Greinar laugardaginn 9. desember 2023

Fréttir

9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Allt á fullum snúningi í Mýrdal

Í Mýrdalshreppi er allt á fullum snúningi, töluvert er í byggingu af íbúðarhúsnæði enda íbúum sífellt að fjölga. Jafnframt er verið að byggja iðnaðarhúsnæði og búið er að úthluta Pennanum ehf. lóð á Sléttuvegi 7 og vonast íbúar til þess að þar komi… Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi eykst lítið eitt

Skráð atvinnuleysi á landinu var 3,4% í nóvember og jókst frá október þegar það mældist 3,2%. Mest atvinnuleysi var á Suðurnesjum í síðasta mánuði eða 5,3% og hækkaði það úr 4,8% í október. Ástandið í Grindavík eftir jarðhræringarnar og rýminguna er … Meira
9. desember 2023 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir skattsvik

Hunter Biden, sonur Joes Bidens Bandaríkjaforseta, var ákærður í annað skipti á þessu ári fyrir stórfelld skattsvik seint á fimmtudagskvöld. Sérstakur ráðgjafi, David Weiss, hefur verið að rannsaka bæði persónuleg og viðskiptatengsl hans og í… Meira
9. desember 2023 | Erlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Bandaríkin beittu neitunarvaldi

Bandaríkin stöðvuðu á föstudag ályktun Sameinuðu þjóðanna um að kalla eftir kosningu um tafarlaust vopnahlé á Gasasvæðinu í öryggisráði stofnunarinnar. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, nýtti 99 Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Bora eftir gulli á tveimur stöðum næsta sumar

„Markmiðið er að sækja gull og fleiri dýrmæt efni í jörðu og fullvinna þau á Íslandi með umhverfisvænum orkugjöfum,“ segir Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, forstjóri Iceland Resources ehf., en fyrirtækið verður með rannsóknarboranir á tveimur stöðum á landinu á næsta ári Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ekkert tilboð hefur borist í líkhúsið

Engin tilboð hafa borist í líkhúsið á Naustahöfða sem Kirkjugarðar Akureyrar auglýstu til sölu eða leigu í Morgunblaðinu í síðasta mánuði. Morgunblaðið forvitnaðist um stöðuna hjá Smára Sigurðssyni framkvæmdastjóra í gær Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Ekki stafar hætta af gervigreind

Ekki er þörf á því að breyta kosningalögum vegna tilkomu gervigreindar. Þetta er inntakið í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Halldóri Auðar Svanssyni varaþingmanni Pírata um myndefni gervigreindar Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 391 orð

Enginn úrskurður í fimm mánuði

Verulegan tíma tekur fyrir almenning og fjölmiðla að fá niðurstöðu í málum sem skotið er til úrskurðarnefndar um upplýsingamál (ÚNU). Síðastliðna 24 mánuði kvað nefndin mest upp 12 úrskurði í einum mánuði en algengt var að fá þrjá til fjóra úrskurði Meira
9. desember 2023 | Fréttaskýringar | 1172 orð | 3 myndir

Enginn voði, þó menn sjái sjónvarp

Baksvið Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fanney Inga einbeitir sér að Val

Fanney Inga Birkisdóttir sló í gegn í sínum fyrsta A-landsleik á þriðjudagskvöldið, aðeins 18 ára gömul, þegar Ísland lagði Danmörku að velli í Viborg í Þjóðadeildinni í fótbolta. Hún segist í viðtali í blaðinu í dag stefna á atvinnumennsku á… Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 256 orð

Fá styrk upp á 900 þúsund

Kaupendum rafbíla mun bjóðast 900 þúsund króna styrkur úr Orkusjóði frá og með næstu áramótum. Um leið fellur núverandi endurgreiðslukerfi á virðisaukaskatti úr gildi en ívilnunin hefur numið að hámarki 1.320 þúsundum Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Heilagir skuggar í Y gallery

Heilagir skuggar nefnist einkasýning sem Sigurður Árni Sigurðsson opnar í Y gallery í Hamraborg 12 í dag, laugardag, kl. 15. „Sigurður Árni hefur lengi verið hugfanginn af skuggum og skoðað þá frá ýmsum hliðum í málverkum sínum og skúlptúrum Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Landsréttur staðfesti 16 ára fangelsi fyrir manndráp

Landsréttur staðfesti gær 16 ára fangelsisdóm sem Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp fyrr á árinu yfir 21 árs gömlum karlmanni, Magnúsi Aroni… Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Leikskólabörn á faraldsfæti sökum myglu

Fjórir leikskólar Reykjavíkurborgar fengu í vikunni heimild á fundi borgarráðs til þess að flytja starfsemi sína í annað húsnæði. Myglu- og rakaskemmdir fundust við ástandsskoðun í leikskólunum fjórum; Grandaborg, Árborg, Garðaborg og Hálsaskógi Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Niðurrif Íslandsbankahússins er að hefjast

Niðurrif Íslandsbankahússins á Kirkjusandi 2 er að hefjast. Félagið A.B.L. tak ehf. varð hlutskarpast í opnu útboði sem fór fram frá október inn í nóvember. Þetta fyrirtæki hefur komið að mörgum sams konar verkefnum á undanförnum árum Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Opnað á áföllin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
9. desember 2023 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Pútín í kjöri á nýjan leik

Vladimír Pútín Rússlandsforseti tilkynnti í gær að hann hygðist endurnýja umboð sitt til embættis forseta Rússlands, en kosið verður 17. mars á næsta ári. Allar líkur eru á að Pútín, sem er 71 árs, nái kjöri og mun þá valdaseta hans ná fram á fjórða … Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð

RS-veira og inflúensa á uppleið

Samkvæmt yfirliti frá Embætti landlæknis yfir öndunarfærissýkingar í síðustu viku er fjöldi covid-19-greininga stöðugur en inflúensa virðist vera á uppleið. Alls greindust 97 einstaklingar með covid-19 Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Rútínan er mikilvæg

„Einbýlishúsið okkar við Heiðarhraun sem er í miðjum sigdalnum í Grindavík virðist vera lítið skemmt. Vissulega eru einhverjar sprungur en við fyrstu sýn er ekkert þannig að ekki megi bæta. Slíkt gerir okkur vongóð um að fólki verði heimilað að snúa … Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Samið um framhald Food & fun-matarhátíðar

Borgarráð hefur samþykkt að endurnýja samkomulag á milli Reykjavíkurborgar og Main Course ehf. um matarhátíðina Food & fun fyrir næstu þrjú ár, 2024-2026. Samkvæmt samkomulaginu greiðir Reykjavíkurborg Main Course ehf Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Skerðir svigrúm til launahækkana

Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir orkuskort geta skert svigrúm til launahækkana. Nýir kjarasamningar gilda frá 1. febrúar nk. Spurður í hvaða atvinnugreinum helst, ef þá nokkrum, svigrúm sé til launahækkana í komandi… Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Skoða auknar öryggisráðstafanir

Mótmælendur skvettu rauðu glimmeri yfir Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra í gær þegar hann átti að flytja lokaávarp á hátíðarfundi sem haldinn var í Veröld, húsi Vigdísar, í tilefni af 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna Meira
9. desember 2023 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sólarhringsverkfall lestarstjóra

Starfsmaður járnbrautarlestar gengur á milli lesta á aðallestarstöðinni í München í Suður-Þýskalandi í verkfalli þýskra lestarstjóra í gær. Þýskir lestarstjórar vöruflutningalesta og farþegalesta höfðu boðað verkfall frá fimmtudagskvöldi og fram á kvöld í gær Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Tíma mun taka að ná aftur rétta taktinum

Starfsfólk í Nettó í Grindavík er nú flest komið til starfa í öðrum búðum Samkaupa. Nokkur eru á Reykjavíkursvæðinu en einnig hefur fólk úr þessum hópi farið í verslanirnar á Ísafirði, Höfn, Selfossi og í Reykjanesbæ Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Veita svör og skapa drengjunum öryggi

„Mikilvægast er æðruleysið; að taka einn dag í einu og mæta öllu af skynsemi,“ segir Telma Rut Eiríksdóttir. „Vissulega hafa aðstæður síðustu vikur reynt á fólk og sérstaklega hefur þetta verið krefjandi fyrir börnin Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 863 orð | 2 myndir

Vildum heiðra minningu allra sem fórust

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Í ár eru 40 ár frá því að skipið hans pabba fórst og mig langaði mikið til þess að minnast föður okkar og áhafnarinnar allrar,“ segir Dóra Berglind Torfadóttir, en faðir hennar, Torfi Sölvason stýrimaður, fórst þann örlagaríka dag 28. október 1983 ásamt þremur skipsfélögum sínum á dæluskipinu Sandey II sem fórst við Engey, en tveir áhafnarmeðlimir björguðust. Dóra fékk þá hugmynd að setja minningarbekk við Sæbrautina til móts við slysstaðinn. Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Vill samning í anda lífskjarasamninga

Sólveig Anna Jónsdóttir segist vilja sjá kjarasamninga á almennum vinnumarkaði í anda þess sem náðist með gerð svokallaðra lífskjarasamninga árið 2019. Þetta upplýsir hún í nýjasta þætti Spursmála sem sendur var út á mbl.is í gær Meira
9. desember 2023 | Fréttaskýringar | 610 orð | 2 myndir

Vindorkuáform utan rammaáætlunar

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Svo gæti farið að sérstök lög verði sett um nýtingu vindorku á Íslandi og verði vindorkumöguleikar þá ekki hluti af rammaáætlun eins og annað sem fellur undir orkunýtingu. Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Vongóð um að fólki verði heimilað að snúa heim

„Þótt einhver þjónusta í bænum liggi niðri og ekki sé búið að koma öllu í lag þá værum við til í að snúa aftur heim. Heimilið er fastur punktur í lífi allra,“ segir Daníel Guðni Guðmundsson, íbúi í Grindavík Meira
9. desember 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

VR svarar kvörtun Gildis

Stéttarfélagið VR svaraði í gær bréflega kvörtun framkvæmdastjóra og skrifstofustjóra líeyrissjóðsins Gildis sem sneri að háttsemi Ragnars… Meira

Ritstjórnargreinar

9. desember 2023 | Leiðarar | 285 orð

Fjármögnun hryðjuverka

Hirðuleysi og hræsni einkenna viðbrögð ríkisstjórnarinnar Meira
9. desember 2023 | Leiðarar | 325 orð

Fjölgun Íslendinga og útlendinga

Íslendingar þurfa að móta innflytjendastefnu Meira
9. desember 2023 | Reykjavíkurbréf | 1542 orð | 1 mynd

Platkosningar verri en engar

Kóng grunaði að þótt Churchill bæri sig vel eftir sitt ógnartap, þá liði honum ekki vel. Hann bauð því Winston þann heiður að sæma hann Sokkabandsorðunni – The Order of the Garter. Konan færði Churchill þessar góðu fréttir, en fékk þá þessi viðbrögð: „Er það viðeigandi, eftir að þjóðin hefur sæmt mig Stígvélaorðunni.“ (The order of the Boot: Sparkað mér.) Meira
9. desember 2023 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Staðið með skattgreiðendum

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, skrifar í Viðskiptablaðið í vikunni um skatta og bendir á að það sé ekki sjálfsagt mál að hið opinbera seilist alltaf dýpra í vasa skattgreiðenda. Gæta þurfi aðhalds í rekstri og nefnir hún dæmi um hvernig Kópavogsbær hafi hagrætt til að lækka kostnað. Áhersla Ásdísar er á góðan rekstur og að skila ávinningnum í „lægri álögum sem allir bæjarbúar njóta góðs af. Þannig munu fasteignaskattar lækka á næsta ári til að koma til móts við hækkandi fasteignaverð sem ella hefði skilað bæjarsjóði enn hærri skattheimtu með tilheyrandi kostnaði íbúa.“ Meira

Menning

9. desember 2023 | Menningarlíf | 639 orð | 2 myndir

Heimur völvu og ambáttar

Skáldsaga Land næturinnar ★★★★· Eftir Vilborgu Davíðsdóttur. Mál og menning, 2023. Innb., 329 bls. Meira
9. desember 2023 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Jólastemningarsprengja í Gamla bíói

Alþjóðlegi sönghópurinn Olga Vocal Ensemble kemur ásamt Hinsegin kórnum, Hljómfélaginu og Spectrum fram á tvennum tónleikum í Gamla bíói þriðjudaginn 12. desember kl. 18.00 og 20.30. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Alls konar jóla“ Meira
9. desember 2023 | Leiklist | 429 orð | 2 myndir

Kvöldstund með lífslistamanni

Borgarleikhúsið Fúsi: aldur og fyrri störf ★★★★· Eftir Agnar Jón Egilsson og Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson. Leikstjórn: Agnar Jón Egilsson. Leikmynd og búningar: Svanhvít Thea Árnadóttir. Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson. Tónlistarflutningur: Egill Andrason. Leikendur: Agnar Jón Egilsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson og Vala Kristín Eiríksdóttir. Monochrome í samstarfi við Borgarleikhúsið og List án landamæra frumsýndi á litla sviði Borgarleikhússins föstudaginn 17. nóvember 2023. Rýnir sá 2. sýningu fimmtudaginn 23. nóvember 2023. Meira
9. desember 2023 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Leikur með ljós, liti, birtu og form

Pólski listamaðurinn Michal Korchowiec verður með innsetningu í Listvali Gallery í dag milli kl. 13 og 16. Þar sýnir hann nýja ljósaskúlptúra sem hann hefur unnið „úr sérvöldum antíklampaskermum frá árunum 1920-1980 sem hann hreinsar, skrúbbar og raðar saman í nýja heild Meira
9. desember 2023 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Lesa upp úr nýjum bókum í dag

Aðventuupplestur rithöfunda sem lesa upp úr nýútkomnum skáldsögum heldur áfram á Gljúfrasteini á morgun, annan sunnudag í aðventu. Auður Jónsdóttir les upp úr Högna, Áslaug Agnarsdóttir þýðandi les upp úr Gráum býflugum eftir Andrej Kúrkov, Ólafía… Meira
9. desember 2023 | Menningarlíf | 519 orð | 3 myndir

Og bjöllurnar glumdu …

Ljóst var að McGowan var hið burðugasta skáld, dufl hans við myrkar hliðar mannlífsins þótti heillandi, þó hið skáldlega væri óþægilega nærri hinu raunverulega. Meira
9. desember 2023 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Opna tvær einkasýningar í Kling & Bang

Tvær einkasýningar verða opnaðar í Kling & Bang í dag milli kl. 16 og 19. „Á sýningunni Frá hugmynd að aftöku sýnir Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir ný verk sem hún byggir á myndrænu og táknrænu tungumáli,“ segir í tilkynningu Meira
9. desember 2023 | Menningarlíf | 612 orð | 3 myndir

Síðasta eggið í hreiðrinu

Ljóðabók Örverpi ★★★½· Eftir Birnu Stefánsdóttur. Benedikt, 2023. Mjúkspjalda, 93 bls. Meira
9. desember 2023 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Strengjavera í Norræna húsinu

Hljóðinnsetning þar sem sjá má gervilíf leika á flygil með seglum verður til sýnis í Norræna húsinu um helgina. „Strengjavera, eftir Jack Armitage, er innsetning þar sem sjá má kraftmikinn og síbreytilegan hljóðheim endurspegla margbreytileika og fegurð í náttúrunni Meira
9. desember 2023 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Tólf tóna kortérið og örleiðsögn

Boðið verður upp á tvo viðburði á Listasafninu á Akureyri í dag og er aðgangur að safninu ókeypis. „Klukkan 14.00-14.40 fer fram örleiðsögn um allar níu sýningar safnsins sem nú standa yfir. Þar munu Hlynur Hallsson safnstjóri og… Meira
9. desember 2023 | Menningarlíf | 994 orð | 1 mynd

Útskúfun og skilgreiningarvald

Ragnhildur Helgadóttir ragnhildurh@mbl.is „Mig langaði að skrifa skáldsögu um skilgreiningarvald samfélagsins, eða hvernig við sjáum hlutina utan frá. Og svo um hið innra, skilgreiningarvald einstaklingsins. Hvernig það sem við sjáum, og sagan sem tæki, getur breytt því og opnað á nýjar sögur og merkingu. Við horfum á hlutina í afgerandi samhengi eins og hentar okkur. Svo geta atvik orðið til þess að við sjáum fleiri sögur og annað samhengi.“ Meira
9. desember 2023 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Vatnið sem uppspretta hugmynda

Umbreyting / Metamorphosis nefnist sýning sem Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnar í Sundlaug Hafnar í Hornafirði í dag milli kl. 14 og 16. Sýningin stendur til 25. ágúst 2024 og er opin á sama tíma og sundlaugin Meira
9. desember 2023 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Við hringjum inn … opnuð hjá BERG

Við hringjum inn … nefnist sýning sem opnuð er í BERG Contemporary í dag, laugardag, milli kl. 15 og 17. Samkvæmt upplýsingum frá sýningarstað er um að ræða samsýningu nokkurra listamanna úr galleríinu, auk gesta, en þeir eru: Bjarni H Meira

Umræðan

9. desember 2023 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Borgin grefur undan frjálsri samkeppni

Best færi á því að borgin losaði sig undan rekstrinum með sómasamlegum hætti í þeirri viðleitni að lækka vaxtaberandi og íþyngjandi skuldir borgarsjóðs. Meira
9. desember 2023 | Pistlar | 575 orð | 4 myndir

Enn eru tvö sæti laus í áskorendamótinu

Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana varð einn efstur á Sinquefield Cup í St. Louis sem lauk um síðustu mánaðamót. Alls hófu 10 skákmenn keppni en eftir fyrstu umferð varð Pólverjinn Duda að draga sig frá keppni vegna veikinda Meira
9. desember 2023 | Pistlar | 430 orð | 2 myndir

Gyrðir

Ég tók mér frí frá ásæknum miðlum og fór að lesa tvær nýjustu ljóðabækur Gyrðis Elíassonar, Dulstirni og Meðan glerið sefur (útgefandi: Dimma). Kápuhönnun Friðriks Snæs er afar vel heppnuð og skreytt myndum sem Gyrðir hefur málað Meira
9. desember 2023 | Aðsent efni | 159 orð | 1 mynd

Hermann Einarsson

Hermann Einarsson fæddist 9. desember 1913 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Einar Hermannsson, f. 1880, d. 1959, og Helga Helgadóttir, f. 1892, d. 1975. Hermann varð stúdent frá MR 1934 og mag Meira
9. desember 2023 | Pistlar | 833 orð

Könnun nýtist í þágu nemenda

Skortur á lesskilningi býður heim hættu á að alið sé á ranghugmyndum og haldið sé að fólki blekkingum sem það hefur ekki kunnáttu til að verjast. Meira
9. desember 2023 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Neyðarlög í orkumálum komin fram

Það ætti miklu frekar að setja neyðarlög um að hraða leyfisveitingum bæði vegna virkjana og raflína og eflaust er meirihluti fyrir því á Alþingi. Meira
9. desember 2023 | Aðsent efni | 303 orð

Nýja Jórvík, nóvember 2023

Fyrst kynntist ég Antony Fisher, sem síðar varð sir Antony, haustið 1980, þegar hann bauð mér og fleiri gestum á ráðstefnu Mont Pelerin-samtakanna í Stanford í Kaliforníu heim til sín í San Francisco Meira
9. desember 2023 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Raunsæispólitík er nauðsynleg

Keppikefli efnahagsstjórnarinnar núna er að ná verðbólgunni niður í þágu samfélagsins alls. Slíkt verkefni verður ekki leyst nema í samvinnu ríkis og sveitarfélaga, Seðlabanka Íslands og aðila vinnumarkaðarins. Meira
9. desember 2023 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Stöndum með bændum

Bændur gegna lykilhlutverki í matvælaframleiðslu landsins. Landbúnaður er burðarstoð búsetu víða um land og íslenskir bændur framleiða matvöru í hæsta gæðaflokki. Því miður hefur róðurinn verið þungur hjá mörgum bændum síðustu misseri og margar bændafjölskyldur átt erfitt með að ná endum saman Meira
9. desember 2023 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Um orkumál og sjálfbærni

Mikilvægt er að tryggja komandi kynslóðum aðgang að þeim lífsgæðum sem rafmagninu fylgja. Hjarðhegðun í samfélagsmiðlum má ekki koma í veg fyrir það. Meira
9. desember 2023 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Við stöndum á krossgötum

Sem fámennt ríki með merka lýðræðissögu eru Íslendingar í betri stöðu en margar aðrar þjóðir til að veita þessu viðnám. Meira

Minningargreinar

9. desember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 833 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Sigurðsson

Gísli Sigurðsson fæddist 16. nóvember 1935. Hann lést 29. nóvember 2023 á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2023 | Minningargreinar | 2527 orð | 1 mynd

Gísli Sigurðsson

Gísli Sigurðsson fæddist 16. nóvember 1935. Hann lést 29. nóvember 2023 á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum. Foreldrar hans voru Margrét Gísladóttir og Sigurður Einarsson. Eftirlifandi eiginkona Gísla er Heiða Elín Aðalsteinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2023 | Minningargreinar | 3161 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sæmundsson

Þorsteinn Sæmundsson fæddist 15. mars 1935. Hann lést 26. nóvember 2023. Útförin fór fram 7. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. desember 2023 | Sjávarútvegur | 136 orð | 1 mynd

Boðar byltingu í drónaeftirliti Fiskistofu

Elín B. Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits Fiskistofu, kveðst sannfærð um að drónaeftirlitið færist á nýtt stig á næsta ári. „Við erum að fá mun stærri og langdrægari dróna þannig að við getum farið að fylgjast með stærri skipum Meira

Viðskipti

9. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 823 orð | 3 myndir

Mikil hækkun á fyrsta degi

Fréttaskýring Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Gengi bréfa í Ísfélaginu hækkaði nokkuð eftir að bréf félagsins voru tekin til viðskipta í Kauphöllinni í gær. Velta með bréf í félaginu nam um tveimur milljörðum króna en gengi bréfa var 163,9 kr. á hlut við lok markaða í gær. Guðbjörg Matthíasdóttir, einn stærsti eigandi félagsins, opnaði fyrir viðskipti dagsins þegar hún hringdi bjöllunni við hátíðlega athöfn í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Meira

Daglegt líf

9. desember 2023 | Daglegt líf | 612 orð | 7 myndir

Konurnar voru kenndar við húsin

Þótt ég sé ekki alin upp á Eyrarbakka þá var mamma mín það og hennar foreldrar. Við dvöldum oft þar í húsi föðurömmu minnar og -afa, Eyri, og þar rifjaði mamma gjarnan upp bernsku sína og sagði sögur af fólkinu í húsunum og samskiptum þess Meira

Fastir þættir

9. desember 2023 | Í dag | 269 orð | 1 mynd

Berglind Helga Jóhannsdóttir

50 ára Berglind er fædd og uppalin á Akranesi og býr þar. Hún lauk B.Sc. í lögfræði frá Syddansk Universitet í Óðinsvéum og síðar meistaranámi í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst. Hún er þjónustustjóri í Landsbankanum á Akranesi Meira
9. desember 2023 | Í dag | 773 orð | 3 myndir

Jákvætt viðhorf lykill að góðri heilsu

Hilmar Hjartarson er fæddur á Hvammstanga 9. desember 1948. Hann er yngstur sjö systkina og ólst upp í Valhöll á Hvammstanga. Hilmar gekk í grunnskóla Hvammstangahrepps og Héraðsskólann á Reykjum. Hilmar á og rekur Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar á Hvammstanga sem faðir hans stofnaði árið 1948 Meira
9. desember 2023 | Í dag | 186 orð

Kall eða frávísun. V-Enginn

Norður ♠ G102 ♥ 92 ♦ Á6 ♣ G98765 Vestur ♠ ÁK76 ♥ 6 ♦ K10752 ♣ 432 Austur ♠ 953 ♥ K743 ♦ G943 ♣ Á10 Suður ♠ D84 ♥ ÁDG1085 ♦ D8 ♣ KD Suður spilar 3♥ Meira
9. desember 2023 | Í dag | 59 orð

Keyra, fara (flytja) á vagni, sleða e.þ.h. (fremur formlegt um…

Keyra, fara (flytja) á vagni, sleða e.þ.h. (fremur formlegt um bifreiðaakstur), segir Ísl orðabók um sögnina að aka. Bátum er venja að sigla, bæði segl- og vélbátum og hvort sem er um höfin blá eða á brúarstólpa Meira
9. desember 2023 | Í dag | 1437 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Aðventuhátíð barnanna kl. 11. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu og Erlu Mistar. Strengjasveit 2 úr Tónlistarskólanum á Akureyri leikur undir stjórn Ásdísar Arnardóttur Meira
9. desember 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Reynt að sverta orðspor loðbolta

Daníel Pétursson frá Félagi íslenskra „loðbolta“ (Icelandic Furries) var gestur í Skemmtilegri leiðin heim þar sem hann leiðrétti ýmsar rangfærslur í sögum tengdum samfélaginu sem hann segir að fari um landið Meira
9. desember 2023 | Í dag | 266 orð

Sitt af hverju tagi

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Um annatíma tala hér. Töku láns má kalla. Háttur þess er hreykir sér. Hreyfist segl þá varla. Guðrún B. leysir gátuna: Annatími oft um sláttinn, illkleift að slá lán í mó, slær um sig, þá siglt í háttinn Meira
9. desember 2023 | Dagbók | 238 orð | 1 mynd

Síðasta vígi karlmannsins?

Þið leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál en ég man í öllu falli ekki eftir því að hafa heyrt íslenska konu lýsa kappleik í sjónvarpinu. Og við erum að vinna með árið 2023 og hér um bil 2024. Jafnvel má ganga svo langt í því sambandi að tala um síðasta vígi karlmannsins Meira
9. desember 2023 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. f4 g6 4. Rf3 Bg7 5. Bb5+ Bd7 6. a4 Rc6 7. d3 a6 8. Bxc6 Bxc6 9. a5 Rf6 10. 0-0 0-0 11. De1 e6 12. Kh1 Hc8 13. e5 Rd5 14. Re4 Rb4 15. Df2 dxe5 16. fxe5 Bxe4 17. dxe4 f5 18. exf6 Dxf6 19 Meira

Íþróttir

9. desember 2023 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Anton þriðji og úrslitasundið er í dag

Anton Sveinn McKee syndir í dag til úrslita í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Otopeni í Rúmeníu. Anton komst í úrslitin á mjög sannfærandi hátt í gær. Hann varð fyrst þriðji í undanrásunum á 2:05,42 mínútum … Meira
9. desember 2023 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Diljá Ýr Zomers skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar OH Leuven vann Woluwe,…

Diljá Ýr Zomers skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar OH Leuven vann Woluwe, 4:0, í belgísku A-deildinni í knattspyrnu og náði með því sex stiga forskoti á toppi deildarinnar. Diljá hefur nú skoraði 10 mörk í fyrstu 10 leikjum sínum með Leuven í… Meira
9. desember 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Heimir mætir fyrst Mexíkó

Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í karlalandsliði Jamaíku í knattspyrnu mæta Mexíkó, Ekvador og Venesúela í riðlakeppni Ameríkubikarsins, Copa America, í sumar en dregið var til hennar í fyrrinótt Meira
9. desember 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Maguire bestur í nóvember

Varnarmaðurinn Harry Maguire hjá Manchester United var í gær útnefndur besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í nóvember og Erik ten Hag yfirmaður hans útnefndur knattspyrnustjóri mánaðarins. Maguire var afar traustur í vörn United í nóvember en… Meira
9. desember 2023 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Má gera kröfu um íslenskan sigur

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Suður-Ameríkuþjóðinni Paragvæ í öðrum leik liðanna í fyrsta riðli Forsetabikarsins á HM í Frederikshavn í Danmörku klukkan 17 í dag. Paragvæ er á sínu fimmta heimsmeistaramóti, en liðið hefur aldrei fagnað sigri gegn Evrópuþjóð á mótunum fjórum til þessa Meira
9. desember 2023 | Íþróttir | 819 orð | 2 myndir

Með fiðring í maganum

Nýliðinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Tilfinningin eftir þennan leik er mjög góð og ég er í rauninni ennþá að ná mér niður á jörðina,“ sagði Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
9. desember 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Nýjar viðræður við Åge Hareide

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, hefur fengið umboð frá stjórn sambandsins til að ræða við Norðmanninn Åge Hareide um nýjan samning sem þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta. Hareide tók við liðinu um miðjan apríl og stýrði því í átta leikjum í undankeppni EM Meira
9. desember 2023 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Stórsigur Keflavíkur og fimm lið eru jöfn

Eftir stórsigur Keflvíkinga á Njarðvík í Ljónagryfjunni í gærkvöld, 103:82, er komin upp sú magnaða staða að fimm lið eru jöfn og efst í úrvalsdeildinni í körfubolta. Keflvíkingar eru efstir þessara fimm liða á innbyrðis úrslitum og þeir sópuðu grönnum sínum af toppnum og niður í þriðja sætið Meira
9. desember 2023 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Valur og ÍBV sækja að FH

Valur og ÍBV styrktu stöðu sína í toppbaráttu úrvalsdeildar karla í handknattleik í gærkvöld með öruggum sigrum gegn Víkingi og Stjörnunni og söxuðu á forskot FH-inga á toppnum Meira
9. desember 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ýmir fer til Göppingen í sumar

Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik, yfirgefur þýska félagið Rhein-Necker Löwen að þessu tímabili loknu og hefur samið við Göppingen í sömu deild frá og með 1. júlí 2024. Ýmir hefur leikið með Löwen frá febrúar 2020 og varð bikarmeistari með liðinu á síðasta tímabili Meira

Sunnudagsblað

9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 143 orð

„Af hverju fórstu ekki til lögreglunnar með hringinn sem þú fannst?“ „Það…

„Af hverju fórstu ekki til lögreglunnar með hringinn sem þú fannst?“ „Það var letrað í hann: „Þinn að eilífu.““ „Þú ættir að þvo þér í framan. Það sést á andlitinu á þér hvað þú varst að borða í morgun.“ „Jæja, og hvað borðaði ég í morgun?“… Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Ástarþríhyrningurinn í Laxdælu nær unglingunum

Hjalti Halldórsson er rithöfundur, kennari og heldur úti hlaðvarpinu Ormstungur með Oddi Inga. Þar ræða þeir helstu Íslendingasögurnar á léttum nótum og reyna að vekja áhuga fólks á sögunum. Hjalti var gestur í Ísland vaknar fyrr í vetur Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

Án fallhlífar

Hvað eru Jólavinir Improv Ísland? Það er jólasýning með fjögurra manna hljómsveit og heilum hópi spunaleikara. Við fáum svo nafn á jólalagi sem ekki er til frá gestum í salnum og spinnum nýtt lag á staðnum Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Ástarbréf til rútínunnar

Teiknimynd Carol and the End of the World nefnist nýr teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna sem kemur inn á Netflix-veituna á föstudaginn. Hermt er af Carol nokkurri sem veit eins og við hin að endalok heimsins eru í aðsigi Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 123 orð | 2 myndir

Búa við óhugsandi aðstæður

Vinkonurnar Gríma Björg Thorarensen og Jóna Vestfjörð Hannesdóttir hafa tekið höndum saman og skipulagt happdrætti til styrktar Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Um er að ræða neyðarsöfnun fyrir börn á Gasasvæðinu Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 667 orð | 1 mynd

Börnin og ábyrgð okkar

Það skapast engan veginn öngþveiti í íslensku samfélagi ef tekið er fagnandi við börnum og reynt að skapa þeim örugga framtíð. Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 2574 orð | 2 myndir

Ég hef alltaf elskað rapp

Markhópurinn minn er allur aldur; allt frá leikskólakrökkum og upp úr. Ég var að spila í þremur sjötugsafmælum í síðasta mánuði. Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 842 orð | 2 myndir

Ég vil ekki valda vonbrigðum

Mér finnst ég ekki geta ákveðið sögulokin fyrirfram og þannig verða endalokin vonandi ekki fyrirsjáanleg. Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 1209 orð | 3 myndir

Fór ekki á taugum

Bókin sýnir okkur hversu mikilvægt það er að vera með fólk með góða dómgreind og sterkar taugar við stjórnvölinn. Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Hárbeitt ádeila

Bíó Fyrstu kvikmyndar bandaríska leikstjórans Cords Jeffersons, American Fiction, sem frumsýnd verður rétt fyrir jól, er beðið með nokkurri eftirvæntingu en hún hefur mælst vel fyrir á kvikmyndahátíðum og verið að fá glimrandi dóma hjá gagnrýnendum Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 19 orð

Helga Þorbjörg 8…

Helga Þorbjörg 8 ára Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 122 orð

hvaða jólafígúra kemur oftast fyrir?

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 17. desember. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Syrpa – Fyrsti skildingurinn Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Hvítlaukssíld

Fyrir 4-6 500 g síldarflök, helst úr Eystrasalti 5 dl vatn 1 dl edik, 12% 1 msk salt 1 msk sykur 2 dl sýrður rjómi ½ dl majónes nokkur hvítlauksrif, rifin fersk steinselja, smátt skorin þurrkað tarragon Blandið saman vatni og ediki í skál Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 131 orð

Jóhann og Pikkólína halda bæði að Jóakim ætli að reka sig. Þau grípa til…

Jóhann og Pikkólína halda bæði að Jóakim ætli að reka sig. Þau grípa til örþrifaráða en svo kemur í ljós að þau höfðu ekkert að óttast. Jóakim, Andrés, Hexía, Mína, Fiðri og Þrúða lenda öll saman í ótrúlegu ævintýri, þar sem þau hjálpast öll að við að losna úr prísund Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 1168 orð | 2 myndir

Jólahúsið er hér en ekki þar

Og krakkarnir vöndust því að eitt stóð við gluggann og fylgdist með umferðinni meðan hinir borðuðu kvöldmat. Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 1175 orð | 2 myndir

Komst langt á þrjóskunni

Hann hoppaði svo yfir í okkar tóntegund, en það hafa sjálfsagt margir skellt skuldinni á undirleikarana. En það var ekki þannig; þetta var ónákvæmni hjá Chet. Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 858 orð | 3 myndir

Leikskólinn einn af lyklunum

Óbirt könnun hér á landi sýnir að stöðugt fleiri þriggja ára börn eru í áhættuhópi hvað viðkemur orðaforða og málþróun. Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 381 orð

Lutonhreyfingin – grænt Town

Mögulega myndu þau samt etja Sigurði Inga á foraðið; hann er alltaf svo sultuslakur, sama á hverju gengur, og þess utan líklegastur af þeim þremur til að trúa á skrímsli. Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 799 orð | 2 myndir

Mamma er best, snjór og sól

En sú aðferð sem án efa skilar mestum árangri er leikurinn að orðum að hætti Hagaborgar, að finna orð og hugtök sem eru rökrétt og gagnsæ og skila hugsun okkar best. Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 321 orð | 6 myndir

Nýjar íslenskar bækur efst á leslistanum

Ég hef lesið á hverjum einasta degi frá því ég var fjögurra ára gömul og jafnvel þótt tíminn til þess sé minni meðan börnin eru lítil les ég alltaf í það minnsta einhverjar blaðsíður fyrir svefninn. Mamma vinkonu minnar kom mér upp á að halda lestrardagbók fyrir rúmum þrjátíu árum (takk, Gerður V Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 657 orð | 2 myndir

Ólæsi í samfélagi hins augljósa

Getur verið að þessar niðurstöður segi meira um það hvernig samfélagið er að breytast frekar en að í þeim felist einhver stór dómur yfir ungu fólki? Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 541 orð | 2 myndir

Sannkölluð galdrakona

Það sem einkennir hana fyrst og fremst sem manneskju er að hún er ótrúlega hugmyndarík, kjörkuð og áræðin og gefst heldur aldrei upp. Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Sálfræðitryllir í anda Hitchcocks

Tryllir Thomasin McKenzie leikur unga konu sem vinnur í fangelsi og býr hjá drykkfelldum föður sínum í Boston snemma á sjöunda áratugnum í nýjum sálfræðitrylli, Eileen, eftir William Oldroyd. Lífið er svo gott sem óbærilegt, þangað til hrífandi og… Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Sinnepssíld með viskí og kaffi

Fyrir 4-6 3 5-mínútna flök, (fást víða, t.d. í Melabúðinni, Fjarðarkaupum, og nokkrum fiskbúðum) 1 dl gróft sinnep 1 dl sinnep frá Skáni ½ dl dijon-sinnep 1½ msk sykur 1½ dl matarolía ½ dl viskí, með reykjarbragði 1 búnt… Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Síldarsalat

Fyrir 4-6 4 útvötnuð síldarflök 2 hausar romaine-salat hálfur rauðlaukur 1 búnt radísur 9 soðnar nýjar kartöflur 4 soðin egg (sjóða í 7 mín.) dill svartur pipar Dijon-dressing 1 dl dijon-sinnep ½ dl sykur 2 msk rauðvínsedik 1 eggjarauða… Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 647 orð | 2 myndir

Síld er lífið!

Ég fékk lánaða fiskbúð á Sigló og við útbjuggum þar ýmsar tegundir síldarrétta og fólk kom og smakkaði og varð alveg agndofa. Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Síld með gúrku, dilli, gini og sítrónu

Fyrir 4-6 2 pakkar af 5-mínútna síld, sigtið vökva frá (fæst í Melabúðinni, Fjarðarkaupum og sumum fiskbúðum) 1 dl 12% edik 2 dl sykur 3 dl vatn 2 tsk fennel fræ 4 cl gin hálf gúrka hálf sítróna, afhýdd ½ dl dill, fínt saxað Setjið edik, vatn, sykur og fennel fræ í pönnu og náið upp suðu Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Svava Jakobsdóttir og CIA

Kristín Magnúsdóttir, sem titluð var „hvorki meira né minna en húsmóðir í Vesturbænum“, hafði samband við Velvakanda á aðventunni 1973. Hún sagðist hafa verið að lesa Þjóðviljann, og hefði þá rekist á grein undir fyrirsögn, sem flött var út yfir um það bil fjórðung síðu Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Tvöfalt dómsdagspartí

Sprettur Breska sprettmálmbandið DragonForce ætlar að hita mannskapinn vel upp fyrir væntanlega breiðskífu, Warp Speed Warriors, sem koma mun út í mars. Þannig létu menn sér ekki duga að senda frá sér eina útgáfu af laginu Doomsday Party, heldur tvær Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 995 orð | 3 myndir

Upprisa Dauðans

Þegar Chuck Schuldiner laut í lægra haldi fyrir heilaæxli árið 2001, aðeins 34 ára, lagði hið goðsagnakennda dauðamálmband Death upp laupana enda hafði hann þar alla tíð tögl og hagldir. Að halda áfram hefði verið svolítið eins og að halda áfram með … Meira
9. desember 2023 | Sunnudagsblað | 906 orð | 1 mynd

Vika hinna svörtu skýrslna

Árleg pakkasöfnun Kringlunnar fyrir börn í bágri stöðu fór hræðilega af stað, sem margir tóku til marks um þrengri fjárhagsstöðu almennings en liðin jól, nú eða dræmari þátttöku í neysluþjóðfélaginu en endranær, mögulega af sömu sökum Meira

Ýmis aukablöð

9. desember 2023 | Blaðaukar | 215 orð | 1 mynd

Aflarinn heyrir sögunni til

Aflarinn ehf. hefur sagt upp samningi sínum við Fiskistofu um aðgang að vefþjónustu fyrir skil aflaupplýsinga. Fiskistofa vekur athygli á þessu í tilkynningu á vef sínum. Þar segir að samningur Aflarans við Fiskistofu falli úr gildi 1 Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 263 orð | 1 mynd

„Leggjum línuna hvenær sem veður leyfir“

Jóhann Ægir Halldórsson á línubátnum Degi ÞH stundar sjóinn stíft ásamt félaga sínum, Gunnari H. Jóhannssyni, en báðir hófu þeir sjómennsku ungir að árum. „Við förum út og leggjum línuna hvenær sem veður leyfir en síðustu daga í nóvember hefur verið fínt sjóveður Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 1195 orð | 5 myndir

„Við fengum mjög gott verð fyrir hvalkjötið“

Á löngum og merkilegum ferli hefur Sigurður Tryggvi Konráðsson upplifað frá fyrstu hendi þær miklu breytingar sem orðið hafa á íslenskum sjávarútvegi. Árið 1961 hóf Sigurður veiðar á eigin bát, Sólrúnu EA 151, sem hann gerði út með bróður sínum Alfreð og Konráði Sigurðssyni föður þeirra Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 618 orð | 1 mynd

Bindur vonir við að vinnsluhúsið sé ekki ónýtt

Staðan á húsnæðinu er ekki góð. Þetta lítur ekki vel út. Ég bíð bara eftir svari frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands. Þeir komu og tóku þetta út og nú er bara spurning hvað þeir vilja gera – hvort þeir dæmi húsið ónýtt,“ segir Hermann Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 1237 orð | 2 myndir

Endurnýjun björgunarskipaflotans ekki örugg

Slysavarnafélagið Landsbjörg rekur þrettán sjóbjörgunarskip og eru þau gerð út frá plássum um allt land og sinna þau mikilvægu hlutverki í að tryggja öryggi sjófarenda sem og í öðrum öryggisverkefnum Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 1072 orð | 2 myndir

Erfðagreining þorsks sett á ís vegna fjárskorts

Umræddri málstofu var skipt í þrjá hluta; hrygning, ungviði og fæða, stofngerð og kortlagning og greining þorskveiða. „Við vorum að kynna afrakstur tveggja ára vinnu eftir að hafa lagt í fimm ára átaksverkefni í þorskrannsóknum og vorum með nokkuð metnaðarfull áform Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 588 orð | 1 mynd

Felast tækifæri í að fóðra lax með próteini úr laxi?

