„Vextirnir fari að bíta atvinnulífið“

„Við spáum því að vextirnir fari að bíta atvinnulífið og vinnumarkaðinn í meira mæli,“ segir Hildur Margrét Jóhannsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum. Ýmis teikn séu á lofti um að nú sé að draga úr spennu í atvinnulífinu sem fari að skila sér í auknu atvinnuleysi.

Hildur Margrét er gestur Stefáns Einars Stefánssonar í Dagmálum í dag þar sem hún fer yfir nýja hagspá bankans.

Dagmál eru aðgengileg áskrifendum Morgunblaðsins í heild sinni bæði í mynd og sem hlaðvarp. Einnig er hægt að kaupa vikupassa að stafrænni áskrift.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK