22. sæti á Evrópumótinu

Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum
Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum Ljósmynd/Fimleikasamband Íslands

Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu með góðum árangri. Heildarstig liðsins voru 143.527 stig sem skilaði þeim 22. sæti.

Liðið hóf keppni á gólfi þar sem tvö föll lækkuðu heildarskorið á áhaldinu. Betur gekk á áhöldunum en íslenska liðið stóð sig vel í stökki, tvíslá og í sláaræfingum.

Hæst íslensku keppandanna varð Thelma Aðalsteinsdóttir með 49.064 stig.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert