Urriðafoss nýjasta stangveiðisvæðið

Veitt í Urriðafoss í Þjórsá.
Veitt í Urriðafoss í Þjórsá. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Það veiddist aldrei neinn fiskur á stöng þótt reynt væri, þar til fyrir þremur árum,“ segir Einar H. Haraldsson, bóndi á jörðinni Urriðafossi við Þjórsá, í samtali við Morgunblaðið, en nýjasti stangveiðistaður landsins er nú við Urriðafoss og höfðu í gær veiðst þar 370 laxar á stöng. Þar til í sumar hefur svo til eingöngu verið veitt í net í landi Urriðafoss.

Nýjar laxveiðitölur fyrir landið allt verða birtar í dag, en ekki var í gær útlit fyrir annað en að þessi veiðistaður væri aflahærri en frægustu laxveiðiár landsins og öruggt að hann skilar flestum löxum á hverja stöng. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert