Föstudagur, 1. nóvember 2024
Nýr stjóri United sá yngsti í 54 ár
Portúgalinn Rúben Amorim mun að öllum líkindum stýra Manchester United í fyrsta skipti er liðið leikur við Ipswich á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þann 24. nóvember næstkomandi. Meira
United greiðir 1,7 milljarða fyrir nýja stjórann
Portúgalska knattspyrnufélagið Sporting frá Lissabon hefur opinberað upphæðina sem enska félagið Manchester United greiðir fyrir Rúben Amorim. Upphæðin er á annan milljarð íslenskra króna. Meira
United kynnir nýjan knattspyrnustjóra
Portúgalinn Rúben Amorim hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Manchester United. Skrifaði hann undir samning sem gildir til tæplega þriggja ára, sumarsins 2027. Meira
Liverpool setur 75 í ævilangt bann
Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur sett 75 einstaklinga í ævilangt bann og 136 til viðbótar í ótímabundið bann frá leikjum vegna miðasölusvindls. 100.000 aðgöngum á samfélagsmiðlum hefur verið lokað af lögreglu í tengslum við svindlið. Meira
„Stjórnendur United skilja ekki fótbolta“
Graeme Souness, sparkspekingur og fyrrverandi knattspyrnumaður, vandar þeim sem halda um stjórnartaumana hjá enska félaginu Manchester United ekki kveðjurnar. Meira
Ekki farinn í hugleiðslu á hliðarlínunni
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist reyna að halda sig á mottunni þegar hann er á hliðarlínunni svo hann þurfi ekki að sjá fram á að vera úrskurðaður í leikbann. Meira
Kemst allt á hreint í kvöld
Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Sporting Lissabon, segir að allt verði orðið ljóst hvað fyrirhuguð skipti hans til Manchester United varðar í kvöld. Meira
dhandler