Laugardagur, 2. nóvember 2024
Åge um nýja stjóra United: Of ungur
Åge Hareide, karlalandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, finnst Rúben Amorim, nýi stjóri Manchester United, vera of ungur fyrir starfið. Meira
Fyrsti sigur nýliðanna (myndskeið)
Fyrsti sigur Southampton á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni kom í dag er liðið vann 1:0-sigur gegn Everton. Meira
Hádramatískt jafntefli (myndskeið)
Ipswich og Leicester gerðu hádramatískt jafntefli, 1:1, í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
Fer Svíinn til Manchester United?
Margir eru að velta því fyrir sér hvort sænski markahrókurinn Viktor Gyökeres mun fylgja Portúgalanum Rúben Amorim til Manchester United. Meira
Mögnuð byrjun Forest (myndskeið)
Nottingham Forest hefur farið frábærlega af stað í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en liðið situr í þriðja sæti deildarinnar eftir 10 umferðir. Forest vann sannfærandi 3:0-sigur gegn West Ham í dag. Meira
Óvænt tap City (myndskeið)
Manchester City tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði gegn Bournemouth, 2:1, í dag. Meira
Glæsilegt sigurmark Salah (Myndskeið)
Mohamed Salah skoraði glæsilegt sigurmark Liverpool í 2:1-sigri liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Annað tap Arsenal (myndskeið)
Newcastle fékk Arsenal í heimsókn í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Leikar enduðu með 1:0 sigri Newcastle. Meira
Fjögurra marka jafntefli í hörkuleik
Wolves og Crystal Palace gerðu 2:2-jafntefli í hörkuleik í 10. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu í dag. Meira
City tapaði - Forest upp fyrir Arsenal
Manchester City tapaði óvænt gegn Bournemouth, 2:1, í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Meira
Salah skaut Liverpool á toppinn
Liverpool tók á móti Brighton í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Leikið var á Anfield í Liverpool og endaði leikurinn með sigri Liverpool, 2:1. Meira
Svíinn sá um Arsenal
Sænski framherjinn Alexander Isak var hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal, 1:0, á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira
Liverpool – Brighton sýndur beint á mbl.is
Leikur Liverpool og Brighton í 9. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, sem fram fer á Anfield í Liverpool, verður sýndur beint hér á mbl.is í dag en hann hefst klukkan 15. Meira
„Ég vildi ekki yfirgefa Sporting fyrr en eftir tímabilið“
Ruben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, hefur sagt að hann hefði viljað klára tímabilið með Sporting í Portúgal en honum hafi verið settur stóllinn fyrir dyrnar og sagt að hann yrði að taka ákvörðun strax. Meira
dhandler