Mánudagur, 18. nóvember 2024
Einn vinsælasti streymari heims stefnir á Ólympíuleikana
Bandaríski streymarinn Darren Watkins Jr., betur þekktur sem IShowSpeed, hefur gefið það út að hann stefni á að taka þátt í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028. Meira
Orri um atvikið: Fæ skapið frá foreldrunum
Orri Steinn Óskarsson, landsliðsmaður í fótbolta, fékk gult spjald tveimur mínútum áður en hann skoraði gegn Svartfjallalandi á laugardag er hann ýtti Igor Vujatic eftir að sá svartfellski braut á honum. Orri sýndi þar skapið sem hann hefur að geyma. Meira
Ljóst hverjum Ísland getur mætt í umspilinu
Eftir leiki kvöldsins í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta er ljóst hvaða fjórum liðum Ísland gæti mætt í umspili, takist íslenska liðinu að sigra Walesbúa í lokaumferð B-deildarinnar í Cardiff annað kvöld. Meira
Borche tekinn við ÍR
Borche Ilievski hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍR í körfuknattleik og stýrði fyrstu æfingu sinni í Seljaskóla í kvöld. Meira
Ótrúlegt afrek San Marínó
San Marínó gerði sér lítið fyrir og vann aðeins sinn annan keppnissigur í sögunni þegar liðið heimsótti Liechtenstein til Vaduz og vann 3:1 í lokaumferð 1. riðils D-deildar Þjóðadeildar karla í knattspyrnu. Með sigrinum tryggði San Marínó sér sæti í C-deild. Meira
Króatía og Danmörk tóku síðustu sætin
Króatía og Danmörk tryggðu sér í kvöld annað sætið í riðlum sínum í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu og þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Meira
Framherjinn sjóðheiti skoraði þrennu
Knattspyrnumaðurinn Chris Wood, sóknarmaður Nottingham Forest sem hefur raðað inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, reimaði á sig markaskóna í landsleik með Nýja-Sjálandi í dag. Meira
Afturelding of sterk fyrir HK
Afturelding tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik með því að hafa betur gegn HK, 28:24, í 16-liða úrslitum í Kórnum í kvöld. Meira
Opinberuðu styttu af Kane
Harry Kane, markahæsti leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, varð þess heiðurs aðnjótandi að stytta af honum var opinberuð við íþróttamiðstöð Peter May í Austur-Lundúnum í dag. Meira
Hættur með Fjölni og tekur við ÍR
Borche Ilievski hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í körfuknattleik og tekur senn við sem þjálfari karlaliðs ÍR. Meira
Fram auðveldlega í átta liða úrslit
Úrvalsdeildarlið Fram lenti ekki í neinum vandræðum með 1. deildarlið Víkings úr Reykjavík þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla á heimavelli Víkings í Safamýri í kvöld. Lokatölur urðu 43:24. Meira
Heldur áfram að hrósa Íslandi
Craig Bellamy, þjálfari karlaliðs Wales í knattspyrnu, hélt áfram að lofa lið Íslands fyrir leik liðanna í B-deild Þjóðadeildar Evrópu í Cardiff annað kvöld. Meira
Borgarastríð og engin deildakeppni en komnir á lokamót
Karlalið Súdan í knattspyrnu tryggði sér í dag sæti á Afríkumótinu á næsta ári með því að gera markalaust jafntefli við Angóla í F-riðli undankeppninnar í Líbíu. Meira
Góðar fréttir af ungverska þjálfaranum
Ádám Szalai, aðstoðarþjálfari karlaliðs Ungverjalands í knattspyrnu, er á batavegi og kominn heim til fjölskyldu sinnar eftir að hafa hnigið niður á hlíðarlínunni í byrjun leiks gegn Hollandi í A-deild Þjóðadeildar Evrópu í gærkvöldi. Meira
„Hlutirnir fljótir að breytast á heimili Keane-fjölskyldunnar“
Írski sparkspekingurinn Roy Keane skaut létt á tilvonandi tengdason sinn Taylor Harwood-Bellis eftir að hann skoraði fimmta mark Englands í 5:0-sigri á Írlandi í B-deild Þjóðadeildar Evrópu í gærkvöldi. Meira
Tottenham breytir merki sínu
Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur breytt merki sínu svo að heiti félagsins er ekki lengur að finna á því. Meira
Heimir: Vandræðalegt að tapa svona stórt
Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Írlands í knattspyrnu, var daufur í dálkinn eftir 5:0-tap fyrir Englandi í B-deild Þjóðadeildar Evrópu á Wembley í gærkvöldi. Meira
Svekkelsi ekki í boði hjá Þór
„Við eigum engan rétt á að vera svekktir,“ segir Þórsarinn Ásmundur Viggósson um tapið gegn Dusty í úrslitaleik Ljósleiðaradeildarinnar á laugardagskvöld. Meira
Íslendingarnir yfirgefa sænska félagið
Knattspyrnukonurnar Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir eru farnar frá sænska félaginu Örebro. Samningi þeirra var rift eftir að liðið féll úr úrvalsdeildinni fyrr í mánuðinum. Meira
„Sérstakt verkefni“ hjá Valsmönnum
Valsmenn mæta stórliði Vardar frá Skopje í Norður-Makedóníu í 5. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í Valsheimilinu að Hlíðarenda annað kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.45. Meira
Fyrirliði Wales: Mikilvægt að þetta sé litið alvarlegum augum
Ben Davies, fyrirliði Wales í knattspyrnu karla, sat fyrir svörum á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Íslandi í B-deild Þjóðadeildar Evrópu annað kvöld. Meira
Má fara frá Manchester United
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Antony, kantmaður Manchester United, má finna sér nýtt félag þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Meira
Fótboltaparið á von á barni
Knattspyrnukonurnar Sam Kerr, sóknarmaður Chelsea, og Kristie Mewis, miðjumaður West Ham United eiga von á sínu fyrsta barni saman. Meira
Átta mögulegir mótherjar Hauka og Vals
Haukar og Valur verða bæði í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður til sextán liða úrslitanna í Evrópubikar kvenna í handknattleik á morgun. Meira
Dagur og Matthías byrja vel
Úr Garðabænum á Hlíðarenda
Pogba mun ekki æfa með Manchester United
Áfram á Hlíðarenda
Ritstjórinn snýr sér að þjálfun
Ronaldo vill ráða Pep Guardiola
Skrifaði undir fjögurra ára samning í Víkinni
Ekki byrjunin sem ég hafði óskað mér
„Við getum nú teflt mun betur“
Enginn kemur inn þrátt fyrir meiðsli og bann
Óskar Bjarni hættir með Val
Van Dijk sendur heim
Sjö leikja bann og 17 milljóna króna sekt
Akademían lækkaði Bigga niður
United og Liverpool á eftir sama leikmanninum
Þór getur endurheimt bikarinn
Frá út árið
Manchester United á eftir ungstirni nýja stjórans
Stórgóður í slagnum um New York
Les liði Heimis pistilinn
Fjórða liðið í sögu deildarinnar
„Ákveðið bjargráð sem maður leitaði í“
dhandler