Telja að stýrivextir lækki í næstu viku

Íslandsbanki spáir lækkandi vöxtum.
Íslandsbanki spáir lækkandi vöxtum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans lækki stýrivexti um 0,25 prósentustig í næstu viku. Gangi spáin eftir munu stýrivextir lækka úr 9,25% í 9,0%.

Greining bankans telur þó líkur á að þeir haldist óbreyttir fram í maí en að vextir gætu verið komnir niður fyrir 8% um næstu áramót og undir 6% að tveimur árum liðnum.

Hægt er að nálgast umfjöllunina í heild sinni í ViðskiptaMogga dagsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka