Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis

Kaupa Í körfu

Sjálfsvanræksla aldraðra einkennist oft af skertu innsæi á aðstæður og eigin getu. Öldrunarlæknirinn Guðlaug Þórsdóttir og félagsráðgjafinn Sigrún Ingvarsdóttir sögðu Jóhönnu Ingvarsdóttur að opinberir aðilar lentu oft í siðferðislegri klemmu við að tryggja velferð og öryggi annars vegar og virða sjálfstæði og sjálfræðið hinsvegar. MYNDATEXTI: Sérfræðingarnir Guðlaug Þórsdóttir öldrunarlæknir og Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi segja oft erfitt um vik þegar fólk hafnar allri aðstoð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar