Fimmtudagur, 14. nóvember 2024
„Við náðum ekki samkomulagi“ - Áttundi sem yfirgefur Vestra
Ibrahima Baldé, senegalski knattspyrnumaðurinn sem hefur leikið með Vestra undanfarin tvö ár, hefur ákveðið að yfirgefa félagið eftir að samningar náðust ekki á milli hans og Vestra. Meira
Réðust á ungmennalið gyðingafélags
Hópur hliðhollur Palestínu réðst á ungmennalið knattspyrnufélagsins Makkabi Berlín, sem er gyðingafélag, eftir leik liðsins við Schwarz-Weiß Neukölln í síðustu viku. Meira
Ísland mætir Kanada á Spáni
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Kanada í vináttulandsleik á Spáni föstudaginn 29. nóvember. Meira
Er ekki svona á heimavelli
Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA var eðlilega ekki sáttur við 11 marka tap gegn FH, 36:25, í Kaplakrika í kvöld. Meira
Ætlumst til þess að allir skili sama vinnuframlagi
Sigursteinn Arndal þjálfari FH var ánægður með 11 marka sigur gegn KA, 36:25, í Kaplakrika í kvöld. FH er því áfram á toppi deildarinnar en liðið mætir Gummersbach í Þýskalandi á þriðjudag. Meira
Fullt af gulrótum fram að jólum
Ásbjörn Friðriksson fyrirliði FH var ánægður með 11 marka sigur á KA, 36:25, þegar mbl.is náði tali af honum strax eftir leik í kvöld. Meira
Ísrael sótti stig til Parísar
Frakkland og Ísrael gerðu markalaust jafntefli í 2. riðli A-deildar Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Stade de France í Parísarborg í kvöld. Meira
Stórsigur Hauka á Seltjarnarnesi
Haukar unnu stórsigur á Gróttu, 42:25, í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Seltjarnarnesi í kvöld. Meira
Englendingar spiluðu betur án stjarnanna
England vann sterkan sigur á Grikklandi, 3:0, í 2. riðli í B-deild Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla í Marousi á Grikklandi í kvöld. Meira
Vonarstjarna Íra tryggði Heimi sigur
Vonarstjarna írska karlalandsliðsins Evan Ferguson skoraði sigurmarkið í sigri lærisveina Heimis Hallgrímssonar á Finnlandi, 1:0, í Dublin í kvöld. Meira
Fer áfram hamförum í úrvalsdeildinni
Hinn 17 ára gamli Baldur Fritz Bjarnason heldur áfram að fara hamförum fyrir ÍR-inga en hann skoraði ellefu mörk í tapi liðsins fyrir Stjörnunni, 38:33, í 10. umferð úrvalsdeildarinnar í handbolta í Garðabænum í kvöld. Meira
Garðbæingar einir á toppnum
Orri Gunnarsson var stigahæstur hjá Stjörnunni þegar liðið hafði betur gegn Hetti, 87:80, í 7. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Garðabænum í kvöld en Orri skoraði 20 stig, tók fimm fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Meira
Ótrúlegar lokasekúndur á Álftanesi
Andrew Jones tryggði Álftanes dýrmætan sigur þegar liðið tók á móti Grindavík í 7. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Álftanesi í kvöld. Leiknum lauk með tveggja stiga sigri Álftanes, 90:88, en Jones kom Álftanes yfir í leiknum þegar rúm sekúnda var til leiksloka. Meira
Sterkari í Reykjavíkurslagnum
Taiwo Badmus fór á kostum fyrir Val þegar liðið hafði betur gegn KR í Reykjavíkurslag 7. umferðar úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í kvöld. Leiknum lauk með sjö stiga sigri Vals, 101:94, en Badmus skoraði 37 stig, tók fimm fráköst og gaf tvær stoðsendingar í leiknum. Meira
Mosfellingar unnu í Grafarvogi
Afturelding er komin upp að hlið FH-inga í úrvalsdeild karla í handknattleik eftir sigur á nágrönnum sínum í Fjölni, 30:24, í Grafarvoginum í kvöld. Meira
Keflavík skoraði 117 stig gegn botnliðinu
Fyrirliðinn Halldór Garðar Hermannsson var stigahæstur hjá Keflavík þegar liðið vann stórsigur gegn Haukum, 117:85, í 7. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Keflavík í kvöld en Halldór Garðar skoraði 23 stig, tók þrjú fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Meira
Skoraði fimm mörk í 76 marka leik
Landsliðsmaðurinn Óðinn Ríkharðsson skoraði fimm mörk í tveggja marka sigri Kadetten á Bern, 39:37, í efstu deild svissneska handboltans í Bern í kvöld. Meira
Lærisveinar Guðjóns Vals í átta liða úrslit
Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, er komið áfram í átta liða úrslit þýska bikarsins í handknattleik karla eftir sigur á Bergischer, 29:24. Meira
Stórsigur Íslandsmeistaranna gegn KA
Íslands- og deildarmeistarar FH tóku á móti KA frá Akureyri í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld en lauk leiknum með ellefu marka sigri FH, 36:25. Meira
Naumur sigur í nýliðaslagnum
Eva Lind Tyrfingsdóttir, Katla María Magnúsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir voru markahæstar hjá Selfossi þegar liðið hafði betur gegn Gróttu í nýliðaslag 9. umferðar úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á Seltjarnarnesi í kvöld. Meira
Úr Breiðholtinu í Úlfarsárdalinn
Knattspyrnumaðurinn ungi Óliver Elís Hlynsson er genginn til liðs við Fram frá uppeldisfélagi sínu ÍR. Meira
Fyrsti keppnissigur Færeyinga í yfir tvö ár
Færeyjar unnu sinn fyrsta keppnisleik í yfir tvö ár með sigri á Armeníu ytra, 1:0, í 4. riðli í C-deild Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla. Meira
Leikmaður í ensku deildinni sakaður um mörg kynferðisbrot
Leikmaður yfir þrítugt í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu sætir nú rannsókn lögreglu á Bretlandseyjum. Meira
Austurríki á toppinn
Austurríki er komið á toppinn í 3. riðli B-deildar Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla eftir sigur á Kasakstan, 2:0, í Kasakstan í dag. Meira
Framlag ríkisins til afreksstarfs upp í 1.042 milljónir
Alonso mun róa á önnur mið næsta sumar
Skotinn ómissandi í Napoli
Sér á eftir van Nistelrooy
Þýskt félag yfirgefur X
Látið Mbappé í friði
Risastökk Brimis til MOUZ
Tekur fram skíðin fimm árum síðar
Keppir fyrir Hong Kong en velkominn í íslenska landsliðið
Læt hann ekki bíta eyrað af mér
UEFA rannsakar seinna myndskeiðið
Frestað í Vestmannaeyjum
Snýr aftur í Garðabæinn
Skalf úr kulda á Spáni
Tapaði í nýju íþróttinni
Iniesta kaupir danskt félag
Tryggvi og félagar unnu riðilinn
Ekki langt frá því að vera Spánverji
Rúnar Páll ráðinn til Gróttu
Sandra hefði þurft meiri tíma
OGV kláraði deildina í gær
Heimir segir ekkert vandamál til staðar
Kærir leikmann Liverpool
Franska ungstirnið bætti eigið met
Skuldaði Frömurum að geta eitthvað
Ólíkt hlutskipti í Meistaradeildinni
UEFA setur dómarann í bann
Fylgist vel með litla bróður og er stoltur
Þjálfarinn fékk heilablóðfall
dhandler