Tveir vildu ekki lundapizzur

„Þetta hefur gengið rosalega vel," segir myndlistarmaðurinn Curver Thoroddsen um gjörning sinn, Sliceland – Vestustu pizzur í Evrópu, sem stendur nú yfir í Bjargtangavita á Vestfjörðum. Curver hefur breytt vitanum í pizzustað þar sem hann bakar lundapizzur í gríð og erg, gestum vitans til mikillar gleði.

„Það hafa bæði ferðamenn og heimamenn komið að skoða og flestum hefur litist vel á, og flestir hafa prófað lundapizzur. Að vísu komu tveir bandarískir dýraverndunarsinnar, og þeir vildu ekki þannig pizzu," segir Curver og hlær.

Ítarlegra viðtal við Curver má sjá í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson