Greinar mánudaginn 4. desember 2023

Fréttir

4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

„Nú brosir maður bara hringinn“

Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is „Þetta er stórkostlegt. Þvílík viðbrögð sem við erum búin að finna og það sérstaklega á pakkaflóðinu, sem má kalla pakkaflóð núna,“ segir Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar. Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 2 myndir

Atvinnulífið greiðir meira í skatt og stjórnvöld útdeila styrkjum og greiðslum

Álögð gjöld lögaðila fyrir rekstrarárið 2022 námu samtals tæpum 283 milljörðum króna en gjaldskyld félög voru 52.059 talsins. Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, segir fjármálageirann vera þá atvinnugrein sem skilar… Meira
4. desember 2023 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Árásin talin hafa verið hryðjuverk

Maður var stunginn til bana og annar særðist í París á laugardagskvöldið í árás sem er rannsökuð sem hryðjuverk. Árásin átti sér stað nærri Eiffel- turninum. Leigubílstjóri sem varð vitni að árásinni reyndi að grípa inn í Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Átak í húsnæðis– málum grindvískra fjölskyldna

Enn er uppi talsverð óvissa í húsnæðismálum fjölda Grindvíkinga. Óljóst er hversu lengi íbúum verður óheimilt að dvelja á heimilum sínum og fjölmargar fjölskyldur hafast enn við í ótryggu húsnæði. Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir, FSRE, auglýsti … Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Byggja fiskeldisstöð á nýju hrauni

Magnús Geir Kjartansson mgk@mbl.is „Hraunið er eitt af því sem gerir Vestmannaeyjar hentugar undir fiskeldi. Það er tiltölulega auðvelt að vinna landið undir því og mun ódýrara heldur en að þurfa að sprengja líkt og gert er þegar menn vinna hefðbundnari jarðveg með bergi í.“ Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Dagatalið haldið sjó í bráðum öld

„Við finnum eftirvæntingu. Fólk hefur stoppað við hér til að spyrjast fyrir um dagatöl, aðrir hringt eða sent skilaboð. En loksins er afhendingin hafin,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Eimskip Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Diddú syngur á síðustu hádegis­tónleikum ársins í Hafnarborg

„Skvísur og söngfugl“ er yfirskrift síðustu hádegistónleika ársins í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði sem haldnir verða á morgun og hefjast stundvíslega kl. 12. Píanóleikarinn og listrænn stjórnandi tónleikanna, Antoiía Hevesi,… Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Edda myndi afplána dóm á Íslandi

Edda Björk Arnardóttir, sem stendur í forsjárdeilu við barnsföður sinn í Noregi, mun afplána hugsanlega refsingu hér á landi. Ákvörðun ríkissaksóknara, sem bæði Landsréttur og Héraðsdómur Reykjavíkur hafa staðfest, um að verða við beiðni norskra… Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir

Eftirvænting og hátíðleiki eru í loftinu

„Kórsöngur er skemmtilegur. Ögrunin felst í því að ná rödduðum samhljóm og fylla salinn af söng sem gleður. Þess utan er félagsskapurinn sem þessu fylgir frábær og vinaböndin milli manna sem koma úr öllum stigum þjóðfélagsins verða… Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fimm sækja um stöðu rektors HA

Fimm sóttu um stöðu rektors Háskólans á Akureyri. Umsóknarfrestur rann út 23. nóvember og verður skipað í embættið til fimm ára. Upphaf starfstíma er 1. júlí á næsta ári, að því er segir í tilkynningu á vef skólans Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur hópur sem eflir Bíó Paradís

„Að kvikmyndahúsið geti tekið á móti fjölbreyttum hópi gesta er ávinningur allra. Í slíku felast mannréttindi sem efla og styrkja í sessi starfsemi okkar sem menningarhúss,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradísar í Reykjavík Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Flotsokka, Leppatuska og Taska skemmtu börnunum

Jólaskellurnar Leppatuska, Taska og Flotsokka mættu á Þjóðminjasafnið í gær ásamt mömmu sinni og pabba, Grýlu og Leppalúða, og skemmtu gestum. Jólaskellurnar eru systur jólasveinanna og hafa í áraraðir komið til byggða þó að enginn hafi tekið neitt… Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 491 orð | 3 myndir

Fótbolti í forgangi

Næstu námskeið knattspyrnuskólans Coerver Coaching á Íslandi verða á ÍR-vellinum helgina 16.-17. desember. Skólinn var stofnaður fyrir tíu árum en móðurfyrirtækið, Coerver Coaching Global, verður 40 ára á næsta ári Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Gjörbreytt staða í pakkasöfnuninni

„Þetta er alveg meiri háttar að sjá,“ segir Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar í samtali við Morgunblaðið. Landsmenn brugðust við frétt Morgunblaðsins á laugardag þar sem greint var frá því að jólagjafasöfnun Kringlunnar færi hræðilega af stað Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 227 orð

Gæti orðið gos eða innskot

Ef landrisið á Reykjanesskaga heldur áfram með sama hraða og nú þá er ljóst að eitthvað mun gerast. Þetta segir Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands. „Það gæti þá leitt til eldgoss eða kvikuinnskots á ennþá minna … Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hellisgerði breytt í jólaævintýraland

Hellisgerði í Hafnarfirði breytist í jólaævintýraland á aðventunni. Garðurinn fagnar 100 ára afmæli í ár. Karlar í skúrum voru fengnir til að hanna og búa til umhverfisvænt jólaskraut fyrir garðinn og hefur það skilað sér í fallegum hreindýrum úr tré af öllum stærðum og gerðum Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 423 orð | 3 myndir

Hætta stafar af holunum í Grindavík

„Þetta er bara sprunga og svo hrynur ofan í sprunguna,“ segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og jarðefnafræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, um holurnar í Grindavík. Hann segir holurnar sem hafa myndast eðlilegar afleiðingar af jarðhræringunum Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Í kirkjuna eftir Kastljóssviðtal

Viðbrögð Agnesar M. Sigurðardóttur biskups, í viðtali sem Einar Þorsteinsson verðandi borgarstjóri í Reykjavík tók við hana á sínum tíma sem umsjónarmaður Kastljóss á RÚV, réðu því að hann skráði sig aftur í þjóðkirkjuna sem hann hafði áður yfirgefið Meira
4. desember 2023 | Erlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

Ísraelar stefna her sínum í suður

Ísraelskar hersveitir hófu samkvæmt útvarpsstöð ísraelska hersins sókn á landi á suðurhluta Gasasvæðisins í gær, norður af borginni Khan Younis, og… Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Karlmaður stunginn í miðbænum í gærmorgun

Karlmaður var stunginn í miðbæ Reykjavíkur í gærmorgun. Maðurinn er rúmlega tvítugur að aldri og var að sögn lögreglu nokkuð slasaður. Lögreglunni barst tilkynning frá bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi upp úr klukkan 6 eftir að fórnarlambið hafði leitað þangað Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Keflavík með forskot á toppnum

Keflavík er áfram með fjögurra stiga forskot á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik eftir stórsigur gegn Stjörnunni í toppslag 11. umferðar deildarinnar í Garðabænum í gær. Leiknum lauk með 28 stiga sigri Keflavíkur, 89:61, en með sigrinum… Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Ljóst að eitthvað gerist með þessu áframhaldi

Landið við Svartsengisvirkjun hefur nú risið hærra en það var áður en skjálftahrinan hófst 25. október, sem náði hámarki með myndun kvikugangsins 10. nóvember og olli þá gríðarmiklu og hröðu landsigi Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Ofurkonur Ásdísar eru komnar á jóladagatal

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Piparkökuskólinn sigraði á Húsavík

Meðal atriða á aðventuhátíðinni Jólabænum mínum sem Húsavíkurstofa stóð fyrir á Húsavík um helgina var piparkökuhúsakeppni og voru úrslit hennar kynnt í Safnahúsinu á laugardaginn. Fram kom í máli Guðna Bragasonar formanns dómnefndar að valið hefði… Meira
4. desember 2023 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Ráðstafanir gerðar í skólum

„Af því að kirkjan er lifandi stofnun þá á hún stundum samleið með manni og stundum ekki,“ sagði Einar Þorsteinsson, borgarfulltrúi í Reykjavík og verðandi borgarstjóri, í ávarpi sem hann flutti á aðventusamkomu í Bústaðakirkju í gær Meira
4. desember 2023 | Fréttaskýringar | 759 orð | 2 myndir

Tuttugu hús teljast mikið skemmd

Við getum sagt að þetta sé aðeins óvenjulegt miðað við það sem gerist í hefðbundnum jarðskjálftatjónum, þar sem það eru ekki jafn almennar skemmdir á húsum og gerist þá,“ segir Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands, um ástandið í Grindavík Meira

Ritstjórnargreinar

4. desember 2023 | Leiðarar | 231 orð

Hvatt til ráðdeildar

Borgin sóar fé samhliða skuldasöfnun Meira
4. desember 2023 | Leiðarar | 420 orð

Nýstárleg olíuráðstefna

Hversu mörgum tonnum af olíu skyldi hafa verið brennt til að flytja 92.000 manns til Arabíu að ræða loftslag? Meira
4. desember 2023 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Skýrar línur um skattahækkanir

Í fyrsta þætti Spursmála sem hófu göngu sína fyrir helgi áttu sér stað áhugaverð orðaskipti Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur fjármálaráðherra og Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingarinnar. Þessi orðaskipti voru ekki síst áhugaverð fyrir skattgreiðendur, en sjaldgæft verður að telja að stjórnmálamenn viðri jafn mikinn áhuga á skattahækkunum og Kristrún gerði í þessum þætti á meðan Þórdís benti á að það fé sem tekið væri með sköttum væri eign almennings og að gæta þyrfti hófs þegar kemur að sköttum. Meira

Menning

4. desember 2023 | Menningarlíf | 827 orð | 3 myndir

Ógæfumaðurinn

Skáldsaga Biluð ást ★★··· Eftir Sigurjón Magnússon. Ormstunga, 2023. Innb., 484 bls. Meira
4. desember 2023 | Menningarlíf | 1122 orð | 2 myndir

Upphaf bílaaldar í borginni

Hinn eini rétti ferðamáti Gatnaskipulag einkabílsins og umferðarmálin fengu síaukið vægi eftir því sem leið á 6. áratuginn og má segja að ákveðinn vendipunktur hafi orðið í þróun skipulagsgerðar í borginni á þessum árum Meira
4. desember 2023 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Verndarengill kemur til bjargar

Erlendar sjónvarpsstöðvar eru byrjaðar að sýna jólamyndirnar. Þar á meðal er sú sem er líklega best, It’s a Wonderful Life frá árinu 1946 með James Stewart í aðalhlutverki. Í upphafi myndar ætlar aðalpersónan, hinn heiðarlegi fjölskyldufaðir George… Meira

Umræðan

4. desember 2023 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Að kaupa Úkraínu tíma

Skjölin tala sínu máli í sögunni, hvað sem líður „frásögninni“ sem enn ríður húsum á Vesturlöndum. Meira
4. desember 2023 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Aðventa

Hann, blessaði frelsarinn okkar, er að koma til okkar, sonur Drottins, föður miskunnsemdanna og Guðs allrar huggunar í sérhverri þrenging. Meira
4. desember 2023 | Aðsent efni | 215 orð | 1 mynd

Íslensk tunga

Glæða þarf málvitund, tendra ástúð ungra Íslendinga á íslenskri tungu. Meira
4. desember 2023 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Sýndarveruleikinn og loftslagsskattarnir

Fyrst skal nefna að ég er ekki í Dúbaí á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP28 – þrátt fyrir skilaboð Svanhildar Hólm framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs þess efnis, í fréttum vikunnar í Bítinu á Bylgjunni fyrir helgi Meira
4. desember 2023 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Tími uppgjörs – biskupar bæti tjón

Enn er tími til að leiðrétta mistök og biðja starfsfólk kirkjunnar afsökunar á misrétti. Ég skora á biskupana að hefja það starf nú þegar. Meira
4. desember 2023 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd

Þegar loftslagspáfar vilja ekki hlusta á vísindin

Þrjú mismunandi líkön sýna öll kostnað langt umfram ávinning hvert einasta ár alla 21. öldina og langt inn í þá næstu. Meira

Minningargreinar

4. desember 2023 | Minningargreinar | 2290 orð | 1 mynd

Birna Jóhanna Benjamínsdóttir

Birna Jóhanna Benjamínsdóttir (Lillý) fæddist á Ísafirði 12. ágúst 1927. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu, Hrafnistu í Boðaþingi 5 í Kópavogi, aðfaranótt 18. nóvember 2023. Móðir Birnu var Jónína María Pétursdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1107 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Guðmundur Högnason

Einar Guðmundur Högnason skósmíðameistari fæddist í Reykjavík 27. maí 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2023 | Minningargreinar | 1488 orð | 1 mynd

Einar Guðmundur Högnason

Einar Guðmundur Högnason skósmíðameistari fæddist í Reykjavík 27. maí 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Þuríður Jónborg Sigurðardóttir, f. 28 Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2023 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Halldór Pálsson

Halldór Pálsson fæddist 27. júlí 1943. Hann lést 8. nóvember 2023. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2023 | Minningargreinar | 91 orð | 1 mynd

Hilmar Björnsson

Hilmar Björnsson fæddist 8. mars 1926. Hann lést 11. nóvember 2023. Útför hans fór fram 21. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2023 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Jónína Ingólfsdóttir

Jónína Ingólfsdóttir fæddist 12. mars 1929. Hún lést 19. október 2023. Útför var 2. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2023 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Jórunn Tómasdóttir

Jórunn Tómasdóttir fæddist 21. maí 1954. Hún lést 20. október 2023. Útför Jórunnar fór fram 6. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2023 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd

Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir fæddist 23. nóvember 1928 á Álftarhóli í A-Landeyjum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu 11. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Ólafur Halldórsson bóndi, f. 16.8. 1874 á Rauðafelli, A-Eyjafjöllum, d Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2023 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Margrét Ingadóttir

Margrét Ingadóttir fæddist í Reykjavík 7. október 1964. Hún lést 17. október 2023. Margrét Ingadóttir er dóttir Inga Ingimundarsonar hæstaréttalögmanns í Reykjavík sem lést 2011 og eiginkonu hans Hólmfríðar Jóhannesdóttur Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2023 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd

Marinó Úlfsson

Marinó Úlfsson fæddist á Húsavík 21. mars 1997. Hann lést 7. nóvember 2023. Foreldrar hans eru Úlfur Heiðar Marinósson, f. 23. desember 1961, og Drífa Aradóttir, f. 5. maí 1963. Sambýlismaður Drífu er Hreiðar Þór Jóhannsson, f Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2023 | Minningargreinar | 1980 orð | 1 mynd

Ólafía Þórey Erlingsdóttir

Ólafía Þórey Erlingsdóttir fæddist í Sandgerði 15. mars 1932. Hún lést á heimili sínu á Hrafnistu í Hafnarfirði aðfaranótt 19. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Erlingur Jónsson, f. 3.4. 1908, d. 24.8 Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2023 | Minningargreinar | 3628 orð | 1 mynd

Ólafur Þ. Jónsson

Ólafur Þ. Jónsson (Óli kommi) fæddist 14. júní 1934. Hann lést á Akureyri 23. nóvember 2023. Hann var kjörsonur hjónanna Þórdísar Finnsdóttur húsfreyju, f Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2023 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Sveinn Ingibergsson

Sveinn Ingibergsson fæddist 5. ágúst 1944. Hann lést 17. október 2023. Eftirlifandi eiginkona hans er Guðrún Haraldsdóttir. Útför Sveins fór fram 1. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 920 orð | 4 myndir

52.059 félög greiddu 283 milljarða

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þau gjöld sem lögaðilar greiddu í ríkissjóð vegna rekstrarársins 2022 hækkuðu um nærri 30% á milli ára. Þetta kemur fram í yfirliti sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt og sést þar að sumir gjaldaflokkar hækkuðu um marga tugi prósenta á milli ára. Meira
4. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Walmart hættir að auglýsa hjá X

Bandaríska stórverslanakeðjan Walmart tilkynnti á föstudag að fyrirtækið væri hætt að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Þar með bætist Walmart við vaxandi hóp bandarískra stórfyrirtækja sem snúið hafa baki við X á undanförnum vikum Meira

Fastir þættir

4. desember 2023 | Í dag | 68 orð

Að segja e-ð fyrir merkir að spá e-u. (En um það er líka haft að segja…

segja e-ð fyrir merkir að spá e-u. (En um það er líka haft að segja fyrir um e-ð – sem einnig þýðir að stjórna e-u, skipa fyrir um e-ð: segja fyrir um verk.) Sumir láta sér nægja að spá e-u, t.d Meira
4. desember 2023 | Í dag | 254 orð

Af vetri, hrútum og lopapeysu

Friðrik Steingrímsson horfði á Kristínu Hermannsdóttur flytja veðurfréttir á RÚV í lok vikunnar og var spáin í samræmi við fatnaðinn: Kristín ekki'um kuldann þráttar, kannski sólin aðeins skín, leiðindin því lítilsháttar, en lopapeysan hún er fín Meira
4. desember 2023 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Akranes Óskar Birnir Sævarsson fæddist 22. september 2023 kl. 19.30 á…

Akranes Óskar Birnir Sævarsson fæddist 22. september 2023 kl. 19.30 á Landspítala. Hann vó 1.120 g og var 34 cm langur. Foreldrar hans eru Sævar Jónsson og Berglind Ósk Gísladóttir. Meira
4. desember 2023 | Dagbók | 22 orð

Gervigreindin skapar tækifæri á sviði sjálfbærni

Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Sjálfbærnistofnunar Háskóla Íslands, og Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi á sviði sjálfbærrar þróunar í forsætisráðuneytinu, eru nýjustu gestir Dagmála. Meira
4. desember 2023 | Í dag | 880 orð | 3 myndir

Íþrótta- og ungmennafélagsmaður

Jón Magnús Ívarsson fæddist 3. desember 1948 og varð því 75 ára í gær. Hann fæddist á heimili foreldra sinna á Vorsabæjarhóli í Gaulverjabæjarhreppi sem nú tilheyrir Flóahreppi. „Þar ólst ég upp við sveitastörf í miðjum átta systkina hópi og á góðar æskuminningar Meira
4. desember 2023 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 Bb4 5. Rd5 e4 6. Rh4 0-0 7. a3 Bc5 8. Bg2 d6 9. 0-0 He8 10. d3 exd3 11. Dxd3 Re5 12. Dc2 c6 13. Rc3 Rxc4 14. Ra4 Be6 15. Hd1 Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu skákmóti sem lauk fyrir skömmu í Zagreb í Króatíu Meira
4. desember 2023 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Sturla Már Helgason

40 ára Sturla er frá Eskifirði en býr á Reyðarfirði. Hann er stúdent frá Keili og er forstöðumaður upplýsingatækni hjá Síldarvinnslunni. Áhugamálin eru tónlist og upplýsingatækni, en Sturla spilar á píanó og er líka í hljóðblöndun Meira
4. desember 2023 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Upplifði sig eina er hún samdi lagið

Söngkonan Sanda Thomsen er í söng- og lagasmíðanámi í Lundúnum og var að gefa út lagið Invisible sem hún kynnti í þættinum Íslensk tónlist með Heiðari Austmann. „Lagið fjallar um tilfinninguna sem kemur upp þegar manni finnst maður vera notaður af fólkinu í kringum sig Meira
4. desember 2023 | Í dag | 179 orð

Upplýsandi innákoma. S-Enginn

Norður ♠ Á5 ♥ 873 ♦ KD6 ♣ ÁDG106 Vestur ♠ D2 ♥ K109652 ♦ 752 ♣ K3 Austur ♠ 109854 ♥ ÁDG4 ♦ – ♣ 9873 Suður ♠ KG76 ♥ – ♦ ÁG109843 ♣ 54 Suður spilar 7♦ Meira

Íþróttir

4. desember 2023 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Arsenal með forskot á toppnum

Arsenal er með tveggja stiga forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir nauman sigur gegn Wolves á laugardaginn á Emirates-vellinum í Lundúnum í 14. umferð deildarinnar Meira
4. desember 2023 | Íþróttir | 600 orð | 4 myndir

Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í…

Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er einn þeirra sem koma til greina sem næsti þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping. Það er sænski miðillinn Expressen sem greinir frá þessu en Jóhannes… Meira
4. desember 2023 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Keflavík vann toppslaginn

Keflavík er áfram með fjögurra stiga forskot á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik eftir stórsigur gegn Stjörnunni í toppslag 11. umferðar deildarinnar í Garðabænum í gær. Leiknum lauk með 28 stiga sigri Keflavíkur, 89:61, en með sigrinum… Meira
4. desember 2023 | Íþróttir | 684 orð | 2 myndir

Úrslitastund Íslands í Stafangri

Eftir 31:22-tap Íslands gegn Frakklandi og 30:24-sigur Slóveníu á Angóla á laugardag er ljóst að Ísland og Angóla mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á HM kvenna í handbolta klukkan 17 í Stafangri í Noregi í dag Meira
4. desember 2023 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Valur og FH bæði áfram

Valur og FH tryggðu sér bæði sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik á laugardaginn en ÍBV er hins vegar úr leik í keppninni í ár. Valur hafði betur gegn Motor Zaporozhye frá Úkraínu í síðari leik liðanna á Hlíðarenda, 33:28,… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.