Miðvikudagur, 20. nóvember 2024
Sóknarmaður til Liverpool?
Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur áhuga á að festa kaup á franska sóknarmanninum Marcus Thuram, sem leikur með Ítalíumeisturum Inter Mílanó. Meira
Eignast hlut í félagi en spilar enn
Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Mata hefur keypt hlut í bandaríska félaginu San Diego FC, nýju félagi sem teflir fram liði í efstu deild í Bandaríkjunum í fyrsta sinn á næsta tímabili. Meira
Chelsea og Lyon í átta liða úrslit
Chelsea og Lyon tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu með öruggum sigrum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Meira
Náði sínum besta árangri á ferlinum
Jón Erik Sigurðsson, landsliðsmaður í svigi, tók á dögunum þátt í sínu fyrsta móti í vetur í Suomu í Finnlandi. Meira
Óstöðvandi í Meistaradeildinni
Orri Freyr Þorkelsson átti stórleik fyrir Sporting Lissabon þegar liðið vann stórsigur á París SG, 39:28, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Meira
Valur á botninum eftir tap á Hlíðarenda
Stjarnan gerði frábæra ferð á Hlíðarenda og lagði þar Val að velli, 81:66, í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Meira
Endurkomusigur Íslandsmeistaranna gegn nýliðunum
Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur lentu í miklum vandræðum með nýliða Tindastóls en unnu að lokum 90:89 þegar liðin áttust við í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Keflavík í kvöld. Meira
Þór lagði nýliðana
Þór frá Akureyri hafði betur gegn nýliðum Aþenu, 80:68, á heimavelli þegar liðin mættust í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Meira
Getum lært ýmislegt af Palestínu
Son Heung-Min, fyrirliði Suður-Kóreu og Tottenham Hotspur, hrósaði liði Palestínu eftir að liðin gerðu jafntefli, 1:1, í undankeppni HM 2026 í knattspyrnu karla í gær. Meira
Engin Sveindís hjá Wolfsburg
Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki í leikmannahópi Wolfsburg þegar liðið vann öruggan sigur á Galatasaray, 5:0, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Meira
Raðaði inn mörkum í góðum sigri
Kristján Örn Kristjánsson var á meðal markahæstu manna þegar lið hans Skanderborg vann sterkan sigur á Ringsted, 35:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Meira
Ekkert gengur hjá Magdeburg
Íslendingalið Magdeburg tapaði enn einum leiknum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla þegar liðið heimsótti botnlið RK Zagreb og laut í lægra haldi, 22:18. Meira
Naumt tap í Meistaradeildinni
Íslendingalið Kolstad tapaði naumlega fyrir Aalborg, 30:28, þegar liðin áttust við í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Danmörku í kvöld. Meira
Endurnýjar kynnin við Gerrard
Michael Beale hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Al-Ettifaq, sem leikur í efstu deild í knattspyrnu í Sádi-Arabíu undir stjórn Stevens Gerrards. Beale og Gerrard hafa áður unnið saman. Meira
Stysti fréttamannafundur sögunnar?
Brian Riemer, þjálfara danska karlalandsliðsins í knattspyrnu, virtist nokkuð skemmt þegar fréttamannafundur eftir leik liðsins gegn Serbíu í A-deild Þjóðadeildarinnar reyndist afar stuttur. Meira
Ráðinn aðstoðarþjálfari HK
Andri Hjörvar Albertsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennaliðs HK í knattspyrnu. Skrifaði hann undir tveggja ára samning. Meira
Gummi Emil til körfuboltaliðs
Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur fengið félagaskipti til KV í körfuknattleik. Meira
Svíanum halda engin bönd
Markahrókurinn Viktor Gyökeres skoraði fernu fyrir Svíþjóð þegar liðið vann stórsigur á Aserbaísjan, 6:0, í 1. riðli C-deildar Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
Magnað og ótrúlega vel þjálfað handboltalið
„Liðið spilaði á köflum sinn besta bolta á móti gríðarlega sterku liði Gummersbach,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, í samtali við miðla félagsins eftir átta marka tap fyrir Gummersbach í H-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Meira
Dæma Rúmenum sigur
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur dæmt karlaliði Rúmeníu 3:0-sigur í leik liðsins gegn Kósovó í 2. riðli C-deildar Þjóðadeildar karla síðastliðlið föstudagskvöld. Meira
Lýsi yfir ánægju minni og virðingu fyrir FH
Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Íslendingaliðs Gummersbach, var ánægður með átta marka sigur á Íslandsmeisturum FH í H-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöldi og hrósaði um leið íslenska liðinu fyrir sína frammistöðu. Meira
Spánn úr leik og ferillinn á enda
Lið Spánar er úr leik á heimavelli sínum í Málaga í Davis Cup í tennis. Þar með er farsælum ferli Rafaels Nadals lokið. Meira
Åge Hareide: „Þetta er spurning fyrir KSÍ“
Óvíst er hvort Åge Hareide haldi áfram þjálfun íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu en forráðamenn Knattspyrnusambands Íslands geta sagt upp samningi Norðmannsins fyrir mánaðarmót. Meira
Áfrýja sjö leikja banni fyrir kynþáttaníð
Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham ætla að áfrýja sjö leikja banninu sem úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancour var úrskurðaður í á dögunum. Meira
Íslandsmeistarinn áfram í Kópavoginum
Útilokar að þjálfa fyrrverandi samherja sína
Voru tilbúnir að borga 3,6 milljarða fyrir Íslendinginn
Fjögurra ára samstarf HSÍ og Adidas
Sækir Dortmund annan Bellingham?
Vargurinn réði ekki við Nutella
Mun ekki fara frá Tottenham
Þjálfari Messi hættir út af persónulegum ástæðum
Heldur tryggð við KA
Vieira kominn í nýtt starf
Nefndur í höfuðið á nemanda sem lést
Fyrsta tapið kom gegn meisturunum
Vandræði Brasilíumanna halda áfram
Messi jafnaði met í sigri Argentínu
Jákvæðar fréttir úr herbúðum Liverpool
Framtíð Guardiola að skýrast
Úrslitin réðust í framlengingu
Gátu ekki hugsað sér að borða matinn
„Okkur hefði verið fleygt út úr keppninni“
dhandler