Laugardagur, 2. nóvember 2024
Åge um nýja stjóra United: Of ungur
Åge Hareide, karlalandsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, finnst Rúben Amorim, nýi stjóri Manchester United, vera of ungur fyrir starfið. Meira
Fyrsti sigur nýliðanna (myndskeið)
Fyrsti sigur Southampton á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni kom í dag er liðið vann 1:0-sigur gegn Everton. Meira
Hádramatískt jafntefli (myndskeið)
Ipswich og Leicester gerðu hádramatískt jafntefli, 1:1, í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
Fer Svíinn til Manchester United?
Margir eru að velta því fyrir sér hvort sænski markahrókurinn Viktor Gyökeres mun fylgja Portúgalanum Rúben Amorim til Manchester United. Meira
Mögnuð byrjun Forest (myndskeið)
Nottingham Forest hefur farið frábærlega af stað í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en liðið situr í þriðja sæti deildarinnar eftir 10 umferðir. Forest vann sannfærandi 3:0-sigur gegn West Ham í dag. Meira
Óvænt tap City (myndskeið)
Manchester City tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði gegn Bournemouth, 2:1, í dag. Meira
Þurfum að svara fyrir þessa skitu
Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var allt annað en ánægður með frammistöðu liðs síns eftir 6 marka tap gegn Íslandsmeisturum FH í dag. Spurður út í leikinn sagði Gunnar þetta. Meira
Glæsilegt sigurmark Salah (Myndskeið)
Mohamed Salah skoraði glæsilegt sigurmark Liverpool í 2:1-sigri liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Öll lið í heiminum myndu finna fyrir því að missa Aron Pálmarsson
Sigursteinn Arndal þjálfari FH var að vonum ánægður með 6 marka sigur á Aftureldingu í toppslag umferðarinnar í Íslandsmóti karla í handbolta í dag. Spurður að því hvað hafi skapað sigur FH-inga í dag sagði Sigursteinn þetta. Meira
Orri hafði betur í toppslagnum gegn Þorsteini
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting höfðu betur gegn Þorsteini Leó Gunnarssyni og félögum í Porto, 30:29, í portúgölsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Meira
Annað tap Arsenal (myndskeið)
Newcastle fékk Arsenal í heimsókn í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Leikar enduðu með 1:0 sigri Newcastle. Meira
Fjögurra marka jafntefli í hörkuleik
Wolves og Crystal Palace gerðu 2:2-jafntefli í hörkuleik í 10. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu í dag. Meira
Sannfærandi sigur íslensku strákanna
Íslenska U17 ára landslið karla í knattspyrnu vann öruggan sigur gegn Eistlandi, 3:1, í undankeppni EM 2025 á heimavelli Þróttar í kvöld. Meira
FH vann toppslaginn í handboltanum
Afturelding tók á móti Íslands- og deildarmeisturum FH í sannkölluðum toppslag í Íslandsmóti karla í handbolta í dag og lauk leiknum með 6 marka sigri FH 35:29. Leikið var í Íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ. Meira
Kolbeinn skoraði í Svíþjóð
Kolbeinn Þórðarson skoraði eina mark Gautaborg í 1:1-jafntefli liðsins gegn Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
Landsliðsmennirnir öflugir í Ungverjalandi
Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson var drjúgur er Veszprém vann öruggan 40:25-sigur gegn Gyöngyösi í efstu deild ungverska handboltans í dag. Meira
Arnar fór á kostum í bikarnum
Arnar Birkir Hálfdánsson átti stórleik fyrir Amo í 39:38-tapi gegn Alingsås í átta liða úrslitum sænska bikarsins í dag. Meira
Dagur drjúgur í Noregi
Dagur Gautason var stórkostlegur fyrir Arendal í 33:33-jafntefli liðsins gegn Nærbø í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Meira
Davíð skoraði sigurmarkið
Davíð Snær skoraði fjórða mark Aalesund sem reyndist vera sigurmarkið í 4: 3-sigri liðsins gegn Levanger í norsku B-deildinni í dag. Meira
City tapaði - Forest upp fyrir Arsenal
Manchester City tapaði óvænt gegn Bournemouth, 2:1, í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Meira
Salah skaut Liverpool á toppinn
Liverpool tók á móti Brighton í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Leikið var á Anfield í Liverpool og endaði leikurinn með sigri Liverpool, 2:1. Meira
Kane stórkostlegur í sigri Bayern
Harry Kane fór á kostum í 3:0 sigri Bayern München gegn Union Berlin í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Meira
Óttar á skotskónum á Ítalíu
Óttar Magnús Karlsson skoraði eina mark Spal í 4:1-tapi liðsins gegn Ternana í ítölsku C-deildinni í dag. Meira
Sannfærandi Haukar í Eyjum
Haukar höfðu betur gegn ÍBV, 26;20, í úrvalsdeild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag. Meira
Bretinn setur pressu á heimsmeistarann
Svíinn sá um Arsenal
Liverpool – Brighton sýndur beint á mbl.is
Hlín með stórkostlegt mark (myndskeið)
Miklar breytingar hjá Vestra – Andri Rúnar á förum
Frederik Schram á förum frá Íslandi
Piastri á pól í sprettkeppni helgarinnar
Miðvörðurinn yfirgefur KR
„Ég vildi ekki yfirgefa Sporting fyrr en eftir tímabilið“
Oklahoma ósigrað – Meistararnir góðir
Fimmföld fimma í annað sinn
Orlando þarf í oddaleik
„Í mörgum liðum væri ég gamla kerlingin“
Allt öðruvísi en að fagna á Blika-barnum
Gamla ljósmyndin: Evrópumeistarinn og ráðherrann
Mæðgur deildu saman dýrmætu augnabliki
Sá besti náði efsta sætinu í lokaumferðinni
dhandler