Þriðjudagur, 5. nóvember 2024
Mestu vonbrigði Þóris á ferlinum
Þórir Hergeirsson lætur af störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik í næsta mánuði þegar EM 2024 lýkur. Meira
Heppinn að sleppa lifandi
Ástralinn Jack Miller var að eigin sögn heppinn að sleppa lifandi úr árekstri sem átti sér stað í Malasíukappakstrinum í Moto GP um helgina. Meira
Verðandi stjóri United skellti City – Real tapaði
Portúgalska liðið Sporting gerði sér lítið fyrir og skellti Englandsmeisturum Manchester City, 4:1, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í Lissabon í kvöld. Meira
Sexfaldur ólympíumeistari dauðvona
Skotinn Sir Chris Hoy, sexfaldur ólympíumeistari í hjólreiðum, hefur opinberað að hann sé með ólæknandi krabbamein. Meira
Þrenna Díaz skaut Liverpool á toppinn
Liverpool tók á móti Leverkusen í fjórðu umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld en spilað var á Anfield-vellinum í Liverpool. Liðin buðu upp á kaflaskiptan leik sem á endanum endaði með sannfærandi sigri Liverpool, 4:0. Meira
Víkingar í átta liða úrslit
Víkingur tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handbolta með sigri á Fjölni, 26:19, á heimavelli sínum. Bæði lið leika í 1. deild. Meira
Fjölnota hús KR loksins í útboð
Nýtt fjölnota íþróttahús KR við Frostaskjól verður boðið út á Evrópska efnahagssvæðinu í dag. Meira
Meistararnir of sterkir fyrir Breiðhyltinga
Valur er enn með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar kvenna í handbolta eftir útisigur á ÍR, 31:23, í Breiðholtinu í kvöld. Meira
Eiður: Í guðanna bænum neglið þetta niður
„Í guðanna bænum farið að negla þetta niður,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi. Meira
Fjárfesting sem er að skila sér
„Við erum á góðri leið,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Sporting í Lissabon, í samtali við mbl.is. Meira
Fyrsti sigurinn var stórsigur
Hollenska liðið PSV vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta er liðið skellti spænska liðinu Girona, 4:0, á heimavelli sínum í 4. umferð deildarkeppninnar í kvöld. Meira
Verður frá keppni næstu tvo mánuði
Körfuknattleikskonan Ásta Júlía Grímsdóttir leikmaður Vals verður frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðsla. Ásta reif liðþófa í hné á dögunum og þarf á aðgerð að halda vegna meiðslanna. Meira
Áfengisbann við komu stuðningsmanna Arsenal
Áfengisbann verður sett á í miðborg Mílanó tólf tímum fyrir leik Inter Mílanó og Arsenal í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á morgun. Meira
Sterkt jafntefli gegn Spánverjum
Íslenska U17 ára landslið karla í fótbolta gerði í kvöld jafntefli, 2:2, gegn Spáni í undankeppni EM, en leikið var á heimavelli Þróttar í Laugardalnum. Meira
Í einhverri stórhöll í Þýskalandi
Þorsteinn Leó Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, er ánægður með veru sína hjá portúgalska stórliðinu Porto hingað til. Meira
„Enska úrvalsdeildin heillar mig“
Simone Inzaghi, knattspyrnustjóri karlaliðs Inter Mílanó, segir að enska úrvalsdeildin heilli sig. Meira
Spænska stórveldið horfir til Liverpool
Forráðamenn knattspyrnuliðs Barcelona á Spáni eru með augastað á egypska knattspyrnumanninum Mohamed Salah. Meira
Hef fullt fram að færa
„Það er erfiðara að vinna leiki heldur en að tapa,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Víkinni í gær. Ísland mætir Bosníu í undankeppni EM 2026 annað kvöld en leikurinn er sá fyrsti hjá landsliðinu í rúma fimm mánuði. Meira
Eiður: Mun stjórna miðjunni hjá Chelsea næstu tíu ár
„Við erum að fara að sjá þennan mann stjórna miðjunni hjá Chelsea næstu tíu árin ef allt er eðlilegt,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi. Meira
Alltaf verið að skoða hlutina
„Við viljum tvo sigra, það er ekkert annað í boði,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handbolta, fyrir komandi verkefni gegn Bosníu og Georgíu í undankeppni EM 2026. Meira
Kominn aftur en fer ekki í landsliðsverkefnið
Martin Ödegaard verður ekki með norska landsliðinu í leikjunum tveimur gegn Slóveníu og Kasakstan í B-deild Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu um miðjan nóvember. Meira
Enn eitt áfallið fyrir Arsenal
Englendingurinn Declan Rice mun ekki ferðast með Arsenal til Mílanó en liðið mætir Inter Mílanó á San Siro í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu annað kvöld. Meira
Leiksigur Pavels (myndskeið)
Pavel Ermolinskij, fyrrverandi landsliðs- og atvinnumanni í körfuknattleik, bregður fyrir í auglýsingu fyrir nýja bók Halldórs Armands Ásgeirssonar. Meira
Mjög ósáttur við nýja stjóra United
Gary Cotterill, blaðamaður SkySports á Englandi, var mjög ósáttur við að Rúben Amorim, verðandi knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, talaði ekki ensku á blaðamannafundi í gær. Meira
Stýra KR áfram
Frestað í bikarnum vegna veðurs
Leikur Íslands í Svartfjallalandi færður
Rekinn vegna vandræða innan og utan vallar
Tíu gætu leikið sinn fyrsta landsleik
Játar heimilisofbeldi í garð eiginkonu
Getur alltaf komið seinna heim í FH á nýjan leik
FH-ingar öflugir í Fortnite
Pétur og Arnar bestu dómararnir
Miklar gleðifréttir fyrir Arsenal
Margrét Lára: Sakna hans mjög mikið
Munu halda að nýr Sir Alex sé kominn
Gylfi í sérflokki hjá þeim eldri
Kaupin á Íslendingnum þau allra verstu
Vill prófa að vera einhleypur í Lundúnum
Denas rýkur upp stigatöfluna
Cleveland jafnaði met
Þór barði Jötunn niður 3:0
Hefði átt að fresta öllum leikjum
Keflavík rekur Bandaríkjamanninn
Mögnuð innkoma í Lundúnum (myndskeið)
Spenntur að snúa aftur til Liverpool
Stígur til hliðar vegna veikinda
Neymar miður sín
Mættu hlekkjalausir í úrslitaleikinn
Voru ekki að fara að banka upp á með klósettpappír
dhandler