[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Föstudagur, 4. október 2024

Íþróttir | mbl | 4.10 | 16:27

Ratcliffe neitaði að svara spurningu um ten Hag

Sætið hjá Erik ten Hag er orðið ansi heitt.

Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United, ræddi við breska ríkissjónvarpið um stöðu félagsins. Meira

Íþróttir | mbl | 4.10 | 14:40

Þeir verða að senda mér reikninginn

Pep Guardiola er að vonum vinsæll í ljósbláa hluta Manchester.

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er ánægður með stuðningsfólk félagsins sem ætlar að sýna honum mikinn stuðning á heimaleiknum gegn Fulham á morgun. Meira

Íþróttir | mbl | 4.10 | 14:20

Við getum ekki elt City og Arsenal

Enzo Maresca stjórnar sínum mönnum í Chelsea.

Chelsea hefur farið betur af stað í ensku úrvalsdeildinni í haust en á síðasta tímabili en knattspyrnustjórinn Enzo Maresca vill halda sínum mönnum á jörðinni. Meira

Íþróttir | mbl | 4.10 | 13:33

Ég er 20 kg of þungur en betri en de Ligt

David Wheater og Matthijs de Ligt.

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn David Wheater er ekki ýkja hrifinn af hollenska varnarmanninum Matthijs de Light, miðverði Manchester United. Meira

Íþróttir | mbl | 4.10 | 13:11

Guardiola: Tjái mig ekki um þetta mál

Pep Guardiola er þögull sem gröfin þegar kemur að framtíð...

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekkert tjá sig um framtíð sína hjá félaginu. Meira

Íþróttir | mbl | 4.10 | 10:47

Slot: Þá er ég mjög heimskur

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool.

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ekki setja það fyrir sig að spila í hádeginu á laugardögum. Meira

Íþróttir | mbl | 4.10 | 8:43

Eigandi Forest kærður

Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, þungur á brún.

Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir óviðeigandi hátterni eftir 0:1-tap karlaliðsins fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Meira



dhandler