Georg á stefnumóti

Katrín hertogaynja af Cambridge er hér með Georg litla á …
Katrín hertogaynja af Cambridge er hér með Georg litla á stefnumótinu. AFP

Sonur Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju, Georg, fór á stefnumót í dag og er þetta hans fyrsta opinbera hlutverk. Var hann að sögn rólegur og yfirvegaður þegar hann hitti hóp nýsjálenskra smábarna og lét hann grát einhverra þeirra ekki trufla sig við leik og störf.

Georg, sem er átta mánaða gamall, er í opinberri heimsókn ásamt foreldrum sínum á Nýja-Sjálandi en síðar er förinni heitið til Ástralíu.

Í dag átti hann leikstefnumót með tíu börnum í Wellington en boðið var skipulagt af samtökum sem nefnast Plunket.

Georg var bara nokkuð ánægður með dótið sem boðið var …
Georg var bara nokkuð ánægður með dótið sem boðið var upp á. AFP
AFP
AFP
Það er greinilega fjör hjá Georgi litla á stefnumótinu.
Það er greinilega fjör hjá Georgi litla á stefnumótinu. AFP
AFP
AFP
Georg smakkar á hári móður sinnar.
Georg smakkar á hári móður sinnar. AFP
AFP
AFP
Georg er góður við mömmu sína.
Georg er góður við mömmu sína. AFP
AFP
AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert