Kanna eituráhrif í vatni

„Tilgangurinn með sýnatökunni er að sjá hvort efni séu á yfirborði öskunnar sem leysast auðveldlega upp í vatninu og geta haft neikvæð áhrif á vatnsgæðin, jafnvel slæm eituráhrif," segir Stefán Arnórsson, prófessor hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.

Vísindamennirnir höfðu komið sér upp aðstöðu á bensínstöðinni á Kirkjubæjarklaustri. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert