[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Nýtt á mbl.is

Íþróttablogg

skak.is

Skák.is | 1.6.2018
Ný vefsíða Skák.is! 
Skák.is Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna hér á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar þakkir fyrir. Til að komast inn á "nýju" Skák.is þarf að velja… Meira

Staða - Úrslit

Ísland
Önnur lönd

Miðvikudagur, 2. október 2024

Íþróttir | mbl | 2.10 | 23:15

Maradona grafinn upp

Diego Maradona lést árið 2020.

Líkamsleifar argentínsku knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona verða grafnar upp á næstu dögum og færðar frá hefðbundnum kirkjugarði og yfir í grafhýsi í Buenos Aires höfuðborg Argentínu. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 23:05

„Alltaf verið að tala okkur upp en öll þessi lið tala sig niður“

Ágúst Jóhannsson í leiknum í kvöld.

„Ég er ánægður að koma hérna upp eftir að mæta þessu sterka liði og ná í nokkuð sannfærandi sigur,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir 29:25-sigur á útivelli gegn Fram í úrvalsdeild kvenna í handbolta í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 22:55

Magnað kvöld fyrir Íslendinganna

Orri Freyr Þorkelsson átti stórleik og skoraði tíu mörk.

Íslendingarnir þrír í efstu deild karla í portúgalska handboltanum voru allir í eldlínunni í kvöld og áttu tveir þeirra sérstaklega góða leiki. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 22:53

„Fram er klúbbur sem stefnir alltaf á toppbaráttu“

Alfa Brá sækir að marki Vals í kvöld.

„Veit að við erum að spila á móti dúndur liðið í Val en finnst við samt eiga svolítið inni,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Fram í úrvalsdeild kvenna í handbolta, eftir 29:25-tap liðsins gegn Val í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 22:45

Ekki hægt að tryggja öryggi leikmanna

Fenerbachce vann Evrópudeildina.

Leik tyrknesku liðanna Besiktas og Fenerbachce í meistarakeppni Evrópu í körfubolta í kvennaflokki var stöðvaður eftir aðeins tvær mínútur í fyrsta leikhluta vegna óláta stuðningsmanna. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 22:30

„Launin ekki greidd á réttum tíma“

Kári Árnason lék 90 A-landsleiki fyrir Ísland.

Kári Árnason, fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður í fótbolta og núverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi úr Reykjavík, er staddur í Nikósíu höfuðborg Kýpur þar sem Víkingur mætir Omonoia í Sambandsdeildinni á morgun. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 22:15

Landsliðskonan sterk og í átta liða

Andrea Jacobsen skoraði fjögur.

Blomberg-Lippe tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta með sigri á Solingen, 30:23, í 16-liða úrslitunum. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 21:58

Óvænt úrslit í Hafnarfirði

Skarphéðinn Ívar Einarsson átti stórleik.

Haukar og HK skildu jöfn, 29:29, í úrvalsdeild karla í handbolta á Ásvöllum í Hafnarfirði, heimavelli Hauka, í kvöld. HK er nú með þrjú stig í 10. sæti. Haukar eru í öðru sæti með sjö. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 21:42

Fyrsti sigur Aþenu í efstu deild

Barbara Ola Zienieweska úr Aþenu með boltann í kvöld. Edyta...

Aþena hafði betur gegn Tindastóli, 86:66, í nýliðaslag í 1. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta í Austurbergi í Breiðholti. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 21:20

Aston Villa sigraði Bayern – Real tapaði fyrir liði Hákons

Aston Villa vann Bayern.

Enska liðið Aston Villa gerði sér lítið fyrir og sigraði Bayern München, 1:0, á heimavelli sínum í 2. umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 21:05

Stjarnan vann tvöföldu meistarana

Kolbrún María Ármannsdóttir lék mjög vel í kvöld.

Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sigraði Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, 71:64, í úrvalsdeild kvenna í körfubolta á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld. Var leikurinn liður í fyrstu umferðinni. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 20:56

Valur fór létt með Fram

Thea Imani Sturludóttir sækir að marki fram í kvöld.

Íslandsmeistarar Vals höfðu betur gegn Fram, 29:25, í úrvalsdeild kvenna í handbolta í Úlfarsár­dal í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 20:54

Liverpool áfram á sigurbraut

Mohamed Salah tvöfaldaði forystu Liverpool í kvöld.

Liverpool hafði betur gegn Bologna, 2:0, í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á Anfield í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 20:51

Skagamaðurinn upp úr fallsæti á Englandi

Stefán Teitur Þórðarson og félagar unnu kærkominn sigur.

Preston vann glæsilegan 3:0-heimasigur á Watford í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn var kærkominn fyrir Preston eftir fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 20:20

Eyjamaðurinn markahæstur

Elliði Snær Viðarsson var markahæstur hjá Gummersbach.

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson var markahæstur hjá Íslendingaliðinu Gummersbach er það vann nauman útisigur á Erlangen, 28:27, í 2. umferð þýska bikarsins í handbolta í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 20:05

Markahæstur í naumum sigri

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sjö.

Amo vann nauman sigur á Guif, 36:35, á heimavelli í efstu deild Svíþjóðar í handbolta í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 19:50

Stóðu fyrir sínu í botnslagnum

Ágúst Elí Björgvinsson átti fínan leik.

Ribe-Esbjerg vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld er liðið hafði betur gegn Grinsted á heimavelli, 33:27. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 19:35

Haukar völtuðu yfir nýliðana

Alexandra Líf Arnarsdóttir skýtur að marki Gróttu. Katrín...

Haukar fóru illa með nýliða Gróttu í úrvalsdeild kvenna í handbolta á heimavelli sínum á Ásvöllum í kvöld, 30:11. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 19:20

Landsliðsmaðurinn magnaður í toppslagnum

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk.

Kadetten hafði betur gegn Suhr Aarau í toppslag efstu deildar svissneska handboltans í kvöld, 41:31. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 19:05

Sterkur útisigur Ítalanna – tvö sjálfsmörk á Spáni

Raoul Bellanova fagnar marki sínu.

Ítalska liðið Atalanta hafði betur gegn Shakhtar Donetsk, 3:0, á útivelli í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Var leikurinn spilaður í Gelsenkirchen í Þýskalandi, þar sem ekki er mögulegt að spila í Donetsk í Úkraínu. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 18:55

Ten Hag: Ekkert til að hafa áhyggjur af

Eri ten Hag

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af gengi liðsins, þrátt fyrir að það sé í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tapið gegn Tottenham, 3:0, á sunnudag. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 18:15

Íslendingarnir með fullt hús á toppnum

Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk.

Kolstad vann sinn fimmta leik í fimm leikjum í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld er liðið lagði Nærbø á heimavelli, 30:27. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 17:32

Lætur óvænt af störfum

Aliou Cissé var fyrirliði Senegal á HM 2002 og tók við sem...

Senegalinn Aliou Cisse hefur látið af störfum sem landsliðsþjálfari karlaliðs þjóðar sinnar eftir níu og hálft ár í starfi, en samningur hans verður ekki endurnýjaður. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 17:12

Hætti fyrir fimm vikum en samdi við Barcelona

Wojciech Szczesny er kominn til Barcelona.

Pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny hefur gert samning við Barcelona sem gildir út leiktíðina. Meira

Íþróttir | mbl | 2.10 | 16:52

KR-ingurinn aftur í uppeldisfélagið

Íþróttir | mbl | 2.10 | 16:32

Schumacher sást á meðal fólks

Íþróttir | mbl | 2.10 | 16:12

Hættur við að hætta og mætir Íslandi

Íþróttir | mbl | 2.10 | 15:52

Hugsum stöðugt um Kristian

Íþróttir | mbl | 2.10 | 15:29

City jafnaði met United

Íþróttir | mbl | 2.10 | 15:07

Ekki sáttur við stöðu Hákonar

Íþróttir | mbl | 2.10 | 14:44

Þórir tjáði sig um arftakann

Íþróttir | mbl | 2.10 | 14:23

Kristian með U21-árs landsliðinu

Íþróttir | mbl | 2.10 | 14:01

Ferguson mælir með arftaka ten Hags

Íþróttir | mbl | 2.10 | 13:34

Arnór ekki valinn vegna veikindanna

Íþróttir | mbl | 2.10 | 13:10

Aron gæti komið inn í hópinn

Íþróttir | mbl | 2.10 | 12:50

Brynjólfur inn í landsliðshópinn

Íþróttir | mbl | 2.10 | 12:35

Breiðablik hafnaði tilboði

Íþróttir | mbl | 2.10 | 12:07

Fyrstu Allir með-leikarnir í næsta mánuði

Íþróttir | mbl | 2.10 | 11:40

Íslenskt dómarapar í Evrópudeildinni

Íþróttir | mbl | 2.10 | 11:17

Stelur Liverpool miðverðinum af United?

Íþróttir | mbl | 2.10 | 10:55

Vann í sínum fyrsta atvinnubardaga

Íþróttir | mbl | 2.10 | 10:10

Sagður hafa hótað að drepa leikmann

Íþróttir | mbl | 2.10 | 9:49

Valur samdi við tvo leikmenn

Íþróttir | mbl | 2.10 | 9:27

Sló magnað met

Íþróttir | mbl | 2.10 | 9:04

Leikmaður City handtekinn

Íþróttir | mbl | 2.10 | 8:43

Spænski snillingurinn leggur skóna á hilluna

Íþróttir | mbl | 2.10 | 8:21

Ronaldo hættur að eltast við met

Íþróttir | mbl | 2.10 | 8:00

Vésteinn boðar byltinguMyndskeið



dhandler