[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Mánudagur, 18. nóvember 2024

Íþróttir | mbl | 18.11 | 23:45

Einn vinsælasti streymari heims stefnir á Ólympíuleikana

IShowSpeed var viðstaddur verðlaunaafhendinguna á...

Bandaríski streymarinn Darren Watkins Jr., betur þekktur sem IShowSpeed, hefur gefið það út að hann stefni á að taka þátt í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 23:20

Orri um atvikið: Fæ skapið frá foreldrunum

Orri Steinn Óskarsson skorar í Svartfjallalandi.

Orri Steinn Óskarsson, landsliðsmaður í fótbolta, fékk gult spjald tveimur mínútum áður en hann skoraði gegn Svartfjallalandi á laugardag er hann ýtti Igor Vujatic eftir að sá svartfellski braut á honum. Orri sýndi þar skapið sem hann hefur að geyma. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 22:58

Ljóst hverjum Ísland getur mætt í umspilinu

Jón Dagur Þorsteinsson í baráttunni í leiknum við Wales á...

Eftir leiki kvöldsins í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta er ljóst hvaða fjórum liðum Ísland gæti mætt í umspili, takist íslenska liðinu að sigra Walesbúa í lokaumferð B-deildarinnar í Cardiff annað kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 22:23

Borche tekinn við ÍR

Steinar Þór Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍR,...

Borche Ilievski hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍR í körfuknattleik og stýrði fyrstu æfingu sinni í Seljaskóla í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 22:10

Ótrúlegt afrek San Marínó

Leikmenn og starfslið San Marínó fagna glæsilegum sigri í kvöld.

San Marínó gerði sér lítið fyrir og vann aðeins sinn annan keppnissigur í sögunni þegar liðið heimsótti Liechtenstein til Vaduz og vann 3:1 í lokaumferð 1. riðils D-deildar Þjóðadeildar karla í knattspyrnu. Með sigrinum tryggði San Marínó sér sæti í C-deild. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 21:47

Króatía og Danmörk tóku síðustu sætin

Ante Budimir og Renato Veiga eigast við í leik Króatíu og...

Króatía og Danmörk tryggðu sér í kvöld annað sætið í riðlum sínum í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu og þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 21:26

Framherjinn sjóðheiti skoraði þrennu

Chris Wood hefur verið óstöðvandi í ensku úrvalsdeildinni á...

Knattspyrnumaðurinn Chris Wood, sóknarmaður Nottingham Forest sem hefur raðað inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, reimaði á sig markaskóna í landsleik með Nýja-Sjálandi í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 21:03

Afturelding of sterk fyrir HK

Blær Hinriksson skoraði átta mörk fyrir Aftureldingu í kvöld.

Afturelding tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik með því að hafa betur gegn HK, 28:24, í 16-liða úrslitum í Kórnum í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 20:43

Opinberuðu styttu af Kane

Harry Kane fagnar marki í leik með Englandi.

Harry Kane, markahæsti leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, varð þess heiðurs aðnjótandi að stytta af honum var opinberuð við íþróttamiðstöð Peter May í Austur-Lundúnum í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 20:21

Hættur með Fjölni og tekur við ÍR

Borche Ilievski er að taka við ÍR á nýjan leik.

Borche Ilievski hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í körfuknattleik og tekur senn við sem þjálfari karlaliðs ÍR. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 19:59

Fram auðveldlega í átta liða úrslit

Rúnar Kárason skýtur að marki í kvöld.

Úrvalsdeildarlið Fram lenti ekki í neinum vandræðum með 1. deildarlið Víkings úr Reykjavík þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla á heimavelli Víkings í Safamýri í kvöld. Lokatölur urðu 43:24. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 19:38

Heldur áfram að hrósa Íslandi

Craig Bellamy, þjálfari Wales.

Craig Bellamy, þjálfari karlaliðs Wales í knattspyrnu, hélt áfram að lofa lið Íslands fyrir leik liðanna í B-deild Þjóðadeildar Evrópu í Cardiff annað kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 19:16

Borgarastríð og engin deildakeppni en komnir á lokamót

Borgarastríð geisar í Súdan.

Karlalið Súdan í knattspyrnu tryggði sér í dag sæti á Afríkumótinu á næsta ári með því að gera markalaust jafntefli við Angóla í F-riðli undankeppninnar í Líbíu. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 18:53

Góðar fréttir af ungverska þjálfaranum

Ádám Szalai (t.h.) í leik með ungverska landsliðinu fyrir fjórum árum.

Ádám Szalai, aðstoðarþjálfari karlaliðs Ungverjalands í knattspyrnu, er á batavegi og kominn heim til fjölskyldu sinnar eftir að hafa hnigið niður á hlíðarlínunni í byrjun leiks gegn Hollandi í A-deild Þjóðadeildar Evrópu í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 18:31

„Hlutirnir fljótir að breytast á heimili Keane-fjölskyldunnar“

Roy Keane.

Írski sparkspekingurinn Roy Keane skaut létt á tilvonandi tengdason sinn Taylor Harwood-Bellis eftir að hann skoraði fimmta mark Englands í 5:0-sigri á Írlandi í B-deild Þjóðadeildar Evrópu í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 18:06

Tottenham breytir merki sínu

Merki Tottenham er nú alfarið eins og það er á treyju James...

Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur breytt merki sínu svo að heiti félagsins er ekki lengur að finna á því. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 17:43

Heimir: Vandræðalegt að tapa svona stórt

Heimir Hallgrímsson var ekki ánægður eftir stórt tap fyrir Englandi.

Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Írlands í knattspyrnu, var daufur í dálkinn eftir 5:0-tap fyrir Englandi í B-deild Þjóðadeildar Evrópu á Wembley í gærkvöldi. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 17:23

Svekk­elsi ekki í boði hjá Þór

Ásmundur Viggósson, Pandaz, var brattur á verðlaunapallinum...

„Við eigum engan rétt á að vera svekktir,“ segir Þórsarinn Ás­mundur Viggós­son um tapið gegn Du­sty í úr­slita­leik Ljós­leiðara­deildarinnar á laugar­dagskvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 17:21

Íslendingarnir yfirgefa sænska félagið

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir í leik með Selfossi.

Knattspyrnukonurnar Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir eru farnar frá sænska félaginu Örebro. Samningi þeirra var rift eftir að liðið féll úr úrvalsdeildinni fyrr í mánuðinum. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 17:00

„Sérstakt verkefni“ hjá Valsmönnum

Óskar Bjarni Óskarsson.

Valsmenn mæta stórliði Vardar frá Skopje í Norður-Makedóníu í 5. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í Valsheimilinu að Hlíðarenda annað kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.45. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 16:39

Fyrirliði Wales: Mikilvægt að þetta sé litið alvarlegum augum

Ben Davies og Neco Williams eftir fyrri leik Íslands og...

Ben Davies, fyrirliði Wales í knattspyrnu karla, sat fyrir svörum á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Íslandi í B-deild Þjóðadeildar Evrópu annað kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 16:16

Má fara frá Manchester United

Antony í leik með Manchester United.

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Antony, kantmaður Manchester United, má finna sér nýtt félag þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 15:55

Fótboltaparið á von á barni

Kristie Mewis í leik með Bandaríkjunum og Sam Kerr í leik...

Knattspyrnukonurnar Sam Kerr, sóknarmaður Chelsea, og Kristie Mewis, miðjumaður West Ham United eiga von á sínu fyrsta barni saman. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 15:33

Átta mögulegir mótherjar Hauka og Vals

Haukar og Valur leika bæði í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins.

Haukar og Valur verða bæði í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður til sextán liða úrslitanna í Evrópubikar kvenna í handknattleik á morgun. Meira

Íþróttir | mbl | 18.11 | 15:12

Dagur og Matthías byrja vel 

Íþróttir | mbl | 18.11 | 14:48

Úr Garðabænum á Hlíðarenda

Íþróttir | mbl | 18.11 | 14:27

Pogba mun ekki æfa með Manchester United

Íþróttir | mbl | 18.11 | 14:07

Áfram á Hlíðarenda

Íþróttir | mbl | 18.11 | 13:46

Ritstjórinn snýr sér að þjálfun

Íþróttir | mbl | 18.11 | 13:24

Ronaldo vill ráða Pep Guardiola

Íþróttir | mbl | 18.11 | 13:03

Skrifaði undir fjögurra ára samning í Víkinni

Íþróttir | mbl | 18.11 | 12:30

Ekki byrjunin sem ég hafði óskað mér

Íþróttir | mbl | 18.11 | 12:25

„Við getum nú teflt mun betur“

Íþróttir | mbl | 18.11 | 11:54

Enginn kemur inn þrátt fyrir meiðsli og bann

Íþróttir | mbl | 18.11 | 11:43

Óskar Bjarni hættir með Val

Íþróttir | mbl | 18.11 | 11:28

Van Dijk sendur heim

Íþróttir | mbl | 18.11 | 10:58

Sjö leikja bann og 17 milljóna króna sekt

Íþróttir | mbl | 18.11 | 10:41

Akademían lækkaði Bigga niður

Íþróttir | mbl | 18.11 | 10:22

United og Liverpool á eftir sama leikmanninum

Íþróttir | mbl | 18.11 | 10:04

Þór getur endur­heimt bikarinn

Íþróttir | mbl | 18.11 | 10:00

Frá út árið

Íþróttir | mbl | 18.11 | 9:28

Manchester United á eftir ungstirni nýja stjórans

Íþróttir | mbl | 18.11 | 9:06

Stórgóður í slagnum um New York

Íþróttir | mbl | 18.11 | 8:42

Les liði Heimis pistilinn

Íþróttir | mbl | 18.11 | 8:20

Fjórða liðið í sögu deildarinnar

Íþróttir | mbl | 18.11 | 6:00

„Ákveðið bjargráð sem maður leitaði í“Myndskeið



dhandler