Blendnar tilfinningar vegna Oppenheimer

AFP-fréttastofan ræddi við fólk við Hiroshima-minnisvarðann í Japan um kvikmyndina Oppenheimer, sem hlaut sjö Óskarsverðlaun í nótt.

Ekki eru allir jafnánægðir með myndina, sem fjallar um manninn á bak við atómsprengjurnar sem var varpað á japönsku borgirnar Hiroshima og Nagasaki í síðari heimsstyrjöldinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert