[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Föstudagur, 1. nóvember 2024

Íþróttir | mbl | 1.11 | 16:21

Nýr stjóri United sá yngsti í 54 ár

Rúben Amorim er ekki orðinn fertugur.

Portúgalinn Rúben Amorim mun að öllum líkindum stýra Manchester United í fyrsta skipti er liðið leikur við Ipswich á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þann 24. nóvember næstkomandi. Meira

Íþróttir | mbl | 1.11 | 12:48

United greiðir 1,7 milljarða fyrir nýja stjórann

Rúben Amorim.

Portúgalska knattspyrnufélagið Sporting frá Lissabon hefur opinberað upphæðina sem enska félagið Manchester United greiðir fyrir Rúben Amorim. Upphæðin er á annan milljarð íslenskra króna. Meira

Íþróttir | mbl | 1.11 | 12:30

United kynnir nýjan knattspyrnustjóra

Rúben Amorim.

Portúgalinn Rúben Amorim hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Manchester United. Skrifaði hann undir samning sem gildir til tæplega þriggja ára, sumarsins 2027. Meira

Íþróttir | mbl | 1.11 | 11:52

Liverpool setur 75 í ævilangt bann

Frá leik á Anfield, heimavelli Liverpool.

Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur sett 75 einstaklinga í ævilangt bann og 136 til viðbótar í ótímabundið bann frá leikjum vegna miðasölusvindls. 100.000 aðgöngum á samfélagsmiðlum hefur verið lokað af lögreglu í tengslum við svindlið. Meira

Íþróttir | mbl | 1.11 | 10:47

„Stjórnendur United skilja ekki fótbolta“

Graeme Souness.

Graeme Souness, sparkspekingur og fyrrverandi knattspyrnumaður, vandar þeim sem halda um stjórnartaumana hjá enska félaginu Manchester United ekki kveðjurnar. Meira

Íþróttir | mbl | 1.11 | 10:24

Ekki farinn í hugleiðslu á hliðarlínunni

Mikel Arteta er venjulega líflegur á hliðarlínunni.

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist reyna að halda sig á mottunni þegar hann er á hliðarlínunni svo hann þurfi ekki að sjá fram á að vera úrskurðaður í leikbann. Meira

Íþróttir | mbl | 1.11 | 8:20

Kemst allt á hreint í kvöld

Rúben Amorim.

Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Sporting Lissabon, segir að allt verði orðið ljóst hvað fyrirhuguð skipti hans til Manchester United varðar í kvöld. Meira



dhandler