Greinar laugardaginn 6. apríl 2024

Fréttir

6. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 1047 orð | 2 myndir

Aldrei spurt hvort ég væri karl eða kona

Baksvið Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Ábyrg í Þorlákshöfn

Lúðrasveit Þorlákshafnar (LÞ) var stofnuð fyrir 40 árum og í tilefni tímamótanna fer hún yfir sunnlenska tónlistarsögu á tónleikum, sem hefjast klukkan 15.00 í íþróttamiðstöð Þorlákshafnar laugardaginn 13 Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 783 orð | 3 myndir

Ávinningur bænda og neytenda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 369 orð | 3 myndir

Biskupskjörið hefst í næstu viku

Kosið verður á milli þriggja biskupsefna dagana 11. til 16. apríl og hefst rafræn kosning kl. 12.00 á fimmtudaginn í næstu viku og lýkur næsta þriðjudag á eftir. Í kjöri eru prestarnir Elínborg Sturludóttir, Guðmundur Karl Brynjarsson og Guðrún Karls Helgudóttir Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 718 orð | 2 myndir

Bregðast við fjölgun brota á börnum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikið og vaxandi álag er á starfsmönnum barnaverndarþjónustu þar sem tilkynningum um ofbeldi gegn börnum, vanrækslu og áhættuhegðun hefur fjölgað stórlega, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Tilkynningum sem barnaverndarþjónustum bárust í fyrra fjölgaði í öllum flokkum nema vegna kynferðisofbeldis þar sem tilkynningum fækkaði á milli ára. Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Breytir pólitíska landslaginu

Framboð Katrínar Jakobsdóttur til embættis forseta Íslands breytir pólitísku landslagi á Íslandi. Það er samdóma álit þeirra Jóns Gunnarssonar alþingismanns, Heiðu Kristínar Helgadóttur framkvæmdastjóra og Snorra Mássonar ritstjóra Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Dauðsföll sem hægt er að afstýra

Viðtal Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Foreldra og þá sem koma að umönnun ungbarna hryllir við tilhugsuninni um skyndilegt fráfall þeirra. Fólki hættir til að hugsa að ekkert slæmt geti hent eða að líkurnar á því séu hverfandi. Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Dregur í land með eyjarnar og skerin

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur óskað eftir því að málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12, sem nær yfir allar eyjar og sker við landið, verði frestað svo unnt sé að endurskoða kröfur ríkisins með hliðsjón af betri gögnum Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 775 orð | 4 myndir

Eldhugar og endurbætur á Skagaströnd

Skagstrendingar eru ýmsu vanir í samskiptum við veðurguðina gegnum tíðina. Nú í vetur hefur verið blíðuveður lengst af með frosti og stillum. Hafi komið snjóföl hefur hún verið horfin aftur eftir þrjá, fjóra daga Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

Fjölgun íbúa styrki hverfið

„Ég fagna allri uppbyggingu í hverfinu. Með fjölgun íbúa má vænta að nærþjónusta geti eflst sem aftur mun styrkja svæðið,“ segir Björn Ingi Björnsson, formaður Íbúasamtaka Úlfarsársdals. Sem kunnugt er samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur… Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fótboltinn byrjar að rúlla í kvöld

Íslandsmótið í knattspyrnu hefst í 113. skipti í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkings taka á móti Stjörnunni í fyrstu umferðinni í Bestu deild karla. Fjórir leikir fara síðan fram á morgun, sunnudag, og þar beinist mesta athyglin að… Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Gestir ferðist í virku eldfjalli

Áformað er að setja upp eldfjallasýningu við Perluna í Reykjavík. Hún ber vinnuheitið „Into the Volcano“ en þar munu gestir upplifa ferð að virku eldfjalli á Reykjanesi og þaðan 2.000 metra niður í Reykjanesið og upplifa hvað er að gerast þar Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Gyrðir Elíasson opnar sölusýningu á myndverkum sínum í Garðinum

Gyrðir Elíasson opnar sýningu á myndverkum sínum í dag sem ber yfirskriftina Undir stækkunargleri. Verður sýningin opin þrjár helgar í apríl frá klukkan 13-17, í dag og á morgun, þann 13. og 14. apríl og 20 Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Í peysufötum við Grund

Árlegur peysufatadagur Kvennaskólans var haldinn hátíðlegur í gær. Þá klæddust nemendur þjóðbúningum, sungu og dönsuðu úti um borg og bý. Um er að ræða hefð sem nær allt aftur til ársins 1921 en Kvennaskólinn er enn eldri, verður 150 ára í haust Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Jarðgöng greiði fyrir umferðinni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingahópur á vegum Sjálfstæðisflokksins metur nú kosti þess að greiða fyrir umferð á höfuðborgarsvæðinu með jarðgöngum. Meira
6. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Jarðskjálfti í New York og New Jersey

Engan sakaði og ekki er vitað til að tjón hafi orðið þegar jarðskjálfti, 4,8 að stærð, reið yfir New York-borg í gær. „Það er allt í lagi með mig,“ sagði á X-aðgangi Empire State-byggingarinnar á Manhattan Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Katrín í forsetaframboð

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra gefur kost á sér í embætti forseta Íslands. Hún hyggst biðjast lausnar frá ráðherraembætti sínu og segja af sér formennsku í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Kynnti nýja stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu

Ný stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpnastofninn var kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar í gær, en þar eru gerðar umtalsverðar breytingar á núverandi fyrirkomulagi. „Það er breið sátt um þetta,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson,… Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Leggja til mörg jarðgöng

Sérfræðingahópur á vegum Sjálfstæðisflokksins metur nú kosti þess að greiða fyrir umferð á höfuðborgarsvæðinu með jarðgöngum. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálstæðisflokksins, er formaður hópsins og talsmaður Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Leigt á Hvanneyri

Undirritaðir voru í vikunni samningar um leigu Háskólans á Bifröst á svonefndu Hvannarhúsi að Hvanneyri. Þar, í 115 skrifstofurýmum, verður aðsetur kennslusviðs háskólans næsta vetur. Eins og fram hefur komið hefur mjög verið dregið úr starfsemi að… Meira
6. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Læknar fá nærri 20% launahækkun

Sjúkrahússlæknar á Englandi hafa samþykkt tilboð um launahækkun, að sögn stéttarfélags þeirra og breskra stjórnvalda. Er þá endi bundinn á langvinna kjaradeilu sem hefur m.a. leitt til þess að fjöldi lækna hefur leitað að betur launuðum störfum í öðrum löndum Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð

Meðferðarheimili lokað vegna myglu

Meðferðarheimilinu Lækjarbakka á Rangárvöllum hefur verið lokað eftir að mygla greindist í húsnæðinu. Lækjarbakki er langtímameðferðarheimili fyrir drengi sem lokið hafa meðferð á meðferðardeild Stuðla Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Mest óánægja með laun hjá ríki

Einn af hverjum fjórum háskólamenntuðum starfsmönnum í opinberri stjórnsýslu og almannatryggingum hefur hug á að skipta um starf og leita annað samkvæmt lífskjararannsókn BHM. Ef litið er á alla launþega í BHM hefur einn af hverjum fimm mikinn áhuga á því að skipta um starf og/eða vinnustað skv Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Milljarðar settir í verk- og starfsnám

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þetta er mikilvægt verkefni. Er hluti af þeirri uppstokkun á framhaldsskólakerfinu sem þurfti og nú er unnið að,“ segir Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra. Fulltrúar ráðuneytis og sveitarfélaga undirrituðu í gær samninga um stækkun húsakynna Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, FNV. Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Mun ekki gefa kost á sér

Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður og þingmaður Flokks fólksins, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í embætti forseta Íslands. Frá þessu greinir hann í kjölfar þess að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti í gær að hún ætlaði í forsetaframboð Meira
6. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 636 orð | 3 myndir

Rafsígarettur eins og sælgæti fyrir börnin

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ráðin nýr framkvæmdastjóri BÍ

Gengið hefur verið frá ráðningu Freyju Steingrímsdóttur í starf framkvæmdastjóra Blaðamannafélags Íslands (BÍ) og hefur hún störf í lok maí. Mun hún hafa umsjón með og bera ábyrgð á faglegu starfi á vettvangi félagsins, daglegum rekstri og… Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Sjómannafélagið og SFS semja

Samninganefndir Sjómannafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi undirrituðu nýjan kjarasamning vegna fiskimanna í húsnæði ríkissáttasemjara eftir hádegi í gær. Verði samningurinn samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna verða allir … Meira
6. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Sögulegt forsetaframboð Katrínar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti í gær að hún gæfi kost á sér til embættis forseta Íslands. Mun þetta vera í fyrsta sinn á Íslandi sem sitjandi forsætisráðherra býður sig fram í embættið þó fordæmi séu fyrir því erlendis, til að mynda Finnlandi Meira
6. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tvö grunsamleg dauðsföll rannsökuð

Lögreglan á Grænlandi segir að verið sé að rannsaka tvö dauðsföll og grunur leiki á að þau hafi borið að höndum með saknæmum hætti. Í fréttatilkynningu segir að lögreglan hafi verið kölluð til eftir að tvær manneskjur fundust látnar í íbúð í bænum Tasiilaq á austurströnd Grænlands Meira
6. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Vilja aukinn aðgang að Gasa

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að „dreifðar aðgerðir“ til að koma hjálpargögnum inn á Gasasvæðið nægðu ekki. Stjórnvöld í Ísrael tilkynntu SÞ í gær að þau myndu heimila þýðingarmikla aukningu á hjálpargögnum inn á svæðið Meira

Ritstjórnargreinar

6. apríl 2024 | Leiðarar | 306 orð

Mikilvægt að þekkja einkennin

Við veigrum okkur við umræðu um sjálfsvíg en hún er nauðsynleg Meira
6. apríl 2024 | Staksteinar | 125 orð | 3 myndir

Misjafnt umboð stjórnmálaflokka

Um fátt er meira rætt en hvernig rætast muni úr ríkisstjórninni við lausn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Meira
6. apríl 2024 | Leiðarar | 479 orð

Pólitískar hræringar

Vatnið er gruggugt en stjórnarsáttmálinn er enn í gildi Meira
6. apríl 2024 | Reykjavíkurbréf | 1593 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn hafðir fyrir því

Frambjóðandinn var að bogra við að koma litla fjórblöðungnum inn um lúgu þar er heyrðist gelt fyrir innan og hurðin hrökk upp. Húsbóndinn, Tómas skáld, opnaði og hélt um hundinn, sem varaði hverfið við komu þessa manns. Sá frétti síðar að þarna hitti hann hinn landsfræga Stubb Meira

Menning

6. apríl 2024 | Bókmenntir | 833 orð | 3 myndir

Dick Ringler og Jónas Hallgrímsson

Ég frétti fyrst af Bandaríkjamanninum Dick Ringler (1934–2024) frá sameiginlegum vinum okkar, Jóni Atla Árnasyni lækni og Salvöru Jónsdóttur skipulagsfræðingi. Þau höfðu sest að í Madison í Wisconsin og kynnst þar þessum ljómandi skemmtilega bókmenntaprófessor Meira
6. apríl 2024 | Menningarlíf | 1397 orð | 2 myndir

Einleikari og hljómsveit anda í takt

Á tónleikum Bamberg-sinfóníunnar, einnar fremstu ­sinfóníuhljómsveitar Þýskalands, sem haldnir verða í Eldborg 20. apríl kl. 19.30 leikur hinn margverðlaunaði franski píanó­leikari Hélène Grimaud einleik Meira
6. apríl 2024 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Ellefu sýna saman í Gallerí Fold

Samsýning 11 listamanna verður opnuð i dag kl. 14 í Gallerí Fold. Ber hún yfirskriftina Birta og sýnendur eru þau Bjarni Ólafur, Gísli Baldvin, Hrafnhildur Inga, Karl Jóhann, Margrét Laxness, Óskar Thorarensen, Pétur Gautur, Rósa Sigrún, Soffía… Meira
6. apríl 2024 | Bókmenntir | 871 orð | 3 myndir

Hélt tryggð við íslensk fræði

Quatrains (21 December 1844) Ah, who mourns an Icelander, all alone and dying? Earth will clasp his corpse to her and kiss it where it’s lying. Such is my lot, my lonely doom. Life would have brimmed with pleasure had I known her better whom I hunger for and treasure. May you live in mirth and cheer! May your hours bring gladness! This darkest day of all the year I dwell in exiled sadness. The sun turns north to solace men; soon it will shine above you. Would I were made new again, with one more chance to love you. Þýðing Dicks Ringler á Stökum (21. desember 1844) eftir Jónas Hallgrímsson („Enginn grætur Íslending“) Meira
6. apríl 2024 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Hlaut sérstaka viðurkenningu

María Elísabet Bragadóttir hlaut í vikunni sérstaka viðurkenningu Evrópsku bókmenntaverðlaunanna fyrir smásagnasafnið Sápufuglinn. Viðurkenningunni fylgir 750.000 kr. verðlaunafé og annað eins í þýðingastyrki Meira
6. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Löggur á barmi taugaáfalls

Ekki er tekið út með sældinni að starfa í lögreglunni, þar sem kljást þarf við misindismenn af ýmsu tagi. Álagið er gríðarlegt, allt í steik heima fyrir, makinn í framhjáhaldi, foreldrar þínir með alzheimers, skotið á þig í vinnunni, þú laminn,… Meira
6. apríl 2024 | Tónlist | 531 orð | 3 myndir

Ólíkindatólið að austan

Kannski er þessi saga Kára sönnun á tilvist heimsþorpsins. Þú þarft ekki að búa í 101 Reykjavík til að vera með á nótunum um hvað er „hipp“ og „kúl“. Meira
6. apríl 2024 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Sindri Ploder opnar einkasýningu

Myndlistarmaðurinn Sindri Ploder opnar einkasýningu sína SINDRI í Gallery Porti í dag kl. 16 og 18. Segir í tilkynningu að verk Sindra einkennist af auðþekkjanlegum, svipsterkum og grípandi andlitsmyndum Meira
6. apríl 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Styrkir kaup á verkum ungra listamanna

Í tilefni þess að þann 27. mars sl. voru 105 ár liðin frá fæðingu Valtýs Péturssonar listmálara var styrk úthlutað til Listasafns Íslands og Listasafnsins á Akureyri til kaupa á verkum eftir ungt myndlistarfólk, að því er fram kemur í tilkynningu frá Listasafni Íslands Meira
6. apríl 2024 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Sýningin Skriður opnuð í Þulu

Guðmundur Thoroddsen opnar sýninguna Skriður í dag klukkan 17 í Þulu, Marshallhúsinu, en hún mun standa til 19. maí. Segir í tilkynningu að þar sýni Guðmundur ný málverk frá þessu ári þar sem hann haldi áfram áhugaverðum tilraunum sínum með olíustifti Meira
6. apríl 2024 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Varpa ljósi á skartið í samtímanum

Sýningin skart:gripur – skúlptúr fyrir líkamann verður opnuð í dag, 6. apríl, kl. 15, í Sverrissal í Hafnarborg í Hafnarfirði. Þar má sjá gripi eftir fjölbreyttan hóp gullsmiða, skartgripahönnuða og listamanna sem varpa ljósi á skartið í samtíma… Meira
6. apríl 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Yngsti stjórnandinn í sögu sveitarinnar

Hinn 28 ára gamli Klaus Mäkelä, fæddur árið 1996, hefur verið ráðinn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Chicago. NRP greinir frá því að þegar hann taki formlega við, sem verður um haustið 2027, verði hann yngsti tónlistarstjórinn í 133 ára sögu hljómsveitarinnar Meira

Umræðan

6. apríl 2024 | Pistlar | 470 orð | 2 myndir

Allt sem við þráum

Í veislu um daginn bað afmælisbarn gesti um viðbætur við „bökketlistann“ sinn og fékk strax orðskýringarbeiðni úr sal. Bucket list er huglæg skrá yfir það sem fólk fýsir að sjá/upplifa áður en það deyr, dregið af enska orðtakinu kick the bucket, að andast Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 453 orð | 2 myndir

Auka þarf viðhald gönguleiða í Reykjavík

Víða í borginni eru gangstéttir eyddar, ójafnar eða brotnar. Aðgerða er þörf. Meira
6. apríl 2024 | Pistlar | 523 orð | 4 myndir

Áskorendamótið er hafið

Öllum skákum fyrstu umferðar áskorendakeppninnar í Toronto í Kanada sem hófst á fimmtudagskvöldið lauk með jafntefli og kom ekki á óvart að menn skyldu leggja mesta áherslu á öryggið þar sem einungis sæti sigurvegarans skiptir raunverulega máli en… Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Biskupinn sem þjóðkirkjan þarfnast

Einstakir mannkostir myndu gera sr. Guðmund Karl Brynjarsson, sóknarprest í Lindakirkju, að þeim biskupi sem þjóðkirkjan þarfnast nú. Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Biskupskjör – Guðmundur Karl Brynjarsson

Ekki átti ég von á að tjá mig um kjör biskups. En þar er frábær maður til kallaður sem ég mátti til að tjá mig um. Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 1078 orð | 1 mynd

Byggingarrannsóknir og áhrif myglu

Ástandið er grafalvarlegt. Heilu byggingarnar hafa orðið myglu að bráð. Meira
6. apríl 2024 | Pistlar | 821 orð

Fordæmaleysi einkennir feril Katrínar

Frá því að Katrín Jakobsdóttir varð forsætisráðherra 30. nóvember 2017 hafa margir fordæmalausir atburðir gerst í íslenskum stjórnmálum. Meira
6. apríl 2024 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Framtíð lagareldis

Frumvarp til heildarlaga um lagareldi hefur verið lagt fram á Alþingi. Mikill vöxtur hefur verið í fiskeldi undanfarin tíu ár. Vextinum hefur fylgt aukin verðmætasköpun fyrir þjóðarbúið og aukin velsæld í þeim samfélögum sem notið hafa góðs af veltiárum Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Fyrirspurn um framlag fólks til hins opinbera eftir þjóðerni

Einhverjum gramdist umfjöllun Viðskiptablaðsins, en gagnrýnin var þó lágværari en við mátti búast. Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Hamingjan í húfi

Rannsóknir hafa sýnt að góð félagsleg tengsl auka ekki aðeins hamingju og vellíðan heldur efla þau einnig líkamlega og andlega heilsu. Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Hulduskatturinn

Hulduskattarnir setjast á vöru og þjónustu, lag ofan á lag. Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 250 orð

Matthías, Bjarni og Laxness

Þegar líður að forsetakjöri, má rifja upp sögu, sem minn góði vinur Matthías Johannessen, sem nú er nýlátinn, sagði stundum. Árið 1967 var vitað, að Ásgeir Ásgeirsson forseti myndi ekki gefa kost á sér til kjörs árið 1968, en tengdasonur hans,… Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Minn biskup

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir gefur kost á sér í embætti biskups Íslands. Ég treysti Guðrúnu fyrir því mikilvæga embætti og styð hana heilshugar. Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Okkur kemur þetta víst við!

Ekki er þó víst að sú athugun hefði skilað nokkru, sé litið til snúðugra svara stjórnenda bankans síðan meint kaup voru gerð. Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Réttindi bænda í Breiðafjarðareyjum

Eyjamenn eiga allan þennan sjó og réttindin þar – ekki ríkið. Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Siglum saman í gegnum ólgusjó átaka sem ógna öryggi mannkyns

Þegar núverandi átök brutust út þrýsti Kína á öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að samþykkja fyrstu ályktunina sem lögð var fram til lausnar deilunni. Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Veljum öflugan biskup

Sr. Guðmundur Karl er það sameiningartákn sem þjóðkirkjan þarf inn í framtíðina. Meira
6. apríl 2024 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Við sem veljum biskup

Við berum mikla ábyrgð því við erum ekki aðeins að velja fyrir okkur sjálf heldur fyrir samfélagið allt. Meira

Minningargreinar

6. apríl 2024 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Aðalheiður Guðmundsdóttir

Aðalheiður Guðmundsdóttir, Heiða, fæddist 18. desember 1922. Hún lést 24. mars 2024. Útför Heiðu fór fram 3. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2024 | Minningargreinar | 1099 orð | 1 mynd

Eiríkur Grétar Sigurjónsson

Eiríkur Grétar Sigurjónsson fæddist 24. mars 1935 í Reykjavík. Hann lést 28. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Sigurjón Eiríksson, f. 1899, d. 1992, og Una Lilja Pálsdóttir, f. 1906, d. 1985. Bræður Grétars voru Páll Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2024 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Karl J. Steingrímsson

Karl J. Steingrímsson fæddist 19. mars 1947. Hann lést 22. febrúar 2024. Útför hans fór fram 19. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2024 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Kristján Ásgeir Möller

Kristján Ásgeir Möller húsgagnasmiður fæddist í Reykjavík 26. janúar 1948. Hann lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu Sléttunni 23. febrúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Möller málarameistari, f Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2024 | Minningargreinar | 1763 orð | 1 mynd

Richard N. Ringler

Richard N. Ringler, Dick, fæddist í Milwaukee, Wisconsin 21. janúar 1934. Hann lést 22. febrúar 2024. Hann var sonur hjónanna H. Pauls Ringlers, blaðamanns við Milwaukee State Journal, og Friedu (Newman) Ringler Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1216 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósa Haraldsdóttir

Rósa Haraldsdóttir sjúkraliði fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1943. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sléttu 18. mars 2024.Foreldrar hennar voru Solveig Hjörvar húsfreyja, f. 2. apríl 1921, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2024 | Minningargreinar | 1741 orð | 1 mynd

Rósa Haraldsdóttir

Rósa Haraldsdóttir sjúkraliði fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1943. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sléttu 18. mars 2024. Foreldrar hennar voru Solveig Hjörvar húsfreyja, f. 2. apríl 1921, d. 4. júlí 1995, og Haraldur Samúelsson loftskeytamaður, f Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2024 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Andrésdóttir

Sigríður Kristín Andrésdóttir fæddist á Þórshöfn 5. maí 1939. Hún lést á dvalarheimilinu Nausti 25. mars 2024. Foreldrar hennar voru Gunnar Jónsson, f. 24. september 1879, d. 25. febrúar 1940, og Jónína Steinunn Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2024 | Minningargreinar | 134 orð | 1 mynd

Unnur Jósavinsdóttir

Unnur Jósavinsdóttir fæddist 26. september 1932 á Auðnum í Öxnadal. Hún lést á heimili sínu, Lögmannshlíð, 5. mars 2024. Foreldrar hennar voru Jósavin Guðmundsson bóndi á Auðnum, f. 17. desember 1888, d Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1225 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur Jósavinsdóttir

Unnur Jósavinsdóttir fæddist 26. september 1932 á Auðnum í Öxnadal. Hún lést á heimili sínu, Lögmannshlíð, 5. mars 2024. Foreldrar hennar voru Jósavin Guðmundsson bóndi á Auðnum, f. 17. desember 1888, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2024 | Minningargreinar | 3151 orð | 1 mynd

Úlfar Snæfjörð Ágústsson

Úlfar Snæfjörð Ágústsson fæddist á Hlíðarenda á Ísafirði 3. júlí 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 22. mars 2024. Foreldrar Úlfars voru Guðmundína Bjarnadóttir, f. 16. maí 1911, d Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2024 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Þórarinn Snorrason

Þórarinn Snorrason fæddist í Vogsósum I 8. ágúst 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 25. desember 2023. Útför Þórarins fór fram 6. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 471 orð | 1 mynd

Endurspeglar trú á bankakerfinu

„Það er ánægjulegt að sjá hækkun á lánshæfismati bankans, sem endurspeglar trú S&P á bæði Íslandsbanka sem og íslensku efnahagslífi og íslensku bankakerfi, en hærra lánshæfi leiðir alla jafna til bættra fjármögnunarkjara, sér í lagi á… Meira
6. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Færist nær yfirtöku

Samkomulag hefur náðst milli Marels og John Bean Technologies Corporation (JBT) um helstu skilmála í tengslum við fyrirhugað yfirtökutilboð JBT í Marel. Tilkynnt var um yfirtökutilboðið JBT í nóvember sl Meira
6. apríl 2024 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Trump verður að færa sönnur á trygginguna

Donald Trump, fv. forseti Bandaríkjanna, þarf að mæta fyrir dómara í New York þann 21. apríl nk., vegna 175 milljóna dala skuldabréfs sem honum bar að leggja fram eftir að dómstóll þar sektaði hann um 454 milljónir dala, eða 62,5 milljarða króna Meira

Daglegt líf

6. apríl 2024 | Daglegt líf | 1327 orð | 2 myndir

Herramannaskóli fyrir karlmenn

Við leggjum mikla áherslu á að fræða viðskiptavini okkar um hvernig á að klæða sig, því margir þekkja ekki grunnreglurnar, nema kannski að hneppa aldrei neðstu tölunni á jakkanum. Djúp saga er á bak við fyrirbærið jakkaföt, fjölbreytt snið og efni… Meira

Fastir þættir

6. apríl 2024 | Árnað heilla | 149 orð | 1 mynd

Borgþór H. Jónsson

Borgþór Hafsteinn Jónsson fæddist 10. apríl 1924 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Bjarnadóttir, f. 1983, d. 1970, og Jón Hafliðason, f. 1887, d. 1972. Borgþór lauk stúdentsprófi frá MR árið 1945 og prófi í veðurfræði frá… Meira
6. apríl 2024 | Í dag | 63 orð

Gísl er „maður afhentur eða tekinn í gæslu til tryggingar því að…

Gísl er „maður afhentur eða tekinn í gæslu til tryggingar því að samningar takist (haldist) eða farið sé eftir fyrirmælum“. Talað er um að taka mann sem… Meira
6. apríl 2024 | Í dag | 828 orð | 3 myndir

Í fararbroddi á fiskmörkuðum

Ólafur Þór Jóhannsson er fæddur 6. apríl 1954 í Reykjavík, ólst upp í Grindavík og hefur alið allan aldur þar fyrir utan tvö ár í Þýskalandi. „Ég fór í sveit til ömmu minnar á Stóru-Þverá í Fljótum í Skagafirði frá 6-10 ára aldurs við fábrotnar aðstæður Meira
6. apríl 2024 | Í dag | 267 orð

Lesið milli línanna

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Ærslabelgur öllum þekk eftir henni Johnny gekk líka er hún lögð í sjó liggur alltaf meðfram snjó. Sigmar Ingason leysir gátuna: Langsokkurinn Lína aldrei vælir Meira
6. apríl 2024 | Í dag | 175 orð

Leyndur galli. A-Enginn

Norður ♠ 97632 ♥ Á1085 ♦ 9 ♣ G43 Vestur ♠ 108 ♥ K943 ♦ G542 ♣ ÁD7 Austur ♠ Á ♥ DG76 ♦ ÁD873 ♣ 952 Suður ♠ KDG54 ♥ 2 ♦ K106 ♣ K1086 Suður spilar 4♠ Meira
6. apríl 2024 | Í dag | 1122 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Þorgils Hlynur Þorbergsson guðfræðingur prédikar Meira
6. apríl 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Sóley Völundardóttir fæddist 22. október 2023 kl. 18.01 á…

Reykjavík Sóley Völundardóttir fæddist 22. október 2023 kl. 18.01 á Landspítalanum við Hringbraut. Hún vó 3.680 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Völundur Jónsson og Hildur Steinþórsdóttir. Meira
6. apríl 2024 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 c6 6. a3 Ba5 7. b4 Bc7 8. Bb2 d5 9. Rg3 Rbd7 10. Dc2 He8 11. Hd1 Rf8 12. Be2 Rg6 13. 0-0 De7 14. f4 Rh4 15. e4 dxe4 16. Rcxe4 Rxe4 17. Rxe4 a5 18. Dc3 f6 19 Meira
6. apríl 2024 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Völundur Jónsson

40 ára Völundur ólst upp í Hafnarfirði og víðar en býr í Reykjavík. Hann lærði ljósmyndun, er að klára MBA-nám við HR og er vörustjóri í hugbúnaðarþróun hjá Bókun. Áhugamálin eru útivera, veiðar og að bralla eitthvað með krökkunum Meira
6. apríl 2024 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Ævisaga í stað kvikmyndar

Páll Óskar Hjálmtýsson var gestur Kristínar Sifjar Björgvinsdóttur í Dagmálum. Þar ræddi hann opinskátt um líf sitt og tilveru en Páll Óskar hefur lengi verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. „Ég held að það myndi frekar meika sens að ég myndi skrifa bók Meira

Íþróttir

6. apríl 2024 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

Afturelding náði öðru sæti

Afturelding náði öðru sætinu í úrvalsdeild karla í handknattleik úr höndum Valsmanna með því að vinna viðureign liðanna á Hlíðarenda í gærkvöld í lokaumferð deildarinnar, 35:34. FH-ingar tóku við deildarmeistarabikarnum eftir afar sannfærandi sigur… Meira
6. apríl 2024 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Baldur Þór Ragnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í…

Baldur Þór Ragnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfuknattleik og tekur við af Arnari Guðjónssyni sem hefur stýrt liðinu frá 2018. Baldur þjálfaði Tindastól frá 2019 til 2022 og hefur síðan verið þjálfari unglingaliðs Ulm í … Meira
6. apríl 2024 | Íþróttir | 228 orð

Frammistaðan okkar ótrúlega góð

„Það er ekki hægt að biðja um betri byrjun. Við fórum í þennan leik til að vinna hann og 3:0 er frábært,“ sagði Hildur Antonsdóttir, miðjukonan sterka, í samtali við Morgunblaðið eftir leik. „Ég er ánægð með baráttuna, við unnum einvígin Meira
6. apríl 2024 | Íþróttir | 154 orð | 2 myndir

Fyrsta skrefið að EM

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu hóf undankeppni Evrópumótsins 2025 eins og best verður á kosið með því að sigra Pólverja, 3:0, í fyrsta leiknum á Kópavogsvelli í gær. Íslenska liðið slapp með skrekkinn strax á 12 Meira
6. apríl 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ísak leikur með Breiðabliki í ár

Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson er kominn til Breiðabliks í láni frá Rosenborg í Noregi og leikur með liðinu á komandi tímabili. Ísak varð meistari með Blikum árið 2022, skoraði þá 14 mörk í 24 leikjum í Bestu deildinni og fór til norska félagsins í kjölfarið Meira
6. apríl 2024 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir

Mjög fjörugur upphafsleikur?

Besta deild karla í knattspyrnu hefst í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík taka á móti Stjörnunni í upphafsleiknum á Víkingsvelli í Fossvogi klukkan 19:15. Víkingar fögnuðu sigri á Íslandsmótinu á síðustu leiktíð á meðan Stjarnan hafnaði í 3 Meira
6. apríl 2024 | Íþróttir | 211 orð

Mörkin tvö rotuðu pólska liðið

Eftir 40 mínútur á Kópavogsvelli í gær benti ekkert til þess að Ísland myndi vinna mjög öruggan sigur. Jafnræði var með liðunum og Pólverjar höfðu skapað sér fleiri og hættulegri færi fram að því. En tvö mörk með mínútu millibili hreinlega rotuðu… Meira
6. apríl 2024 | Íþróttir | 223 orð

Nauðsynlegur sigur fyrir framhaldið

Sigurinn gegn Pólverjum er gríðarlega dýrmætur fyrir íslenska liðið og hann var í raun algjörlega nauðsynlegur fyrir framhaldið í undankeppninni. Þegar aðeins er um sex leiki að ræða gegn þremur sterkum andstæðingum, eins og keppnin er í núverandi… Meira
6. apríl 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Rúnar á leið til Skagamanna

Rúnar Már Sigurjónsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, mun leika með Skagamönnum á komandi tímabili. Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, staðfesti þetta á blaðamannafundi á Hlíðarenda í gær. Rúnar, sem er 33 ára miðjumaður, hefur leikið… Meira

Sunnudagsblað

6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 590 orð | 2 myndir

24/7/365

Þetta var að vísu frá ólöglegri netverslun og auglýsingin líka lögbrot en hvað skal gera þegar neyðin kallar? Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 259 orð | 1 mynd

Algjör Negla

Hvað er Negla? Negla er píanókvartett sem tók til starfa árið 2023 með tónleikum í Tíbrá í Salnum og í Hofi á tónleikum á vegum Tónlistarfélags Akureyrar. Kvartettinn skipa: Anna Elísabet Sigurðardóttir á víólu, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir… Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 994 orð | 3 myndir

Allt lagt í sölurnar

Hvernig komstu framhjá öryggisgæslunni?“ spyr ábúðarfullur karl, þungur á brún. „Ég kom inn að aftan,“ svarar konan, sem situr á móti honum, býsna brött. „Það eru engar bakdyr að Palm Royal,“ fullyrðir þá karlinn Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 847 orð | 2 myndir

Austurland þarf að vera sjálfbjarga

Síðasta stóra verkefnið sem við tókumst á við var snjóflóðin í Neskaupstað og rýmingar á fimm stöðum, fimm bæjarfélögum eða þéttbýliskjörnum, sem allir voru lokaðir af. Það tók á líka. Það var enga hjálp að fá fyrsta sólarhringinn. Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 733 orð | 2 myndir

Eimreiðin Endrick brunar af stað

Enginn verður Pelé. Hann er konungur knattspyrnunnar. Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 643 orð | 1 mynd

Farsinn um Bessastaði

Þegar kemur að forsetaframboðum og löngun í framboð þá blasair við að innistæðan er lítil sem engin í of mörgum heilabúum. Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 44 orð

Fjör allt árið um kring – Lesum og púslum saman. Fallegar sögur fyrir…

Fjör allt árið um kring – Lesum og púslum saman. Fallegar sögur fyrir yngstu krílin um Aríel, Garðabrúðu, Öskubusku og Fríðu sem hver á sinn hátt fagnar nýrri árstíð. Og á hverri opnu er 4 bita púsl til að setja saman aftur og aftur. Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Gæti verið afi sumra þeirra

Æska Ian gamli Hill, bassafantur Judas Priest, hefur aldrei tröllriðið fjölmiðlum með nærveru sinni en þá sjaldan hann tekur til máls þá leggja málmheimar við hlustir og fleiri heimar ættu líklega að gera það líka Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Hafdís Huld gerði lag úr algengri tilfinningu

Söngkonan Hafdís Huld kynnti nýja lagið sitt Hindsight í þættinum Íslenskri tónlist með Heiðari Austmann. Í þættinum gerir Heiðar íslenskri tónlist hátt undir höfði. Lagið er af sjöttu sólóplötu Hafdísar, Darkest night, sem kom út í byrjun febrúar Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 911 orð | 5 myndir

Handverk og kerfi

Mér fannst þetta grindverk Ásmundar áhugavert, það er mjög sjónrænt og gert af natni eins og allt sem hann gerði. Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 663 orð | 1 mynd

Hjarta mitt slær í listum

Allt varðandi háskólanám í listum er mitt hjartans mál, slíkt nám á að vera aðgengilegt, hreyfiafl í samfélaginu sem einkennist af miklum gæðum og framsækni. Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 975 orð | 1 mynd

Katrín kemur

Þær 350 ára gömlu fréttir voru sagðar að sálmaskáldið Hallgrímur Pétursson hefði að líkindum ekki verið holdsveikur eftir allt saman. Frekari staðfesting á því mun ekki vera auðveld Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 341 orð | 5 myndir

Leyfir lesandanum að snerta dauðann

Á álagspunkti í lífi mínu fyrir nokkrum árum fór ég að mæla stress hjá mér með hjálp tækninnar. Þá kom í ljós að það eru einungis tvær festur í lífi mínu þar sem ég upplifi ávallt fullkomna ró yfir venjulegan dag Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 688 orð | 4 myndir

Sjónrænt samtal tveggja listamanna

Þarna eru engin skil, myndir okkar eru saman og við eigum í samtali. Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 2737 orð | 3 myndir

Skildi eftir fimm bréf

Hann var að fela fyrir mér það sem var í gangi. En sambúðin var fín í grunninn og lífið var bara skemmtilegra með honum. Ferð í Costco varð til dæmis bara mjög skemmtileg ef hann var með. Og jafnvel þegar hlutirnir fóru að versna hugsaði ég alltaf að allt myndi reddast og við værum alltaf að fara að vera saman Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 164 orð | 1 mynd

Snjór látinn liggja

Það er gömul saga og ný að snjómokstur veki umtal í Reykjavík. Fyrir 110 árum mátti lesa eftirfarandi línur í Morgunblaðinu: „Eftirtekt töluverða hefir það vakið meðal hugsandi bæjarmanna, sem spara vilja fyrir bæinn, eða að minsta kosti… Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 126 orð | 1 mynd

Syngur um hvað sem er

Frelsi Bandaríska söngkonan Sheryl Crow kveðst vera komin á þann aldur að hún geti sungið um hvað sem er. „Það er vegna þess að ólíklegt er að nokkur muni heyra það,“ segir hún í samtali við breska blaðið Independent Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 2623 orð | 2 myndir

Söngvar Sátunnar

Ég er löngu búinn að missa tölu á öllum hátíðunum sem ég hef sótt og ég hef aldrei séð menn fljúgast á. Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Tekur aldrei til máls fyrr en á hádegi

Þögn Skoska söngkonan Lulu upplýsir í samtali við vefsíðu BBC að hún taki aldrei til máls fyrr en í fyrsta lagi klukkan tólf á hádegi. „Ég skil vel að þið haldið að ég sé að skrökva en svo er ekki. Ég er mjög öguð,“ segir hún Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 143 orð | 2 myndir

Veiturnar að drepa listina

„Mín skoðun er sú að arfaslakar greiðslur streymisveitna hafi sært mikinn fjölda tónlistarmanna andlega enda gerir þetta mönnum nær ófært að hafa í sig og á sem listamönnum,“ segir Trent Reznor, leiðtogi rokkbandsins Nine Inch Nails, í samtali við tímaritið GQ Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

VHS-spólan skilaði sér loksins

Draumur „Ég trúi því ekki að VHS-spólan með áheyrnarprufunni minni hafi loksins skilað sér,“ sagði söngkonan Lzzy Hale þegar kunngjört var á dögunum að hún myndi syngja með málmbandinu Skid Row á nokkrum tónleikum í vor eftir að söngvarinn, Erik Grönwall, hætti í bandinu af heilsufarsástæðum Meira
6. apríl 2024 | Sunnudagsblað | 452 orð

Virðulegi farseti!

Maður ryksugar undir rúminu og hvað er a’tarna? Liggur ekki nýr frambjóðandi þar í felum. „Gjugg í borg!“ Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.