[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Föstudagur, 15. nóvember 2024

Íþróttir | mbl | 15.11 | 23:15

Ísland æfði á óleikfærum velli

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag á þjóðarleikvangi Svartfjallalands í miðborg höfuðborgarinnar Podgorica. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 23:00

Peningaeyðsla að kaupa okkur

Willum Þór Willumsson

Willum Þór Willumsson er í hörðum slag á toppi C-deildar Englands í fótbolta með liði sínu Birmingham. Liðið féll úr B-deildinni á síðustu leiktíð en hefur eytt miklum peningum í að byggja sterkt lið sem á að fara beint aftur upp. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 22:39

Fjölnir fór illa með Íslandsmeistarana

Viggó Hlynsson, lengst til vinstri, skoraði tvívegis í kvöld.

Fjölnir gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur gegn Íslandsmeisturum SR, 6:2, á Íslandsmóti karla í íshokkí í Egilshöll í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 22:30

Sérstakur staður fyrir mig og fjölskylduna

Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundinum í dag.

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, snýr aftur til Cardiff í Wales eftir helgi þar sem Ísland og Wales mætast í Þjóðadeild karla í fótbolta á þriðjudag. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 22:10

Ronaldo skoraði tvennu í stórsigri

Cristiano Ronaldo fagnar í kvöld. Porto, on November 15,...

Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Portúgal þegar liðið vann stórsigur gegn Póllandi, 5:1, í 1. riðli A-deildar Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í Porto í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 22:03

Evrópumeistararnir í 8-liða úrslitin

Mikel Oiarzabal fagnar marki sínu í kvöld.

Evrópumeistarar Spánar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Þjóðadeildar karla í knattspyrnu með sigri gegn Danmörku í 4. riðli A-deildar keppninnar í Kaupmannahöfn í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 22:00

Viljum að Sveindís spili meira

Þorsteinn Halldórsson og Sveindís Jane Jónsdóttir.

„Auðvitað hentar okkur betur að hún spili meira en það er svo sem lítið sem við getum gert í því,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, um stöðu Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá þýska stórliðinu Wolfsburg. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 21:16

Þórsarar köstuðu inn handklæðinu gegn Tindastóli

Giannis Agravanis var stigahæstur í kvöld.

Giannis Agravanis fór mikinn fyrir Tindastól þegar liðið hafði betur gegn Þór frá Þorlákshöfn í 7. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Þorlákshöfn í kvöld. Leiknum lauk með öruggum sigri Tindastóls, 101:78, en Agravanis skoraði 27 stig, tók þrjú fráköst og gaf tvær stoðsendingar í leiknum. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 21:08

Ótrúlegur viðsnúningur í Njarðvík

Mario Matasovic sækir að ÍR-ingum í Njarðvík í kvöld.

ÍR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðið heimsótti Njarðvík í 7. umferð deildarinnar í Njarðvík í kvöld en leiknum lauk með fimm stiga sigri ÍR, 101:96. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 20:59

Valsmenn fóru illa með HK

Viktor Sigurðsson sækir að HK-ingum á Hlíðarenda í kvöld.

Valur vann stórsigur gegn HK í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Hlíðarenda í kvöld en leiknum lauk með tíu marka sigri Vals, 33:23. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 20:43

Markahæstur í Íslendingaslag

Kristján Örn Kristjánsson.

Kristján Örn Kristjánsson átti stórleik fyrir Skandeborg þegar liðið heimsótti Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 20:09

Juventus riftir samningi Pauls Pogba

Paul Pogba.

Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur yfirgefið herbúðir ítalska stórliðsins Juventus en félagið rifti samningi sínum við leikmanninn í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 19:30

„Það er svo langt í EM!“

Dagný Brynjarsdóttir og Þorsteinn Halldórsson.

„Dagný er alveg í myndinni og er að komast í sitt fyrra form,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, um miðjumanninn reynda Dagnýju Brynjarsdóttur. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 19:00

Óleikfært í höfuðborginni (myndir)

Völlurinn í Podgorica er ekki í góðu standi.

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag á þjóðarleikvangi Svartfjallalands í Podgorica. Ísland mætir Balkanþjóðinni í Þjóðadeildinni á morgun í Niksic þar sem völlurinn í Svartfjallalandi er óleikfær að mati eftirlitsmanna UEFA. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 18:35

Landsliðskona á von á sínu fyrsta barni

Svava Rós Guðmunsdóttir.

Knattspyrnukonan Svava Rós Guðmundsdóttir á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum Hinriki Hákonarsyni. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 18:00

Í hópnum eftir 19 mánaða fjarveru

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir í leik með íslenska landsliðinu.

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu í fyrsta sinn í rúmt eitt og hálft ár. Þorsteinn Halldórsson tilkynnti hóp fyrir vináttuleiki gegn Kanada og Danmörku á Spáni í hádeginu í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 17:20

Aðrar ástæður fyrir fjarveru þjálfarans

Jamil Abiad.

Jamil Abiad, þjálfari kvennaliðs Vals í körfuknattleik og aðstoðarþjálfari karlaliðsins, er með útrunnið atvinnuleyfi. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 16:56

Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu

Sara Björk Gunnarsdóttir.

Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum fyrir Al Qadisiya þegar liðið vann stórsigur gegn Al Ula í efstu deild Sádi-Arabíu á heimavelli í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 16:30

Yfirgefur HK-inga

Eiður Gauti Sæbjörnsson.

Knattspyrnumaðurinn Eiður Gauti Sæbjörnsson hefur yfirgefið herbúðir HK. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 15:54

HM ekki í hættu þrátt fyrir meiðslin

Elliði Snær Viðarsson reiknar með að vera klár í slaginn...

Elliði Snær Viðarsson, línu- og varnarmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, segir meiðsli sem hann er að glíma við ekki það alvarleg að þátttaka hans á HM 2025 sé í hættu. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 15:32

Kristófer Acox brá sér í hlutverk þjálfarans

Kristófer Acox.

Kristófer Acox brá sér í hlutverk körfuboltaþjálfarans í gær þegar lið hans Valur tók á móti KR í 7. umferð úrvalsdeildar karla á Hlíðarenda. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 15:11

Búið að liggja fyrir í fjórar til fimm vikur

Þorsteinn Halldórsson.

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir aðdragandann að því að liðið leiki vináttulandsleik gegn Kanada á Spáni í lok mánaðarins ekki hafa verið stuttan þó aðeins hafi verið tilkynnt opinberlega um að hann færi fram í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 14:50

Rifti samningnum við Íslandsmeistarana

Damir Muminovic.

Knattspyrnumaðurinn Damir Muminovic hefur rift samningi sínum við Íslandsmeistara Breiðabliks. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 14:42

Þá erum við í góðum málum

Davíð Snorri Jónasson

„Mér líst mjög vel á þessa leiki,“ sagði Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, í samtali við mbl.is. Fram undan eru leikir við Svartfjallaland og Wales í Þjóðadeildinni. Tveir sigrar gæti komið Íslandi í umspil um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Meira

Íþróttir | mbl | 15.11 | 14:30

Ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis

Íþróttir | mbl | 15.11 | 14:12

Guðjón Valur verðlaunaður með nýjum samningi

Íþróttir | mbl | 15.11 | 13:50

Gjörbreytt lið sem mætir Íslandi

Íþróttir | mbl | 15.11 | 13:46

Spennuþrungin veislu­g­leði

Íþróttir | mbl | 15.11 | 13:39

Stuðningsmönnum Frakklands og Ísrael lenti saman

Íþróttir | mbl | 15.11 | 12:55

Tveimur leikjum frestað

Íþróttir | mbl | 15.11 | 12:27

Get verið stoltur af sjálfum mér

Íþróttir | mbl | 15.11 | 12:00

Heimir: Áttum skilið smá heppni

Íþróttir | mbl | 15.11 | 11:39

Höttur sækir liðstyrk

Íþróttir | mbl | 15.11 | 11:17

Táragasi beitt gegn stuðningsmönnum

Íþróttir | mbl | 15.11 | 11:06

Hefur mölvað Þórsara áður

Íþróttir | mbl | 15.11 | 10:55

Hrósaði Aroni í hástert

Íþróttir | mbl | 15.11 | 10:13

Pochettino vann fyrsta keppnisleikinn

Íþróttir | mbl | 15.11 | 9:51

Tyson löðrungaði Paul

Íþróttir | mbl | 15.11 | 9:30

Stórleikur Doncic dugði ekki til

Íþróttir | mbl | 15.11 | 8:41

Gengur ekkert hjá Börsungnum

Íþróttir | mbl | 15.11 | 8:19

Gefur ekki kost á sér í landsliðið

Íþróttir | mbl | 15.11 | 8:00

„Þú þarft að fórna miklu“Myndskeið

Íþróttir | mbl | 15.11 | 6:00

Það sem hefur verið að gerast er óumflýjanlegtMyndskeið



dhandler