Væntir þess að ráðgjöf í þorski hækki til muna

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir mikinn þorsk á miðunum …
Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir mikinn þorsk á miðunum til marks um vaxandi þorskstofn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Grásleppuvertíð ársins hefur verið heldur slök til þessa og hefur hlutfall þorsks í netum grásleppusjómanna verið óvenju hátt. Um er að ræða eitt kíló af þorski fyrir hver tvö af grásleppu, en í fyrra voru það kíló af þorski fyrir hver fjögur af grásleppu, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins.

„Það eru ýmsar getgátur um það hvers vegna er minni grásleppuafli núna. Sumir segja að það sé einfaldlega minna af henni, en aðrir telja spila inn í að það er mun meiri þorskur í grásleppunetunum en var á síðasta ári,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, í Morgunblaðinu í dag.

Töluvert af þorski hefur fengist í grásleppunetin.
Töluvert af þorski hefur fengist í grásleppunetin. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Spurður hvort hann telji það til marks um vaxandi þorskstofn svarar Örn því játandi og kveðst ekki geta ímyndað sér annað en að niðurstöður marsrallsins (vorleiðangurs Hafrannsóknastofnunar) muni sýna fram á það.

„Mér þykir það augljóst að það verði bætt verulega við í þorski [í ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um hámarksveiði]. Það er í raun bara spurning hvort það verði eins eða tveggja stafa tala, ég hallast frekar að tveggja stafa tölu.“

Rætt er nánar við Örn um grásleppuvertíðina í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.5.24 Sæfugl ST 81 Grásleppunet
Grásleppa 112 kg
Þorskur 75 kg
Skarkoli 23 kg
Samtals 210 kg
20.5.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 575 kg
Steinbítur 429 kg
Keila 268 kg
Hlýri 58 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.333 kg
20.5.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Steinbítur 9.463 kg
Þorskur 2.701 kg
Sandkoli 93 kg
Ýsa 88 kg
Skarkoli 83 kg
Samtals 12.428 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.5.24 Sæfugl ST 81 Grásleppunet
Grásleppa 112 kg
Þorskur 75 kg
Skarkoli 23 kg
Samtals 210 kg
20.5.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 575 kg
Steinbítur 429 kg
Keila 268 kg
Hlýri 58 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.333 kg
20.5.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Steinbítur 9.463 kg
Þorskur 2.701 kg
Sandkoli 93 kg
Ýsa 88 kg
Skarkoli 83 kg
Samtals 12.428 kg

Skoða allar landanir »