[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Miðvikudagur, 20. nóvember 2024

Íþróttir | mbl | 20.11 | 23:05

Sóknarmaður til Liverpool?

Marcus Thuram hitar upp fyrir leik með franska landsliðinu...

Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur áhuga á að festa kaup á franska sóknarmanninum Marcus Thuram, sem leikur með Ítalíumeisturum Inter Mílanó. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 22:43

Eignast hlut í félagi en spilar enn

Juan Mata er hann lék með Manchester United.

Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Mata hefur keypt hlut í bandaríska félaginu San Diego FC, nýju félagi sem teflir fram liði í efstu deild í Bandaríkjunum í fyrsta sinn á næsta tímabili. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 22:22

Chelsea og Lyon í átta liða úrslit

Wendie Renard fagnar marki sínu fyrir Lyon í kvöld.

Chelsea og Lyon tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu með öruggum sigrum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 21:59

Náði sínum besta árangri á ferlinum

Jón Erik Sigurðsson, Gauti Guðmundsson og Katla Björg...

Jón Erik Sigurðsson, landsliðsmaður í svigi, tók á dögunum þátt í sínu fyrsta móti í vetur í Suomu í Finnlandi. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 21:37

Óstöðvandi í Meistaradeildinni

Orri Freyr Þorkelsson skoraði sjö mörk í kvöld.

Orri Freyr Þorkelsson átti stórleik fyrir Sporting Lissabon þegar liðið vann stórsigur á París SG, 39:28, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 21:16

Valur á botninum eftir tap á Hlíðarenda

Diljá Ögn Lárusdóttir í baráttunni í kvöld.

Stjarnan gerði frábæra ferð á Hlíðarenda og lagði þar Val að velli, 81:66, í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 21:07

Endurkomusigur Íslandsmeistaranna gegn nýliðunum

Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík í kvöld.

Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur lentu í miklum vandræðum með nýliða Tindastóls en unnu að lokum 90:89 þegar liðin áttust við í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Keflavík í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 21:01

Þór lagði nýliðana

Eva Wium Elíasdóttir og Ása Lind Wolfram eigast við á...

Þór frá Akureyri hafði betur gegn nýliðum Aþenu, 80:68, á heimavelli þegar liðin mættust í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 20:33

Getum lært ýmislegt af Palestínu

Son Heung-Min í leik með Suður-Kóreu gegn Kúveit í síðustu viku.

Son Heung-Min, fyrirliði Suður-Kóreu og Tottenham Hotspur, hrósaði liði Palestínu eftir að liðin gerðu jafntefli, 1:1, í undankeppni HM 2026 í knattspyrnu karla í gær. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 20:12

Engin Sveindís hjá Wolfsburg

Sveindís Jane Jónsdóttir.

Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki í leikmannahópi Wolfsburg þegar liðið vann öruggan sigur á Galatasaray, 5:0, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 19:50

Raðaði inn mörkum í góðum sigri

Kristján Örn Kristjánsson í leik með íslenska landsliðinu.

Kristján Örn Kristjánsson var á meðal markahæstu manna þegar lið hans Skanderborg vann sterkan sigur á Ringsted, 35:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 19:29

Ekkert gengur hjá Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson í leik...

Íslendingalið Magdeburg tapaði enn einum leiknum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla þegar liðið heimsótti botnlið RK Zagreb og laut í lægra haldi, 22:18. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 19:17

Naumt tap í Meistaradeildinni

Sigvaldi Björn Guðjónsson í leik með Kolstad.

Íslendingalið Kolstad tapaði naumlega fyrir Aalborg, 30:28, þegar liðin áttust við í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Danmörku í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 18:48

Endurnýjar kynnin við Gerrard

Steven Gerrard fær Michael Beale inn í þjálfarateymi sitt.

Michael Beale hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Al-Ettifaq, sem leikur í efstu deild í knattspyrnu í Sádi-Arabíu undir stjórn Stevens Gerrards. Beale og Gerrard hafa áður unnið saman. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 18:20

Stysti fréttamannafundur sögunnar?

Brian Riemer, þjálfari danska landsliðsins.

Brian Riemer, þjálfara danska karlalandsliðsins í knattspyrnu, virtist nokkuð skemmt þegar fréttamannafundur eftir leik liðsins gegn Serbíu í A-deild Þjóðadeildarinnar reyndist afar stuttur. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 17:53

Ráðinn aðstoðarþjálfari HK

Andri Hjörvar Albertsson er tekinn til starfa hjá knattspyrnudeild HK.

Andri Hjörvar Albertsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennaliðs HK í knattspyrnu. Skrifaði hann undir tveggja ára samning. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 17:24

Gummi Emil til körfuboltaliðs

Gummi Emil er litríkur.

Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur fengið félagaskipti til KV í körfuknattleik. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 16:56

Svíanum halda engin bönd

Viktor Gyökeres fagnar einu af fjórum mörkum sínum í gærkvöldi.

Markahrókurinn Viktor Gyökeres skoraði fernu fyrir Svíþjóð þegar liðið vann stórsigur á Aserbaísjan, 6:0, í 1. riðli C-deildar Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 16:34

Magnað og ótrúlega vel þjálfað handboltalið

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH.

„Liðið spilaði á köflum sinn besta bolta á móti gríðarlega sterku liði Gummersbach,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, í samtali við miðla félagsins eftir átta marka tap fyrir Gummersbach í H-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 16:11

Dæma Rúmenum sigur

Leikmenn Kósovó ganga af velli í leiknum á föstudagskvöld.

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur dæmt karlaliði Rúmeníu 3:0-sigur í leik liðsins gegn Kósovó í 2. riðli C-deildar Þjóðadeildar karla síðastliðlið föstudagskvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 15:49

Lýsi yfir ánægju minni og virðingu fyrir FH

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach.

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Íslendingaliðs Gummersbach, var ánægður með átta marka sigur á Íslandsmeisturum FH í H-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöldi og hrósaði um leið íslenska liðinu fyrir sína frammistöðu. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 15:28

Spánn úr leik og ferillinn á enda

Goðsögnin Rafael Nadal þakkar fyrir sig eftir síðasta leik...

Lið Spánar er úr leik á heimavelli sínum í Málaga í Davis Cup í tennis. Þar með er farsælum ferli Rafaels Nadals lokið. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 15:06

Åge Hareide: „Þetta er spurning fyrir KSÍ“

Åge Hareide.

Óvíst er hvort Åge Hareide haldi áfram þjálfun íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu en forráðamenn Knattspyrnusambands Íslands geta sagt upp samningi Norðmannsins fyrir mánaðarmót. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 14:45

Áfrýja sjö leikja banni fyrir kynþáttaníð

Rodrigo Bentancur er kominn í sjö leikja bann.

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham ætla að áfrýja sjö leikja banninu sem úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancour var úrskurðaður í á dögunum. Meira

Íþróttir | mbl | 20.11 | 14:24

Íslandsmeistarinn áfram í Kópavoginum

Íþróttir | mbl | 20.11 | 14:03

Útilokar að þjálfa fyrrverandi samherja sína

Íþróttir | mbl | 20.11 | 13:21

Fjögurra ára samstarf HSÍ og Adidas

Íþróttir | mbl | 20.11 | 13:00

Sækir Dortmund annan Bellingham?

Íþróttir | mbl | 20.11 | 12:37

Vargurinn réði ekki við Nu­t­ella

Íþróttir | mbl | 20.11 | 12:30

Mun ekki fara frá Tottenham

Íþróttir | mbl | 20.11 | 11:30

Heldur tryggð við KA

Íþróttir | mbl | 20.11 | 11:00

Vieira kominn í nýtt starf

Íþróttir | mbl | 20.11 | 10:34

Nefndur í höfuðið á nemanda sem lést

Íþróttir | mbl | 20.11 | 10:06

Fyrsta tapið kom gegn meisturunum

Íþróttir | mbl | 20.11 | 9:46

Vandræði Brasilíumanna halda áfram

Íþróttir | mbl | 20.11 | 9:25

Messi jafnaði met í sigri Argentínu

Íþróttir | mbl | 20.11 | 9:03

Jákvæðar fréttir úr herbúðum Liverpool

Íþróttir | mbl | 20.11 | 8:42

Framtíð Guardiola að skýrast

Íþróttir | mbl | 20.11 | 8:21

Úrslitin réðust í framlengingu

Íþróttir | mbl | 20.11 | 8:00

Gátu ekki hugsað sér að borða matinnMyndskeið

Íþróttir | mbl | 20.11 | 6:00

„Okkur hefði verið fleygt út úr keppninni“Myndskeið



dhandler