Rúmlega 15 gráða hiti mældist

Hitaspá Veðurstofu Íslands klukkan eitt í dag.
Hitaspá Veðurstofu Íslands klukkan eitt í dag. Kort/Veðurstofa Íslands

Hiti mældist mestur á landinu í dag við Torfur á Norðurlandi eystra, en þar fór hann mest upp í 15,4 gráður.

Þar á eftir mældust 14,3 gráður í Básum á Goðalandi. Þá mældist 13,9 gráða hiti í Skaftafelli og rúmlega 13 gráða hiti við Kirkjubæjarklaustur. 

Á höfuðborgarsvæðinu mældist hitinn hæstur við 9 gráður.

Veðurhorfur á næstu dögum þykja með rólegasta móti.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka