Uppskriftirnar að lambahrygg sem hafa slegið í gegn

Lambahryggur á gamla mátann með ljúffengu meðlæti er oftast nær …
Lambahryggur á gamla mátann með ljúffengu meðlæti er oftast nær fullkomin máltíð til að bjóða stórfjölskyldunni upp á. Ljósmynd/Berglind Hreiðars

Vinsælasti sunnudagsmaturinn á íslenskum heimilum fyrr á árum, sérstaklega á eitís árunum, var lambahryggurinn. Lambahryggurinn er ávallt einstaklega góður, sérstaklega hægeldaður hryggur með ljúffengu meðlæti að hætti ömmu og mömmu. Hér eru saman komnar nokkrar að vinsælustu uppskriftunum á matarvefnum þar sem lambahryggurinn er í forgrunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert