[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Þriðjudagur, 1. október 2024

Íþróttir | mbl | 1.10 | 23:00

Margrét Lára við Eið Smára: Ert að henda mér undir rútuna

Margrét Lára Viðarsdóttir og Eiður Smári Guðjohnsen voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 21:00

Newcastle marði D-deildarliðið

Fabian Schär, til hægri, skoraði sigurmarkið.

Úrvalsdeildarliðið Newcastle varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 20:52

Franska stórliðið lítil mótspyrna fyrir Arsenal

Arsenal-menn fagna marki Bukayo Saka.

Arsenal hafði betur gegn París SG, 2:0, þegar liðin mættust í stórleik 2. umferðar deildarkeppni Meistaradeildar karla í knattspyrnu á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 19:34

United áfrýjaði og Fernandes ekki í bann

Bruno Fernandes mótmælir dómnum.

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United sleppur veið leikbann, þrátt fyrir að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 17:12

Hraunar yfir ten Hag og einn leikmann

Sætið hjá Erik ten Hag er orðið býsna heitt eftir vont tap...

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Paul Scholes er allt annað en sáttur við stöðuna á Manchester United þessa dagana. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 16:52

Skýtur á fyrrverandi félag

Kai Havertz er í stóru hlutverki hjá Arsenal.

Kai Havertz, sem er í stóru hlutverki hjá Arsenal, skoraði sigurmark Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu gegn Manchester City árið 2021. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 15:17

Fimm leikja bann fyrir rautt spjald gegn United

Stuart Attwell dómari sýnir Jack Stephens rauða spjaldið í leiknum.

Enski knattspyrnumaðurinn Jack Stephens, miðvörður Southampton, hefur verið úrskurðaður í alls fimm leikja bann og gert að greiða 50.000 pund, níu milljónir íslenskra króna, í sekt. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 13:24

Sóknarmenn Liverpool fjarverandi

Diogo Jota var ekki með Liverpool.

Sóknarmennirnir Diogo Jota og Fedrico Chiesa voru hvorugir með á æfingu knattspyrnuliðsins Liverpool í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 13:00

Eiður Smári: Enn þá verið að rífast um það

Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 11:36

Margrét Lára: Ofboðslega flottur strákur

Margrét Lára Viðarsdóttir hrósaði Cole Palmer, aðalmanni enska knattspyrnuliðsins Chelsea, í hástert eftir frammistöðu hans gegn Brighton í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 10:46

Hvalreki fyrir Arsenal

Mikel Merino er kominn aftur til æfinga hjá Arsenal.

Spænski knattspyrnumaðurinn Mikel Merino er mættur aftur til æfinga hjá Arsenal. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 10:22

Hrósuðu varnarmanni Liverpool

Margrét Lára Viðarsdóttir og Eiður Smári Guðjohnsen voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 10:04

Kostar þrjá milljarða að reka ten Hag

Erik ten hag er knattspyrnustjóri Manchester United.

Manchester United þyrfti að punga út yfir þremur milljörðum íslenskra króna til að reka knattspyrnustjóra karlaliðsins Erik ten Hag. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 9:40

Eiður Smári: Væri skrítið en ég myndi trúa þér til þess

Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 1.10 | 8:40

Fóru á kostum í fyrri hálfleik (myndskeið)

Bournemouth valtaði yfir nágranna sína í Southampton í fyrri hálfleik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi og skoraði þrjú mörk í leik sem endaði 3:1. Meira



dhandler