Greinar miðvikudaginn 24. apríl 2024

Fréttir

24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

20-30 manns vinna fyrir Þórkötlu

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Fjölmargir aðilar koma að undirbúningi og gerð kaupsamninga fyrir fasteignafélagið Þórkötlu vegna uppkaupa á húseignum Grindvíkinga, að því er fram kemur í skriflegum svörum Þórkötlu við fyrirspurnum Morgunblaðsins. Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

600 milljóna tap á orkuskerðingu

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Lág staða í lónum Landsvirkjunar virkjar heimild til að skerða afhendingu til kaupenda ótryggrar raforku. Orkubú Vestfjarða (OV) tapar 5 milljónum á dag en skerðingar til OV hófust 18. janúar. Ekki er vitað hvenær þeim lýkur. Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð

Aldrei meiri tekjur í byrjun árs

Heildartekjur Icelandair jukust um 11% á milli ára og námu 35,8 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi þessa árs. Þetta er tekjuhæsti fyrsti ársfjórðungur í sögu félagsins en tap félagsins nam þó 7,8 milljörðum króna á sama tímabili Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Beint flug verði mikil lyftistöng

Baldur Arnarson baldura@mbl.is He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, segir viðræður standa yfir um beint flug til Íslands. Rætt sé um að það geti orðið að veruleika á næstu þremur til fimm árum en hann vilji gjarnan hraða því ferli. Nefndi hann Air China sérstaklega í þessu efni. Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 144 orð

Beint frá Kína

He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, segir viðræður standa yfir um beint flug frá Kína til Íslands. Rætt sé um að það geti orðið að veruleika á næstu þremur til fimm árum en hann vilji sjá það verða að veruleika fyrr Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Hönnun sem bætir líf manna

„Hönnun sem byggist á gæðum almenningsrýma, og gerir ráð fyrir samþættingu borgarskipulags og almenningssamgangna um leið og hún mætir fjölbreyttum þörfum notenda, er eitt af stórum viðfangsefnum borgarhönnunar í dag,“ segir Jóhanna… Meira
24. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 858 orð | 3 myndir

Hönnun sem stuðlar að betra lífi

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Við vorum með fullt hús og það var mikill áhugi á erindunum,“ segir Jóhanna Helgadóttir arkitekt og skipulagsfræðingur hjá Nordic Office of Architecture á Íslandi, en í gær var hún ásamt Camillu Heier Anglero arkitekt hjá Nordic Office of Arcitechture í Osló með erindi í tilefni Hönnunarmars á skrifstofu Nordic í Hallarmúla 4. Erindi Jóhönnu fjallaði um mannlega nálgun í borgarhönnun og Camilla ræddi um Carpe Diem-heimilið í Bærum í Noregi sem er sérstaklega hannað fyrir einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma. Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Íslandsmót í brids hefst á morgun

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni í brids hefjast á morgun í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ en mótinu lýkur á sunnudag. Tólf sveitir keppa til úrslita, átta af höfuðborgarsvæðinu, ein frá Vesturlandi, ein frá Norðurlandi, ein frá Austurlandi og ein frá Suðurlandi Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Keflavík og Grindavík mætast

Keflavík tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik með stórsigri gegn Álftanesi, 114:85, í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitunum á Álftanesi. Keflavík vann einvígið 3:1 og mætir nágrönnum sínum í Grindavík í… Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Löng biðröð á sýningu Gyrðis

„Þessar viðtökur voru mjög ánægjulegar,“ segir Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson bókaútgefandi með meiru. Óhætt er að segja að sýningin Undir stækkunargleri þar sem Gyrðir Elíasson sýndi myndverk sín í Garði í Suðurnesjabæ hafi slegið í gegn Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Nýjar íbúðir á Völlunum rjúka út

Kristján Jónsson kris@mbl.is Þótt fasteignamarkaðurinn á Íslandi hafi kólnað í verðbólgunni má greina töluvert lífsmark í sölu íbúðarhúsnæðis. Í það minnsta hafa 22 íbúðir af 36 í Hringhamri á Völlunum í Hafnarfirði selst, að sögn Svans Karls Grjetarssonar, húsasmíðameistara og framkvæmdastjóra MótX ehf. Meira
24. apríl 2024 | Fréttaskýringar | 792 orð | 2 myndir

Orkumálin ofarlega á baugi í Framsókn

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Á flokksþinginu lagði ég áherslu á þau mál sem við erum að vinna að, mikilvægi þess að efnahagsmálin séu tekin föstum tökum, að við vinnum öll sem eitt að því að ná niður verðbólgu og vöxtum,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins í samtali við Morgunblaðið, spurður um helstu áherslumál flokksins sem formuð voru á þingi hans sem haldið var um sl. helgi. Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Ratcliffe byggir tvö ný veiðihús eystra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ráðgert er að framkvæmdir við ný veiðihús við Hofsá í Vopnafirði og Hafralónsá í Þistilfirði hefjist í sumar eða í haust. Breyta þarf deiliskipulagi fyrir báðar byggingarnar og voru tillögur þar að lútandi kynntar nýverið. Bæði þessi hús eru á vegum breska auðmannsins Jims Ratcliffes. Meira
24. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Rýmdu skólalóð NYU vegna Palestínumótmæla

Lögreglan í New York-borg handtók 133 mótmælendur í fyrrinótt, en lögreglumenn ákváðu þá að rýma skólalóð Háskólans í New York, NYU. Þar höfðu nemendur og aðrir sem lýsa sig hliðholla málstað Palestínumanna í átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs reist … Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Sameyki vísar til ríkissáttasemjara

Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu og samninganefnd þess ákvað í gær að vísa kjaraviðræðum við ríkið til ríkissáttasemjara. Sameyki er innan BSRB og er fjölmennasta stéttarfélag opinberra starfsmanna Meira
24. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Stórauka útgjöld til varnarmála

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær að Bretar ætluðu sér að senda aukna hernaðaraðstoð við Úkraínu, á sama tíma og hann hét því að Bretar myndu auka útgjöld sín til varnarmála upp í 2,5% af þjóðarframleiðslu sinni fyrir árið 2030. Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Tapa 5 milljónum á dag

Orkubú Vestfjarða (OV) tapar fimm milljónum á dag vegna skerðingar á afhendingu raforku. Samningur OV og Landsvirkjunar um ótrygga raforku kveður á um heimild til skerðingar í allt að 120 daga. Reiknað er með að þá skerðingardaga þurfi að nýta til fulls Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Tóku upp hanskann fyrir leikskólabörn

„Við vorum með táknræna uppákomu í Tjarnarsal Ráðhússins þar sem við komum fyrir um 1.600 vettlingum, en hver þeirra táknar hvert það barn sem er á biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavík núna,“ segir Hildur Björnsdóttir,… Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Úr fatahönnun í nám í dýrahjúkrun

Arna Thoroddsen hóf nám í dýrahjúkrun í Tækniskólanum Hansenberg í Kolding í Danmörku í ársbyrjun og vinnur nú á Dýralæknastofu Dagfinns á Skólavörðustíg og er það hluti námsins. Hún segist lengi hafa stefnt að því að verða dýralæknir, keyra á milli … Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 345 orð

Vara við flækjum og hættu á villum

Landssamtök lífeyrissjóða vara við að fyrirhuguð framkvæmd á greiðslum sérstaks vaxtastuðnings til heimila með íbúðalán muni hafa í för með sér flækjur og hættu á villum auk umtalsverðs kostnaðar. Þetta kemur fram í umsögn LL til Alþingis við frumvarp fjármálaráðherra Meira
24. apríl 2024 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Vilja sekta fyrir ummæli Trumps

Saksóknarar í máli New York-ríkis gegn Donald Trump forsetaframbjóðanda repúblikana kröfðust þess í gær að hann yrði sektaður um 10.000 bandaríkjadali fyrir að hafa brotið gegn fyrirskipunum dómarans í málinu, Juans Merchans Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vocal Project í Gamla bíói

Vocal Project – poppkór Íslands fagnar sumrinu með tónleikum í Gamla bíói að kvöldi sumardagsins fyrsta, 25. apríl, kl. 20. „Í þetta skiptið er innblásturinn hvorki meira né minna en Hollywood og Broadway Meira
24. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vorboði losar í höfninni á Húsavík

Einn af vorboðunum birtist á Húsavík á mánudag, þegar áburðarskipið Hav Norlandia lagði að bryggju í höfninni þar. Skipið var á vegum Líflands sem flytur inn tilbúinn áburð í stórum stíl. Áburðurinn sem fyrirtækið hefur á boðstólum er framleiddur í… Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2024 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Fellibylur flóttamanna

Blaðamaðurinn Sigurður Már Jónsson fjallar um lamaða innviði vegna hælisleitenda í pistli á mbl.is. Þar vísar hann til fréttar Rúv. um mikið álag á kennara og að ástæðan sé „meðal annars rakin til flókinna nemendahópa og að börn sem ekki hafa íslensku að móðurmáli auki álagið á kennara. Meira
24. apríl 2024 | Leiðarar | 654 orð

Mikilvægar breytingar

Hindrunum rutt úr vegi í örorkulífeyriskerfinu Meira

Menning

24. apríl 2024 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

„Stríð … stríð breytist aldrei“

Streymisveitan Amazon Prime hóf nýlega sýningar á sjónvarpsþáttunum Fallout, en þeir eru byggðir á samnefndum tölvuleikjum, sem gerast í framtíð þar sem kjarnorkustríð lék mannkynið grátt árið 2077 Meira
24. apríl 2024 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Billy Strayhorn Tribute Band í Hörpu

Billy Strayhorn Tribute Band heldur tónleika á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. „Billy Strayhorn var ekki aðeins hægri hönd Duke Ellington, heldur gjarnan sú vinstri líka, eins og Ellington orðaði það sjálfur Meira
24. apríl 2024 | Menningarlíf | 54 orð | 4 myndir

Litríkar innsetningar og listaverk á Feneyjatvíæringnum 2024

Feneyjatvíæringurinn, stærsti myndlistarviðburður heims, er haldinn í sextugasta sinn í ár en hann hófst þann 20. apríl og stendur til sunnudagsins 24. nóvember. Tvíæringurinn er einn mikilvægasti vettvangur samtímalistar á heimsvísu en sýningarstjóri hans að þessu sinni er Adriano Pedrosa sem starfar sem listrænn stjórnandi Museu de Arte de São Paulo Assis Chateaubriand (MASP). Meira
24. apríl 2024 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Ljósbrot opnunarmynd Un Certain Regard

Ljósbrot, nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, hefur verið valin til sýningar á aðaldagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2024 sem fram fer 14.-25. maí. „Myndin verður opnunarmynd í Un Certain Regard flokki hátíðarinnar, þar sem kvikmyndum sem sýna … Meira
24. apríl 2024 | Menningarlíf | 962 orð | 1 mynd

Nesta þarf börn með bókum

Barnabókahöfundarnir Gunnar Helgason og Bergrún Íris Sævarsdóttir fagna útgáfu smásagnasafnsins Læk í dag en um er að ræða 18 smásögur sem unnar eru í samstarfi við nemendur á mið- og unglingastigi í grunnskólum Hafnarfjarðarbæjar Meira
24. apríl 2024 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Pólskar í Paradís

Þrjár kvikmyndir verða sýndar á pólskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís dagana 25.-28. apríl og eru þeir í samstarfi við pólska sendiráðið hér á landi. Þrjár kvikmyndir verða sýndar: Pianoforte, Figurant og O psie, który jezdzil koleja Meira
24. apríl 2024 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Rósamál og lagskipt táknkerfi til sýnis

Rósamál og lagskipt táknkerfi nefnist sýning sem opnuð hefur verið í Portfolio Galleríi. Þar getur að líta myndverk eftir Ólöfu Björgu Björnsdóttur myndlistarkonu og ljóðskreytingar eftir Jón Proppé listfræðing Meira

Umræðan

24. apríl 2024 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Að treysta eða vantreysta

Í síðustu viku lögðu þingflokkar Pírata og Flokks fólksins fram vantrauststillögu á ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, svona um það bil korteri eftir að blekið var þornað á nýjum ríkisstjórnarsáttmála Meira
24. apríl 2024 | Aðsent efni | 895 orð | 3 myndir

Glundroðatillaga gegn sterkri stöðu

Depurð, eymd og vonleysi er boðskapur þeirra sem sjá glasið alltaf hálftómt. Svartsýni blindar og menn skynja ekki tækifærin til sóknar. Meira
24. apríl 2024 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Harpa fyrir samfélagið

Árið 2023 einkenndist af grósku og betra jafnvægi í rekstri og starfsemi eftir nokkuð krefjandi aðstæður fyrri ára. Meira

Minningargreinar

24. apríl 2024 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Ásgeir Þormóðsson

Ásgeir Þormóðsson fæddist 20. september 1945. Hann lést 5. apríl 2024. Útför hans fór fram 23. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2024 | Minningargrein á mbl.is | 966 orð | 1 mynd | ókeypis

Brynhildur Fjölnisdóttir

Brynhildur Fjölnisdóttir fæddist á Fæðingarheimili Reykjavíkur 28. maí 1967. Hún lést á Landspítalanum 6. apríl 2024 eftir stutt en erfið veikindi vegna krabbameins.Foreldrar hennar eru Arndís Guðmundsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2024 | Minningargreinar | 2194 orð | 1 mynd

Brynhildur Fjölnisdóttir

Brynhildur Fjölnisdóttir fæddist á Fæðingarheimili Reykjavíkur 28. maí 1967. Hún lést á Landspítalanum 6. apríl 2024 eftir stutt en erfið veikindi vegna krabbameins. Foreldrar hennar eru Arndís Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2024 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Finna Pálmadóttir

Finna Pálmadóttir fæddist í Snóksdal í Dalasýslu 3. ágúst 1933 og ólst þar upp. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ 13. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Pálmi Jónasson, f. 19. janúar 1900, d Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1129 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún P. Waage

Guðrún Pétursdóttir síðar Waage fæddist 22. júní 1942 á Arnarstapa við Breiðuvík. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 11. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2024 | Minningargreinar | 2129 orð | 1 mynd

Guðrún P. Waage

Guðrún Pétursdóttir síðar Waage fæddist 22. júní 1942 á Arnarstapa við Breiðuvík. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 11. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Pétur Ottó Sigurbjarnarson, f Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2024 | Minningargreinar | 1279 orð | 1 mynd

Líney Hrafnsdóttir

Líney Hrafnsdóttir fæddist á Ólafsfirði 25. maí 1963. Hún lést á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri 14. apríl 2024. Hún var dóttir hjónanna Lilju Kristinsdóttur, f. 8. apríl 1941, d. 23. júní 2015, og Hrafns Ragnarssonar, f Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2024 | Minningargreinar | 2215 orð | 1 mynd

Rósa Þóra Hallgrímsdóttir

Rósa Þóra Hallgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist í Reykjavík 4. maí 1951. Hún lést 5. apríl 2024 á heimili sonar síns á Akureyri, umvafin ástvinum sínum. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Hallgrímsson póstmeistari, f Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2024 | Minningargreinar | 2279 orð | 1 mynd

Stefán Þórarinn Ingólfsson

Stefán Þórarinn Ingólfsson fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1951. Hann lést á Landspítalanum 11. apríl 2024. Foreldrar hans voru Jónína Salný Stefánsdóttir, f. á Mýrum í Skriðdal 3.11. 1928, d. 15.3. 2021, og Ingólfur Pálsson frá Hjallanesi í Landsveit, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

24. apríl 2024 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Akranes Alexander Hassan Halak fæddist 7. september 2023 kl. 2.14 á…

Akranes Alexander Hassan Halak fæddist 7. september 2023 kl. 2.14 á Akranesi. Hann vó 3.790 og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Fatima Mohsen og Hassan Halak. Meira
24. apríl 2024 | Í dag | 258 orð

Breyskleiki mannanna

Gunnar J. Straumland segir á Boðnarmiði: Stundum er ég líkast til fullgagnrýninn á breyskleika mannanna. Til að bætta ráð mitt orti ég hugheila vorvísu: Best mér finnst að bæti geð, bót við andans stíflum, að væflast um og vera með vorsins mörgu fíflum Meira
24. apríl 2024 | Í dag | 853 orð | 3 myndir

Hálendið sterkur áhrifavaldur

Eygló Harðardóttir er fædd 24. apríl 1964 í Reykjavík. Hún er frumbyggi úr Breiðholtinu, ólst þar upp frá 5 ára aldri og bjó þar fram yfir menntaskóla. „Breiðholtið var svolítið eins og villta vestrið Meira
24. apríl 2024 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún Árnadóttir

50 ára Jóhanna er fædd í Reykjavík en flutti fjögurra ára í Mosfellsbæinn og býr þar. Hún lærði listasögu við Albert-Ludwigs-Universität í Freiburg og lauk MA-gráðu í sýningagerð frá University of Essex Meira
24. apríl 2024 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Neistinn slokknaði fljótt

Turtildúfurnar Tyrique Hyde og Ella Thomas, sem gerðu garðinn frægan á síðasta ári í þáttunum Love Island, eru hætt saman. Þau hittust í villunni síðasta sumar og urðu strax skotin hvort í öðru. En þau rifust alla daga, sættust og héldu svo áfram að rífast Meira
24. apríl 2024 | Í dag | 59 orð

Nú eru fleiri frægir en nokkurntíma fyrr í veraldarsögunni. Og þá langar…

Nú eru fleiri frægir en nokkurntíma fyrr í veraldarsögunni. Og þá langar enn fleiri að verða frægir. Sumir orða það þannig að þeir vilji „geta sér frægðar“ Meira
24. apríl 2024 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 Rc6 3. d4 Bf5 4. Bg2 Dd7 5. h3 O-O-O 6. Rh4 Be6 7. f4 h5 8. e3 g6 9. Rd2 Rh6 10. Rb3 b6 11. De2 a5 12. Bd2 Rf5 13. Rxf5 Bxf5 14. Da6+ Kb8 15. c4 Bd3 16. Hc1 e6 17. a3 Bxc4. Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák í opnum flokki sem… Meira
24. apríl 2024 | Í dag | 184 orð

Styrkur eða lengd? A-Allir

Norður ♠ KDG8 ♥ G10976 ♦ 8 ♣ ÁG3 Vestur ♠ 62 ♥ KD5 ♦ Á104 ♣ 98642 Austur ♠ 94 ♥ Á83 ♦ KG9632 ♣ K10 Suður ♠ Á10753 ♥ 42 ♦ D75 ♣ D75 Suður spilar 4♠ Meira

Íþróttir

24. apríl 2024 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Amanda var best í fyrstu umferðinni

Amanda Jacobsen Andradóttir sóknarmaður Vals var besti leikmaðurinn í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Amanda átti mjög góðan leik og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína hjá blaðinu þegar Valur sigraði Þór/KA, 3:1, … Meira
24. apríl 2024 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Arsenal-menn fóru illa með Chelsea

Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur á Chelsea á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi, 5:0. Arsenal er í toppsætinu með 77 stig, þremur stigum á undan Liverpool, sem á leik til góða, og fjórum stigum á undan Manchester City, sem á tvo leiki til góða Meira
24. apríl 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Balingen rak þjálfarann

Handknattleiksþjálfarinn Jens Bürkle hefur verið rekinn frá þýska félaginu Balingen. Balingen hefur gengið illa í efstu deild þýska handboltans í ár en liðið er í neðsta sæti deildarinnar með 11 stig, átta stigum frá öruggu sæti Meira
24. apríl 2024 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Dramatískur sigur Hauka í Úlfarsárdal

Elín Klara Þorkelsdóttir fór mikinn fyrir Hauka þegar liðið vann dramatískan sigur gegn Fram í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í Úlfarsárdalnum í gær. Leiknum lauk með fjögurra marka sigri Hauka eftir… Meira
24. apríl 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Gæti snúið aftur á völlinn í maí

Knattspyrnumaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson gæti snúið aftur á völlinn um miðjan næsta mánuð en hann er samningsbundinn KA í Bestu deildinni. Þetta tilkynnti hann í samtali við Morgunblaðið en Hallgrímur, sem er 33 ára gamall, hefur ekkert leikið með KA í fyrstu þremur umferðum Íslandsmótsins Meira
24. apríl 2024 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir

Körfuknattleiksþjálfarinn Einar Árni Jóhannsson, sem hefur þjálfað…

Körfuknattleiksþjálfarinn Einar Árni Jóhannsson, sem hefur þjálfað karlalið Hattar frá árinu 2021 með Viðari Erni Hafsteinssyni, hefur sagt skilið við félagið eftir tapið gegn Val í átta liða úrslitum Íslandsmótsins á mánudaginn Meira
24. apríl 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Lakers missti niður forskotið

Litlu munaði að Los Angeles Lakers ynni óvæntan útisigur á NBA-meisturunum í körfubolta, Denver Nuggets, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Vesturdeildar í fyrrinótt. Lakers var um tíma með 22 stiga forystu en Denver knúði að lokum fram sigur, 101:99, þar sem Jamal Murray skoraði sigurkörfuna Meira
24. apríl 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Snýr aftur á Hlíðarenda

Knattspyrnukonan Málfríður Anna Eiríksdóttir er komin til Vals á nýjan leik eftir stutta dvöl hjá B93 í dönsku úrvalsdeildinni. Málfríður hefur leikið með meistaraflokki Vals frá 2013 og spilað 123 leiki fyrir félagið í efstu deild Meira
24. apríl 2024 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Suðurnesjaslagur fram undan

Jaka Brodnik var stigahæstur hjá Keflavík þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik með öruggum sigri gegn Álftanesi í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins á Álftanesi í gær Meira
24. apríl 2024 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Þór jafnaði úrslitaeinvígið gegn Fjölni

Aron Hólm Kristjánsson átti stórleik fyrir Þór þegar liðið hafði betur gegn Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í efstu deild karla í handbolta í Höllinni á Akureyri í gærkvöldi, 25:20. Aron skoraði tíu mörk og átti því mjög stóran þátt í… Meira

Viðskiptablað

24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Anna Kristín til atNorth

Anna Kristín Pálsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri þróunar og nýsköpunar (e. CDO, Chief Development Officer) gagnavers- og ofurtölvufyrirtækisins atNorth. Hún hefur þegar hafið störf hjá fyrirtækinu Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 265 orð

Álverðið að nálgast 2.700 dali

Verð á áli í Kauphöllinni með málma í London (LME) hefur hækkað mikið í þessum mánuði og er nú tæplega 2.700 dalir tonnið. Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls, segir að helsta skýringin á verðhækkuninni undanfarið sé sú að stjórnvöld … Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 496 orð | 1 mynd

Eggið og hænan á Akureyri

Þrátt fyrir að okkur hafi tekist að leysa margar af lífsins gátum, þá höfum við ekki enn getað svarað spurningunni um það hvort hafi komið á undan, eggið eða hænan. Þetta er myndlíking sem við grípum oft til þegar við veltum fyrir okkur hvernig… Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 791 orð | 1 mynd

Flugfélög þurfa að þola sveiflur

Flugfélaginu Play barst heldur betur góður liðsauki á dögunum þegar Sigurður Örn hóf þar störf. Hann býr að mikilli reynslu úr fluggeiranum og mun vafalítið setja mark sitt á reksturinn á komandi árum Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 389 orð | 1 mynd

Fólk sparar listkaupin þegar gefur á bátinn

„Stundum er sagt að listaheimurinn sé svolítill kanarífugl. Við finnum fyrir því þegar fólk fer að draga saman. Þetta eru ekki lífsnauðsynjar. Ef þú hugsar um vextina sem eru í dag. Þú ert bara með miðlungs fjölskyldu sem hefur eitthvað aðeins umfram Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 774 orð | 2 myndir

Galdratalan 7

Þetta er nokkuð algeng aðferð, þ.e. að telja að aðrir hafi gert heimavinnuna og að best sé að gera eins og þeir. Það sama á einnig við á hlutabréfamarkaði. Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 461 orð | 1 mynd

Íslenskt hugvit í alþjóðlegri herferð

Líftæknifyrirtækið Enzymatica, sem byggir meðal annars á íslensku hugviti, er þátttakandi í alþjóðaheilbrigðisherferð nú í aðdraganda alþjóðaheilbrigðisþingsins sem fram fer í lok maí í Genf í Sviss Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 1181 orð | 1 mynd

Níutíu prósent hafa notað lausnirnar

Níutíu prósent Íslendinga hafa notað stafrænar lausnir Dokobit án þess að átta sig endilega á því, enda fer notkunin fram um heimabanka og ótal önnur kerfi sem bjóða upp á stafrænar auðkenningar og undirskriftir Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 2303 orð | 1 mynd

Regluverkið of íþyngjandi á köflum

Andri Þór Guðmundsson hefur starfað sem forstjóri Ölgerðarinnar frá árinu 2022. Hann segir að það hafi skipst á skin og skúrir í rekstrinum en Ölgerðin hafi alla tíð lagt áherslu á öfluga vöruþróun. Andri segir að hann hafi ávallt verið mikill talsmaður sjálfbærnivegferðar en sér þyki reglu­verkið vera of íþyngjandi á köflum. Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd

Segir minni eftirspurn í ár

Það eru skýrar vísbendingar um að eftirspurn eftir ferðum til Íslands sé heldur dræmari en ferðaþjónustan hafði vonast til. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í samtali við ViðskiptaMoggann Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 472 orð | 1 mynd

Telja erfiðara fyrir opinbera aðila að fjármagna verkefni

Lánasjóður sveitarfélaga (LS) telur í umsögn sinni við frumvarp stjórnvalda um slit á ógjaldfærum opinberum aðilum að lögin gætu verið til þess fallin að hafa neikvæð áhrif á möguleika opinberra stofnana og fyrirtækja sem undir lögin falla til að fjármagna sig á markaði Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Vegasamgöngur á rauðu ljósi

Ekkert samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila hefur orðið að veruleika og þrátt fyrir að í jarðgangaáætlun sé gert ráð fyrir að ávallt séu a.m.k. ein jarðgöng í byggingu hafa engin jarðgöng verið í byggingu síðan Dýrafjarðargöng kláruðust 2020. Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Verðum að sýna Collab þolinmæði

Það er ekki hægt að reikna með að virknidrykkurinn Collab slái í gegn á erlendri grundu líkt og hann hefur gert á Íslandi. Þetta segir Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar í samtali við ViðskiptaMoggann Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Vilja selja 41 fasteign

Reginn fasteignafélag hefur lagt fram tillögu um sölu á 41 fasteign, alls um 90 þúsund fermetrum af atvinnuhúsnæði, úr væntanlegu sameinuðu eignasafni Regins og Eikar. Meginþorri eignanna kemur úr núverandi eignasafni Eikar, eða um 76 þúsund fermetrar Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Vonar að slitin liðki fyrir aðgangi að gögnum

„Ég vonast til þess að slitin á F-fasteignafélagi muni liðka fyrir því að aðgangur verði veittur að gögnum umræddra félaga,“ segir Björn Jón Bragason, sagnfræðingur og lögfræðingur, í samtali við ViðskiptaMoggann, inntur eftir viðbrögðum … Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 577 orð | 1 mynd

Ys og þys í Erilborg

Ég er ekki kominn með hið fullkomna svar en eftir að hafa leyft þessari pælingu að velkjast um í huga mér síðustu mánuði er ég sannfærður um að ranga svarið sé að reyna að segja unglingnum Steinari Þór hvað einhver miðaldra karl í Kópavogi, sem ég sannarlega væri fyrir honum, sé að gera í dag. Meira
24. apríl 2024 | Viðskiptablað | 1320 orð | 1 mynd

Þegar glæpurinn veltur á huglægu mati

Það tók mig allt of langan tíma að átta mig á að innra með mér býr illkvittinn og hvassyrtur lítill púki. Litla púkanum mínum er lagið að finna bresti fólks og veikleika ef gera má grín að þeim og honum finnst fátt skemmtilegra en að upphefja sjálfan sig með því að lítillækka aðra Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.