Star Trek-stjarna lést í bílslysi

Anton Yelchin er látinn, 27 ára að aldri.
Anton Yelchin er látinn, 27 ára að aldri. AFP

Strak Trek-stjarnan Anton Yelchin er látinn, 27 ára að aldri. Yelchin, sem fór með hlutverk Chekov í Star Trek-myndunum, lést í bílslysi í morgun.

„Þessar fréttir eru svo sorglegar en sannar,“ sagði Jennifer Allen, upplýsingafulltrúi Yelchin, í yfirlýsingu. „Hann lést í bílslysi í morgun og biður fjölskylda hans fólk um að virða friðhelgi þeirra,“ segir í yfirlýsingunni.

Yelchin fæddist í Rússlandi en hann flutti til Bandaríkjanna sex mánaða gamall með foreldrum sínum sem voru þekktir listskautarar. Yelchin hóf leiklistarferil sinn aðeins níu ára að aldri þegar hann fékk hlutverk í sjónvarpsþáttunum 27 áras.

Auk Star Trek-myndanna lék Yelchin í kvikmyndinni Alpha Dog sem kom út árið 2007.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gamall vinur gefur þér góð ráð í dag. Dragðu djúpt andann og veltu því fyrir þér, hvaða breytingar þú vilt gera.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gamall vinur gefur þér góð ráð í dag. Dragðu djúpt andann og veltu því fyrir þér, hvaða breytingar þú vilt gera.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir