Nýja bankastjórnin fær rauða spjaldið

Samtökin Nýtt Ísland munu á morgun veita nýrri stjórn Íslandsbanka rauða spjaldið.

Felur spjaldið í sér tillögur Nýs Íslands um leiðréttingar lánakjara vegna breytts höfuðstóls bílalána en samtökin telja að forsendur hafi brostið fyrir þeim í bankahruninu. Telja þau að þau úrræði sem bankinn býður nú séu sjónhverfingar einar.

Í framhaldinu stendur til að efna til í það minnsta vikulegra mótmæla við húsakynni lánardrottna bíleigenda.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert