Gríðarlegur fögnuður Valsmanna

00:00
00:00

Eft­ir 20 ára bið fögnuðu Vals­menn Íslands­meist­ara­titl­in­um í knatt­spyrnu karla en Val­ur sigraði HK, 1;0, í lok­umferð Lands­banka­deild­ar­inn­ar í dag. Atli Sveinn Þór­ar­ins­son skoraði eina mark leiks­ins snemma í fyrri hálfleik. Fögnuður Vals­manna var gríðarleg­ur í leiks­lok enda langt um liðið frá síðasta Íslands­meist­ara­titli.

FH endaði í öðru sæti eft­ir 3:1-sig­ur gegn Vík­ing­um en Vík­ing­ar enduðu í neðsta sæti deild­ar­inn­ar og eru því falln­ir. Spenn­an í lokaum­ferðinni var mik­il þar sem að Val­ur og FH áttu mögu­leika á að hampa titl­in­um og fjög­ur lið voru í fall­bar­áttu.

Jón­as Grani Garðars­son fram­herji Fram varð marka­hæst­ur í deild­inni en hann skoraði 13 mörk en Helgi Sig­urðsson kom næst­ur í röðinni með 12 mörk.

Þetta er í síðasta sinn sem efsta deild karla verður 10 liða deild en á næstu leiktíð verða 12 lið í deild­inni. Grinda­vík, Þrótt­ur og Fjöln­ir koma upp úr 1. deild.

Áhorf­enda­met var sett í Lands­banka­deild­inni á þessu tíma­bili. Alls mættu 119.644 áhorf­end­ur á leik­ina 90 í Lands­banka­deild­inni í ár sem ger­ir 1.329 áhorf­end­ur að meðaltali á leik.

Fyrra áhorf­enda­metið var sett á síðasta tíma­bili þegar 90.026 áhorf­end­ur mættu á leik­ina en það gerði að meðaltali 1.076 áhorf­end­ur á leik. Flest­ir áhorf­end­ur mættu á leik FH og Vals í 17. um­ferð en þá mættu 4.286 áhorf­end­ur á Kaplakrika. Flest­ir áhorf­end­ur mættu á heima­leiki FH eða 2.306 að meðaltali. Á KR völl­inn mættu næst­flest­ir í ár eða 1.873 að meðaltali.

Viðtal við Helga Sig­urðsson.

Viðtal við Will­um Þór og Sig­ur­björn.

Texta­lýs­ing mbl.is frá leikn­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert