Mun færri sjávarspendýr drepast í grásleppunetum

Færri selir eru taldir drepast í grásleppunetum en áður.
Færri selir eru taldir drepast í grásleppunetum en áður. mbl.is/RAX

Mat Hafrannsóknastofnunar á meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum dregst verulega saman. Sérstaklega vekur athygli að uppreiknað meðaflamat áranna 2020-2023 gerir ráð fyrir að fjöldi sjávarspendýra sem árlega drepast vegna grásleppuveiða eru 768 sem er 76% færri en tímabilið 2014-2018 þegar talið var að fjöldinn var 3.223.

Telja vísindamenn um 501 landseli farast vegna veiðanna og er það 63% minna en í meðaflamati tímabilsins 2014-2018.

Í skýrslu Hafrannsóknastofnunar um meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum árin 2020-2023 má lesa að erfitt sé að fullyrða um ástæður minnkunar á meðafla á land- og útsel milli tímabila og er meðal annars bent á ýmsar aðgerðir til að minnka meðafla eftir 2020. Helstu aðgerðir snérust að svæðalokunum og auknu eftirliti, bæði með fjarstýrðum loftförum og með eftirlitsmönnum um borð í bátum, og gætu þær aðgerðir hafa minnkað meðaflann.

Þá minnkaði einnig meðafli fugla sem skýrist að mestu leyti að minni sókn.

Nánar verður fjallað um niðurstöður tækniskýrslunnar í blaði 200 mílna sem fylgir Morgunblaðinu á Laugardag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.5.24 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Þorskur 294 kg
Grásleppa 197 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 501 kg
20.5.24 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 1.253 kg
Þorskur 158 kg
Samtals 1.411 kg
20.5.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 948 kg
Samtals 948 kg
20.5.24 Kvikur EA 20 Grásleppunet
Grásleppa 2.136 kg
Samtals 2.136 kg
20.5.24 Sæfugl ST 81 Grásleppunet
Grásleppa 112 kg
Þorskur 75 kg
Skarkoli 23 kg
Samtals 210 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.5.24 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Þorskur 294 kg
Grásleppa 197 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 501 kg
20.5.24 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 1.253 kg
Þorskur 158 kg
Samtals 1.411 kg
20.5.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 948 kg
Samtals 948 kg
20.5.24 Kvikur EA 20 Grásleppunet
Grásleppa 2.136 kg
Samtals 2.136 kg
20.5.24 Sæfugl ST 81 Grásleppunet
Grásleppa 112 kg
Þorskur 75 kg
Skarkoli 23 kg
Samtals 210 kg

Skoða allar landanir »