Norðurleið hætti áætlunarakstri milli Reykjavíkur og Akureyrar um áramót: Vissulega eftirsjá að 55 ára sögu

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is
"ÞAÐ HALDA margir að þetta sé bara búið hjá okkur, en svo er nú ekki," segir Gunnar M. Guðmundsson framkvæmdastjóri SBA-Norðurleiðar. Nú um áramót lauk 55 ára sögu, þegar Norðurleið hætti akstri á milli Reykjavíkur og Akureyrar og eins missti félagið sérleyfið á leiðinni Akureyri-Mývatnssveit-Egilsstaðir, en það höfðu Sérleyfisbílar Akureyrar, SBA, haft frá árinu 1970, í 35 ár.

Gunnar keypti Sérleyfisbíla Akureyrar árið 1985, en með í kaupunum fylgdi sérleyfið frá Akureyri til Egilsstaða með viðkomu í Mývatnssveit. Árið 2001 keypti fyrirtækið svo Norðurleið, sem annast hafði áætlunarferðir landleiðina milli Reykjavíkur og Akureyrar. Um svipað leyti keypti félagið svo BSH á Húsavík og sinnir þá áætlun milli Akureyrar og Húsavíkur.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert