14,6% kjörsókn í Suðvesturkjördæmi

Sigmundur Davíð kaus fyrr í dag, að vísu ekki í …
Sigmundur Davíð kaus fyrr í dag, að vísu ekki í Suðvesturkjördæmi. Morgunblaðið/Kristinn

Kjörsókn í Suðvesturkjördæmi er fremur dræm líkt og annars staðar. Klukkan 13 höfðu 8.656 manns kosið eða 14,6%. Til samanburðar má geta þess að í Alþingiskosningunum á síðasta ári höfðu 11.696 kosið á sama tíma, 9.703 í þingkosningunum 2007 og 10.806 í þingkosningunum árið 2003

mbl.is

Bloggað um fréttina