Sunnudagur, 5. maí 2024

Innlent | mbl | 5.5 | 23:03

Fundi frestað og viðræður á viðkvæmu stigi

Aldís Magnúsdóttir segir viðræður á viðkvæmu stigi.

Fundi í kjaraviðræðum SA annars vegar og Sameykis og FFR hins vegar lauk um klukkan 22.30 í kvöld. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 22:14

Sindratorfæran næstu helgi

Sindratorfæran verður haldin á laugardag.

Sindratorfæran verður haldin næsta laugardag á Hellu. 30 keppendur eru skráðir til leiks og leita þarf aftur til ársins 2006 til þess að finna sambærilegan fjölda keppenda. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 22:09

Hafa fundað í tíu tíma og eru enn að

Samninganefndir FFR, Sameyki og SA funda enn.

Samninganefndir SA annars vegar og Sameykis og FFR hins vegar sitja enn að í Karphúsinu um tíu klukkustundum frá því fundur hófst klukkan 12 á hádegi. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 21:22

Hrina nærri Eldey: Skjálfti upp á 3,5

Eldey rís úr sæ suðvestur af Reykjanesi.

Skjálftahrina ríður yfir nærri Eldey á Reykjaneshrygg og mældist stærsti skjálftinn 3,5 rétt eftir kl. hálfníu í kvöld. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 20:30

Myndir: Frambjóðendurnir komu allir saman

Halla Tómasdóttir íbyggin á svip og Ástþór Magnússon í prófíl.

Fyrstu kappræður forsetakosninganna voru haldnar í Efstaleiti á föstudagskvöld. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 20:00

Manndráp á síðustu árum töluvert yfir meðaltali

Löggumyndir.

Yfirgnæfandi meirihluti manndrápa á Íslandi er framinn af karlmönnum og þá eru karlmenn líka meirihluti fórnarlamba. Manndráp á árunum 2020 til ársins í ár eru yfir meðaltali síðustu 25 ára. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 19:50

Tæpar fimmtán gráður mældust í dag

Tæpar fimmtán gráður mældust á Egilsstöðum í dag.

Mesti hiti landsins mældist á Egilsstöðum í dag eða 14,9 gráður. Þar á eftir mældust 13,6 gráður á Hallormsstað og 12,7 gráður á Seyðisfirði. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 19:38

Potturinn gleymdist

Slökkvistörf gengu vel og verið er að reykræsta.

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Funalind í Lindahverfi í Kópavogi fyrir skammri stundu. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 19:00

Gekk 16 kílómetra á kjörstað til þess að mótmæla

Bríet segist vön göngutúrum því gott sé að halda sér við.

„Nei, engar harðsperrur í dag, mér líður alveg ljómandi vel,“ segir hin 83 ára Bríet Böðvarsdóttir sem í gær tók á það ráð að ganga 16 kílómetra leið á kjörfund í sameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 5.5 | 19:00

Hundrað prósent vampíra

​Barði Jóhannsson og Kælan Mikla hafa tekið höndum...

Kælan Mikla og Barði Jóhannsson tóku höndum saman og gerðu plötuna The Phantom Carriage sem nú er komin út, en tónlistin er samin við þögla mynd frá 1921. Þau fluttu verkið í Rúmeníu þar sem þau hittu vampíru. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 18:20

Réðst á mann og annan

Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa.

Lögreglu var í dag tilkynnt um mann sem var til vandræða í hóteli í miðborginni. Maðurinn hafði brotið húsgögn á hótelinu og veist að öðrum. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 18:16

Sitja enn í Karphúsinu og bjartsýni ríkir

Samninganefndir SA, Sameyki og FFR sitja enn í Karphúsinu.

Samninganefndir SA annars vegar og Sameykis og SFF sitja enn á fundi við kjaraviðræður sem hófust á hádegi í dag. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 5.5 | 18:12

Orkuskortur hrjáir Vestfirðinga

Mjólkárvirkjun er aflmesta virkjunin sem miðlar orku til...

Ekki eru miklar líkur á að úr rætist í framboði á umhverfisvænni raforku á Vestfjörðum í bráð, en íbúar og fyrirtæki í landshlutanum hafa mátt þola skerðingar á ótryggri raforku frá Landsvirkjun í vetur og ekki eru líkur á að því ástandi linni fyrr en um miðjan þennan mánuð. Þá hefur Landsvirkjun fullnýtt 120 daga skerðingarheimildir sínar. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 5.5 | 16:50

Alltaf að baksa í moldinni

Bergrún kippir sér lítið upp við kuldann í bláum sumarkjól.

„Móðir mín sagði „líttu þér nær“ þegar ég var að fara að huga að því hvar ég ætti að sækja um.“ Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 15:42

Sigríður Á. Andersen Íslandsmeistari

Sigríður varð Íslandsmeistari fyrr í dag í sínum flokki.

Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra, landaði Íslandsmeistaratitli í sínum þyngdarflokki frá 50 til 60 ára á Íslandsmóti Kraftlyftingasambands Íslands í dag. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 14:30

Áskoranir tóku að berast síðasta haust

Guðni Th. Jóhannesson tók við embætti forseta Íslands 2016....

Hópar fólks hvöttu Höllu Hrund Logadóttur til þess að bjóða sig fram til embættis forseta, allt frá síðasta hausti. Löngu áður en ljóst varð að Guðni Th. Jóhannesson hygðist ekki bjóða sig fram. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 12:33

Sagði ekkert tortryggilegt við samningana

Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs.

Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, sagði ekkert tortryggilegt við samninga borgarinnar við olíufélögin um að greiða ekki innviðargjald né bygg­inga­rétt­ar­gjald á reit­um sem borgin hyggst byggja á. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 12:02

Páll verður ekki sveitarstjóri

Páll Vilhjálmsson að kjósa í gær.

„Heldur betur, við erum algjörlega í skýjunum og mjög stolt af niðurstöðunni. Umboðið er gott svo við erum kampakát,“ segir Páll Vilhjálmsson í samtali við mbl.is en listi hans, N-listi Nýrrar sýnar, hlaut flest at­kvæði í kosn­ing­um til sveit­ar­stjórn­ar sam­einaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar í nótt. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 10:45

Rafhleðslustöðvar við öll Íslandshótel

Hleðslustöð við Fosshótel á Húsavík.

Rafhleðslustöðvar eru nú komnar upp við öll Íslandshótel á landsbyggðinni. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 10:38

Bjartsýn á að sáttir náist í dag

Komi til verkfalls á fimmtudaginn mun það hafa veruleg...

„Já, við leyfum okkur alltaf að vera bjartsýn þegar boðað er til svona fundar og það er bara vonandi að það sé kominn annar tónn í viðræðurnar.“ Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 8:30

„Styttist í nýjustu tíðindi“

Myndin var tekin af gígnum 30. apríl.

Landrisið við Svartsengi er stöðugt og eru nú um tólf milljónir rúmmetra af kviku í kvikuhólfinu. Örlítil aukning í skjálftavirkni við kvikuganginn hefur sést síðustu daga. Þetta segir Minney Sigurðarsóttir, náttúruvásérfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 8:00

Slydduél ætti ekki að koma á óvart

Mynd 1489587

Suðlæg átt, víða á bilinu 5-10 m/s og skúrir eða slydduél, en bjart með köflum á norðaustanverðu landinu. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 7:37

Ný sýn hlaut flest atkvæði

Frá kosningavöku Nýrrar sýnar.

N-listi Nýrrar sýnar hlaut flest atkvæði í kosningum til sveit­ar­stjórnar sameinaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar. Meira

Innlent | mbl | 5.5 | 7:21

Kviknaði í nýjum bíl í Vesturbænum

Frá vettvangi í nótt.

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli í nótt vegna elds í nýjum bíl í Vesturbænum. Meira



dhandler