Greinar mánudaginn 11. desember 2023

Fréttir

11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

„Rödd aldarinnar“ kemur fram á Listahátíð í Reykjavík 2024

Sópransöngkonan Lise Davidsen, sem nefnd hefur verið „rödd aldarinnar“ í New York Times, kemur fram á tónleikum í Eldborg Hörpu á opnunardegi Listahátíðar í Reykjavík 1. júní 2024. „Þessi einstaka tónlistarkona frá Noregi sem ekki sá óperu fyrr en… Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Byggingarkostnaður áætlaður 1,4 milljarðar króna

Áætlaður kostnaður við byggingu endurvinnslustöðvar Sorpu á Lambhagavegi er 1,4 milljarðar króna, að því er segir í rekstraráætlun Sorpu fyrir árin 2024 til 2028. Framkvæmdirnar verða fjármagnaðar af eigendum Sorpu og ber Reykjavíkurborg 57% af kostnaðinum Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Dómarar blása á athugasemdir

Þrír fyrrverandi hæstaréttardómarar gefa ekki mikið fyrir framkomnar athugasemdir við frumvarpsdrög um slit á ógjaldfærum opinberum aðilum, en tilefni frumvarpsins er fjárhagsvandi ÍL-sjóðs. Athugasemdunum er nánast öllum vísað á bug í minnisblaði… Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 363 orð | 3 myndir

Frumvarp um skömmtun á raforku tekur breytingum

Heita má öruggt að frumvarp um heimild til orkuskömmtunar muni taka verulegum breytingum í meðförum þingsins. Þar á meðal um hvar ákvörðun um skömmtun muni liggja og eins er talið víst að gildistími laganna verði eitt ár, en ekki tvö Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Gunnþórunn Jónsdóttir

Gunnþórunn Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari og athafnakona, lést á líknardeild Landakots 1. desember sl. Gunnþórunn var 77 ára að aldri en hún fæddist á Ísafirði 28. janúar 1946. Foreldrar Gunnþórunnar voru Jón Jónsson frá Hvanná, aðalbókari… Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð

Handtekinn með hníf og rafbyssu

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hand­tók öku­mann í gær sem var með hníf og raf­byssu meðferðis. Hafði hann neitað að gefa upp per­sónu­upp­lýs­ing­ar og var einnig und­ir áhrif­um fíkni­efna og svipt­ur öku­rétt­ind­um Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Herða öryggi á helfararsamkomu

Meiri öryggisgæsla verður viðhöfð á samkomu til minningar um helförina en til stóð vegna mótmælanna síðastliðinn föstudag. Nánar tiltekið þegar mótmælendur skvettu rauðu glimmeri yfir Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra á hátíðarfundi í Veröld, húsi Vigdísar við Brynjólfsgötu Meira
11. desember 2023 | Fréttaskýringar | 723 orð | 3 myndir

Höfum við ekki lengur tíma til að borða?

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
11. desember 2023 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Illa gengur að fjármagna aðstoð

Mannúðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna hefur aðeins náð til um fjögurra milljóna manna í Súdan. Tæplega 25 milljónir manna eru taldar vera í neyð vegna stríðsástands í landinu, meira en helmingur íbúa landsins Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 978 orð | 1 mynd

Ímyndunaraflið lætur hjartað slá hraðar

„Að 40% barna á Íslandi hafi ekki eftir tíu ár í grunnskóla grunnhæfni í lestri er hræðileg niðurstaða. Samfélagið allt þarf að bregðast… Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Kvenstrumpur, Grýluheiti eða skessunafn

Geir Áslaugarson geir@mbl.is Foreldrar mega nú nefna börnin sín Íviðju Gjöll eða Pálma Þyra og ef Þórhallur þykir of háfleygt má nú einfaldlega nefna barnið Dodda. Mannanafnanefnd úrskurðaði í fjórtán málum til nafnveitingar í liðinni viku og athygli vakti að kvenkynsnafnið Strympa var samþykkt og fært á mannanafnaskrá, en margir tengja nafnið við strumpinn Strympu úr teiknimyndaröðinni Strumparnir. Formaður mannanafnanefndar segir erfitt að leggja mat á ama þess sem mun bera nafnið. Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kynntu starf á Kringlustund

Mikilvægi stuðnings til þeirra sem höllum fæti standa var inntak helgistundar sem efnt var til í Kringlunni sl. laugardag. „Vinnan í grasrótinni og úti í samfélaginu er mikilvæg, að vekja þannig athygli á þeim grunngildum sem allt starf kirkjunnar byggist á,“ segir séra Þorvaldur Víðisson Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kynntust jólasiðum fyrri tíma

Margir lögðu leið sína á Árbæjarsafn í gær þar sem gestum gafst tækifæri til að upplifa jólin eins og þau voru í Reykjavík fyrr á tímum. Jólasveinar skemmtu gestum og þeir gátu fylgst með laufabrauðsgerð og fleiru er sneri að undirbúningi jólanna Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Leika gegn Kínverjum á HM í dag

Ísland mætir Kína í næstsíðasta leik sínum á heimsmeistaramóti kvenna í Frederikshavn í Danmörku í dag en flautað verður til leiks klukkan 17. Liðin eru bæði með fullt hús stiga í sínum riðli Forsetabikarsins en Íslandi nægir jafntefli til að komast í úrslitaleikinn sem fer fram á miðvikudaginn Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Læsisfræðingar komi að borðinu

Stjórn Félags læsisfræðinga á Íslandi hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á yfirvöld menntamála að bjóða félaginu að borðinu vegna nýrrar könnunar PISA, þar sem íslenskir nemendur komu mjög illa út í samanburði við aðrar þjóðir Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 445 orð | 4 myndir

Minningin lifir

Fornihvammur er fremsta jörðin í Norðurárdal næst Holtavörðuheiði. Þar var lengi veitingarekstur og hótel, en húsið var brennt og urðað fyrir 40 árum og nú hefur fennt yfir starfsemina, sem var blómleg í áratugi Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Norðmenn fá hið vinsæla Collab

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
11. desember 2023 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Olíuveldin standa á sínu á COP28

Olíuveldin Sádi-Arabía og Írak stóðu á sínu á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP28) í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Talsmenn landanna hafa talað gegn því að minnka notkun jarðefnaeldsneytis, sem hefur verið sífellt háværari krafa á ráðstefnunni Meira
11. desember 2023 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sisi langlíklegastur í forsetakosningum

Forsetakosningar hófust í Egyptalandi í gær og standa yfir fram á þriðjudagskvöld. Um 67 milljónir Egypta hafa kosningarétt en talið er líklegast að núverandi forseti landsins, Abdel Fattah al-Sisi, verði endurkjörinn Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Síðdegissólin falleg en varasöm í umferðinni

Sólin er lágt á lofti þegar margir eru á ferðinni í eftirmiðdaginn á höfuðborgarsvæðinu. Vissast er að hafa varann á enda getur fólk blindast og þannig fipast við aksturinn. Þetta er sérlega mikilvægt að hafa í huga nú þegar margir eru á ferðinni og erill mikill í aðdraganda jólahátíðarinnar Meira
11. desember 2023 | Erlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Skipst á hótunum á Gasa

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hvatti í gærkvöldi Hamas-liða til þess að gefast tafarlaust upp. „Stríðið er enn í gangi en þetta er upphafið að endalokum Hamas. Ég segi við Hamas-hryðjuverkamennina: „Þetta er búið Meira
11. desember 2023 | Fréttaskýringar | 614 orð | 2 myndir

Starfsleyfi olíustöðvar framlengt

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Starfsleyfi fyrir olíubirgðastöðina í Örfirisey rennur út um næstu áramót. Umhverfisstofnun stefnir að því að gefa út nýtt starfsleyfi til næstu 12 ára, eða til ársins 2036. Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð

Stórir skjálftar á Reykjaneshrygg

Mikil skjálftahrina hélt áfram á Reykjaneshrygg, undir hafinu suðvestur af Reykjanesskaga, í gær. Alls mældust fjórtán stórir skjálftar á tiltölulega afmörkuðu svæði á hryggnum, tæplega þúsund kílómetra suður af Íslandi, fram á miðjan dag í gær Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Sölluðu niður nótur við slitafrumvarpið

Þrír fyrrverandi hæstaréttardómarar hafna flestum framkomnum athugasemdum um frumvarpsdrög um slit ógjaldfærra opinberra aðila. Tilefni lagasetningarinnar eru fyrirhuguð slit á… Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Tjónið í mesta lagi 10 milljarðar

„Við áætlum núna að tjónið sé á bilinu 6-8 milljarðar en við teljum afar líklegt að það verði undir 10 milljörðum, þrátt fyrir að það myndi koma eitthvað óvænt sem við eigum ekki von á núna.“ Þetta sagði Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri… Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð

Umsögn ráðuneytis til þorrablótsnefndar

Sveita­rstjórn Fljóts­dals­hrepps gefur ekki mikið fyrir tilraunir innviðaráðuneytisins til að hvetja til sameiningar við stærri sveitarfélög. Sveitarstjórnin gleðst yfir „sér­stök­um áhuga“ innviðaráðuyneyt­is­ins á kyn­lífi sveit­unga og sendi… Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Veðurbreytingar í vikunni

Sú sérstaka staða hefur verið uppi síðustu vikur að iðnaðarmenn hafi getað unnið verk að vetri til sem vanalega eru unnin á sumrin. Staðan mun breytast á næstu dögum en lægð er í kortunum sem á að koma yfir landið um miðja viku Meira
11. desember 2023 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Veðurstöðvar detta út vegna blíðviðris

Veðurstöðvar Veðurstofunnar á Hveravöllum og í Sandbúð hafa dottið út síðustu daga. Eiríkur Örn Jóhannsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni, segir stöðvarnar vera rafmagnslausar. „Þær eru bara að klára rafmagnið sitt,“ segir hann Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2023 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Hlífum börnunum

Landvernd eru þau samtök sem eiga flestum ef ekki öllum öðrum greiðari leið að íslenskum börnum í skólum landsins. Það er eflaust ekki eina skýringin á slakri mælingu á námi íslenskra skóla, en hjálpar ekki heldur. Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins bendir á að samkvæmt lögum beri hagsmunasamtökum að skrá sig á sérstakan lista stjórnvalda um slíka aðila. Fjölda slíkra hagsmunasamtaka sé þar að finna, en ekki Landvernd. Meira
11. desember 2023 | Leiðarar | 759 orð

Óboðlegur árangur í skólakerfinu

Menntun íslenskra barna verður ekki löguð með leyndarhyggju að vopni Meira

Menning

11. desember 2023 | Menningarlíf | 916 orð | 3 myndir

Barist um Úkraínu

Rit almenns eðlis Stríðsbjarmar – Úkraína og nágrenni á átakatímum ★★★½· Eftir Val Gunnarsson. Salka, 2023. Kilja, 396 bls., heimildaskrá. Meira
11. desember 2023 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Hinn hættulegi heimilisfaðir

Heimildaþáttaröðin The Murdaugh Murders á Netflix er óhugguleg. Þar er sögð saga Alex Murdaughs, konu hans og tveggja sona. Alex, sem var lögfræðingur, myrti eiginkonu sína og yngri son eftir að hafa dregið sér fé úr fyrirtæki sínu og stolið frá viðskiptavinum sínum Meira
11. desember 2023 | Menningarlíf | 1074 orð | 3 myndir

Við mynni Skutulsfjarðar

Fyrsta heimildin um Hnífsdal Fyrsta ritaða heimildin þar sem örnefnið Hnífsdalur kemur fyrir er í yfirlýsingu frá 14. ágúst 1498. Þar segir frá sölu á Hnífsdal hinum neðri og er hún rituð á skinn í kirkjunni að Hrauni í Keldudal við Dýrafjörð Meira

Umræðan

11. desember 2023 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Baráttan fyrir mannréttindum í 75 ár

Baráttan fyrir friði og mannréttindum hefur aldrei verið auðveld en hún hefur sjaldan verið mikilvægari og saman verðum við að vinna áfram og stöðugt að friði og mannréttindum allra, ekki fárra. Meira
11. desember 2023 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Er ekki kominn tími til að láta verkin tala?

Ég spyr, hvern ætlar þú að aðstoða? Meira
11. desember 2023 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Fullveldið á í vök að verjast

Enda er fyrsti desember ekki lengur haldinn hátíðlegur eins og var í fyrstu. Meira
11. desember 2023 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Hví hefurðu yfirgefið mig?

Þannig hrópaði frelsarinn okkar, Jesús Kristur, á krossinum forðum. Jólabarnið sjálft sem við tökum á móti og fögnum með okkar hætti hver einustu jól. Meira
11. desember 2023 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Sminkaða daman í menntakerfinu

Það er til svart og appelsínugult fiðrildi sem á ensku heitir European Painted Lady sem hægt er að þýða sem evrópska sminkaða daman. Fiðrildið forðast veturinn í Skandinavíu og flýgur fimmtán þúsund kílómetra til að komast í hitann í Mið-Afríku Meira
11. desember 2023 | Aðsent efni | 554 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í skólamálum – Foreldrahlutverkið

Læsi og lesskilningur er grundvallarforsenda náms og vissulega þjálfað í skólakerfinu en dagleg æfing á heimili er mikilvæg svo árangur náist. Meira

Minningargreinar

11. desember 2023 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

Astrid Hammersland

Astrid Hammersland frá Osterøy í Noregi fæddist 18. mars 1935. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á hjúkrunarheimilinu Mörkinni 3. desember 2023. Foreldrar hennar voru Agny og Johann Hammersland. Systur hennar eru Johanna, Brita, Emelia og Selma Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2023 | Minningargreinar | 1567 orð | 1 mynd

Guðbjörg Böðvarsdóttir

Guðbjörg Böðvarsdóttir (Bagga) fæddist 3. janúar 1932 í Bolholti á Rangárvöllum. Hún lést 26. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Böðvar Böðvarsson, f. 1889, og Gróa Bjarnadóttir, f. 1900. Bræður Guðbjargar eru Árni, f Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2023 | Minningargreinar | 1828 orð | 1 mynd

Hinrik Pétursson Lárusson

Hinrik Pétursson Lárusson var fæddur á Akureyri 3. júní 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ fimmtudaginn 16. nóvember 2023. Hinrik var sonur hjónanna Guðnýjar Sigríðar Hjálmarsdóttur verkakonu, f Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2023 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Ingunn Vígmundsdóttir

Ingunn Vígmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1928. Hún lést á heimili sínu, Hrafnistu í Boðaþingi 5, Kópavogi, 30. nóvember 2023. Móðir Ingunnar var Ingveldur Árnadóttir húsfreyja, f. 1901, d Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2023 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir fæddist 23. nóvember 1928. Hún lést 11. nóvember 2023. Útför fór fram í kyrrþey 23. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2023 | Minningargreinar | 1312 orð | 1 mynd

Margrét Stefánsdóttir

Margrét Stefánsdóttir eða Maggý var fædd 26. febrúar 1941 í Tumakoti á Vatnsleysuströnd. Dóttir hjónanna Stefáns Hallssonar kennara, f. 20. mars 1911, d. 22. jan. 1995 og Arnheiðar Jónsdóttur húsmóður, f Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1729 orð | 1 mynd | ókeypis

Martin Winkler

Martin Winkler fæddist 17. nóvember 1932 í Thalgau í Austurríki. Hann lést 20. nóvember 2023 á hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu.Foreldrar hans voru Johann Winkler bóndi, f. 20.12. 1896, d. 1934, og Johanna Papst Winkler húsmóðir, f. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2023 | Minningargreinar | 2129 orð | 1 mynd

Martin Winkler

Martin Winkler fæddist 17. nóvember 1932 í Thalgau í Austurríki. Hann lést 20. nóvember 2023 á hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu. Foreldrar hans voru Johann Winkler bóndi, f. 20.12. 1896, d. 1934, og Johanna Papst Winkler húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2023 | Minningargreinar | 1862 orð | 1 mynd

Salóme Gunnlaugsdóttir

Salóme Gunnlaugsdóttir fæddist í Súðavík 28. september 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 26. nóvember 2023. Móðir Salóme var Sigrún Jónsdóttir, f. 1891, d. 1965. Faðir Gunnlaugur Einarsson, f Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2023 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. ágúst 1938. Hann lést á líknardeild Landakots 4. nóvember 2023. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Pálsson og Sigríður Fanney Sigurðardóttir. Systkini hans eru Páll, f Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2023 | Minningargreinar | 2480 orð | 1 mynd

Þórey Ásthildur Kolbeins

Þórey Ásthildur Kolbeins póstvarðstjóri, Seljabraut 76, Reykjavík, fæddist á Kolbeinsstöðum á Seltjarnarnesi 14. desember 1941. Hún lést á heimili sínu 21. nóvember 2023. Foreldrar Þóreyjar Ásthildar voru Hildur Þ Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 901 orð | 2 myndir

Raunsæismaðurinn Adam Smith

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira

Fastir þættir

11. desember 2023 | Í dag | 917 orð | 2 myndir

Glæstur ferill og hvergi nærri hættur

Guðmundur Kristján Jónsson fæddist 11. desember 1953 á Akureyri. Hann fluttist til Reykjavíkur í kringum 5 ára aldur í Barmahlíð og flutti þaðan um 9 ára aldur í Álfheima. „Það var mjög góður staður að alast upp út af návíginu við allt græna… Meira
11. desember 2023 | Í dag | 183 orð

Góði leikurinn. V-Allir

Norður ♠ G542 ♥ ÁG863 ♦ 8 ♣ D98 Vestur ♠ K107 ♥ K7 ♦ G975 ♣ K765 Austur ♠ D63 ♥ 109542 ♦ 63 ♣ Á32 Suður ♠ Á98 ♥ D ♦ ÁKD1042 ♣ G104 Suður spilar 3G Meira
11. desember 2023 | Dagbók | 104 orð | 1 mynd

Gömul sál og vill fjölga sér

Það vakti athygli þegar Jöklarósin auglýsti eftir vænum grip til undaneldis í Bændablaðinu fyrr í haust. Kristín Sif og Þór Bæring í Ísland vaknar hringdu í hana og spurðust fyrir um þetta. „Ég er á milli þrítugs og fertugs Meira
11. desember 2023 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Kristján Már Ólafs

30 ára Kristján er Reykvíkingur, ólst upp í Hvassaleiti og býr í Vogahverfinu. Hann er viðskipta­fræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og er sérfræðingur í fjárhagsdeild Landsbankans. Hann er einnig knattspyrnudómari Meira
11. desember 2023 | Í dag | 60 orð

Margt er torskildara en að sumir sjái fyrir sér ypsilon í orðtakinu að…

Margt er torskildara en að sumir sjái fyrir sér ypsilon í orðtakinu að gera e-m bilt við: láta e-m bregða; meiningin sé að manni bregði svo að maður byltist um. En ekki vill svo skemmtilega til Meira
11. desember 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Birkir Már Ólafs fæddist 16.…

Reykjavík Birkir Már Ólafs fæddist 16. júlí 2023 kl. 23.38 í Reykjavík. Hann vó 4.066 g og var 53 cm langur Meira
11. desember 2023 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 c6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 dxc4 8. Bxc4 b5 9. Bd3 Bb7 10. 0-0 0-0 11. e4 e5 12. h3 a6 13. dxe5 Rxe5 14. Rxe5 Bxe5 15. Be3 He8 16. f4 Bxc3 17. bxc3 c5 18. e5 c4 19 Meira
11. desember 2023 | Í dag | 276 orð

Vísur fljóta með

Lausn Helga R. Einarssonar á laugardagsgátunni fylgdu limra og staka: Gæðamat (á þingi) Frama á alþingi eygir því ýmislegt gáfulegt segir, en öðrum finnst bestur er hann er sestur, (öðru hvoru og þegir) Meira

Íþróttir

11. desember 2023 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

„Ég trúi þessu varla enn“

„Þetta er eiginlega ólýsanlegt og maður þarf að klípa sig í handlegginn. Ég trúi því varla enn að þetta hafi gerst, ég var búinn að bíða svo lengi eftir þessu. Einhvern tíma hefði maður ekki búist við því að vera 29 ára á verðlaunapalli á… Meira
11. desember 2023 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Alvara á ferð hjá Emery og Aston Villa

Leikmenn Aston Villa sýndu á laugardaginn að tímabært sé að fara að taka þá alvarlega í baráttunni um enska meistaratitilinn. Aston Villa vann sinn 15. heimasigur í röð, lagði Arsenal 1:0 með marki frá fyrirliðanum John McGinn Meira
11. desember 2023 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Einum sigri frá úrslitaleik

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er einu stigi frá því að tryggja sér úrslitaleik um Forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu eftir 25:19-sigur á Paragvæ í öðrum leik liðanna í fyrsta riðli bikarsins í Frederikshavn í Danmörku á laugardag Meira
11. desember 2023 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Kristín fékk tvö silfur og eitt brons á EM

Kristín Þórhallsdóttir fékk bronsverðlaun í samanlögðum árangri í -84 kg flokki kvenna á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum sem lauk í Tartu í Eistlandi um helgina. Hún lyfti samtals 552,5 kílóum og fékk til viðbótar silfurverðlaun í hnébeygju og bronsverðlaun í bekkpressu Meira
11. desember 2023 | Íþróttir | 620 orð | 4 myndir

Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk fyrir Magdeburg í gær þegar liðið…

Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk fyrir Magdeburg í gær þegar liðið gerði jafntefli, 29:29, við Melsungen í toppslag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Janus Daði Smárason skoraði fjögur mörk fyrir Magdeburg en Gísli Þorgeir Kristjánsson… Meira
11. desember 2023 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Sigur Hamars/Þórs kom mest á óvart

Sextán liða úrslitum í bikarkeppni kvenna í körfubolta lauk í gærkvöld þegar Haukar sigruðu Ármann, 74:67, á Ásvöllum og Valur vann Breiðablik, 75:66, á Hlíðarenda. Á laugardag tryggðu Stjarnan, Njarðvík, Hamar/Þór og Þór frá Akureyri sér sæti í átta liða úrslitum Meira
11. desember 2023 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Snæfríður sjöunda og setti annað met

Snæfríður Sól Jórunnardóttir hafnaði í sjöunda sæti í úrslitunum í 200 metra skriðsundi á Evrópumótinu í 25 metra laug sem lauk í Otopeni í Rúmeníu í gær. Snæfríður sló Íslandsmetið sitt í greininni í undanúrslitum á laugardaginn þegar hún synti á… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.