[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Mánudagur, 4. nóvember 2024

Íþróttir | mbl | 4.11 | 22:22

Lygileg dramatík í Lundúnum

Harry Wilson fagnar sigurmarki sínu.

Fulham vann ótrúlegan heimasigur á Brentford, 2:1, í lokaleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Craven Cottage í Lundúnum í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 4.11 | 21:38

Staðfesta brottför íþróttastjórans

Edu Gaspar.

Arsenal hefur staðfest fregnirnar að Edu Gaspar íþróttastjóri félagsins sé á förum. Meira

Íþróttir | mbl | 4.11 | 18:17

Fyrirliðinn verður áfram í Lundúnum

Son Heung-Min.

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham ætla sér að framlengja samning suðurkóreska knattspyrnumannsins Son Heung-min hjá félaginu. Meira

Íþróttir | mbl | 4.11 | 17:27

„Verst geymda leyndarmál fótboltaheimsins“

Trent Alexander-Arnold.

Mark Lawrenson, fyrrverandi leikmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, er sannfærður um það að Trent Alexander-Arnold, varafyrirliði liðsins, sé á leið til Real Madrid. Meira

Íþróttir | mbl | 4.11 | 16:37

Leikmaður Liverpool ekki alvarlega meiddur

Ibrahima Konaté fór meiddur af velli um helgina.

Ibrahima Konaté, varnarmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, verður klár í slaginn þegar Liverpool tekur á móti Bayer Leverkusen á Anfield í Meistaradeildinni á morgun. Meira

Íþróttir | mbl | 4.11 | 14:12

Gagnrýnir fyrirliða United harðlega

Bruno Fernandes fagnar marki sínu í gær.

Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports, gagnrýndi Bruno Fernandes, núverandi fyrirliða liðsins, harðlega eftir leik liðsins við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 4.11 | 13:03

Vilja ólmir halda Hollendingnum á Old Trafford

Ruud van Nistelrooy er vinsæll á Old Trafford.

Leikmenn enska knattspyrnuliðsins Manchester United vilja ólmir halda Ruud van Nistelrooy hjá félaginu. Framherjinn fyrrverandi hefur verið bráðabirgðastjóri liðsins eftir að Erik ten Hag var rekinn. Meira

Íþróttir | mbl | 4.11 | 12:40

Átti leikmaður United að fá rautt?

Lisandro Martínez og Cole Palmer eigast við í gær.

Enzo Maresca knattspyrnustjóri Chelsea er ekki sáttur við að Argentínumaðurinn Lisandro Martínez hafi aðeins fengið gult spjald fyrir brot á Cole Palmer í leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 4.11 | 11:28

Liverpool búið að finna arftaka Salah?

Mo Salah gæti yfirgefið Liverpool í sumar.

Egypski knattspyrnumaðurinn Mo Salah verður samningslaus í sumar og eru forráðamenn Liverpool viðbúnir því að hann gæti yfirgefið félagið eftir leiktíðina. Meira

Íþróttir | mbl | 4.11 | 11:08

Síðast féll United

Alejandro Garnacho er markahæstur hjá Manchester United á...

Manchester United hefur aðeins skorað níu mörk í tíu leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á tímabilinu. Meira

Íþróttir | mbl | 4.11 | 10:08

Óljós skilaboð Salah vekja athygli

Mo Salah fagnar markinu í gær.

Mo Salah skoraði sigurmark Liverpool er liðið lagði Brighton, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardag. Liðið fór upp í toppsæti deildarinnar með sigrinum. Meira

Íþróttir | mbl | 4.11 | 9:46

Yfirgefur Arsenal óvænt

Edu og Mikel Arteta voru nánir samstarfsmenn.

Brasilíumaðurinn Edu hefur óvænt yfirgefið enska knattspyrnufélagið Arsenal en hann hefur undanfarin ár verið einn nánasti samstarfsmaður Mikel Arteta knattspyrnustjóra. Meira

Íþróttir | mbl | 4.11 | 8:36

Kennir sjálfum sér um brottreksturinn

Bruno Fernandes skoraði loksins í gær.

Portúgalinn Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni er Manchester United og Chelsea skildu jöfn, 1:1, í gær. Meira



dhandler