Vogunarsjóðir kaupa kröfur á LBI

Peningar
Peningar Wikipedia

Gríðarleg viðskipti hafa verið með kröfur á slitabú Landsbankans (LBI) það sem af er ári. Til viðbótar við kaup á Icesave-kröfu Seðlabanka Hollands þá hafa erlendir vogunarsjóðir keypt samþykktar forgangskröfur á LBI fyrir yfir 80 milljarða að nafnvirði á árinu.

Þetta sýnir ný kröfuhafaskrá LBI sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Vogunarsjóðir hafa ekki síður verið stórtækir kaupendur að almennum kröfum. Burlington Loan Management, vogunarsjóður sem er stærsti einstaki kröfuhafi föllnu bankanna, hefur þar verið fyrirferðarmikill á árinu og á nú almennar kröfur á LBI fyrir um 50 milljarða að nafnvirði. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK