Áfram verðhrun á bréfum banka

Höfuðstöðvar BNP Paribas í París.
Höfuðstöðvar BNP Paribas í París.

Hlutabréf helstu frönsku bankanna héldu áfram að falla í verði í kauphöllinni í París í morgun en vegna orðróms um að Kínverjar hafi neitað að kaupa ítölsk ríkisskuldabréf.

Gengi bréfa bankans PNP Paribas hefur lækkað um 10% en sá banki á mikið af ítölskum ríkisskuldabréfum. Bréf Société Générale hafa lækkað um nærri 4%. CAC hlutabréfavísitalan hefur lækkað um rúm 2%. Ítalska hlutabréfavísitalan hefur einnig lækkað um 1,5%.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK