Innlent | mbl | 15.9 | 15:12

Vilja rannsókn á einkavæðingu bankanna

Mynd 143522

Stjórn BSRB kallar eftir því að einkavæðing bankanna verði rannsökuð. Rannsóknarnefnd Alþingis komst að því í skýrslu sinni að víða hefði pottur verið brotinn hvað hana varðar og hinu sama má finna stað í skýrslu þingmannanefndar. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 11.9 | 5:30

Takast á um tillögurnar

Árni M. Mathiesen, Geir H. Haarde, Ingibjörg Sólrún...

Þingmannanefnd sem falið var að fjalla um rannsóknarskýrslu Alþingis lauk störfum í gærkvöldi. Atli Gíslason, þingmaður vinstri-grænna og formaður nefndarinnar, sagðist ekki geta sagt hver niðurstaðan væri, en staðfesti að nefndin kæmi saman í dag til að ræða lokafrágang og önnur formsatriði. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 10.9 | 5:30

Jóhanna beitti þrýstingi

Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir.

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hvatti Björgvin G. Sigurðsson, fv. viðskipta- og bankamálaráðherra, sl. þriðjudagskvöld til þess að vera jákvæður ef niðurstaða þingnefndar yrði sú að leggja til að Alþingi gæfi út ákæru á hendur fjórum fyrrverandi ráðherrum í ríkisstjórn Geirs. H. Haarde. Meira

Innlent | mbl | 9.9 | 14:51

Segja Alþingi hafna niðurstöðu rannsóknarskýrslu

Þingmenn Hreyfingarinnar

Þingmenn Hreyfingarinnar gagnrýna harðlega að samþykkt Alþingis um fjármál stjórnmálasamtaka. Segja þeir þetta mál skýrt dæmi um að Alþingi ætli ekki að taka tillit til vinnu Rannsóknarnefndar Alþingis og þeirra niðurstaðna sem fram koma í skýrslu hennar. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 9.9 | 5:30

Líkur á landsdómi

Geir H. Haarde og Ingibjörg sólrún Gísladóttir.

Þingmannanefnd sem Alþingi skipaði til að fara yfir rannsóknarskýrslu Alþingis stefnir að því að gera grein fyrir störfum sínum um helgina, líklega á laugardag kl. 17.00. Meira

Innlent | mbl | 5.9 | 13:13

Jón Baldvin hrósar rannsóknarskýrslunni

Jón Baldvin Hannibalsson

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum formaður Alþýðuflokksins og ráðherra, telur rannsóknarskýrslu Alþingis vera afar gott og vel unnið verk og hún hafi alls ekki fengið þá umfjöllun sem hún eigi skilið. Hann segir merkilegt að allir þeir sem kallaðir voru til skýrslutöku telji að þeir hafi ekki brotið af sér. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 1.9 | 5:30

Þingmannanefnd skilar brátt áliti

Skýrsla rannsóknarnefndarinnar.

„Við erum á fullu kafi í vinnu og erum búin að vera það síðustu tvær vikur. Við erum enn að og stefnum að því að ljúka okkur af vonandi í næstu viku,“ segir Atli Gíslason, þingmaður VG og formaður þingmannanefndar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, um hvenær vænta megi álits nefndarinnar. Meira

Innlent | mbl | 30.8 | 11:54

Gagnrýna afgreiðslu allsherjarnefndar

Mynd 515175

Þingmenn Hreyfingarinnar gagnrýna afgreiðslu frumvarps til laga um um breytingar á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda út úr allsherjarnefnd í morgun. Telja þeir að stjórnmálamönnum sé um megn að læra eitthvað af hruninu. Meira

Innlent | mbl | 20.8 | 14:03

Starfsmenn ráðuneyta á skólabekk

Áformað er að Stjórnsýsluskólinn standi fyrir námskeiðum...

Forsætisráðuneytið hefur ákveðið að efla endurmenntun og þjálfun starfsmanna ráðuneytanna með því að setja á fót Stjórnsýsluskóla Stjórnarráðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Meira

Innlent | mbl | 19.8 | 11:15

Kynnir rannsóknarskýrsluna fyrir þingforsetum

Páll Hreinsson hæstaréttardómari og formaður...

Fundur forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja er haldinn í Reykjavík í dag. Meðal annars mun Páll Hreinsson, hæstaréttardómari gera grein fyrir störfum rannsóknarnefndar Alþingis og hvernig staðið var að rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna. Meira

Innlent | mbl | 4.8 | 15:32

Þáttur háskólanna í hruninu rannsakaður

Skýrsla rannsóknarnefndarinnar.

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að veita einni milljón króna af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja rannsóknir á íslensku háskólakerfi og þætti þess í hruninu. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 21.7 | 5:30

Fundað stíft frá og með 17. ágúst

Atli Gíslason í ræðustóli Alþingis.

Þingmannanefnd Alþingis um rannsóknarskýrsluna stefnir að því að funda næst 17. ágúst næstkomandi. Meira

Innlent | mbl | 29.6 | 11:42

SUS: Ekki frjálshyggjunni að kenna

Ólafur Örn Nielsen, formaður SUS

Samband ungra sjálfstæðsimanna (SUS) hefur sent frá sér greinargerð vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þar kemu meðal annars fram að stjórn SUS setji sig ekki upp á móti því að einstaklingar eða fyrirtæki styrki stjórnmálamenn eða stjórnmálaflokka. Ungir sjálfstæðismenn hafna öllum fullyrðingum um að hér á landi hafi frjálshyggjan kollvarpað kerfinu. Meira

Innlent | mbl | 7.6 | 12:46

Umbótanefnd skilar af sér í október

Forysta Samfylkingarinnar

Umbótanefnd Samfylkingarinnar hefur nú komið saman til að skipuleggja þá vinnu sem framundan er næstu mánuði. Verkefni hennar er að gera úttekt á starfi og starfsháttum flokksins í aðdraganda bankahrunsins 2008. Umbótanefndin mun skila af sér áliti í október. Meira

Innlent | mbl | 7.6 | 10:39

„Ekki í mínum verkahring"

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, á Alþingi

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að það hafi ekki verið nein tölvupóstsamskipti milli hennar og seðlabankastjóra. Hún segist hafa vitað af áhyggjum Más um að lækka mikið í launum en það var alveg skýrt af hennar hálfu að það væri ekki í hennar verkahring að hafa afskipti af því. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 4.6 | 5:30

ÍLS segir skýrslu Alþingis ekki standast skoðun

Íbúðalánasjóður

Í greinargerð Íbúðalánasjóðs vegna rannsóknarskýrslu Alþingis er gagnrýnd sú niðurstaða að breytingar á útlánareglum ÍLS 2004 hafi verið „með stærri hagstjórnarmistökum í aðdraganda falls bankanna“. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 15.5 | 5:30

Ætla að fara í hart vegna kaupauka

Yngvi Örn Kristinsson og Steinþór Gunnarsson, sem báðir eru fyrrverandi framkvæmdastjórar Landsbankans, ætla í hart við slitastjórn bankans vegna þess að launakröfum þeirra var hafnað. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 15.5 | 5:30

Riftun vegna 90 milljarða

Höfuðstöðvar Landsbankans í Austurstræti.

Slitastjórn Landsbankans er þessa dagana að senda út yfirlýsingar um riftunarmál á hendur ýmsum aðilum, þar á meðal á hendur fyrrverandi stjórnendum bankans og öðrum fjármálastofnunum. Þær fjárhæðir sem verið er að krefjast endurheimta á eru í kringum 90 milljarðar króna. Meira

Innlent | mbl | 7.5 | 12:36

Faglegur grundvöllur stjórnsýslu veikur

Rannsóknarnefndin: Páll Hreinsson, hæstaréttardómari, dr....

Starfshópur um viðbrögð stjórnsýslunnar við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis segir að hinn faglegi grundvöllur stjórnsýslunnar sé veikur, ekki bara vegna ómarkvissra pólitískra inngripa í störf hennar heldur einnig vegna smæðar eininga hennar, persónutengsla og ónógrar áherslu á faglega starfshætti. Meira

Innlent | mbl | 6.5 | 14:21

Samþykkt að fara yfir stjórnkerfi borgarinnar

Skýrsla rannsóknarnefndarinnar.

Tillaga Þorleifs Gunnlaugssonar borgarráðsfulltrúa VG um rannsókn á stjórnkerfi og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar í ljósi skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis var samþykkt í borgarráði í dag. Meira

Innlent | mbl | 3.5 | 14:19

Metsölurit fáanlegt á ný

Skýrsla rannsóknarnefndarinnar.

Upplag þriðju prentunar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur í verslanir í dag en fyrri tvær prentanir skýrslunnar seldust upp. Í þriðju prentun voru prentuð 2000 eintök. Skýrslan hefur verið mest selda ritið í bókaverslunum frá því hún kom út þann 12. apríl. Meira

Innlent | mbl | 2.5 | 13:48

Black: Bankarnir sekir um glæpi

Bankarnir voru ekkert annað en svikamylla að sögn Williams Black.

Bandarískur lögfræðingur, William Black, sem sérhæfir sig í hvítflibbaglæpum, segir að rannsóknarskýrsla Alþingis sé ágæt og í sumum tilvikum mjög góð. Hins vegar vanti upp á sé að réttra spurninga sér spurt. Kennslubók í því hvernig stóru bankarnir þrír ástunduðu bókhaldsbrot og svik. Starfsemi bankanna hafi ekki verið neitt annað en svikamylla (Ponzi-like scheme). Black var gestur í Silfri Egils í dag. Meira

Innlent | mbl | 1.5 | 12:50

Gylfi: Bankaræningjar í sparifötum

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins

Rannsóknarskýrsla Alþingis vitnar á átakanlegan hátt um það hvernig bankaræningjar í sparifötum fóru með þær mikilvægu stofnanir í samfélaginu sem bankarnir eru, segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ í ávarpi sínu í Vinnunni í dag, 1. maí, baráttudegi launafólks. Meira

Innlent | mbl | 1.5 | 11:34

Flestir ánægðir með rannsóknarskýrsluna

Skýrsla rannsóknarnefndarinnar.

Landsmenn eru flestir ánægðir með skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið, samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups. Margir fylgjast með umfjöllun um hana og nefndin nýtur trausts. Nær allir sem svöruðu í könnuninni töldu mikilvægt að nefndin hefði verið skipuð. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 18:01

Besti flokkurinn fengi fjóra kjörna

Innlent | mbl | 28.4 | 0:15

Vilja rannsókn á sparisjóðunum

Innlent | Morgunblaðið | 26.4 | 5:30

Áttu að vita betur en að auka útlán Íbúðalánasjóðs

Innlent | mbl | 24.4 | 8:53

Ráðstefna um hrunskýrslu

Innlent | Morgunblaðið | 19.4 | 5:30

Vill nánari upplýsingar um eignarhald á bönkunum

Innlent | mbl | 16.4 | 12:38

Illugi fer í leyfi frá þingstörfum

Innlent | mbl | 16.4 | 10:39

Joly fagnar útgáfu skýrslunnar

Innlent | mbl | 15.4 | 14:08

Björgólfur Thor gerir athugasemd við frétt

Innlent | mbl | 15.4 | 13:02

Viðbrögð borgarinnar vegna skýrslunnar

Innlent | Morgunblaðið | 15.4 | 5:30

Kostnaður við rannsóknina verður nærri 200 milljónir

Innlent | Morgunblaðið | 15.4 | 5:30

Skýrslan í metsölu

Innlent | Morgunblaðið | 15.4 | 5:30

Verðmæti breyttist mikið við fall

Innlent | mbl | 14.4 | 15:07

Viðurkenndi ábyrgð Framsóknarflokks

Innlent | mbl | 14.4 | 14:48

Forseti Íslands ber þunga ábyrgð

Innlent | mbl | 14.4 | 14:38

„Enn ekki búið að spúla dekkið“

Innlent | Morgunblaðið | 14.4 | 5:48

Gruna Kaupþing og félaga um misnotkun

Innlent | mbl | 13.4 | 17:33

„Hvað merkja orðin glögg mynd?"

Innlent | mbl | 13.4 | 16:45

Saksóknari þarf að endurraða

Innlent | mbl | 13.4 | 16:20

Bankastyrkir í stjórnmálin

Innlent | mbl | 13.4 | 13:48

Vildi sjá meira um krónuárásMyndskeið

Innlent | mbl | 13.4 | 13:42

Vildu fresta umræðu um skýrsluna

Innlent | mbl | 13.4 | 12:52

Réttu fram vinstri höndina

Innlent | mbl | 13.4 | 12:47

Hættu á bankabjörgunaræfingu

Innlent | mbl | 13.4 | 11:44

Póstur með „sölutrickum"

Innlent | mbl | 13.4 | 11:38

Fimmtán eiga sæti í landsdómi

Innlent | mbl | 13.4 | 11:37

Reynt að blekkja viðskiptavini bankanna

Innlent | mbl | 13.4 | 10:57

Húsnæðislánin voru „tómt rugl"

Innlent | mbl | 13.4 | 10:54

Þrír milljarðar í risnu

Innlent | mbl | 13.4 | 10:32

Þjóðin í spegli rannsóknarnefndar

Innlent | mbl | 13.4 | 8:15

Hönd með gullúri kippti honum út

Innlent | mbl | 13.4 | 7:15

Vildu refsa Íslendingum

Innlent | Morgunblaðið | 13.4 | 5:30

Dró upp fegraða og drambsama mynd

Innlent | Morgunblaðið | 13.4 | 5:30

Grunur um lögbrot í fjölda tilvika

Innlent | Morgunblaðið | 13.4 | 5:30

Óljós ábyrgð samráðshópsins

Innlent | Morgunblaðið | 13.4 | 5:30

Bankahrunið var bönkunum sjálfum að kenna

Innlent | Morgunblaðið | 13.4 | 5:30

Hafna ávirðingum um vanrækslu og mistök

Innlent | Morgunblaðið | 13.4 | 5:30

Skortur á festu og ákveðni og valdheimildum sjaldan beitt

Innlent | Morgunblaðið | 13.4 | 5:30

Vanræksla þriggja ráðherra með athafnaleysi

Innlent | Morgunblaðið | 13.4 | 5:30

Stjórn Seðlabanka sögð hafa sýnt vanrækslu

Innlent | Morgunblaðið | 13.4 | 5:30

Eigið fé verulega ofmetið

Innlent | Morgunblaðið | 13.4 | 5:30

Náðu ekki að rækja hlutverk sitt

Innlent | Morgunblaðið | 13.4 | 5:30

Útlán áhættusamari og vanskil voru vantalin

Innlent | mbl | 12.4 | 23:34

Engin gögn um 3,8 milljarða fjármögnun

Innlent | mbl | 12.4 | 23:28

Útlán Landsbankans til eigenda veruleg

Innlent | mbl | 12.4 | 23:11

Exista í mikilli fjárþörf

Innlent | mbl | 12.4 | 22:24

Ótæk vinnubrögð

Innlent | mbl | 12.4 | 21:49

Drógu úr trúverðugleika

Innlent | mbl | 12.4 | 21:20

„Valdarán Davíðs Oddssonar"

Innlent | mbl | 12.4 | 20:28

Kepptu hver við annan í útlöndum

Innlent | mbl | 12.4 | 20:10

Samráðshóp skorti upplýsingar

Innlent | mbl | 12.4 | 20:03

Bankarnir réðu túlkun reglna, ekki FME

Innlent | mbl | 12.4 | 19:33

„Ólystugi matseðillinn“

Innlent | mbl | 12.4 | 19:16

Með dótageymslu í Skútuvogi

Innlent | mbl | 12.4 | 19:15

Sviðsmynd sem stóðst

Innlent | mbl | 12.4 | 19:13

Erfitt að tilheyra íslensku fyrirtæki

Innlent | mbl | 12.4 | 19:03

„Allir á árarnar“

Innlent | mbl | 12.4 | 18:53

Jónas Fr.: Staðan ekki slæm

Innlent | mbl | 12.4 | 18:44

Hótaði lögreglurannsókn

Innlent | mbl | 12.4 | 18:33

Segir lánin hafa snúist um fyrirtæki sín

Innlent | mbl | 12.4 | 18:02

„Gervimaður í útlöndum“ fær arð

Innlent | mbl | 12.4 | 17:44

Stjórnmálamenn í boðsferðum

Innlent | mbl | 12.4 | 17:37

Tekur skýrsluna til ítarlegrar umfjöllunar

Innlent | mbl | 12.4 | 17:36

Ófullkomnir farþegalistar einkaþotna

Innlent | mbl | 12.4 | 17:21

Vildu komast í Icesave-fé

Innlent | mbl | 12.4 | 16:48

Með 251 milljón í laun á mánuði

Innlent | mbl | 12.4 | 16:40

Seðlabankastjórar áhyggjufullir

Innlent | mbl | 12.4 | 16:18

Uppnám vegna orða um þjóðstjórn

Innlent | mbl | 12.4 | 15:54

Sjáum hverjir eru mikilmenni og lítilmenni

Innlent | mbl | 12.4 | 15:44

Margt þegar vitað

Innlent | mbl | 12.4 | 15:42

Lausmælgi Björgvins G. skýringin

Innlent | mbl | 12.4 | 15:41

Segist ekki hafa sýnt af sér vanrækslu

Innlent | mbl | 12.4 | 15:34

„Rán var það og rán skal það heita“

Innlent | mbl | 12.4 | 15:25

Ólíkar lýsingar af kvöldverðarboði

Innlent | mbl | 12.4 | 15:21

Stjórnmálamenn rísi undir ábyrgð

Innlent | mbl | 12.4 | 15:09

Dýrkeypt samfélagstilraun

Innlent | mbl | 12.4 | 15:03

Mjög örlagarík og vond ákvörðun

Innlent | mbl | 12.4 | 15:01

Skýrslan endurspeglar aðgerðarleysið

Innlent | mbl | 12.4 | 14:52

Í stjórn Blómavals

Innlent | mbl | 12.4 | 14:43

Skýrslan kom þjóðinni á óvart

Innlent | mbl | 12.4 | 14:21

Löngu ljóst að FME skorti valdheimildir

Innlent | mbl | 12.4 | 13:52

Gleymdu að opna bakhýsið

Innlent | mbl | 12.4 | 13:40

Nei nei, ekkert að gerast

Innlent | mbl | 12.4 | 13:37

Unnu gegn stækkun FME

Innlent | mbl | 12.4 | 13:20

Kallar á allsherjar naflaskoðun

Innlent | mbl | 12.4 | 13:11

Stund sannleikans

Innlent | mbl | 12.4 | 13:05

Seðlabanki brást ekki við ábendingu

Innlent | mbl | 12.4 | 13:05

Um 150 manns fyrir nefndina

Innlent | mbl | 12.4 | 12:45

Björn Ingi hættir tímabundið

Innlent | mbl | 12.4 | 12:42

Ný áhætta með söfnun erlendis

Innlent | mbl | 12.4 | 12:38

Seðlabanki braut eigin reglur

Innlent | mbl | 12.4 | 12:35

Kapphlaup um skattalækkanir

Innlent | mbl | 12.4 | 12:29

Ráðherra óviss um lögin

Innlent | mbl | 12.4 | 12:27

KPMG með 36 „skúffufyrirtæki“

Innlent | mbl | 12.4 | 12:05

Framhaldið í höndum setts ríkissaksóknara

Innlent | mbl | 12.4 | 12:02

Flókin tengsl 816 fyrirtækja

Innlent | mbl | 12.4 | 12:01

Stjórn TIF ræddi ekki vandann

Innlent | mbl | 12.4 | 11:59

Ekkert að marka það sem þessi maður segir

Innlent | mbl | 12.4 | 11:39

Hrein mistök

Innlent | mbl | 12.4 | 11:26

„Ljóti listi“ Seðlabankans

Innlent | mbl | 12.4 | 11:25

Þingmenn tengdir milljarða lánum

Innlent | mbl | 12.4 | 11:24

Há lán til fjölmiðlamanna

Innlent | mbl | 12.4 | 11:21

Skoða þarf betur skuldabréfakaup Icebank

Innlent | mbl | 12.4 | 11:20

Stærstu skuldarar bankanna

Innlent | mbl | 12.4 | 11:15

Mismunandi afstaða til innlána

Innlent | mbl | 12.4 | 11:14

Ekki of stór biti fyrir Ísland

Innlent | mbl | 12.4 | 11:10

Ófullnægjandi eftirlit FME

Innlent | mbl | 12.4 | 11:04

Vörðu stöðu sína á gjaldeyrismarkaði

Innlent | mbl | 12.4 | 11:03

Áhættustýring ófullnægjandi

Innlent | mbl | 12.4 | 11:01

Taldi Icesave tímasprengju

Innlent | mbl | 12.4 | 11:00

Endurskoðendur verði rannsakaðir

Innlent | mbl | 12.4 | 10:57

Þéttriðið fyrirtækjanet myndaðist

Innlent | mbl | 12.4 | 10:53

Helmingur eiginfjár til Baugs

Innlent | mbl | 12.4 | 10:45

Reglur máttu vera strangari

Innlent | mbl | 12.4 | 10:44

Ámælisvert að kaupa alla útgáfu

Innlent | mbl | 12.4 | 10:43

Tólf gerðu athugasemdir við skýrsluna

Innlent | mbl | 12.4 | 10:33

Viðbúnaðarmáum ríkisins mjög ábótavant

Innlent | mbl | 12.4 | 10:27

Brugðust ekki við upplýsingum

Innlent | mbl | 12.4 | 10:24

Grípa hefði þurft til aðgerða 2006

Innlent | mbl | 12.4 | 10:21

Stærstu eigendur fengu óeðlilegan aðgang

Innlent | mbl | 12.4 | 10:17

Víðtækar rannsóknarheimildir

Innlent | mbl | 12.4 | 10:05

Fyrsta eintakið afhent

Innlent | mbl | 12.4 | 10:01

Skýrsla um siðferði bankahrunsins

Innlent | mbl | 12.4 | 9:28

„Slær Harry Potter út“

Innlent | mbl | 12.4 | 9:12

Fundur hafinn með nefndinni

Innlent | mbl | 12.4 | 8:49

Landsdómur hefur aldrei komið saman

Innlent | mbl | 11.4 | 18:56

Kynning skýrslunnar undirbúin

Innlent | mbl | 11.4 | 18:08

Fólk haldi ró sinni

Innlent | mbl | 11.4 | 14:37

Mikil eftirvænting eftir skýrslunni

Innlent | mbl | 11.4 | 14:02

Skýrslan slær glæpasögunum út

Innlent | mbl | 11.4 | 13:52

Kynni sér skýrsluna utan vinnutíma

Innlent | mbl | 11.4 | 12:33

Í skjóli leyndar þrífst spillingin

Innlent | mbl | 9.4 | 18:50

Undrast dagskrá Alþingis

Innlent | mbl | 9.4 | 15:29

Munu tjá sig sem minnst

Innlent | mbl | 9.4 | 15:10

Varist dómhörku og sleggjudóma

Innlent | mbl | 9.4 | 10:28

Söfnuðir kaupi rannsóknarskýrslu

Innlent | Morgunblaðið | 8.4 | 5:30

Áhugi út fyrir landsteinana

Innlent | mbl | 17.3 | 7:04

Skýrslan tefst enn

Innlent | mbl | 16.3 | 9:07

Fræðimenn verða á skýrsluvakt

Innlent | mbl | 15.3 | 20:36

Hrunskýrslu beðiðMyndskeið

Innlent | mbl | 26.2 | 17:33

Skýrslunni enn frestað