Einn helsti kostnaðarliður laxeldis er fóður og er megnið innflutt. Vísindamenn við NTNU vilja meina að hægt sé að minnka kolefnissporið og verða minna háð innfluttu fóðri með því að nýta frekar eitthvað sem er framleitt í nálægð við eldið Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 590 orð | 1 mynd

Fiskneysla jókst gífurlega þegar verð lækkaði

Dagvöruverslunin Kiwi í Noregi ákvað í haust að lækka verð á fiski jafn mikið og nemur virðisaukaskatti þar í landi og bauð því „vsk-lausan“ fisk. Ákváðu í kjölfarið aðrar verslunarkeðjur að gera hið sama og tóku einnig þátt Rema 1000 og Coop Extra Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 856 orð | 3 myndir

Flutti á Djúpavog fyrir börnin

Samhliða örum vexti fiskeldis hefur orðið til fjöldi nýrra starfa í greininni. Ester Sigurðardóttir gekk til liðs við Fiskeldi Austfjarða (Ice Fish Farm) fyrir þremur og hálfu ári og gegnir í dag stöðu fóðrara Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 182 orð | 1 mynd

Glíman við náttúruöflin snertir alla anga samfélagsins

Það hefur verið órjúfanlegur þáttur í sjósókn að leggja líf og limi að veði í átökum við náttúruöflin, en þess var kannski ekki að vænta í jafn miklum mæli fyrir starfsfólk útgerðanna í landi þegar skjálftahrina hófst og Grindavík var rýmd vegna hættu á eldgosi Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 872 orð | 2 myndir

Grafinn lax tekur enga stund

Í desember þykir mörgum gott að taka af og til frí frá öllum reykta og saltaða jólamatnum og fá sér léttan og ljúffengan fiskrétt. Sævar Lársson, yfirkokkur á Kol á Skólavörðustíg, segir að einn mest seldi rétturinn á veitingastaðnum sé fiskur dagsins Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 749 orð | 2 myndir

Hafa ekki boðið upp minna magn í rúman áratug

Við seldum 105 þúsund tonn í fyrra og 115 þúsund tonn árið þar áður. Þetta er tíu þúsund tonna lækkun milli 2021 og 2022. Þetta verður líklega rúmlega fimm þúsund tonnum minna magn á þessu ári en í fyrra Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 310 orð | 1 mynd

Kveðst þakklátur starfsfólkinu

Vinnslan okkar í Grindavík er búin að vera í gangi í rúma viku, en við erum bara á 60% afköstum. Það vantar töluvert af fólki – margir farið til útlanda og fólk sem er of langt í burtu til að geta sótt vinnu Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 614 orð | 2 myndir

Návígi við greinina grundvöllur nýsköpunar

Sjávarútvegur er ein af undirstöðugreinum þessa samfélags, þó það hafi komið fleiri atvinnugreinar henni til stuðnings þá skiptir sjávarútvegurinn okkur gríðarlega miklu máli,“ útskýrir Arna Lára Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 1208 orð | 2 myndir

Óheppilegt ef loðnuveiðar hefjast seint

Í sumar var tilkynnt að Garðar Ágúst Svavarsson hefði verið ráðinn framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði (LVF). Tók hann við starfinu af Friðriki Mar Guðmundssyni sem hafði þá stýrt félaginu í um það bil áratug Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 900 orð | 1 mynd

Sjávarútvegurinn er drifinn áfram af gögnum

Það einkennir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki að vera óhrædd við að taka nýjustu tækni í sína þjónustu. Er nú svo komið að greinin öll er mjög tæknivædd og lætur nærri að þurfi hugbúnað til að vakta hvert skref allt frá veiðum og þar til fiskurinn er kominn á disk neytenda Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 377 orð | 2 myndir

Skipstjórinn á Geir lætur vel af aflabrögðunum

Jólahreingerning stóð sem hæst um borð í Geir ÞH-150 um síðustu mánaðamót þegar blaðamann bar að garði og var þar ekki ódurturinn á. Karlarnir voru á kafi í þrifum og eigandi útgerðarinnar, Jónas Jóhannsson, lét ekki sitt eftir liggja í frágangi Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 626 orð | 3 myndir

Uno á að geta leyst fimm fiskvinnsluvélar af hólmi

Það eru spennandi tímar hjá Vélfagi: senn verður fyrsta UNO-vélin afhent kaupanda í Noregi og verið er að bæta við starfsfólki til að leggja grunninn að enn öflugri rekstri. Reynir B. Eiríksson er framkvæmdastjóri Vélfags og segir hann að í dag… Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 1239 orð | 2 myndir

Velgengnin byggð á góðri umgjörð

Íslendingum þykir hafa tekist að skapa einkar góða lagalega umgjörð utan um fiskveiðar og segir Hrefna Karlsdóttir að með innleiðingu aflamarkskerfisins og framsali á sínum tíma hafi stjórnvöld lagt grunninn að uppbyggingu og velgengni íslensks sjávarútvegs Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 563 orð | 1 mynd

Vinna að aukinni skilvirkni veiðieftirlitsins

Á síðasta ári voru 30 ár frá stofnun Fiskistofu og í tilefni af afmælinu kom hugmynd um að hefja nýtt verkefni og var ákveðið að stofna vinnuhóp um nýjungar í rafrænni vöktun fiskveiða með þátttöku fulltrúa frá Kanada, Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi, útskýrir Elín B Meira
9. desember 2023 | Blaðaukar | 694 orð | 1 mynd

Vinnslur gætu framleitt eigin sótthreinsiefni úr sjó

Þarna er tekinn saltvatnspækill ásamt vatni eða sjó inn í tæki þar sem þetta er rafauðgað og þá verður til virka efnið hýpóklórsýra og natríumhýpóklóríð. Hýpóklórsýra er sama efni og hvítu blóðkornin okkar framleiða til að berjast við vírusa og bakteríur Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.