Greinar laugardaginn 27. janúar 2024

Fréttir

27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

126 Grindvíkingar hafa sótt um styrk

Vinnumálastofnun hefur fengið mál ríflega sex hundruð Grindvíkinga inn á sitt borð eftir jarðhræringar í og kringum bæinn á síðustu mánuðum. Flestir þeirra njóta góðs af úrræði fyrir atvinnurekendur Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

„Verður ekki liðið“

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir mjög alvarlegt þegar ráðist er að lögreglumönnum og þeim hótað, hvort sem er við vinnu eða utan vinnutíma. Hún segir að bregðast verði við þeirri þróun af mikilli festu, meðal annars með því að fjölga lögreglumönnum og bæta vinnuumhverfi þeirra Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Aðgerðir miðast við heildarmynd

„Það er mjög miður að upp úr kjaraviðræðum hafi slitnað í bili. Ég ætla mér samt að vera hóflega bjartsýn á að deiluaðilarnir nái að setjast aftur við samningaborðið og halda áfram að reyna að ná saman, því það er tómt mál að tala um aðkomu… Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Afhúðun ræðst af pólitískum vilja

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Utanríkisráðherra hefur skipað starfshóp um aðgerðir gegn svokallaðri gullhúðun EES-reglna, en með því er átt við þegar stjórnvöld herða á reglum EES-gerða eða bæta við heimasmíðuðum ákvæðum í innleiðingarfrumvörp sem ekki leiða af skuldbindingum samkvæmt EES-samningnum. Meira
27. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 986 orð | 4 myndir

„Handjárn“ herrans frá Hriflu

Baksvið Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Fáir menn voru meira milli tannanna á fólki á þriðja, fjórða og fimmta áratugi síðustu aldar en Jónas Jónsson, þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins, iðulega kenndur við fæðingarstað sinn, Hriflu. Ekki þurfti heldur að fletta Morgunblaðinu lengi á þessum árum til að rekast á nafn hans. Enda fóru sjónarmið og áherslur Jónasar og blaðsins sjaldnast saman. Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Borgarstjóri vill sýna barnafjölskyldum mildi

Einar Þorsteinsson, nýr borgarstjóri Reykvíkinga, leggur áherslu á að sýna eigi barnafjölskyldunum mildi, til dæmis þegar kemur að því að nota einkabílinn. „Auðvitað er ég fylgjandi almenningssamgöngum og minnkandi kolefnisspori en um leið skiptir… Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Charlotta tekur við sem ritstjóri

Charlotta Oddsdóttir, deildarstjóri bakteríu- og meinafræðideildar hjá Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum, hefur tekið við ritstjórn fagtímaritsins Acta Veterinaria Scandinavica, ACTA Meira
27. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 783 orð | 6 myndir

Eitt stærsta einbýli landsins til sölu

Eitt stærsta einbýlishús landsins, að Haukanesi 24 á Arnarnesi í Garðabæ, er komið í sölu. Ásett verð er 590 milljónir króna en húsið er nýbygging, tæplega 800 fermetrar og með stóra sjávarlóð. Vilhelm Patrick Bernhöft, fasteignasali hjá Remax og… Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 552 orð | 2 myndir

Eyjafréttir 50 ára og enn á vaktinni

Á tímamótum. Árleg afhending Fréttapýramídanna er eins konar uppskeruhátíð Eyjafrétta og eyjafrétta.is og um leið skemmtilegt uppbrot á hversdeginum í Eyjum í upphafi árs. Fréttir, seinna Eyjafréttir, fagna 50 ára afmæli á þessu ári og verður þess… Meira
27. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Gert að koma í veg fyrir þjóðarmorð

Niðurstaða Alþjóðadómstólsins í Haag, í máli Suður-Afríku gegn Ísrael vegna meints þjóðarmorðs á Gasa, var kynnt í gær. Dómstóllinn skipaði Ísraelum að grípa strax til ráðstafana til að koma í veg fyrir frekara mannfall og þjóðarmorð á Gasa Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gæða sér á þjóðlegum kræsingum í Garðabæ

Garðbæingar komu saman og blótuðu þorra í íþróttahúsinu Mýrinni á bóndadag í gær, en Stjarnan sér um að skipuleggja samkomuna. Mjög er sóst eftir því að komast á þorrablót í Garðabæ eins og í fleiri sveitarfélögum en snemma í mánuðinum var tilkynnt að uppselt væri á blótið Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Háar fjárhæðir undir í MÍR-málinu

Málflutningur fór fram í MÍR-málinu svokallaða fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Mikla athygli vakti þegar málið kom upp á síðasta ári en eins og kom fram í Morgunblaðinu höfðuðu þrír félagsmenn í MÍR, Menningartengslum Íslands og Rússlands,… Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hættir vegna tveggja höfuðhögga

Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfuknattleik og leikmaður Vals, hefur lagt skóna á hilluna vegna afleiðinga höfuðhögga sem hún fékk árið 2021. Hún segir að eftir það hafi mikil vinna farið í að byggja upp aftur bæði líkamlega og… Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kammersveitin frumflytur tvö íslensk verk á Myrkum músíkdögum

Kammersveit Reykjavíkur heldur tónleika sem hluta af Myrkum músíkdögum í Norðurljósum Hörpu kl. 21 í kvöld, laugardagskvöld 27. janúar. Frumflutt verða tvö ný íslensk verk eftir Finn Karlsson og Áskel Másson auk Sex laga fyrir strengjakvartett eftir Karólínu Eiríksdóttur Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð

Mikil tíðindi í baráttunni gegn riðu

„Þegar þetta kom í ljós í október þá hélt ég hreinlega að sýni hefðu ruglast hjá mér,“ segir Hörður Hjartarson, bóndi á bænum Vífilsdal í Dölunum, en verndandi gen gegn riðuveiki uppgötvaðist í október í hrútlambi á bænum Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Orka í eldri iðkendum

Í velferðaráætlun Knattspyrnufélagsins Þróttar í Reykjavík segir að markmiðið sé að öllum líði vel í félaginu. Liður í því er að bjóða upp á íþróttir fyrir öll æviskeið. Knattspyrnusamband Íslands valdi grasrótarfótbolta eldri flokka Þróttar, 30+,… Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Skagamenn óttast raforkuskerðingu til stóriðju

„Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar hefur alvarlegar áhyggjur af stöðu raforkumála og þeirri stöðu sem frekari orkuöflun er í. Staðreyndin er að þegar eru skerðingar á orku, og skortur á orku er farinn að hafa áhrif á fyrirtæki sem veita hundruðum… Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Skjálftarnir hefðu fundist öðruvísi

Ef gamla sprungukerfið væri ekki til staðar í og við Grindavík hefðu jarðskjálftar, eins og sá sem átti upptök sín suðvestur af Fagradalsfjalli í mars 2021, fundist öðruvísi í bænum en raunin varð. Þetta segir Benedikt Halldórsson,… Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Sprungurnar leiða jarðskjálftana

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Sprungukerfi, sem var nýlega kortlagt á Reykjanesskaga og hreyfðist lítillega í atburðunum við Fagradalsfjall, fangar jarðskjálftabylgjur og virkar eins og leiðari fyrir þær. Meira
27. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sumarveður á Spáni í janúar

Hitabylgja gengur nú yfir Spán. Hiti mældist hæst um 30 gráður á fimmtudag og föstudag. Á mörgum landsvæðum var hitinn um 10 gráðum hærri en meðalhiti á þessum árstíma. Fólk flykktist á strendur og út á kaffihús en margir þeirra sem nutu hlýjunnar lýstu áhyggjum sínum af loftslagsbreytingum. Meira
27. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 696 orð | 1 mynd

Telja meira magn loðnu enn á huldu

Væntingar voru um 200 þúsund tonna loðnuvertíð þennan veturinn á grundvelli mælinga haustið 2022. Síðan hefur þó ekki tekist að mæla loðnu í nægilegu magni til að Hafrannsóknastofnun geti mælt með veiðum Meira
27. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 431 orð | 2 myndir

Tjá sig ekki um kulnun starfsmanna

Upplýsingafulltrúi skattsins segir embættið bundið trúnaði um heilsu starfsmanna. Því tjáir embættið sig ekki um hvort það beri á kulnun. „Hvað varðar spurningar tengdar veikindum starfsfólks þá ræðir embættið ekki um slík mál á opinberum… Meira
27. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Trump strunsaði út úr dómsal

Trump strunsaði út úr dómsal í gær en réttað er í einka­máli þar sem hann er sak­aður um ærumeiðing­ar. E. Jean Carroll höfðar málið og fer hún fram á meira en tíu millj­ón­ir banda­ríkja­dala vegna meintra meiðyrða hans gegn henni Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Verndandi gen fannst í Dölunum

Hagur Íslendinga í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé virðist hafa vænkast en ARR-genasamsætan hefur nú fundist í hrútlambi á bænum Vífilsdal í Hörðudal í Dalasýslu. Lambið á ekki foreldra sem vitað var að bæru ARR en í ljós kom að móðir lambsins… Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Vill efla lögreglu

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Við erum að sjá aukið ofbeldi, aukinn vopnaburð, við höfum séð fjölgun hnífaárása og útköllum sérsveitarinnar hefur fjölgað stórkostlega. Allt eru þetta teikn á lofti um meiri hörku. Við verðum að bregðast við þessu með því að bæta starfsumhverfi lögreglunnar og fjölga lögreglumönnum. Það er á stefnuskránni.“ Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir

Það þarf að hugsa í lausnum þessa dagana

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að útspil Vilhjálms Birgissonar um engar launahækkanir næstu 12 mánuðina sé ekki formlegt samningstilboð sem SA geti tekið afstöðu til Meira
27. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Þremur ungum mönnum sleppt

Þrír ungir menn, sem voru handteknir eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglunnar við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í fyrradag, hafa verið látnir lausir. Þetta staðfesti Elín Agnes Kristínardóttir aðstoðarlögregluþjónn í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld Meira

Ritstjórnargreinar

27. janúar 2024 | Reykjavíkurbréf | 1664 orð | 1 mynd

Galdurinn skiptir öllu

Rétt rúmir níu mánuðir eru nú til kosninga í Bandaríkjunum og fram til þessa hefur baráttan helst staðið yfir í flokki Repúblikana og beinist því einkum inn á við. Meira
27. janúar 2024 | Staksteinar | 242 orð | 1 mynd

Ofstæki veldur vanda en leysir ekki

Björn Bjarnason, fv. dómsmálaráðherra og einn fremsti utanríkismálasérfræðingur landsins, skrifar um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs og hvernig þau hríslast að óvörum til Íslands. Meira
27. janúar 2024 | Leiðarar | 320 orð

Stórgróði á lygamarkaði

Það er eitthvað bogið við lógíkina á bak við upprunavottorð Meira
27. janúar 2024 | Leiðarar | 382 orð

Vafasamir kaupaukar

Opinberir starfsmenn eiga ekki að hafa hag af að koma sök á fólk Meira

Menning

27. janúar 2024 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Andrew J. Yang í Norðurljósum

Píanóleikarinn Andrew J. Yang heldur tónleika í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudaginn 28. janúar, kl. 16. Yang er fæddur og uppalinn í Kaliforníu en „hefur… Meira
27. janúar 2024 | Menningarlíf | 951 orð | 1 mynd

„Þetta var alveg hræðileg skömm“

„Tildrög þessarar bókar eru þau að pabbi og systir hans sögðu mér frá formóður minni sem var vistmaður á Kleppi í áratugi,“ segir Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir um skáldsögu sína Litir í myrkrinu sem kom út í haust Meira
27. janúar 2024 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Dagskrá helguð kórtónlist Þorkels

Ný tónleikaröð sem nefnist Vetur & vor 2024 hefur göngu sína í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. Á fyrstu tónleikunum flytur sönghópurinn Cantoque Ensemble efnisskrá helgaða kórtónlist Þorkels Sigurbjörnssonar, en tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við Myrka músíkdaga Meira
27. janúar 2024 | Kvikmyndir | 582 orð | 2 myndir

Diskódraumur og -martröð

Bíó Paradís Disco Boy ★★★★· Leikstjóri og handritshöfundur: Giacomo Abbruzzese. Aðalleikarar: Frank Rogowski, Morr Ndiaye, Laëtitia Ky, Leon Lucev, Matteo Olivetti, Robert Wieckiewicz og Michal Balicki. Frakkland, Belgía, Pólland og Ítalía, 2023. 91 mínúta. Meira
27. janúar 2024 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Feluleikur og Sykurskírn

Tvær sýningar verða opnaðar í galleríinu Listvali á Hverfisgötu síðdegis í dag, laugardaginn 27. janúar, kl. 15. Sýningin Feluleikur með verkum eftir Thomas Pausz er „vistfræðileg dæmisaga þar sem mörgum frásögnum vindur fram“, eins og segir í kynningartexta Meira
27. janúar 2024 | Menningarlíf | 518 orð | 2 myndir

Ferð án enda

Tónlistin sem er til sölu og er útgefin er af tilraunatoga; raftónlist, sveimtónlist og tónlist sem er almennt utan marka. Meira
27. janúar 2024 | Kvikmyndir | 629 orð | 2 myndir

Fjandsamlegur flautuleikur

Smárabíó og Laugarásbíó The Piper / Rottufangarinn ★★★·· Leikstjórn: Erlingur Óttar Thoroddsen. Handrit: Erlingur Óttar Thoroddsen. Aðalleikarar: Charlotte Hope, Aoibhe O'Flanagan, Oliver Savell og Julian Sands. 2023. Bandaríkin. 95 mín. Meira
27. janúar 2024 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Heillast af sálinni í heimskautadýrum

Vera Palusková opnaði nýverið sýningu á málverkum í Hvalasafninu. Vera er tékknesk og hefur búið á Íslandi í níu ár. Haft er eftir Veru í tilkynningu að hún „heillist af sálinni í heimskautadýrum sem búa á Íslandi ásamt íslensku landslagi sem er svo … Meira
27. janúar 2024 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Málþing vegna Með verkum handanna

Í tilefni sýningarinnar Með verkum handanna sem nú stendur yfir í Bogasal Þjóðminjasafnsins er efnt til málþingsins í safninu í dag, laugardag, kl. 12.45-16.30. Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður setur málþingið og í framhaldinu flytja erindi á… Meira
27. janúar 2024 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Norman Jewison látinn, 97 ára að aldri

Kvikmyndaleikstjórinn og framleiðandinn Norman Jewison er látinn, 97 ára að aldri. Í frétt Variety er rifjað upp að Jewison sé þekktastur fyrir In the Heat of the Night (1967) með Sidney Poitier og Rod ­Steiger í aðahlutverkum þar sem sjónum var… Meira
27. janúar 2024 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Romain Collin ­heldur tónleikaröð

Romain Collin heldur tónleikaröð á næstu vikum í Hannesarholti undir yfirskriftinni „Romain Collin & gestir 2024“ þar sem hann „býður til samstarfs framúrskarandi listamönnum“, eins og segir í tilkynningu Meira
27. janúar 2024 | Menningarlíf | 380 orð | 1 mynd

Tenging ólíkra listamanna

Sýningin Ár•farvegur, sem stendur yfir í Þulu í Marshallhúsinu, er samsýning fjögurra listamanna. Þeir eru: Kristinn E. Hrafnsson, Anna Maggý, Hrafnkell Sigurðsson og Vikram Pradhan. Spurð um titil sýningarinnar segir Ásdís Þula Þorláksdóttir… Meira
27. janúar 2024 | Menningarlíf | 497 orð | 2 myndir

Þegar allt gengur upp

Harpa Portrett af Leilu Josefowicz ★★★★★ Tónlist: Matthias Pintscher (La linea evacativa: Teikning fyrir einleiksfiðlu), Johann Sebastian Bach (Partíta nr. 2 fyrir einleiksfiðlu í d-moll). Leila Josefowicz (einleikari). Tónleikar í Norðurljósum Hörpu 12. janúar 2024. Meira
27. janúar 2024 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Þrjár sýningar opnaðar á Akureyri

Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 27. janúar, kl. 15. Þýski listamaðurinn Alexander Steig opnar sýninguna Steinvölur Eyjafjarðar þar sem hann vinnur steinvölur sem „myndræna leikmuni“ en hann vinnur verkefnið … Meira

Umræðan

27. janúar 2024 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

11,5 milljarðar komnir í loftið

Fyrr í mánuðinum fór í loftið við frábæra dóma fjórða serían af sjónvarpsþáttunum True Detective sem framleiddir eru af amerísku sjónvarpsstöðinni HBO max, en stöðin er ein af dótturfyrirtækjum einnar stærstu afþreyingarsamsteypu heims, Warner Bros Discovery Meira
27. janúar 2024 | Aðsent efni | 1466 orð | 1 mynd

Baráttan um skortinn

Við þær aðstæður sem nú eru uppi er skilvirkast að stórnotendur, sem nota 80% af orku landsins, hafi hvata til að draga úr notkun þegar þörf krefur. Meira
27. janúar 2024 | Pistlar | 524 orð | 4 myndir

„Bjargvætturinn“ kemur úr óvæntri átt

Þó að flestir bestu skákmenn venji komur sínar til Wijk aan Zee þá hafa heimamenn margoft fagnað þar sigri. Í fyrra vann Anish Giri þetta mót og árið 2021 varð Jorden van Foreest óvæntur sigurvegari Meira
27. janúar 2024 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Brask og brall

Ábyrgðin er borgarstjórnarmeirihlutans sem ákveður sérstaklega að haga ráðstöfun lóða og byggingarheimilda með þessum hætti. Meira
27. janúar 2024 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Gjörbreytt staða í húsnæðismálum á Suðurnesjum kallar á nýja nálgun

Hægt er að setja aukinn þunga og flýta enn frekar fyrir uppbyggingu á gatnagerð, lóðaúthlutunum og innviðauppbyggingu. Meira
27. janúar 2024 | Pistlar | 473 orð | 2 myndir

Litli páski læðist nær

Um daginn sá ég uppkast að texta sem ætlaður var ungu fólki sem notar samfélagsmiðla. Þetta var fræðslutexti sem skýrði út fyrir upprennandi áhrifavöldum hvernig þeir kæmust „í samstörf“ með stórum fyrirtækjum – og ég staldraði við fleirtölumyndina samstörf Meira
27. janúar 2024 | Pistlar | 821 orð

Lögin séu skýr og kerfið skilvirkt

Kjarni málsins er að löggjöfin sé skýr og afdráttarlaus og kerfið sem eftir henni starfar sé skilvirkt. Skorti lög og tæki verður framkvæmdin í samræmi við það. Meira
27. janúar 2024 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Orkumál í stóra samhenginu

Sú útbreidda skoðun að við eigum nóg stenst ekki þegar um 40% af þeirri orku sem við notum í dag til verðmætasköpunar kemur í formi innfluttrar olíu. Meira
27. janúar 2024 | Aðsent efni | 165 orð | 1 mynd

Ólafur Briem

Ólafur Briem fæddist 28. janúar 1851 á Espihóli í Eyjafirði. Foreldrar hans voru hjónin Eggert Briem, f. 1811, d. 1894, og Ingibjörg Eiríksdóttir, f. 1827, d. 1890. Ólafur lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum 1870 Meira
27. janúar 2024 | Aðsent efni | 328 orð

Sagnritun dr. Gylfa (3)

Nýlega sagði dr. Gylfi Zoëga í málgagni vinstriöfgamanna, Heimildinni, að „margir“ reyndu að skrifa sögu íslenska bankahrunsins upp á nýtt. Hann átti við mig, þótt ég sé ekki að reyna að endurskrifa söguna, heldur hafa það, sem sannara reynist Meira
27. janúar 2024 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Vanhugsuð græðgi

Við munum flest að græðgi er ein af höfuðsyndunum sjö og svo er hún oft talin merki um fávisku og kæruleysi. Meira
27. janúar 2024 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Veljum að skapa

Við erum sem blaktandi hæglætisfáni, bundin styrkum kjarnyrtum stofni, bylgjumst í mjúkum andvara – alveg sama hvernig viðrar. Meira

Minningargreinar

27. janúar 2024 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Birgir Breiðfjörð Valdimarsson

Birgir Breiðfjörð Valdimarsson fæddist í Efri-Miðvík í Aðalvík 30. júlí 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14. janúar 2024. Foreldrar hans voru Valdimar Þorbergsson frá Efri-Miðvík, f. 14 Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2024 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Gréta Björg Gunnlaugsdóttir

Gréta Björg fæddist á Tjaldanesi við Arnarfjörð 26. febrúar 1952. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 12. janúar 2024 eftir skammvin veikindi. Hún var dóttir hjónanna Gunnlaugs Sigurjónssonar, f Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1198 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaug Halldóra Guðmundsdóttir

Guðlaug Halldóra Guðmundsdóttir fæddist 18. júlí 1931 á Berserkjahrauni í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Hún lést á Dvalarheimilinu Fellaskjóli í Grundarfirði þann 4 . janúar 2024.Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurðsson, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2024 | Minningargreinar | 1570 orð | 1 mynd

Guðlaug Halldóra Guðmundsdóttir

Guðlaug Halldóra Guðmundsdóttir fæddist 18. júlí 1931 á Berserkjahrauni í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Hún lést á Dvalarheimilinu Fellaskjóli í Grundarfirði þann 4 . janúar 2024. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 993 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Vilhjálmsson

Halldór Vilhjálmsson fæddist 9. september 1933 á Seyðisfirði. Hann lést í Reykjavík 25. desember 2023.Foreldrar Halldórs voru Vilhjálmur Jónsson, framkvæmdastjóri á Seyðisfirði, f. 11. mars 1899, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2024 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Halldór Vilhjálmsson

Halldór Vilhjálmsson fæddist 9. september 1933 á Seyðisfirði. Hann lést í Reykjavík 25. desember 2023. Foreldrar Halldórs voru Vilhjálmur Jónsson, framkvæmdastjóri á Seyðisfirði, f. 11. mars 1899, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Algjör kúvending á milli ára í tegundum lána

Ný útlán til heimila að frádregnum uppgreiðslum námu 7,3 ma.kr. í desember. Verðtryggð útlán námu um 16,4 mö.kr. og drógust saman um 12 ma.kr. á milli mánaða. Á sama tíma nam uppgreiðsla á óverðtryggðum um 9,1 ma.kr Meira
27. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 773 orð | 1 mynd

Hafa fengið 260 milljónir í bónusa

Starfsmenn skattsins hafa fengið um 260 milljónir króna í bónusgreiðslur á liðnum fjórum árum. Skatturinn hefur ekki svarað því hversu margir starfsmenn hafi fengið greiðslur. „Skattinum er almennt sett það markmið að ná sem mestum árangri í… Meira

Daglegt líf

27. janúar 2024 | Daglegt líf | 443 orð | 6 myndir

Tekur prjónana oft með í vinnuna

Margir höfðu talað um að það vantaði uppskriftir að peysum fyrir grunnskólakrakka, frá 6 til 14 ára, svo við óðum í verkið, fórum að hanna munstur og snið í þeim stærðum og úr varð þessi bók,“ segir Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir, ein þeirra… Meira

Fastir þættir

27. janúar 2024 | Í dag | 63 orð

Að taka e-ð fyrir er að fjalla um e-ð: „Málin á dagskrá verða tekin…

taka e-ð fyrir er að fjalla um e-ð: „Málin á dagskrá verða tekin fyrir meðan einhver er vakandi.“ Að taka e-n fyrir er að taka e-n til meðferðar, jafnvel leggja e-n í einelti Meira
27. janúar 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Býr til nýja og skemmtilega hluti

Sigmar Vilhjálmsson skipti um vinnu og allt fór á hliðina segja þau Jón Axel, Regína Ósk og Ásgeir Páll í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðin heim. Hann var á línunni í þættinum og ræddi nýja starfið Meira
27. janúar 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Garðabær Guðmundur Orri Jóhannsson fæddist 2. júní 2023 kl. 19.04 á…

Garðabær Guðmundur Orri Jóhannsson fæddist 2. júní 2023 kl. 19.04 á Akranesi. Hann var 3.940 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðný Tómasdóttir og Jóhann Ingi Guðmundsson. Meira
27. janúar 2024 | Í dag | 158 orð

Glóðvolg útspilsþraut. S-AV

Norður ♠ 4 ♥ G92 ♦ ÁG10932 ♣ G73 Vestur ♠ Á986 ♥ 1063 ♦ 65 ♣ K1085 Austur ♠ K7532 ♥ K8754 ♦ K8 ♣ 2 Suður ♠ DG10 ♥ ÁD ♦ D74 ♣ ÁD964 Suður spilar 3G Meira
27. janúar 2024 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Guðný Tómasdóttir

30 ára Guðný ólst upp í Hafnarfirði og býr nú í Garðabænum. Hún starfar sem flugumferðarstjóri og er með diplómu í viðburðastjórnun. Helstu áhugamál eru fjölskylda og vinir, hreyfing og útivera. Fjölskylda Maki Guðnýjar er Jóhann Ingi Guðmundsson, f Meira
27. janúar 2024 | Í dag | 1341 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Kvöldmessa kl. 20, messuferð frímúrara. Bræður úr frímúrarastúkunni Akri munu aðstoða í messunni, Kór Akursbræðra syngur, organisti er Hilmar Örn Agnarsson Meira
27. janúar 2024 | Dagbók | 200 orð | 1 mynd

Ótrúlegur skemmtikraftur

Enska úrvalsdeildin í fótbolta missir einn sinn mesta skemmtikraft á næstu leiktíð en Jürgen Klopp tilkynnti í gær að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir leiktíðina. Hvort sem maður er stuðningsmaður Liverpool eður ei er erfitt að bera ekki gríðarlega virðingu fyrir Þjóðverjanum Meira
27. janúar 2024 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ exf6 6. Be3 Ra6 7. a3 Bd6 8. Bd3 0-0 9. Re2 He8 10. 0-0 Bg4 11. Dd2 Rc7 12. c4 Bxe2 13. Bxe2 f5 14. c5. Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í hraðskák í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Samarkand í Úsbekistan Meira
27. janúar 2024 | Í dag | 659 orð | 3 myndir

Uppselt á öll briddsnámskeið

Matthías Páll Imsland fæddist 27. janúar 1974 í Reykjavík og ólst þar upp. „Ég var fyrst í Breiðholti og svo flutti ég með mömmu og stjúppabba vestur í bæ og þaðan í Garðabæ. Þegar ég var 14 ára fór mamma út í nám og þá flutti ég til afa og… Meira
27. janúar 2024 | Í dag | 407 orð

Það er margur hálsinn

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Er á fiðlu alltaf hann, oft að vetri þungfær hann, mislangur á mönnum hann, mótaður úr gleri hann. Hér kemur lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Langur fiðluháls er hér Meira

Íþróttir

27. janúar 2024 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Danir og Frakkar mætast í úrslitum

Danmörk og Frakkland leika til úrslita á Evrópumóti karla í handbolta í Þýskalandi en það var ljóst eftir að undanúrslitin voru leikin í Köln í gærkvöldi. Frakkland byrjaði á því að vinna Svíþjóð, 34:30, í ótrúlegum leik Meira
27. janúar 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Hákon samdi við Brentford

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er kominn til enska félagsins Brentford frá Elfsborg í Svíþjóð. Brentford greiðir um 2,6 milljónir punda fyrir markvörðinn. Hákon gerði samning við enska úrvalsdeildarfélagsið til ársins 2028 með möguleika á framlengingu til ársins 2030 Meira
27. janúar 2024 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Keflvíkingar komust aftur á sigurbraut

Keflavík hafði betur gegn Stjörnunni, 97:89, í lokaleik 15. umferðar úrvalsdeildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Er Keflavík nú með þrjá sigra í síðustu fjórum leikjum en Stjarnan hefur tapað þremur af síðustu fjórum Meira
27. janúar 2024 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Klopp kveður Anfield í vor

Jürgen Klopp kom flestum í opna skjöldu laust fyrir hádegið í gær þegar hann tilkynnti í myndskeiði á samfélagsmiðlum og heimasíðu Liverpool að hann myndi hætta störfum sem knattspyrnustjóri enska félagsins eftir þetta keppnistímabil Meira
27. janúar 2024 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Meistararnir skoruðu sigurmark í blálokin

Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit enska bikarsins í fótbolta eftir dramatískan 1:0-útisigur á Tottenham í stórleik í Lundúnum í gærkvöldi. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði varnarmaðurinn Nathan Aké af stuttu færi á 88 Meira
27. janúar 2024 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Nú er ég niðurlútur. Miður mín, jafnvel. Ástæðan er óvænt tilkynning…

Nú er ég niðurlútur. Miður mín, jafnvel. Ástæðan er óvænt tilkynning Jürgens Klopps knattspyrnustjóra Liverpool um að hann láti af störfum eftir tímabilið. Flestir stuðningsmenn Liverpool hafa eflaust ekki verið undirbúnir fyrir þessa tilkynningu,… Meira
27. janúar 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Óskar ekkert með á tímabilinu

Knattspyrnumaðurinn Óskar Jónsson verður ekkert með Fram á komandi leiktíð vegna meiðsla en hann sleit krossband á æfingu liðsins á dögunum. Fótbolti.net greindi frá. Hinn 26 ára gamli Óskar lék 22 af 27 leikjum Fram í Bestu deildinni á síðustu… Meira
27. janúar 2024 | Íþróttir | 553 orð | 1 mynd

Sátt við erfiða ákvörðun

„Ég held að ég sé búin að fara í gegnum allar tilfinningarnar. Ég er ennþá aðeins að fatta að þetta sé búið en ég er allavega sátt við ákvörðunina, þótt hún sé líka erfið,“ sagði körfuknattleikskonan Hildur Björg Kjartansdóttir við Morgunblaðið Meira
27. janúar 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Smit verður leikmaður KR-inga

Hollenski markvörðurinn Guy Smit er á leið í KR. Smit lék síðast með ÍBV hér á landi en hann hefur einnig leikið með Leikni úr Reykjavík og Val. Er hann samningslaus sem stendur. Hinn 28 ára gamli Smit hefur leikið 54 leiki í efstu deild hér á landi og 19 í 1 Meira
27. janúar 2024 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Valskonur stöðvuðu sigurgöngu Framara

Eftir sex sigurleiki í röð í úrvalsdeild kvenna í handbolta fékk Fram skell á móti Íslandsmeisturum Vals á útivelli í 15. umferðinni í gærkvöldi, 30:20. Er Valur með 28 stig á toppnum, fjórum stigum á undan Haukum í öðru sæti og átta á undan Fram í því þriðja Meira
27. janúar 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Woodard frá Fram til FH

Knattspyrnudeild FH hefur gengið frá samningi við bandaríska sóknarmanninn Breukelen Woodard. Hún kemur til félagsins frá Fram. Woodard skoraði níu mörk í 16 leikjum með Fram í 1. deildinni á síðustu leiktíð og tvö mörk í þremur bikarleikjum Meira

Sunnudagsblað

27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 2070 orð | 3 myndir

„Amma er með eldgos“

Við erum bæði þannig þenkjandi að við vitum að við erum ekki að fara í Grindavík á næstunni. Vonandi komumst við einhvern tímann heim aftur, en það er ekki á næstu misserum. Það er bara þannig. Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Blómkálssúpa með camembertsmurosti

Fyrir 5 10 dl vatn 2 kjúklingateningar 1 dós camembert-smurostur um 700 g blómkál 1-2 msk. sweet chili-sósa nokkrir dropar hunang ½ – 1 tsk. balsamik edik salt og pipar Hitið saman vatn og kjúklingateninga í rúmgóðum potti Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 973 orð | 3 myndir

Brjálaðast af mörgu brjáluðu

Dr. Necropolis er að leita að sjálfum sér. Hann er munaðarlaus og býr að snilligáfu – sem hann hatar. Og hann hefur ímugust á lífinu eins og það birtist honum. En hann á aðild að Mandrake-verkefninu sem hefur það markmið að grípa sálina um… Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 999 orð | 1 mynd

Dramatík á Alþingi

Samkvæmt tölum frá Fangelsismálastofnun voru útlendingar 75% þeirra sem hófu gæsluvarðhaldsvist á liðnu ári og um helmingur þeirra sem hófu afplánun. Þeir komu frá 41 ríki, flestir frá Póllandi, Albaníu og Spáni Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 230 orð | 1 mynd

Eitthvað sem aldrei gleymist

Hvaða dauðlegur sparkandi í þessum heimi væri ekki til í að heyra nafn sitt nefnt í sömu andrá og Cristiano Ronaldo, Kylian Mbappé, Harry Kane og Erling Haaland? Írski miðherjinn Garbhan Coughlan, sem leikur með Cashmere Technical í Nýja-Sjálandi,… Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 519 orð | 2 myndir

Enn eitt metárið

Þetta var enn eitt metárið fyrir félögin í Peningadeildinni sem undirstrikar fjárhagslegan mátt knattspyrnuiðnaðarins Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Erfir 400 ára kvendjöful

Hryllingur Hvernig til­finning ætli það sé að erfa gamla óhugnanlega knæpu, þar sem 400 ára kvendjöfull er læstur niðri í kjallara? Spyrjið bara hana Írisi, sem er aðalpersónan í nýrri breskri hrollvekju, Baghead, í leikstjórn Albertos Corredors Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Erfitt að leika stjörnu

Óþægindi Bandaríska leikkonan Julia Roberts upplýsir í samtali við breska Vogue að hún hafi hér um bil hafnað hlutverki Önnu Scott í hinni rómuðu gamanmynd Notting Hill, sem gerð var 1999, vegna þess að henni þótti óþægilegt að leika heimsfræga kvikmyndastjörnu – sem ekki var hún sjálf Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 645 orð | 1 mynd

Er formaðurinn rasisti?

Eiginlega er svo komið að svo að segja hver sem er sem ekki orðar hlutina nákvæmlega eins og þessu fólki er þóknanlegt getur auðveldlega verið flokkaður sem rasisti. Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 693 orð | 4 myndir

Fátækt í Nýlistasafninu

Hugmyndin að baki verkinu er að taka þá ímynd sem Ísland hefur skapað sér út á við, draga hana í efa og tala við fólkið í landinu um fátækt á Íslandi.“ Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 207 orð | 1 mynd

Fiskisúpa frá Miðjarðarhafinu

Fyrir 2-3 1 laukur 2 hvítlauksrif 100 g sveppir 1 tsk kókosolía 1 tsk salt (himalaja- eða sjávarsalt) 1 tsk svartur pipar 0,5 msk karrí 0,5 tsk túrmerik 200 g tómatar, saxaðir (ferskir eða úr dós) 1 msk tómatmauk (puré) 300 ml vatn 1 gerlaus… Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 480 orð

Forseti – stjörnuleit

Margir halda þó ekki síður upp á keppendur eða frambjóðendur sem hafa stórkostlegar ranghugmyndir um eigið ágæti. Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 3357 orð | 2 myndir

Hér er bara einn borgarstjóri!

Ég ber það mikla virðingu fyrir verkefnunum sem mér eru falin að mér þykir eðlilegt að samfella sé í þekkingu og að yfirfærsla verkefnanna frá Degi til mín gangi vel. Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 75 orð

Hér segir af ítölskum öndum þegar hið forna Rómaveldi var að byggjast upp…

Hér segir af ítölskum öndum þegar hið forna Rómaveldi var að byggjast upp – og þær eru óneitanlega kunnuglegar: Andrós er hugrakkur en óheppinn og algerlega undir hælnum á viðskiptajöfrinum frænda sínum, Jóakimíusi Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 60 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 4. febrúar. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina risasyrpu – Rómaveldi. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Kakkalakkarnir, Keith og Ozzy

Ódrepandi Sharon Osbourne flutti nýjustu fréttir af heilsufari bónda síns, málmlistamannsins Ozzys Osbournes, í útvarpsþætti Jackie Brambles í Bretlandi á dögunum. Hann hefði það á heildina litið fínt en ekki væri þó viturlegt fyrir mann með parkinsonsveiki að ferðast til Bretlands á þessum tíma árs Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 795 orð | 1 mynd

Lygar sem útflutningsvara

Svo má líka skoða þessa fjármuni í öðru samhengi, hvernig skuli verðleggja sjálfsvirðingu þjóðar. Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 350 orð | 5 myndir

Löt, leiðinleg, hávær og fordómafull söguhetja

Bókin sem situr á náttborðinu hjá mér þessa dagana er DJ Bambi eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Ég kynntist bókum Auðar Övu seint, en las nýlega bæði Afleggjarann og Eden. Mér leið eins og ég hefði liðið í gegnum þær frekar en lesið, textinn var svo fallega mótaður og áreynslulaus Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 19 orð

María Sól 9…

María Sól 9 ára Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 1248 orð | 3 myndir

Með Ameríku hinum megin við girðinguna

Það sem vantaði líka á þessum tíma var að stofnanir og fyrirtæki væru að leita að fólki með menntun, það er allt breytt núna. Fólk er að mennta sig og fær vinnu við hæfi á sínu heimasvæði. Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 218 orð | 1 mynd

Mexíkósk kjúklingasúpa

Fyrir 5-6 4-5 kjúklingabringur 1 rauð paprika 1 græn paprika 2 gulrætur ½ blaðlaukur 4-5 hvítlauksgeirar 1 laukur 1 grænt eða rautt chili 2 msk olía 1 dós saxaðir tómatar 1½-2 teningar af kjúklingakrafti 2-3 tsk karrí 2,5 l vatn 1 peli … Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 933 orð | 1 mynd

Pabbi fékk „six pack“ en mamma ekki

Pabbi fékk „six pack“ og líkaminn breyttist mikið en mamma komst bara í aðeins betra form, þrátt fyrir að vera miklu strangari við sig en pabbi. Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Rauðhærð á einni nóttu

„Það kemur fyrir að menn verði gráhærðir á einni nóttu af einhverju hryllilegu, sem fyrir þá kemur. En að menn verði rauðhærðir á einni nóttu er sjaldgæfara; nema það þá verði með hjálp duglegrar hárgreiðslukonu.“ Með þessum orðum hófst frétt í Morgunblaðinu fyrir réttum 90 árum Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 195 orð | 1 mynd

Taílensk núðlusúpa

Fyrir 4-5 1 dós kókosmjólk ¼ bolli rautt karrímauk (red curry paste) 4 bollar vatn 2 kjúklingateningar 450 g kjúklingabringur eða -lundir, skornar í bita 1 bolli sæt kartafla, afhýdd og skorin í teninga ⅓ bolli hnetusmjör 1 msk tamarind-sósa… Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Tók upp tólið og hringdi í Ladda vin sinn

Tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson er í námi í Royal Northern College of Music í Manchester en hann var í viðtali í Skemmtilegri leiðin heim. Már gaf út lagið Mér finnst ég bara eiga það skilið fyrir jólin og fékk engan annan en Þórhall Sigurðsson,… Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Töfrar fram dýrindis veislur

Krásir Áhugafólk um matargerð og períóðumyndir ætti að huga að The Taste of Things eftir Tran Anh Hùng sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum í byrjun febrúar. Árið er 1885 og við erum stödd í eldhúsi Dodins Bouffants (Benoît Magimel) sem ver… Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 231 orð | 1 mynd

Ungversk gúllassúpa

Fyrir 4-6 500 g innralæri af nauti salt og pipar eftir smekk 2 stk. rauðlaukur, smátt skorinn 3 msk. svínafeiti til steikingar (fæst í t.d. verslunum með matvöru frá Póllandi – heitir smalec á pólsku, zsír á ungversku) – annars hægt að nota olíu eða smjörlíki Meira
27. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Uppistandari á Sorpu

Hver ert þú, Inga Steinunn? Ég er sjálfstætt starfandi listamaður; sviðshöfundur úr Listaháskólanum. Ég hef verið mikið að sýna með Improv Ísland en er núna í fyrsta sinn með mitt eigið uppistand sem ég kalla Allt í góðu lagi Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.