[ Fara í meginmál | Forsíða | Veftré ]

Fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Íþróttir | mbl | 14.11 | 23:35

„Við náðum ekki samkomulagi“ - Áttundi sem yfirgefur Vestra

Ibrahima Baldé í leik með Vestra á Akureyri.

Ibrahima Baldé, senegalski knattspyrnumaðurinn sem hefur leikið með Vestra undanfarin tvö ár, hefur ákveðið að yfirgefa félagið eftir að samningar náðust ekki á milli hans og Vestra. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 23:15

Réðust á ungmennalið gyðingafélags

Makkabi Berlín var stofnað á áttunda áratugi síðustu aldar.

Hópur hliðhollur Palestínu réðst á ungmennalið knattspyrnufélagsins Makkabi Berlín, sem er gyðingafélag, eftir leik liðsins við Schwarz-Weiß Neukölln í síðustu viku. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 23:00

Ísland mætir Kanada á Spáni

Cloé Lacasse gæti spilað með kanadíska landsliðinu gegn því íslenska.

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Kanada í vináttulandsleik á Spáni föstudaginn 29. nóvember. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 22:48

Er ekki svona á heimavelli

Halldór Stefán Haraldsson talar við sína menn í kvöld.

Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA var eðlilega ekki sáttur við 11 marka tap gegn FH, 36:25, í Kaplakrika í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 22:43

Ætlumst til þess að allir skili sama vinnuframlagi

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH.

Sigursteinn Arndal þjálfari FH var ánægður með 11 marka sigur gegn KA, 36:25, í Kaplakrika í kvöld. FH er því áfram á toppi deildarinnar en liðið mætir Gummersbach í Þýskalandi á þriðjudag. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 22:22

Fullt af gulrótum fram að jólum

Jóhannes Berg Andrason ræðst á vörn KA í kvöld.

Ásbjörn Friðriksson fyrirliði FH var ánægður með 11 marka sigur á KA, 36:25, þegar mbl.is náði tali af honum strax eftir leik í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 22:08

Ísrael sótti stig til Parísar

Ísraelsmaðurinn Manor Solomon með boltann í kvöld. Bradley...

Frakkland og Ísrael gerðu markalaust jafntefli í 2. riðli A-deildar Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Stade de France í Parísarborg í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 22:02

Stórsigur Hauka á Seltjarnarnesi

Össur Haraldsson skýtur að marki Gróttu.

Haukar unnu stórsigur á Gróttu, 42:25, í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Seltjarnarnesi í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 21:43

Englendingar spiluðu betur án stjarnanna

Curtis Jones og Morgan Gibbs-White fagna.

England vann sterkan sigur á Grikklandi, 3:0, í 2. riðli í B-deild Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla í Marousi á Grikklandi í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 21:39

Vonarstjarna Íra tryggði Heimi sigur

Evan Ferguson stangar boltann í netið.

Vonarstjarna írska karlalandsliðsins Evan Ferguson skoraði sigurmarkið í sigri lærisveina Heimis Hallgrímssonar á Finnlandi, 1:0, í Dublin í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 21:26

Fer áfram hamförum í úrvalsdeildinni

Baldur Fritz Bjarnason.

Hinn 17 ára gamli Baldur Fritz Bjarnason heldur áfram að fara hamförum fyrir ÍR-inga en hann skoraði ellefu mörk í tapi liðsins fyrir Stjörnunni, 38:33, í 10. umferð úrvalsdeildarinnar í handbolta í Garðabænum í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 21:25

Garðbæingar einir á toppnum

Orri Gunnarsson var stigahæstur í kvöld.

Orri Gunnarsson var stigahæstur hjá Stjörnunni þegar liðið hafði betur gegn Hetti, 87:80, í 7. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Garðabænum í kvöld en Orri skoraði 20 stig, tók fimm fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 21:18

Ótrúlegar lokasekúndur á Álftanesi

Andrew Jones.

Andrew Jones tryggði Álftanes dýrmætan sigur þegar liðið tók á móti Grindavík í 7. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Álftanesi í kvöld. Leiknum lauk með tveggja stiga sigri Álftanes, 90:88, en Jones kom Álftanes yfir í leiknum þegar rúm sekúnda var til leiksloka. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 21:05

Sterkari í Reykjavíkurslagnum

Tawio Badmus fór á kostum í kvöld.

Taiwo Badmus fór á kostum fyrir Val þegar liðið hafði betur gegn KR í Reykjavíkurslag 7. umferðar úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í kvöld. Leiknum lauk með sjö stiga sigri Vals, 101:94, en Badmus skoraði 37 stig, tók fimm fráköst og gaf tvær stoðsendingar í leiknum. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 21:03

Mosfellingar unnu í Grafarvogi

Birgir Steinn Jónsson skoraði tíu mörk fyrir Aftureldingu.

Afturelding er komin upp að hlið FH-inga í úrvalsdeild karla í handknattleik eftir sigur á nágrönnum sínum í Fjölni, 30:24, í Grafarvoginum í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 20:58

Keflavík skoraði 117 stig gegn botnliðinu

Halldór Garðar Hermannsson var stigahæstur í kvöld.

Fyrirliðinn Halldór Garðar Hermannsson var stigahæstur hjá Keflavík þegar liðið vann stórsigur gegn Haukum, 117:85, í 7. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Keflavík í kvöld en Halldór Garðar skoraði 23 stig, tók þrjú fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 20:20

Skoraði fimm mörk í 76 marka leik

Óðinn Þór Ríkharðsson.

Landsliðsmaðurinn Óðinn Ríkharðsson skoraði fimm mörk í tveggja marka sigri Kadetten á Bern, 39:37, í efstu deild svissneska handboltans í Bern í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 20:05

Lærisveinar Guðjóns Vals í átta liða úrslit

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach.

Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, er komið áfram í átta liða úrslit þýska bikarsins í handknattleik karla eftir sigur á Bergischer, 29:24. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 19:37

Stórsigur Íslandsmeistaranna gegn KA

Leonharð Þorgeir Harðarson skýtur að marki KA-manna.

Íslands- og deildarmeistarar FH tóku á móti KA frá Akureyri í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld en lauk leiknum með ellefu marka sigri FH, 36:25. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 19:35

Naumur sigur í nýliðaslagnum

Harpa Valey Gylfadóttir sækir að Seltirningum í kvöld.

Eva Lind Tyrfingsdóttir, Katla María Magnúsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir voru markahæstar hjá Selfossi þegar liðið hafði betur gegn Gróttu í nýliðaslag 9. umferðar úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á Seltjarnarnesi í kvöld. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 19:20

Úr Breiðholtinu í Úlfarsárdalinn

Óliver Elís Hlynsson, til hægri, ásamt Vilhelmi Þráni Sigurjónssyni.

Knattspyrnumaðurinn ungi Óliver Elís Hlynsson er genginn til liðs við Fram frá uppeldisfélagi sínu ÍR. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 19:03

Fyrsti keppnissigur Færeyinga í yfir tvö ár

Gunnar Vatnhamar lék allan leikinn fyrir Færeyjar.

Færeyjar unnu sinn fyrsta keppnisleik í yfir tvö ár með sigri á Armeníu ytra, 1:0, í 4. riðli í C-deild Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 18:28

Leikmaður í ensku deildinni sakaður um mörg kynferðisbrot

Leikmaðurinn er yfir þrítugt.

Leikmaður yfir þrítugt í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu sætir nú rannsókn lögreglu á Bretlandseyjum. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 18:08

Austurríki á toppinn

Michael Gregoritsch skýtur og skorar úr aukaspyrnu.

Austurríki er komið á toppinn í 3. riðli B-deildar Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla eftir sigur á Kasakstan, 2:0, í Kasakstan í dag. Meira

Íþróttir | mbl | 14.11 | 17:28

Alonso mun róa á önnur mið næsta sumar

Íþróttir | mbl | 14.11 | 16:48

Skotinn ómissandi í Napoli

Íþróttir | mbl | 14.11 | 16:03

Sér á eftir van Nistelrooy

Íþróttir | mbl | 14.11 | 15:42

Þýskt félag yfirgefur X

Íþróttir | mbl | 14.11 | 15:20

Látið Mbappé í friði

Íþróttir | mbl | 14.11 | 15:09

Risastökk Brimis til MOUZ

Íþróttir | mbl | 14.11 | 14:56

Tekur fram skíðin fimm árum síðar

Íþróttir | mbl | 14.11 | 14:11

Læt hann ekki bíta eyrað af mér

Íþróttir | mbl | 14.11 | 13:48

UEFA rannsakar seinna myndskeiðið

Íþróttir | mbl | 14.11 | 13:26

Frestað í Vestmannaeyjum

Íþróttir | mbl | 14.11 | 13:05

Snýr aftur í Garðabæinn

Íþróttir | Morgunblaðið | 14.11 | 12:43

Skalf úr kulda á Spáni

Íþróttir | mbl | 14.11 | 12:15

Tapaði í nýju íþróttinni

Íþróttir | mbl | 14.11 | 11:48

Iniesta kaupir danskt félag

Íþróttir | mbl | 14.11 | 11:27

Tryggvi og félagar unnu riðilinn

Íþróttir | mbl | 14.11 | 11:05

Ekki langt frá því að vera Spánverji

Íþróttir | mbl | 14.11 | 10:44

Rúnar Páll ráðinn til Gróttu

Íþróttir | Morgunblaðið | 14.11 | 10:30

Sandra hefði þurft meiri tíma

Íþróttir | mbl | 14.11 | 10:23

OGV kláraði deildina í gær

Íþróttir | mbl | 14.11 | 10:08

Heimir segir ekkert vandamál til staðar

Íþróttir | mbl | 14.11 | 9:47

Kærir leikmann Liverpool

Íþróttir | mbl | 14.11 | 9:25

Franska ungstirnið bætti eigið met

Íþróttir | mbl | 14.11 | 9:02

Skuldaði Frömurum að geta eitthvað

Íþróttir | mbl | 14.11 | 8:41

Ólíkt hlutskipti í Meistaradeildinni

Íþróttir | mbl | 14.11 | 8:19

UEFA setur dómarann í bann

Íþróttir | mbl | 14.11 | 8:00

Fylgist vel með litla bróður og er stoltur

Íþróttir | mbl | 14.11 | 6:00

Þjálfarinn fékk heilablóðfall



dhandler