við breytingu á útlendingalögum“. Meira
30. september 2023 | Reykjavíkurbréf | 1687 orð | 1 mynd

Þrálátir bakþankar

„Rauði veggurinn,“ kraftaverk Borisar frá 2019, horfði undrandi á hetjuna sína. Hinar raunverulegu „vinnandi stéttir“ eru nefnilega ekki veikar fyrir rugli unglinga og dekurbarna sem líma sig niður á akreinar gatna til að koma í veg fyrir að fólk sem ekkert hefur gert þeim komist í vinnuna sína, og henda litum á van Gogh á söfnum. Meira

Menning

30. september 2023 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Dansarar ÍD velja verk

Ný sýning verður opnuð í dag kl. 14 á Kjarvalsstöðum þar sem meðlimir Íslenska dansflokksins hafa valið verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Í tilkynningu segir að Íd og Listasafn Reykjavíkur hafi um árabil átt í gjöfulu samstarfi tengdu… Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Ewa og Natasha fá viðurkenningu

Skáldunum Ewu Marcinek og Natöshu S. var veitt viðurkenning Íslenskrar málnefndar 2023 á málræktarþingi sem haldið var í vikunni. Viðurkenninguna fengu þær fyrir að breiða út íslensku sem bókmenntamál þeirra sem ekki hafa hana að móðurmáli Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Heimur smásögunnar í HÍ

Ráðstefnan Heimur smásögunnar verður haldin í Háskóla Íslands í dag og á morgun í Auðarsal (stofu 023) í Veröld. Á þriðja tug bókmenntakennara á hugvísindasviði og menntavísindasviði fjalla þar um smásögur frá ýmsum hliðum og setja þær í samhengi Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Hróðmar Sigurðsson Tríó í Djúpinu

RRS í Djúpinu nefnist ný tónleikaröð á vegum Reykjavik Record Shop. Listamenn sem gefið hafa út plötur undir merkjum RRS koma fram og spila fyrsta sunnudagskvöld í mánuði í Djúpinu (kjallara Hornsins) Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 799 orð | 3 myndir

Mikið hlegið og krakkar taka þátt

„Við í Gaflaraleikhúsinu erum miklir talsmenn íslenskrar barnamenningar og höfum gert mikið af því að gera leikgerðir upp úr íslenskum barnabókum Meira
30. september 2023 | Kvikmyndir | 700 orð | 2 myndir

Ný skref með nýrri mynd

Sambíóin A Haunting in Venice / Reimleikar í Feneyjum ★★★·· Leikstjórn: Kenneth Branagh. Handrit: Michael Green. Aðalleikarar: Kenneth Branagh, Tina Fey, Kelly Reilly, Michelle Yeoh, Jamie Dornan, Riccardo Scamarcio, Kyle Allen og Jude Hill. 2023. Bandaríkin, Bretland og Ítalía. 93 mín. Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 279 orð | 1 mynd

Piazzolla, Smetana og Brahms

Kammermúsíkklúbburinn hefur vetrarstarf sitt með tvennum tónleikum um helgina. Í dag, laugardag, leika Domenico Codispoti og Esteban Ocaña á tvö píanó umritanir á tónlist eftir Astor Piazzolla og á morgun, sunnudag, leikur Codispoti píanótríó eftir… Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Rebekka Kühnis sýnir í Gallerí Fold

Rebekka Kühnis opnar sýninguna when not looking (þegar enginn sér til) í Gallerí Fold í dag, laugardag, kl. 14. Myndlistarkonan er fædd 1976 og ólst upp í Windisch í Sviss Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Samsýning skálda í Glerhúsinu

Skúlptúrar, teikningar og hljóðverk verða á meðal verka á sýningu þeirra Anne Carson og Ástu Fanneyjar sem verður opnuð í dag kl. 14 í Glerhúsinu, Vesturgötu 33b undir yfirskriftinni HIK (Hesitation) Meira
30. september 2023 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Silfrið betra að morgni en kveldi

Þegar RÚV gerir meiri háttar breytingar á dagskránni þá er þjóðinni ekki sama, fólkinu sem ber skylda til að greiða afnotagjaldið. Gjaldendur hafa margir hverjir látið í sér heyra eftir að Silfrið var lagt niður í þeirri mynd sem birtist landsmönnum … Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Skúlptúr / skúlptúr í Gerðarsafni

Skúlptúr / skúlptúr nefnist sýning sem opnuð verður í Gerðarsafni í dag kl. 16. „Sýningin nú er ferðalag í gegnum heim skúlptúrsins – leiðangur milli verka þar sem endurspeglast hvernig samtímahöggmyndalistin umlykur mismunandi hreyfingar innan listarinnar þar sem kjarninn er tilraunamennska Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 864 orð | 2 myndir

Staða mannsins í umhverfinu

Nú er síðasta sýningarhelgi gottfariðillailla í Nýlistasafninu. Þetta er samsýning fjögurra listamanna sem eru Anna Reutinger, Sigurður Ámundason, Brák Jónsdóttir og Hugo Llanes. Listamennirnir voru valdir úr stórum hópi umsækjenda í opnu ferli á síðasta ári Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Týndum Óskari skipt út fyrir nýjan

Bandaríska kvikmyndaakademían hefur ákveðið að endurnýja Óskarsverðlaunastyttuna sem Hattie McDaniel fékk fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Gone With the Wind (1940) Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Verk eftir 20 listamenn á IS/POL hjá SÍM

Sýningin IS/POL hefur verið opnuð í SÍM-salnum Hafnarstræti 16, en þar getur að líta grafíkverk eftir 20 listamenn frá Íslandi og Póllandi. „Tilurð sýningarinnar er margþætt listrænt samstarf milli landanna undanfarin ár Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Vísar ásökunum um skuggaskrif á bug

Blaðamaðurinn Lapo Lappin hjá tímaritinu Kvartal telur sig hafa sannanir fyrir því að a.m.k. tvær bækur eftir Camillu Läckberg hafi hreint ekki verið skrifaðar af henni. Lappin nýtti gervigreind til að skoða texta bókanna út frá stíleinkennum… Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Þrír sérfræðingar ráðnir til starfa

Þrír sérfræðingar hafa verið ráðnir til starfa hjá Listasafni Íslands. „Dorothée Maria Kirch hefur tekið við nýju starfi markaðs- og þjónustustjóra. Dorothée er með BA-gráðu í myndlist og MBA-gráðu frá HR Meira
30. september 2023 | Menningarlíf | 545 orð | 2 myndir

Þungarokksbundin þeysireið

Platan er þó fjölbreytt. „Ástin er rugl“ er næsta poppað, alltént í samhenginu, og „Órar dvína“ er dimmt og mikilúðlegt með einkennandi þjóðlagastefi, Jethro Tull í sínum þyngsta fasa jafnvel. Meira

Umræðan

30. september 2023 | Aðsent efni | 283 orð

Dráp Kambans

Á dögunum birti Guðmundur Magnússon sagnfræðingur fróðlega grein í Morgunblaðinu um dráp íslenska skáldsins Guðmundar Kambans í Kaupmannahöfn vorið 1945. Er þar í fyrsta skipti upplýst um drápsmanninn Meira
30. september 2023 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Eiga aldraðir að hafa það skítt?

Hér er látið sem svo að allt sé í blússandi gangi og allir kátir. Við eldra fólk sem erum að minna á að svo sé ekki erum auðvitað að skemma partíið. Meira
30. september 2023 | Pistlar | 339 orð | 1 mynd

Ekki heil brú í hagfræði seðlabankastjóra

Fjárhagslegt öryggi tugþúsunda fjölskyldna er fokið út í veður og vind. Vandinn sem heimilin standa frammi fyrir er tilbúinn í boði Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar og þau ættu ekki að standa frammi fyrir honum Meira
30. september 2023 | Aðsent efni | 169 orð | 1 mynd

Er eitthvað til ráða?

Þegar sjö þúsund flóttamenn koma í einu til lítillar eyjar, Lampedusa, er von að ráðamönnum bregði og kalli á Evrópusambandið um samstöðu og aðgerðir. Þar eru menn af vilja gerðir til aðgerða eins og að bera fé á þjóðir hinum megin hafsins svo þeir stöðvi strauminn og hindri atferli smyglara Meira
30. september 2023 | Pistlar | 581 orð | 4 myndir

Ísland fékk bronsið á HM öldungasveita

Ísland varð í 2.-4. sæti á HM öldungasveita sem lauk í Norður-Makedóníu á fimmtudaginn, hlaut 14 stig af 18 mögulegum, hlaut 24 vinninga af 36 og var einu stigi á eftir sveit Bandaríkjanna sem vann gullið en það var að flestra dómi alls ekki sannfærandi sigur Meira
30. september 2023 | Pistlar | 476 orð | 2 myndir

Leynt verður ljóst

Kennari: Ég lofaði ykkur síðast að „taka saman“ með ykkur fyrstu ljóðlínur úr Gunnarshólma Jónasar Hallgrímssonar. Skein yfir landi sól á sumarvegi og silfurbláan Eyjafjallatind gullrauðum loga glæsti seint á degi Meira
30. september 2023 | Pistlar | 830 orð

Misnotkun flóttamannareglna fordæmd

Það er hrapallegur misskilningur á Schengen-samstarfinu eða vísvitandi rangtúlkun að halda því fram að ríki sem eiga aðild að því hafi engin úrræði til að hafa stjórn á landamærum sínum. Meira
30. september 2023 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Orku- og innviðasóun

„… með tilheyrandi kostnaði sem getur numið milljónum til að fæða eina myndavél í staur.“ Meira
30. september 2023 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Sínum augum lítur hver á silfrið

Við mótun stefnu um framtíð atvinnugreinarinnar er ótækt að ráðherra hafi kosið að ljá þeim ekki rödd eða raunverulegt sæti við borðið. Meira
30. september 2023 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Vagga velferðarþjónustu er hjá Reykjavíkurborg

Sviðsstjórar og starfsfólk velferðarþjónustu hafa haldið borgarstjóra og borgarstjórn við efnið og mikilvægt að slá þar ekki slöku við. Meira

Minningargreinar

30. september 2023 | Minningargreinar | 3829 orð | 1 mynd

Einar E. Sæmundsen

Einar E. Sæmundsen fæddist 5. mars 1941. Hann lést 15. september 2023. Útför hans var gerð 27. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2023 | Minningargreinar | 1261 orð | 1 mynd

Halldór Árnason

Halldór Árnason fæddist 18. mars 1953. Hann lést 27. ágúst 2023. Útför Halldórs fór fram 26. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2023 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Kári Tyrfingsson

Kári Tyrfingsson fæddist 25. júní 1933. Hann lést 12. september 2023. Útför Kára fór fram 28. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2023 | Minningargreinar | 2391 orð | 1 mynd

Ólöf Ólafsdóttir

Ólöf Ólafsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 21. júní 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafirði 14. september 2023. Foreldrar hennar voru Elínborg Katrín Sveinsdóttir símstöðvarstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
30. september 2023 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Sigríður Hugrún Björnsdóttir

Sigríður Hugrún Björnsdóttir fæddist 17. júní 1957. Hún lést 20. september 2023. Útför Sigríðar fór fram 28. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2023 | Minningargreinar | 1920 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist 18. mars 1938 í Reykjavík. Hún lést 18. september 2023. Útför Sigrúnar fór fram 28. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2023 | Minningargreinar | 3057 orð | 1 mynd

Sólveig B. Eyjólfsdóttir

Sólveig Bergþóra Eyjólfsdóttir fæddist 28. ágúst 1941. Hún lést 11. september 2023. Útför Sólveigar fór fram 28. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2023 | Minningargreinar | 1688 orð | 1 mynd

Unnur Geirþrúður Kristjánsdóttir

Unnur G. Kristjánsdóttir „Teisa“ fæddist í Stykkishólmi 14. janúar 1955. Hún lést á Svanevig líknardeild í Danmörku 19 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. september 2023 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Arnarlax á markað

Það var hátíðleg athöfn þegar Bjørn Hembre, forstjóri Icelandic Salmon, hringdi inn fyrstu við­skiptin á First North-markaðinum að viðstöddu starfsfólki Arnarlax og íbúum á Bíldudal í gærmorgun. Icelandic Salmon er móðurfélag laxeldisfyrirtækisins… Meira
30. september 2023 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Fjármálaeftirlit Seðlabankans gekk of langt

Seðlabankanum er, með dómi Landsréttar, gert að endurgreiða vátryggingamiðlunarfyrirtækinu Tryggingar og ráðgjöf 26 milljónir króna til baka vegna 35 milljóna króna sektar sem Fjármálaeftirlit Seðlabankans (FME) hafði lagt á félagið Meira

Daglegt líf

30. september 2023 | Daglegt líf | 1347 orð | 2 myndir

Nornum hefur fjölgað í samfélaginu

Ég óttaðist að mikið nornafár færi af stað í kjölfar göngunnar, því þar lærði fólk ýmsa galdra sem framkvæma má með plöntum,“ segir Björk Þorleifsdóttir sagnfræðingur sem fann galdranornina í sjálfri sér um daginn þegar hún bauð í fræðslugöngu … Meira

Fastir þættir

30. september 2023 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

Eigum að elda með börnunum

Ívar Örn Hansen, eða Helvítis kokkurinn eins og hann er gjarnan kallaður, var á línunni í morgunþættinum Ísland vaknar. „Nú hefur borið svolítið á því að alls konar fyrirtæki eru að selja tilbúinn mat og er allt gott að segja um það Meira
30. september 2023 | Í dag | 69 orð

Eitt er að grufla, annað að grúska. Að grufla er að hugsa um e-ð, pæla í…

Eitt er grufla, annað grúska. Að grufla er að hugsa um e-ð, pæla í e-u. Maður gruflar út í það eða gruflar í því hvort guð sé til Meira
30. september 2023 | Í dag | 178 orð

Gúrkutíð. S-NS

Norður ♠ ÁK72 ♥ 98 ♦ 875 ♣ G1073 Vestur ♠ D104 ♥ ÁD432 ♦ K62 ♣ 86 Austur ♠ G86 ♥ 1075 ♦ DG94 ♣ 952 Suður ♠ 953 ♥ KG6 ♦ Á103 ♣ ÁKD4 Suður spilar 3G Meira
30. september 2023 | Í dag | 244 orð

Í öllu falli

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í íslenskunni fjögur fann. Fljótsins straumur vera kann. Kennt við lykkju klúðrið er. Kindarskrokkur leynist hér. Helgi R. Einarsson leysir gátuna: Málið fjögur föllin ber Meira
30. september 2023 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Kristín Telma Hermannsdóttir

40 ára Kristín Telma er Reykvíkingur, ólst upp í Árbænum og Grafarvogi en bjó á Blönduósi í þrjú ár sem barn. Hún býr nú í Bryggjuhverfinu. Kristín hefur lengi starfað hjá Eimskip en er í fæðingarorlofi Meira
30. september 2023 | Í dag | 722 orð | 3 myndir

Leiðtogi í leik og starfi

Vigdís Hallgrímsdóttir er fædd 30. september 1973 í Reykjavík. Hún ólst upp á Seltjarnarnesi og í Vesturbænum í Reykjavík en bjó í Gautaborg í Svíþjóð frá sex til tíu ára aldurs. „Ég æfði aðeins sund og var í æskulýðsfélagi á Seltjarnarnesi Meira
30. september 2023 | Í dag | 1169 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er sr. Aðalsteinn Þorvaldsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl Meira
30. september 2023 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Kristján Trausti Traustason fæddist á…

Reykjavík Kristján Trausti Traustason fæddist á aðfangadag 2022 kl. 07.06 á Landspítalanum. Hann vó 4.370 g og var 56 cm langur Meira
30. september 2023 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6 5. 0-0 d6 6. a4 g6 7. a5 a6 8. c3 Bg7 9. He1 0-0 10. Rbd2 He8 11. Db3 Hf8 12. d4 De7 13. dxe5 Rxe5 14. Rxe5 Dxe5 15. Rf3 Dc5 16. Be3 Dh5 17. e5 dxe5 18. Bc5 e4 19 Meira
30. september 2023 | Árnað heilla | 139 orð | 1 mynd

Skúli G. Johnsen

Skúli Guðmundur Johnsen fæddist 30. september 1941 í Ögri í Ögursveit, N-Ís. Foreldrar hans voru Baldur Johnsen, f. 1910, d. 2006, læknir, og Jóhanna Jóhannsdóttir, f. 1908, d. 1996, óperusöngkona. Skúli útskrifaðist úr læknadeild HÍ 1968 og lauk… Meira

Íþróttir

30. september 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Anna Úrsúla gæti spilað á HM

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er í 35 manna hópi sem þjálfarateymi íslenska landsliðsins í handbolta valdi fyrir leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn fyrir HM 2023 sem fram fer í Noregi, Svíþjóð og Danmörku í nóvember og desember Meira
30. september 2023 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Dagur og Aron fögnuðu sigrum

Japan og Barein, undir stjórn Dags Sigurðssonar og Arons Kristjánssonar, fóru vel af stað í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Asíuleikanna í karlaflokki í Hangzhou í Kína í gær. Leikið er í riðlum í átta liða úrslitum og í 1 Meira
30. september 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Daninn bestur í 25. umferðinni

Danski framherjinn Patrick Pedersen úr Val var besti leikmaðurinn í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Patrick fékk hæstu einkunn, þrjú M, fyrir frammistöðu sína þegar Valsmenn lögðu Breiðablik, 4:2, á Hlíðarenda í… Meira
30. september 2023 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur Eyjakvenna í Portúgal

ÍBV vann glæsilegan 27:23-sigur á Colégio de Gaia frá Portúgal í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta í gærkvöldi. Leikurinn í gær var útileikur ÍBV, en báðir leikirnir eru leiknir ytra og fer sá seinni fram klukkan 17 í… Meira
30. september 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Kallaður út á HM á síðustu stundu

Fimleikamaðurinn Dagur Kári Ólafsson er kominn til Antwerp í Belgíu en hann fékk staðfesta þátttöku á HM í áhaldafimleikum á fimmtudag. Hann hafði beðið eftir kalli síðan í vor, sem fyrsti varamaður í fjölþraut Meira
30. september 2023 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Patrick var bestur í 25. umferðinni

Danski framherjinn Patrick Pedersen úr Val var besti leikmaðurinn í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Patrick fékk hæstu einkunn, þrjú M, fyrir frammistöðu sína þegar Valsmenn lögðu Breiðablik, 4:2, á Hlíðarenda í… Meira
30. september 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Rúnar hættir með KR-inga

Knattspyrnudeild KR mun ekki framlengja samning Rúnars Kristinssonar þjálfara meistaraflokks karla hjá félaginu. Samningur Rúnars við KR rennur út eftir tímabilið og mun hann stýra liðinu í þeim tveimur leikjum sem eftir eru af leiktíðinni, áður en hann yfirgefur félagið Meira
30. september 2023 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Stigunum skipt í botnslag á Akureyri

KA/Þór og Stjarnan eru enn einu sigurlausu liðin í úrvalsdeild kvenna í handbolta eftir 24:24-jafntefli liðanna á heimavelli fyrrnefnda liðsins á Akureyri í gærkvöldi. Liðin eru enn í tveimur neðstu sætunum, nú með eitt stig hvort Meira
30. september 2023 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

Valsmenn áfram með fullt hús

Valur er áfram eina liðið með fullt hús stiga í úrvalsdeild karla í handbolta eftir 34:30-heimasigur á Fram í skemmtilegum Reykjavíkurslag á Hlíðarenda í gærkvöldi. Framarar jöfnuðu metin skömmu fyrir leikslok, en Valur sigldi enn einum sigrinum í höfn með góðum endaspretti Meira
30. september 2023 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Vestri og Afturelding mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu deild…

Vestri og Afturelding mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag á Laugardalsvelli. Það voru einhverjir sem gagnrýndu þetta nýja fyrirkomulag áður en mótið hófst en lagabreytingin um breytt mótahald í 1 Meira
30. september 2023 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Viktor áfram í Kópavoginum

Knattspyrnumaðurinn Viktor Örn Margeirsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik út árið 2027. Viktor hefur verið fastamaður í vörn Breiðabliks undanfarin ár og átt stóran þátt í velgengni liðsins Meira
30. september 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Víðismenn fögnuðu sigri

Víðir frá Garði er bikarmeistari neðrideildaliða í fótbolta eftir 2:1-sigur á KFG í úrslitaleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi, en keppnin var haldin í fyrsta skipti í ár. Ólafur Bjarni Hákonarson kom KFG yfir á 21 Meira
30. september 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Yfirburðir Evrópu á fyrsta degi

Evrópuúrvalið er með gott forskot á það bandaríska eftir fyrsta dag Ryder-golfmótsins sem í ár fer fram á Marco Simone-vellinum í Róm á Ítalíu. Evrópa er með sex og hálfan vinning gegn einum og hálfum Meira

Sunnudagsblað

30. september 2023 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

71 afkvæmi á einu bretti

Hún var af dýrari gerðinni fréttin á forsíðu Morgunblaðsins, neðst til hægri, laugardaginn 1. október 1983. „Höggormur nokkur í dýragarðinum í Madrid setti heimsmet í gær, er hann eignaðist 71 afkvæmi á einu bretti Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 773 orð | 2 myndir

Áhyggjur okkar Móu

Okkur telst til að á göngusvæði okkar séu hvorki meira né minna en sex opin svæði með leikvöllum fyrir börn og bekki til að tylla sér. Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 2883 orð | 1 mynd

Berskjölduð í listinni

Það var erfitt, en ég vildi fara djúpt. Við erum umkringd glansmyndum af fólki í brúðkaupum og sólarlandaferðum þar sem allir eru að springa úr hamingju, alltaf. Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 691 orð | 3 myndir

Dagurinn þegar konur tóku sér frí

Þessar konur lifðu söguna og þurfa að segja sjálfar frá. Sagan yrði sögð á allt annan hátt eftir þeirra dag. Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Dans Taylor Swift varð til þess að hún týndi demanti

Sagt er að Taylor Swift hafi týnt demanti úr 1,6 milljóna króna hring á VMA's-tónlistarverðlaunahátíðinni fyrr í mánuðinum. Stutt myndbönd af Taylor með hringinn þar sem demanturinn er augljóslega farinn hafa farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 1090 orð | 2 myndir

Er hvergi nærri hætt

Þegar kemur að því að auglýsa barnabækur þá eru kannski afar og ömmur öflugasti markhópurinn og miklar líkur á að þau viti og skilji hversu mikilvægar bækur eru börnum. Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 1384 orð | 3 myndir

Fann starfsvettvang tólf ára gamall

Mig er búið að dreyma í nokkuð mörg ár hvernig það væri að heyra stóra hljómsveit þar sem einungis væri leikið á strokhljóðfæri sem ég hef tálgað í gegnum áratugina. Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Féll fram af sviðinu á tónleikum

Fall Mike Muir, söngvari bandaríska málmbandsins Suicidal Tendencies, varð fyrir því óhappi á dögunum að falla fram af sviðinu á tónleikum bandsins í Kaliforníu. Öryggisverðir brugðust skjótt við og hjálpuðu kappanum aftur upp á sviðið og virtist honum ekki hafa orðið meint af Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Gerir hlé á hnútukasti til að gefa út tónlist

Umdeild Doja Cat er með umdeildari mönnum í rappheimum (sumir telja hana meira að segja ekki þess umkomna að kalla sig rappara). Undanfarin misseri hefur farið mun meira fyrir henni á samfélagsmiðlum en í tónleikasölum og oftar en ekki er okkar kona … Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 684 orð | 1 mynd

Hin eina rétta skoðun

Ef maður kannar landslagið vel og af áhuga þá er maður allt í einu kominn með réttar skoðanir á öllum málum. Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 1003 orð | 1 mynd

Hvernig má það ske?

Landslið Íslands lagði Wales 1:0 í fyrsta leik sínum í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli og skoraði Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sigurmarkið. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA),… Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 989 orð | 5 myndir

Ísland kenndi mér lexíu

Ég stóð í fjörunni með myndavélina og allt gerðist svo snögglega. Aldan hreif mig með sér út á haf og spýtti mér aftur á land. Ég ofkældist alveg um leið og það var svo kalt; enda um hávetur. Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 57 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 8. október. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Frozen – Leitum og finnum. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 347 orð | 6 myndir

Kann að meta ástarsögur og „skvísubókmenntir“

Bækur hafa ávallt skipt mig miklu máli sem er ekki skrítið þar sem ég kem af mjög bókelskandi fólki. Ég les því mikið og les alls konar bækur. Ég lauk fyrir stuttu lestri bókarinnar Í hennar skóm eftir Jojo Moyes sem kom út nú í sumar Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 1071 orð | 3 myndir

Lágstemmt stofudrama

Priscilla er algjör jaðarpersóna [í kvikmyndinni Elvis] þannig að mér leið aldrei eins og að ég væri að feta sömu braut. Þvert á móti held ég að það verði mjög áhugavert að fá tvö gjörólík sjónarhorn á sömu atburðina Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 40 orð

Leitaðu og finndu með Ólafi, Önnu og Elsu. Sérðu hvalinn og krossfiskinn á…

Leitaðu og finndu með Ólafi, Önnu og Elsu. Sérðu hvalinn og krossfiskinn á ströndinni? Hvar eru flugdrekinn og fiðrildið í sápukúlukeppninni? Og þegar þú heldur að þú hafir fundið allt skaltu kíkja aftast í bókina því þar eru fleiri verkefni. Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 189 orð

Maggi kom hissa heim úr skólanum: „Kennarinn okkar talaði stanslaust í…

Maggi kom hissa heim úr skólanum: „Kennarinn okkar talaði stanslaust í allan dag!“ „Já, um hvað talaði hann?“ „Hann sagði okkur það ekkert.“ „Amma hóf að ganga 10 kílómetra á dag þegar hún varð sextug Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 2300 orð | 6 myndir

Rangfeðruð í heila öld

Hann er hljómleikari með lífi og sál, hefir vandaða kunnáttu og fagran hljómblæ. Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 725 orð | 2 myndir

Rússnesk ást á Santa Barbara

Ég held að Rússar hafi haft skilning á framkomu og viðhorfum Trumps vegna áhrifa frá Santa Barbara-þáttunum. Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 411 orð

Sameining Mumma og Þórðar

Kristján Loftsson yrði að sjálfsögðu fenginn til að þjálfa liðið og sá myndi nú aldeilis leika stífan sóknarleik. Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Tannlausir hundar

(Ó)sætti Listinn yfir fyrrverandi liðsmenn Megadeth er álíka langur og símaskráin á Selfossi. Dave Mustaine, forsprakki bandaríska þrassbandsins, sem hefur rekið mann og annan gegnum tíðina var spurður að því á útvarpsstöðinni Riff X hvort köldu andaði milli hans og þessara manna Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 281 orð | 1 mynd

Tilraunakennt post-pönk

Segðu mér frá hljómsveitinni Virgin Orchestra? Til að byrja með vorum við tvö, ég og Stefanía Pálsdóttir, en við kynntumst í tónlistardeild LHÍ. Síðan bættist Rún Árnadóttir í hópinn, á selló, en ég er á gítar og Stefanía syngur og spilar á bassa Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Versta fótbolta­lið sögunnar

Spark Fáir leikstjórar eru í meiri tísku nú um stundir en hinn nýsjálenski Taika Waititi. Nýjasta mynd hans, Next Goal Wins, var forsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir skemmstu og er farin að fá ljómandi fína dóma Meira
30. september 2023 | Sunnudagsblað | 270 orð | 2 myndir

Vísað úr landi fyrir faðmlag

„Árið 2018 heyrði ég af 21 árs gömlum strák frá Bandaríkjunum sem verið var að vísa úr landi fyrir að faðma pabba sinn bless. Strákurinn, sem heitir Mikel, var að útskrifast úr háskóla í New Jersey, þar sem hann ólst upp frá fjögurra ára aldri Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.