Þriðjudagur, 7. maí 2024

Innlent | mbl | 7.5 | 23:24

„Öðruvísi hefði nafnið ekki farið á samninginn“

Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, og Unnar Örn Ólafsson,...

„Öðruvísi hefði nafnið ekki farið á samninginn,“ segir Unn­ar Örn Ólafs­son, formaður Fé­lags flug­mála­starfs­manna (FFR), inntur eftir því hvort hann gangi sáttur frá samningaborði ríkissáttasemjara. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 22:04

FFR og Sameyki undirrita langtímasamning

Mynd 1481930

Félag flugmálastarfsmanna ríkisins, Sameyki, Isavia og Samtök atvinnulífsins hafa undirritað langtímasamning sem byggir á stöðugleikasamningnum sem undirritaður var í mars við meirihluta félaga á almennum vinnumarkaði. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 21:06

Fékk alla í salnum til að rétta upp höndMyndskeið

Fundargestir voru allir stoltir af íslenska hestinum.

Halla Hrund Logadóttir fékk hátt í 200 manns í Valaskjálf á Egilsstöðum til að rétta upp hönd á forsetafundi Morgunblaðsins og mbl.is í gærkvöldi. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 19:49

Matsmönnum ber ekki saman um dánarorsök

Konan er ákærð fyrir að hafa orðið sambýlismanni sínum að...

Réttarmeinafræðingar eru ekki að öllu leyti sammála um áverka og dánarorsök mannsins sem fannst látinn á heimili sínu við Bátavog í september, eða hvort samverkandi þættir kunni að hafa valdið dauða hans. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 18:46

Nú er hægt að horfa á sjónvarpið í sundi

Það er búið að setja upp risaskjá við sundlaugina á...

Árna Birni Kristjánssyni, fasteignasala og íbúa á Álftanesi, var brugðið þegar hann mætti með fjölskylduna í Álftaneslaug á dögunum. Búið var að koma upp stórum sjónvarpsskjá á laugarbakkanum og fótboltaleikur í gangi. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 18:32

Skilur að fólk hafi áhyggjur af frumvarpinuMyndskeið

Halla Hrund hefur undanfarið mælst með mest fylgi.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi segir að ef frumvarp matvælaráðherra um lagareldi færi í gegnum þingið óbreytt þá væri það dæmi um frumvarp sem hún myndi íhuga að skjóta til þjóðarinnar. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 18:18

Grindavíkurbær fækkar starfsfólki

Grindavíkurbær mun fækka starfsfólki vegna gjörbreyttra aðstæðna.

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur ákveðið að laga starfsmannahald bæjarins að gjörbreyttum aðstæðum og fækka störfum hjá sveitarfélaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Grindavíkurbæ. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 17:56

Isavia íhugar viðbrögð við sýknudómi Hæstaréttar

Wow air varð gjaldþrota 28. mars 2019.

„Isavia er að fara yfir dóminn og m.a. að meta hvort félagið þurfi með einhverjum hætti að bregðast við honum,“ segir í skriflegu svari frá Isavia við fyrirspurn mbl.is. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 17:41

„Viðræðum miðar ágætlega áfram sem er jákvætt“

Ríkissáttasemjari við Borgartún.

Samninganefndir Sameykis, Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins funda enn um kjaradeilu Sameykis og FFR við Isavia. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 17:20

Páll áfrýjar meiðyrðamáli Aðalsteins

Páll Vilhjálmsson og Aðalsteinn Kjartansson. Ummæli Páls um...

Páll Vilhjálmsson hefur áfrýjað meiðyrðamáli sem blaðamaðurinn Aðalsteinn Kjartansson höfðaði gegn honum og hafði betur í fyrir héraðsdómi. Þetta staðfestir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Páls, en málið er komið á áfrýjunarskrá Landsréttar. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 16:25

Landsvirkjun afnemur skerðingar að hluta

Landsvirkjun.

Landsvirkjun hefur afnumið skerðingar á raforkuafhendingu til stærstu viðskipavina sinna. Skerðingar hafa staðið yfir frá lok síðasta árs. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 16:10

Vill hafa ungan ráðgjafa sér við hlið

Sr. Guðrún Karls Helgu­dótt­ir var kjörin nýr biskup...

Sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur langar að leiða kirkju sem er í sókn. Kirkju sem er stolt af því sem hún hefur fram að færa, sækir fram og er hluti af samfélaginu og kirkju sem er í samtali við samtímann á sama tíma og hún er stolt af sínum hefðum og sögum. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 15:53

Verður áfram í gæsluvarðhaldi

Þjófarnir höfðu á brott með sér um 20-30 milljónir króna úr...

Gæsluvarðhald yfir íslenskum karlmanni vegna rannsóknar á peningaþjófnaði úr verðmætaflutningabifreið í Hamraborg í Kópavogi í mars hefur verið framlengt um þrjá daga, eða til föstudagsins 10. maí. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 15:01

Hnífstungumál í Hlíðarendahverfi komið til ákærusviðs

Árásarmaðurinn hefur oft áður komið við sögu lögreglunnar.

Mál mannsins sem grunaður er um að hafa stungið tvo menn með hnífi inn í versluninni OK Market í Hlíðarendahverfi í mars er fullrannsakað að hálfu lögreglunnar og var sent til ákærusviðs embættisins í gær. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 14:37

Eina leiðin að sekta ökumenn

Séð yfir Reykjanesbraut.

Verkstjóri hjá Íslenskum aðalverktökum segir að atvinnubílstjórar sem eiga að vera öruggari bílstjórar og sýna öðrum fordæmi í umferðinni séu frekustu og „aggresívustu“ ökumenn sem aka um þjóðvegina. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 14:22

Handtekinn á Íslandi og afhentur pólskum yfirvöldum

Mynd 1401924

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem staðfesti ákvörðun ríkissaksóknara um að verða við beiðni pólskra yfirvalda um afhendingu á pólskum karlmanni til Póllands. Er þetta gert á grundvelli evrópskrar handtökutilskipunar. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 14:14

Ráðherra svarar fyrirspurn um fyrirspurnir

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, Bjarkeyj Olsen...

Ráðherrum ríkisstjórnarinnar berast fjölmargar fyrirspurnir um tiltekin mál á þeirra verksviði á hverjum þingvetri. Athygli vekur að nú hafa tveir þingmenn úr röðum Pírata send fyrirspurn um fyrirspurnir. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 13:51

Borgin segir rangfærslur í umfjöllun Kastljóss

Reykjavíkurborg leiðréttir rangfærslur í umfjöllun Kastljóss.

Fjöldi íbúða sem olíufélögin fengu heimild til að byggja með samkomulagi við Reykjavíkurborg er nær 450 í stað 700 eins og haldið var fram í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gær. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 12:56

Sr. Guðrún nýr biskup

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir kjörinn biskup Íslands.

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir var kjörin biskup Íslands. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 12:07

Innri endurskoðun gerir úttekt á máli olíufélaganna

Byggingarréttur sem Festi fékk á Ægissíðu í samningum við...

Meirihluti borgarráðs hefur ákveðið samþykkja tillögu Sjálfstæðismanna um að innri endurskoðun kanni þá samninga sem gerðir voru við olíufélög. Þetta staðfestir Einar Þorsteinsson í samtali við mbl.is. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 11:11

„Margir sem keyra bara eins og fífl“

Vinna við framkvæmdir á Kringlumýrarbraut.

„Það eru margir sem keyra bara eins og fífl þegar þeir fara framhjá okkur og mín reynsla er sú að atvinnubílstjórar séu verstir.“ Meira

Innlent | Morgunblaðið | 7.5 | 9:08

Upphafsfasinn hættulegastur

Eldgosið í Sundhnúkagígum.

Magn kviku sem hefur bæst við kvikuhólfið undir Svartsengi frá því að eldgos hófst 16. mars nálgast 13 milljónir rúmmetra. Magnið í hólfinu hefur aldrei farið yfir þau mörk án þess að það bresti og kvika hlaupi fram. Þetta segir Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 8:45

Beint: Öryggi starfsfólks við vegavinnu

Starfsmenn Vegagerðarinnar að störfum.

Öryggi starfsfólks við vegavinnu verður til umfjöllunar á morgunfundi Vegagerðarinnar sem stendur yfir frá klukkan 9 til 10.15 í dag. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 8:40

„Málin eru að þokast eitthvað áfram“

Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, (til vinstri) og Unnar...

Samningafundur í kjaradeilu flugmálastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli og Isavia hefst klukkan 10 í dag í Karphúsinu en fundi var frestað á sjöunda tímanum í gærkvöld. Vinnustöðvanir hefjast á fimmtudaginn ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 7.5 | 8:18

Gera ráðstafanir til að vernda fólk

Innlent | mbl | 7.5 | 7:50

Nýr biskup tilkynntur í dag

Innlent | mbl | 7.5 | 7:41

40 skjálftar í kvikuganginum

Innlent | mbl | 7.5 | 7:13

Þrír handteknir fyrir vopnalagabrot

Innlent | mbl | 7.5 | 6:36

Bilaður skynjari og íbúarnir erlendis

Innlent | mbl | 7.5 | 6:15

Hyggst halda sauðfé á Bessastöðum Myndskeið

Innlent | mbl | 7.5 | 6:13

Bjart á norðaustanverðu landinu

Innlent | Morgunblaðið | 7.5 | 6:00

Andlát: Jón Þorsteinsson

Innlent | Morgunblaðið | 7.5 | 6:00

Hvatinn ekki sá sami



dhandler