Reynsluakstur

Efni úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins (fram til 15. maí 2012).
Nýrra efni af þessu tagi má finna undir Bíladómar.

31. mars 2015 | Bílablað | 560 orð | 7 myndir

Rúsínan í pylsuendanum fundin

Í október síðastliðnum var sportjeppinn Lexus NX 300h kynntur hjá Lexus-umboðinu hér á landi. Fyrr í haust fór blaðamaður og prófaði þann bíl í Austurríki. NX 300h. Meira
31. mars 2015 | Bílablað | 798 orð | 8 myndir

Eins og breskur aðalsmaður

Land Rover Discovery Sport verður kynntur á næstunni og því er ekki úr vegi að fara vandlega yfir hvernig var að aka þessum nýliða í hinni áhugaverðu Land Rover fjölskyldu. Hann tekur við af Freelander og er bæði fáanlegur í fimm og sjö sæta útfærslu. Meira
24. mars 2015 | Bílablað | 779 orð | 7 myndir

Hóflega breyttur heimilisvinur

Vinsældir Subaru hér á landi hafa um áratugaskeið verið ákveðinn fasti í bílamenningunni og skutbílarnir eiga þar tvímælalaust stærstan sess. Hinir fjórhjóladrifnu Subaru-þjarkar eiga líka alveg inni fyrir velvildinni enda harðduglegir og ólseigir. Meira
24. mars 2015 | Bílablað | 454 orð | 5 myndir

Með eindæmum eyðslugrannur og góður

Toyota RAV4 fagnaði 20 ára afmæli á síðasta ári en jepplingurinn hefur frá upphafi notið mikilla vinsælda, bæði hér á landi og um víða veröld. Árið 2013 kom fjórða kynslóð RAV4 á markað og er sá bíll nokkru stærri og vígalegri en þeir fyrri. Meira
17. mars 2015 | Bílablað | 945 orð | 7 myndir

Meiri bíll í minni pakka

Í dag keppast flestir framleiðendur að bjóða fram nýjar og sífellt fjölbreyttari gerðir jepplinga. Sumir eru að stíga þar sín fyrstu spor þótt þeir hafi verið lengi í bransanum en Suzuki er eldri en tvævetur í þessum geira. Meira
10. mars 2015 | Bílablað | 1074 orð | 6 myndir

Skuggalega góður fjölskyldubíll

Kostir Útlit, sparneytni. Gallar Takmarkað útsýni um afturrúðu. Meira
10. mars 2015 | Bílablað | 318 orð | 2 myndir

Volvo XC90 reynsluekið á Spáni

Njáll Gunnlaugsson, bílablaðamaður Morgunblaðsins, er staddur í Tarragona á Spáni þar sem hann reynsluekur hinum nýja og spennandi Volvo XC90 í dag. „Þessi bíll hefur vakið mikla athygli síðan hann var heimsfrumsýndur í ágúst á síðasta ári. Meira
3. mars 2015 | Bílablað | 823 orð | 8 myndir

Fimmta kynslóðin mætt til leiks

Það er óhætt að segja að menn séu stórhuga hjá þýska bílaframleiðandanum Opel. Það er mikill drifkraftur í starfsfólkinu sem sannarlega kemur hlutunum af teikniborðinu yfir á næsta stig og afraksturinn sést í ört vaxandi bílaflotanum. Meira
3. mars 2015 | Bílablað | 477 orð | 6 myndir

Hljóður og bara nokkuð góður

Um síðustu helgi var kynntur til leiks nýr Volkswagen Touareg í Heklu en hann var fyrst kynntur erlendis í nóvember. Andlitslyfting nýs Touareg er ekki mikil en breytingin er samt þónokkur. Meira
24. febrúar 2015 | Bílablað | 566 orð | 6 myndir

Góð kaup í rúmbetri bíl

Hvernig bíll er Volkswagen Golf Variant eiginlega? Eins og nafnið bendir til byggist hann á sama grunni og hinn vinsæli Golf en er nokkurs konar sportleg útgáfa langbaks. Meira
17. febrúar 2015 | Bílablað | 706 orð | 8 myndir

Alvöru skáti er ávallt viðbúinn

Skoda Ocatvia var kosinn bíll ársins á Íslandi 2015 síðastliðið haust og nú er kominn á markað útgáfa af þeim bíl sem henta ætti vel íslenskum aðstæðum. Skoda Octavia Scout er fjórhjóladrifinn með 171 mm veghæð og kemur aðeins sem langbakur. Meira
3. febrúar 2015 | Bílablað | 512 orð | 6 myndir

Svartur, svalur og veit af því

Munurinn sem getur falist í einum bókstaf... Í hinni þrískiptu sedan-línu Lexus á hver bíll sína hillu. IS er sá litli og snarpi, LS sá stóri og virðulegi (sbr. viðhafnarbíl embættis forseta Íslands) og svo er GS mitt á milli. Meira
27. janúar 2015 | Bílablað | 887 orð | 10 myndir

Lítil en öflug vél í hagkvæmum bíl

Vinsældir Ford Focus hafa stigmagnast frá því hann kom fyrst á markað árið 1998. Meira
27. janúar 2015 | Bílablað | 674 orð | 6 myndir

Engin sálarangist í Soul dísel

Kia Soul kom á markaði í annarri kynslóð sinni snemma á síðasta ári en kom þó ekki hingað til lands fyrr en seint sama ár. Blaðamaður Morgunblaðsins hefur þegar ekið EV-rafbílnum en bauðst um daginn að prófa hann með hefðbundnari aflrás. Meira
20. janúar 2015 | Bílablað | 910 orð | 11 myndir

Fyrir lengri fætur

Kominn er í sölu Nissan Pulsar hjá umboðinu BL. Nafnið ætti að hringja einhverjum bjöllum hjá einhverjum en Pulsar er ekki ný undirtegund hjá framleiðandanum þó svo að hún hafi ekki verið áberandi í nokkurn tíma. Meira
13. janúar 2015 | Bílablað | 775 orð | 8 myndir

Hakar í öll boxin

Volkswagen frumsýndi nýjan Passat í Potsdan í Þýskalandi í fyrrasumar og brátt styttist í það að nýi bíllinn verði frumsýndur hér á landi í marsmánuði á vori komanda. Meira
23. desember 2014 | Bílablað | 799 orð | 8 myndir

Ódýrastur og býsna góður

Þegar Ford Ka kom fyrst á markað árið 1996 þótti mörgum hann æði framúrstefnulegur í útliti. Í það minnsta vakti hann athygli sem ódýrasta trompið frá Ford og seldist vel. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 581 orð | 8 myndir

Vænn kostur fyrir stórar fjölskyldur

Opel Zafira getur talist góð viðbót við úrval 7-manna bíla á markaðnum. Bæði er hann á ágætu verði og er prýðilega vel búinn. Hann er ekki ódýrasti 7-manna bíllinn á markaðnum en gæti talist til næstódýrasta flokksins. Meira
9. desember 2014 | Bílablað | 636 orð | 5 myndir

Lystisnekkja á hjólum

Þeir eru ekki margir jepparnir sem gera jafnríkt tilkall til nafnbótarinnar „Konungur jeppanna“ og Toyota Land Cruiser 200. Meira
2. desember 2014 | Bílablað | 621 orð | 7 myndir

Velkominn aftur, Opel

Það þóttu nokkur tíðindi þegar Bílabúð Benna tók við Opel-umboðinu hérlendis á haustdögum. Færslan vakti athygli sem beindist um leið að bílunum sjálfum sem hafa tekið nokkrum stakkaskiptum undanfarið. Meira

Formúla 1 á mbl.is

Formúla 1 á mbl.is