Samfylkingin: Mikilvægast að bæta almannaþjónustu í landinu

Ingibjörg sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir flokkinn leggja höfuðáherslu á sígild grunngildi jafnaðarstefnunnar um jöfnuð, frelsi og samábyrgð. Flokkurinn leggi megináherslu á að bæta almannaþjónustu í landinu og kjör þeirra hópa sem farið hafi á mis við góðærið á undanförnum árum. Einnig leggi hann áherslu á jafnréttismál og að komið verði á auknu launajafnrétti hjá ríkinu.

Ingibjörg gerir betur grein fyrir áherslum sínum í myndskeiði mbl.is.

Vefur Samfylkingarinnar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert