[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Fimmtudagur, 3. október 2024

Íþróttir | mbl | 3.10 | 17:00

Tekur Portúgalinn við af ten Hag?

Marco Silva gæti tekið við Manchester United.

Sætið hollenska knattspyrnustjórans Eriks Ten Hag hjá Manchester United er orðið ansi heitt eftir slæma byrjun á tímabilinu. Liðið er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, eftir 3:0 tap fyrir Tottenham á sunnudag. Meira

Íþróttir | mbl | 3.10 | 15:00

Valinn í enska landsliðið sjö árum síðar

Dominic Solanke er í enska landsliðshópnum.

Dominic Solanke, sóknarmaður Tottenham Hotspur, er í enska landsliðshópnum í fyrsta sinn í tæplega sjö ár. Bráðabirgðaþjálfarinn Lee Carsley tilkynnti í dag hóp fyrir leiki gegn Grikklandi og Finnlandi í B-deild Þjóðadeildar Evrópu síðar í mánuðinum. Meira



dhandler