Alþingishúsið skrúbbað

00:00
00:00

Oft hef­ur verið subbu­legt um­hverf­is Alþing­is­húsið eft­ir að bank­arn­ir hrundu og fólk sneri reiði sinni að þing­inu og kastaði eggj­um og öðru laus­legu í vegg­ina. Húsið hef­ur þó aldrei séð það svart­ara en í gær en hreins­un­ar­starfið hófst snemma í morg­un.

Ætla má að þing­menn­irn­ir geti því snúið aft­ur í dag án þess að hafa áhyggj­ur af því að ekki sé búið að gera hreint fyr­ir þeirra dyr­um.

Mót­mæl­end­ur sögðust marg­ir í gær ætla að mæta aft­ur þegar þing kæmi sam­an í dag svo ekki er víst að þetta hreins­un­ar­starf verði til langs tíma.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert